Fleiri fréttir

Akureyrarslagnum frestað

Þór og KA mætast ekki í Coca Cola bikar karla í handbolta í kvöld eins og til stóð. Leiknum var frestað vegna hertra sóttvarnareglna.

KKÍ frestar leikjum en bíður skýringa

Stjórn körfuknattleikssambands Íslands ákvað í morgun að fresta leikjum sem fram áttu að fara í dag. KKÍ bíður frekari skýringa varðandi nýjustu reglugerð heilbrigðisráðherra vegna kórónuveirufaraldursins.

Laxá í Kjós komin í nýjar hendur

Það þykja alltaf nokkur tíðindi þegar vinsælar ár skipta um leigutaka en nú ber svo við að Laxá í Kjós fer í nýjar hendur.

Hafið holaði KR

Lokaleikur elleftu umferðar Vodafonedeildarinnar í CS:GO var HaFiÐ gegn KR. Tókust úrvalsliðin á á heimavelli Hafsins í kortinu Mirage.

GOAT felldi Exile

Ellefta umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO fór fram í kvöld. GOAT tók á móti Exile á heimavelli í millileik kvöldsins. Kortið Vertigo var spilað.

Þór kenndi XY lexíu

Úrvalsliðin tókust á í elleftur umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO. Fyrsti leikur kvöldsins var Þór gegn XY í leiknum. Lið Þórs var á heimavelli og völdu þeir kortið Dust2. 

Í beinni: Vodafonedeildin í CS:GO

Ellefta umferð í Vodafonedeildinni í CS:GO fer fram í kvöld. Stórleikir eru í vændum og hægt verður að fylgjast með í beinni á Stöð 2 esport og hér á Vísi.

Cavani fær sjöuna

Edinson Cavani mun spila í treyju númer sjö hjá Manchester United í vetur og fetar í fótspor marga frambærilega knattspyrnumanna.

Sjá næstu 50 fréttir