Fleiri fréttir

Thea Imani á leið í Val

Thea Imani Sturludóttir er á leið í Val og mun leika með liðinu í Olís deild kvenna. Þetta herma heimildir íþróttadeildar.

Leitað eftir félögum í árnefnd Elliðaánna

Stangaveiðifélag Reykjavíkur hefur að skipa árnefndum fyrir hvert veiðisvæði og nú er verið að leita innan raða félagsins eftir nýjum veiðimönnum í árnefnd Elliðaánna.

Enn einn Íslendingurinn til Norrköping

Finnur Tómas Pálmason er á leið til Norrköping í Svíþjóð. KR og Norrköping hafa náð saman en leikmaðurinn á enn eftir að semja við sænska félagið.

Solskjær reiknar með þríeykinu gegn Liverpool

Þríeykið sem missti af 1-0 bikarsigri Manchester United á Watford um helgina vegna meiðsla gæti snúið aftur gegn Burnley á morgun eða í það minnsta í toppslagnum gegn Liverpool á sunnudag.

Þakklátur fjölskyldunni fyrir stuðninginn

Landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson fer með íslenska landsliðinu til Egyptalands í dag á heimsmeistaramótið í handbolta eftir að hafa misst af útileiknum gegn Portúgal á dögunum.

Hætta við að halda risamót á velli Trumps

Samtök atvinnukylfinga í Bandaríkjunum, PGA of America, hafa ákveðið að hætta við að halda PGA meistaramótið á næsta ári á golfvelli í eigu Donalds Trump, fráfarandi Bandaríkjaforseta. Er það vegna atburðanna í síðustu viku þegar stuðningsmenn Trumps réðust inn í bandaríska þinghúsið.

Vandræðin aukast vegna veirunnar en NBA heldur áfram

Þó að leikmannahópar nokkurra NBA-liða hafi þynnst og að í gær hafi þurft að fresta leik Boston Celtics og Miami Heat, vegna kórónuveirusmita eða gruns um smit, stendur ekki til að stöðva keppni í deildinni.

Arnór Þór Gunnarsson: Þetta verður hörkuleikur út í Egyptalandi

„Þetta var mjög sérstakur leikur við vorum á hælunum fyrstu 20 mínútur leiksins síðan fara bæði lið að spila með aukamann sóknarlega sem við nýttum betur og komum okkur inn í leikinn. Það var kraftur í okkur í seinni hálfleik og gerðum við það sem við töluðum um að gera inn í klefa sem skilaði sér í góðum sigri,” sagði Arnór Þór Gunnarsson eftir 32-23 sigur Íslands á Portúgal í undankeppni EM.

Jafntefli hjá Erlingi í undankeppninni

Holland tryggði sér eitt stig með því að skora tvö síðustu mörkin í 27-27 jafntefli við Slóveníu í undankeppni EM 2022 í handbolta. Erling Richardson þjálfar hollenska landsliðið.

Bjarki Már Elísson: Við erum fæddir með karakter

„Það er mjög gaman að vinna seinni hálfleikurinn var góður en sá fyrri alveg skelfilegur, við gerðum vel í að snúa þessu við og fara inn í hálfleikinn einu marki undir í stað fleiri sem við nýttum síðan í seinni hálfleik og unnum leikinn,” sagði markahæsti leikmaður liðsins kátur eftir 32-23 sigur Íslands á Portúgal í undankeppni EM í handbolta.

Engir áhorfendur á HM

Engir áhorfendur verða á HM í handbolta sem fram fer í Egyptalandi frá 13. janúar.

Endurkoma hjá Ajax í toppslagnum

Ajax og PSV Eindhoven skildu jöfn að stigum í toppslagnum í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Leiknum lauk með 2-2 jafntefli eftir að PSV hafði komist 2-0 yfir í fyrri hálfleik.

Elvar Már með tvöfalda tvennu í sigri

Elvar Már Friðriksson skoraði ellefu stig og gaf sömuleiðis ellefu stoðsendingar í 94-88 sigri Siauliai á Neptunas í litháísku úrvalsdeildinni í körfubolta. Elvar leikur með fyrrnefnda liðinu.

Miðjumaður Leeds orðlaus eftir tapið neyðarlega

„Ég er orðlaus. Við erum mjög ósáttir og þetta var ekki úrslitin sem við vorum að leitast eftir,“ voru fyrstu viðbrögð Ezgjan Alioski, miðjumanns Leeds, eftir 3-0 tapið gegn Crawley Town í dag.

D-deildarliðið niðurlægði Leeds

Leeds United er úr leik í enska bikarnum þetta árið eftir að þeir töpuðu 3-0 fyrir D-deildarliðinu Crawley Town á útivelli í dag.

City afgreiddi Birmingham í fyrri hálfleik

Kevin De Bruyne, Phil Foden, Bernardo Silva og Kyle Walker. Þetta voru á meðal þeirra leikmanna sem voru í byrjunarliði Man. City sem vann 3-0 sigur á Birmingham í enska bikarnum í dag.

Vandræðalaust hjá Chelsea

Chelsea lenti í engum vandræðum gegn D-deildarliðinu Morecambe. Lokatölur 4-0. Þrátt fyrir muninn á liðunum stillti Frank Lampard, stjóri Chelsea, upp afar sterku liði en lítið hefur gengið hjá Chelsea að undanförnu.

Sverrir Ingi hetja PAOK

Sverrir Ingi Ingason skoraði annað markið PAOK er liðið vann 3-1 sigur á NFC Volos í grísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Sjá næstu 50 fréttir