Fleiri fréttir

Aldrei fleiri horft á leik í ensku úrvalsdeildinni

Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton náðu að taka stig á móti nágrönnum sínum og verðandi Englandsmeisturum Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í gær en þrátt fyrir markaleysið þá fór leikurinn í sögubækurnar.

Hendi guðs á 34 ára afmæli í dag

Á þessum degi fyrir 34 árum sýndi Diego Maradona á sér tvær mjög ólíkar hliðar með tveimur ógleymanlegum mörkum á HM í fótbolta í Mexíkó.

Valsmenn búnir að semja við Sinisa Bilic

Slóveninn Sinisa Bilic hefur gert samning við Valsmenn í Domino´s deild karla í körfubolta og er þetta fyrsti nýi leikmaðurinn sem Finnur Freyr Stefánsson fær til liðsins.

ÍTF fordæmir hegðun Þórsara - Málið til skoðunar hjá KSÍ

„Mér finnst þetta fyrst og fremst óheppilegt að öllu leyti, því þarna er bara verið að brjóta landslög,“ segir Birgir Jóhannsson, framkvæmdastjóri Íslensks toppfótbolta, um það að Þórsarar skyldu auglýsa erlenda veðmálasíðu eftir fyrsta leik sinn í Lengjudeildinni í sumar.

Þrír úr Arsenal í einangrun eftir gallað próf

Það hefur allt gengið á afturfótunum hjá Arsenal eftir að keppni hófst að nýju í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Þrír leikmanna liðsins gátu ekki æft í aðdraganda tapsins gegn Manchester City vegna gruns um kórónuveirusmit.

„Móðgandi“ tilboð frá Liverpool

Ítalskir miðlar segja frá því að Liverpool hafi boðið í miðvörðinn Kalidou Koulibaly hjá Napoli en að umrætt tilboð hafi farið mjög illa í forráðamenn ítalska félagsins.

Mikið líf í Hítarvatni

Veðrið um helgina skapaði þau skilyrði í mörgum vötnum að silungurinn kom upp á grynnra vatn í torfum til að éta og þá ber vel í veiði.

Flott veiði í Hraunsfirði

Hraunsfjörður er eitt vinsælasta veiðisvæðið í Veiðikortinu og það ekki að ástæðulausu því veiðin getur verið mjög fín í vatninu.

Klopp: Þeir fengu bestu færin

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var þokkalega ánægður með markalaust jafntefli liðsins gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Markalaust við Mersey

Everton og Liverpool mættust á Goodison Park í nágrannaslag í síðasta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í dag og er óhætt að segja að ekki hafi verið boðið upp á flugeldasýningu.

Rúnar Páll: Miklir yfirburðir enn og aftur

,,Þetta var bara virkilega vel gert. Sannfærandi sigur. Óþarfi að hleypa þeim aðeins inn í leikinn í lok fyrri hálfleiks, vont að fá mark á sig á þeim tímapunkti en miklir yfirburðir í leiknum, enn og aftur, það er mjög gott. Frábærar sóknir, frábær mörk, gætu ekki verið betri,“ sagði Rúnar Páll Sigmundsson sáttur eftir sigur Stjörnunnar.

Þúsundir gesta skemmtu sér á Norðurálsmótinu

Knattspyrnumenn framtíðarinnar skemmtu sér vel á Akranesi um helgina þar sem Norðurálsmótið í fótbolta fór fram. Guðjón Guðmundsson, Gaupi, var að sjálfsögðu á staðnum og tók púlsinn á keppendum og fleirum.

Sjá næstu 50 fréttir