Fleiri fréttir

„Höfum nú ekkert gleymt öllu“

„Ég held að við séum búnir að sýna það núna í síðustu tveimur leikjum að við höfum nú ekkert gleymt öllu. Þetta er góð byrjun, á erfiðum útivelli,“ segir Pálmi Rafn Pálmason, leikmaður KR, eftir 1-0 sigurinn á Val.

Frábær veiði á ION svæðinu

Það hafa líklega allir veiðimenn heyrt um ION svæðið á Þingvöllum en þetta er án efa besta stórurriðasvæði sem hægt er að komast á í heiminum.

Úlfljótsvatn farið að gefa

Það er oft ansi sérstakt að sjá fáa veiðimenn á góðum degi við Úlfljótsvatn en vatnið er þegar aðstæður eru réttar ekkert síðra gjöfult en Þingvallavatn.

Katrín Tanja er hætt

Katrín Tanja Davíðsdóttir tilkynnti það í kvöld að hún myndi ekki keppa á heimsleikunum í CrossFit í ár og að ef að ekkert breyttist yrði hún ekki lengur fulltrúi íþróttarinnar.

Sjá næstu 50 fréttir