Fleiri fréttir Sigraði Gunnar og fær titilbardaga á nýju bardagaeyjunni Dana White, forseti UFC, hefur nú upplýst hvar hin svokallaða bardagaeyja verður staðsett, þar sem næsta stóra bardagakvöld mun fara fram þann 11. júlí. Þar gefst Gilbert Burns færi á að vinna titil. 9.6.2020 23:00 Annie Mist segir fólk reitt og sárt: „Held að hann verði að hlusta“ Annie Mist Þórisdóttir, tvöfaldur heimsmeistari í Crossfit, segir að íþróttin verði alltaf til staðar en það sé aðeins spurning hvort það verði áfram undir sama nafni, eftir rasísk ummæli Greg Glassman, stofnanda og framkvæmdastjóra Crossfit-samtakanna. 9.6.2020 22:00 Ágúst og félagar samþykktu launalækkun Það virðist vera að rofa aðeins til hjá hinu sigursæla danska handknattleiksfélagi KIF Kolding sem glímir við mikla fjárhagserfiðleika. 9.6.2020 21:30 Ævintýri þýska smáliðsins lauk gegn Leverkusen Saarbrücken skráði sig í sögubækurnar sem fyrsta liðið úr D-deild til að komast í undanúrslit þýsku bikarkeppninnar. Þar lauk ævintýri liðsins hins vegar í kvöld. 9.6.2020 20:46 Martin byrjar á tveimur sigrum eftir hléið Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlín hafa unnið fyrstu tvo leiki sína í nýrri útgáfu af úrslitakeppni þýsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta sem farið var af stað með eftir að deildarkeppnin var blásin af vegna kórónuveirufaraldursins. 9.6.2020 20:35 Nefnir Ólaf sem einn fjögurra sem gætu tekið við Esbjerg Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, gæti komið til greina sem nýr þjálfari danska úrvalsdeildarfélagsins Esbjerg sem hefur verið mikið í því að skipta um þjálfara á síðustu árum. 9.6.2020 20:03 Þór/KA ætlar í toppbaráttu – Fær bandarískan leikmann „Við viljum og ætlum okkur að vera í toppbaráttu,“ segir Andri Hjörvar Albertsson, þjálfari Þórs/KA í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta. Liðið hefur bætt markaskorara í sinn hóp. 9.6.2020 19:30 Áslaug Munda framúrskarandi í náminu og boltanum: „Alltaf verið auðvelt að tala við kennarana“ Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir, landsliðskona í fótbolta, fékk sérstaka viðurkenningu fyrir framúrskarandi árangur í námi og knattspyrnu þegar hún útskrifaðist frá afrekssviði Menntaskólans í Kópavogi á dögunum. 9.6.2020 19:00 Kante mátti sleppa restinni af tímabilinu en er mættur til æfinga Heimsmeistarinn N‘Golo Kante hefur verið tvístígandi varðandi það að snúa aftur til æfinga hjá Chelsea eftir hléið í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta, af ótta við að smitast af kórónuveirunni. Hann er nú byrjaður að æfa með liðinu. 9.6.2020 18:00 Dómsúrskurður bjargar Amiens og Toulouse frá falli Amiens og Toulouse verða í frönsku úrvalsdeildinni á næsta tímabili þrátt fyrir allt. 9.6.2020 17:00 Madríd býðst til að halda úrslitaleik Meistaradeildarinnar Borgarstjórinn í Madríd segir að borgin sé tilbúin að hýsa úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu ef hann verður færður frá Istanbúl. 9.6.2020 16:30 Lyfti fullt af bikurum hjá PSG en nú er ballið bráðum búið: Samherji Gylfa á næstu leiktíð? Thiago Silva, fyrirliði PSG, er að yfirgefa frönsku meistaranna eftir átta ár hjá félaginu en franskir fjölmiðlar greina frá þessu í upphafi vikunnar. 9.6.2020 16:00 Guðmundur Steinn í KA Guðmundur Steinn Hafsteinsson tekur slaginn með KA í Pepsi Max-deild karla í sumar. 9.6.2020 15:31 Góð opnun í Þverá og Kjarrá Veiði hefur farið vel af stað í Þverá og Kjarrá en gott vatn er í þeim báðum og stígandi í göngum sem veit á gott sumar. 9.6.2020 15:16 Þriggja mánaða golfsvelti lýkur á fimmtudaginn Flestir af sterkustu kylfingum taka þátt á Charles Schwab Challenge, fyrsta mótinu á PGA-mótaröðinni í þrjá mánuði. 9.6.2020 15:00 Dramatík í Esbjerg: Búið að reka stjórann sem tók við eftir að Ólafur sagði nei Lars Olsen var ekki lengi þjálfari danska úrvalsdeildarfélagsins Esbjerg. Hann tók við liðinu í október og nú er hann hættur en hann sagði sjálfur upp satrfinu. 9.6.2020 14:30 Líflegt í Elliðavatni Vatnaveiðin er komin vel af stað víða um land og veiðimenn hafa verið að fjölmenna við bakkann enda spaín góð og veiðin eftir því. 9.6.2020 14:08 Spáin fyrir Pepsi Max kvenna 2020: Varkáru liðin (6. til 7. sæti) Tvö stórveldi í kvennafótboltanum síðustu ár, sem jafnan setja stefnuna á Íslandsmeistaratitilinn, þurfa að passa sig í sumar ef þau ætla ekki að dragast niður í fallbaráttuna. 9.6.2020 14:00 „Snýst ekki um að fara á hnén heldur að gefa fólki þau tækifæri sem á það skilið“ Raheem Sterling, leikmaður Englandsmeistara Manchester City, vonast til þess að fá fleiri menn sem eru dökkir að hörund í forystustöður hjá enska knattspyrnusambandinu. 9.6.2020 13:30 Pepsi Max kvenna eftir 3 daga: Þriðja markahæsta lið deildarinnar féll í fyrra Keflavíkurkonur settu met í markaskorun síðasta sumar því aldrei áður hefur lið fallið úr tíu liða deild með jafnmörg mörk. 9.6.2020 13:00 Segir Koulibaly að sniðganga United ef hann vill vinna eitthvað Kalidou Koulibaly, miðvörður Napoli, á að velja það að ganga í raðir Liverpool eða Chelsea, en ekki í raðir Manchester United, ef hann hefur áhuga á því að vinna einhverja bikara. Þetta segir Frank Leboeuf. 9.6.2020 12:30 4 dagar í Pepsi Max: Unnu fimm ár í röð án þess að vera spáð titlinum einu sinni Skagamenn náðu því ótrúlega afreki að verða Íslandsmeistarar fimm ár í röð á árunum 1992 til 1996 en enginn hafði samt trú á neinum þessara titla í árlegri spá fyrir deildina. 9.6.2020 12:00 Ríkasti fótboltamaður heims spilar með varaliði Leicester City Það er ekkert víst að þú þekkir ríkasta fótboltamann heimsins en það er einn leikmaður sem stendur upp úr af þeim sem eru enn að spila samkvæmt úttekt spænsks stórblaðs. 9.6.2020 11:30 Langar að verða meistari eins og pabbi Hetjan í bikarúrslitaleiknum í fyrra, Óttar Magnús Karlsson, segir Víkinga stefna ótrauða á Íslandsmeistaratitilinn. Framherjinn vill reyna aftur fyrir sér erlendis. Óttar íhugaði að leggja handboltann fyrir sig, eins og pabbi sinn, en valdi fótboltann. 9.6.2020 11:00 Meistaramóti Íslands í frjálsum seinkað um mánuð Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum hefur verið fært fram til loka júlímánaðar. 9.6.2020 10:53 Man. United goðsögn látin Manchester United goðsögnin, Tony Dunne, er látin 78 ára að aldri en vinstri bakvörðurinn lést á dögunum. Þetta staðfestir félagið á heimasíðu sinni. 9.6.2020 10:30 Pepsi Max-spáin 2020: Vonir og væntingar í Víkinni Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Víkingi 5. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. 9.6.2020 10:00 CrossFit Reykjavík segir skilið við CrossFit nema að það verði afgerandi breytingar CrossFit íþróttin stendur á krossgötum eftir kynþáttafordóma framkvæmdastjórans og íslenskar CrossFit stöðvar eru nú komnar í þann hóp sem heimta breytingar hjá höfuðstöðvunum í Bandaríkjunum. 9.6.2020 09:30 Conor nýtur lífsins á sæþotu eftir ákvörðun helgarinnar Conor McGregor tilkynnti um helgina að hann væri hættur að berjast í UFC. Þetta er reyndar ekki í fyrsta skipti sem hann tilkynnir slíkt því þetta er þriðja tilkynningin á síðustu árum en það virðist þó fara vel um Conor eftir tilkynninguna. 9.6.2020 09:00 Laxinn mættur í Langá á Mýrum Laxveiðin fer ágætlega af stað í þeim ám sem þegar hafa opnað og næstu dagana eru árnar að opna hver af annari veiðimönnum til mikillar gleði. 9.6.2020 08:50 Heimsmeistari kvenna hótar því að hætta að keppa í CrossFit Ástralinn og þrefaldi heimsmeistarinn Tia-Clair Toomey hefur hótað því að hætta að keppa á CrossFit mótum í framtíðinni taki forysta CrossFit samtakanna ekki betri ákvarðanir á næstunni. 9.6.2020 08:30 Sara tjáir sig líka: CrossFit samfélagið er miklu sterkara en orð eins manns Sara Sigmundsdóttir sendi frá sér bæði hjarta og pistil á Instagram þar sem hún segir að CrossFit samfélagið eigi ekki að láta rasísk orð eins manns vera tákn um það sem CrossFit fólk heimsins stendur fyrir. 9.6.2020 08:00 Ekki einu sinni Ferguson getur hjálpað honum að fá viðtal vegna þjálfarastarfs Dwight Yorke, fyrrum leikmaður Manchester United, segir frá því í viðtali að hann eigi erfitt með að fá svo mikið sem viðtal vegna þjálfarastarfs hjá liðum, innan Englands. 9.6.2020 07:30 Ráðherra lagði hönd á plóg fyrir Fjölni Íslandsmótið í fótbolta er handan við hornið og knattspyrnufélög landsins í óða önn við undirbúning sem meðal annars felst í því að selja sem flest árskort á heimaleiki til stuðningsmanna. 9.6.2020 07:00 Dagskráin í dag: Úrvalsleikir frá síðasta sumri, Madridarslagir og úrslitaleikir í Evrópukeppnum Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. 9.6.2020 06:00 Tugum milljóna veðjað á 1. umferð bikarsins Getspakir, og minna getspakir, fótboltaáhugamenn veðjuðu samtals fyrir að minnsta kosti um 20 milljónir króna á leiki í 1. umferð Mjólkurbikarsins í fótbolta. 8.6.2020 23:00 Birgitta með fimmu gegn Fram - Ljóst hvaða lið mætast í 2. umferð bikarsins Nú er orðið ljóst hvaða lið mætast í 2. umferð Mjólkurbikars karla og kvenna í fótbolta en síðustu leikjunum í 1. umferð lauk í kvöld. 8.6.2020 22:05 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - HK 3-0 | Ragna Guðrún með tvö og Afturelding í 2. umferð Afturelding sló í kvöld HK út úr Mjólkurbikar kvenna í fótbolta. Leikurinn fór 3-0 en hann fór fram á Fagverksvellinum í Mosfellsbæ. Afturelding komst yfir í fyrri hálfleik og var aldrei nálægt því að missa forystuna frá sér. 8.6.2020 21:50 Mál Elliða inn á borð aganefndar - Dómarinn kallaður þöngulhaus Framkvæmdastjóri KSÍ hefur vísað ummælum á Twitter-síðu 3. deildarliðsins Elliða til aga- og úrskurðarnefndar sambandsins. 8.6.2020 21:20 Fyrrverandi leikmaður ÍBV og Vals í gæsluvarðhaldi - Hóstaði á lögreglu og sagðist vera með Covid James Hurst, fyrrverandi leikmaður ÍBV og Vals í fótbolta, hefur verið settur í gæsluvarðhald í Skotlandi í kjölfar þess að hann meðal annars hóstaði að lögregluþjónum og sagðist vera með kórónuveiruna. 8.6.2020 20:43 Hegerberg landaði risasamningi við Nike í meiðslunum Norska knattspyrnustjarnan Ada Hegerberg er komin í hóp andlita íþróttavöruframleiðandans Nike og hefur skrifað undir samning til tíu ára við fyrirtækið. 8.6.2020 20:00 Segir ekkert koma í veg fyrir VAR á Íslandi annað en ákvörðunartökuna Á meðan á leik KR og Víkings R. stóð í gær prófuðu starfsmenn íslenska hugbúnaðarfyrirtækisins OZ myndbandsdómarakerfi sitt. Það verður hugsanlega notað í íslenska boltanum á næstu árum. 8.6.2020 19:30 Formaðurinn valdi rétta fólkið Fylkismenn eru bestir á Íslandi í tölvuleiknum Counter-Strike: Global Offensive en þeir unnu FH í gær, 2-0, í úrslitaleik Stórmeistaramóts Vodafone-deildarinnar. 8.6.2020 19:00 Gunnar Karl og Ísak unnu fyrsta rall sumarsins Fyrsta umferð Íslandsmótsins í ralli fór fram á Suðurnesjum á laugardaginn. Ríkjandi Íslandsmeistararnir Baldur Arnar Hlöðversson og Heimir Snær Jónsson urðu að sjá á eftir sigrinum til Gunnars Karls Jóhannessonar og Ísaks Guðjónssonar. 8.6.2020 18:00 Einn besti kylfingurinn og konan hans styrkja kvennagolfið svo um munar Justin Rose, sem var efstur á heimslista golfsins í þrettán vikur árið 2018, hefur ásamt konu sinni ákveðið að leggja kvennagolfinu lið og rúmlega það. 8.6.2020 17:00 Sjá næstu 50 fréttir
Sigraði Gunnar og fær titilbardaga á nýju bardagaeyjunni Dana White, forseti UFC, hefur nú upplýst hvar hin svokallaða bardagaeyja verður staðsett, þar sem næsta stóra bardagakvöld mun fara fram þann 11. júlí. Þar gefst Gilbert Burns færi á að vinna titil. 9.6.2020 23:00
Annie Mist segir fólk reitt og sárt: „Held að hann verði að hlusta“ Annie Mist Þórisdóttir, tvöfaldur heimsmeistari í Crossfit, segir að íþróttin verði alltaf til staðar en það sé aðeins spurning hvort það verði áfram undir sama nafni, eftir rasísk ummæli Greg Glassman, stofnanda og framkvæmdastjóra Crossfit-samtakanna. 9.6.2020 22:00
Ágúst og félagar samþykktu launalækkun Það virðist vera að rofa aðeins til hjá hinu sigursæla danska handknattleiksfélagi KIF Kolding sem glímir við mikla fjárhagserfiðleika. 9.6.2020 21:30
Ævintýri þýska smáliðsins lauk gegn Leverkusen Saarbrücken skráði sig í sögubækurnar sem fyrsta liðið úr D-deild til að komast í undanúrslit þýsku bikarkeppninnar. Þar lauk ævintýri liðsins hins vegar í kvöld. 9.6.2020 20:46
Martin byrjar á tveimur sigrum eftir hléið Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlín hafa unnið fyrstu tvo leiki sína í nýrri útgáfu af úrslitakeppni þýsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta sem farið var af stað með eftir að deildarkeppnin var blásin af vegna kórónuveirufaraldursins. 9.6.2020 20:35
Nefnir Ólaf sem einn fjögurra sem gætu tekið við Esbjerg Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, gæti komið til greina sem nýr þjálfari danska úrvalsdeildarfélagsins Esbjerg sem hefur verið mikið í því að skipta um þjálfara á síðustu árum. 9.6.2020 20:03
Þór/KA ætlar í toppbaráttu – Fær bandarískan leikmann „Við viljum og ætlum okkur að vera í toppbaráttu,“ segir Andri Hjörvar Albertsson, þjálfari Þórs/KA í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta. Liðið hefur bætt markaskorara í sinn hóp. 9.6.2020 19:30
Áslaug Munda framúrskarandi í náminu og boltanum: „Alltaf verið auðvelt að tala við kennarana“ Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir, landsliðskona í fótbolta, fékk sérstaka viðurkenningu fyrir framúrskarandi árangur í námi og knattspyrnu þegar hún útskrifaðist frá afrekssviði Menntaskólans í Kópavogi á dögunum. 9.6.2020 19:00
Kante mátti sleppa restinni af tímabilinu en er mættur til æfinga Heimsmeistarinn N‘Golo Kante hefur verið tvístígandi varðandi það að snúa aftur til æfinga hjá Chelsea eftir hléið í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta, af ótta við að smitast af kórónuveirunni. Hann er nú byrjaður að æfa með liðinu. 9.6.2020 18:00
Dómsúrskurður bjargar Amiens og Toulouse frá falli Amiens og Toulouse verða í frönsku úrvalsdeildinni á næsta tímabili þrátt fyrir allt. 9.6.2020 17:00
Madríd býðst til að halda úrslitaleik Meistaradeildarinnar Borgarstjórinn í Madríd segir að borgin sé tilbúin að hýsa úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu ef hann verður færður frá Istanbúl. 9.6.2020 16:30
Lyfti fullt af bikurum hjá PSG en nú er ballið bráðum búið: Samherji Gylfa á næstu leiktíð? Thiago Silva, fyrirliði PSG, er að yfirgefa frönsku meistaranna eftir átta ár hjá félaginu en franskir fjölmiðlar greina frá þessu í upphafi vikunnar. 9.6.2020 16:00
Guðmundur Steinn í KA Guðmundur Steinn Hafsteinsson tekur slaginn með KA í Pepsi Max-deild karla í sumar. 9.6.2020 15:31
Góð opnun í Þverá og Kjarrá Veiði hefur farið vel af stað í Þverá og Kjarrá en gott vatn er í þeim báðum og stígandi í göngum sem veit á gott sumar. 9.6.2020 15:16
Þriggja mánaða golfsvelti lýkur á fimmtudaginn Flestir af sterkustu kylfingum taka þátt á Charles Schwab Challenge, fyrsta mótinu á PGA-mótaröðinni í þrjá mánuði. 9.6.2020 15:00
Dramatík í Esbjerg: Búið að reka stjórann sem tók við eftir að Ólafur sagði nei Lars Olsen var ekki lengi þjálfari danska úrvalsdeildarfélagsins Esbjerg. Hann tók við liðinu í október og nú er hann hættur en hann sagði sjálfur upp satrfinu. 9.6.2020 14:30
Líflegt í Elliðavatni Vatnaveiðin er komin vel af stað víða um land og veiðimenn hafa verið að fjölmenna við bakkann enda spaín góð og veiðin eftir því. 9.6.2020 14:08
Spáin fyrir Pepsi Max kvenna 2020: Varkáru liðin (6. til 7. sæti) Tvö stórveldi í kvennafótboltanum síðustu ár, sem jafnan setja stefnuna á Íslandsmeistaratitilinn, þurfa að passa sig í sumar ef þau ætla ekki að dragast niður í fallbaráttuna. 9.6.2020 14:00
„Snýst ekki um að fara á hnén heldur að gefa fólki þau tækifæri sem á það skilið“ Raheem Sterling, leikmaður Englandsmeistara Manchester City, vonast til þess að fá fleiri menn sem eru dökkir að hörund í forystustöður hjá enska knattspyrnusambandinu. 9.6.2020 13:30
Pepsi Max kvenna eftir 3 daga: Þriðja markahæsta lið deildarinnar féll í fyrra Keflavíkurkonur settu met í markaskorun síðasta sumar því aldrei áður hefur lið fallið úr tíu liða deild með jafnmörg mörk. 9.6.2020 13:00
Segir Koulibaly að sniðganga United ef hann vill vinna eitthvað Kalidou Koulibaly, miðvörður Napoli, á að velja það að ganga í raðir Liverpool eða Chelsea, en ekki í raðir Manchester United, ef hann hefur áhuga á því að vinna einhverja bikara. Þetta segir Frank Leboeuf. 9.6.2020 12:30
4 dagar í Pepsi Max: Unnu fimm ár í röð án þess að vera spáð titlinum einu sinni Skagamenn náðu því ótrúlega afreki að verða Íslandsmeistarar fimm ár í röð á árunum 1992 til 1996 en enginn hafði samt trú á neinum þessara titla í árlegri spá fyrir deildina. 9.6.2020 12:00
Ríkasti fótboltamaður heims spilar með varaliði Leicester City Það er ekkert víst að þú þekkir ríkasta fótboltamann heimsins en það er einn leikmaður sem stendur upp úr af þeim sem eru enn að spila samkvæmt úttekt spænsks stórblaðs. 9.6.2020 11:30
Langar að verða meistari eins og pabbi Hetjan í bikarúrslitaleiknum í fyrra, Óttar Magnús Karlsson, segir Víkinga stefna ótrauða á Íslandsmeistaratitilinn. Framherjinn vill reyna aftur fyrir sér erlendis. Óttar íhugaði að leggja handboltann fyrir sig, eins og pabbi sinn, en valdi fótboltann. 9.6.2020 11:00
Meistaramóti Íslands í frjálsum seinkað um mánuð Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum hefur verið fært fram til loka júlímánaðar. 9.6.2020 10:53
Man. United goðsögn látin Manchester United goðsögnin, Tony Dunne, er látin 78 ára að aldri en vinstri bakvörðurinn lést á dögunum. Þetta staðfestir félagið á heimasíðu sinni. 9.6.2020 10:30
Pepsi Max-spáin 2020: Vonir og væntingar í Víkinni Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Víkingi 5. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. 9.6.2020 10:00
CrossFit Reykjavík segir skilið við CrossFit nema að það verði afgerandi breytingar CrossFit íþróttin stendur á krossgötum eftir kynþáttafordóma framkvæmdastjórans og íslenskar CrossFit stöðvar eru nú komnar í þann hóp sem heimta breytingar hjá höfuðstöðvunum í Bandaríkjunum. 9.6.2020 09:30
Conor nýtur lífsins á sæþotu eftir ákvörðun helgarinnar Conor McGregor tilkynnti um helgina að hann væri hættur að berjast í UFC. Þetta er reyndar ekki í fyrsta skipti sem hann tilkynnir slíkt því þetta er þriðja tilkynningin á síðustu árum en það virðist þó fara vel um Conor eftir tilkynninguna. 9.6.2020 09:00
Laxinn mættur í Langá á Mýrum Laxveiðin fer ágætlega af stað í þeim ám sem þegar hafa opnað og næstu dagana eru árnar að opna hver af annari veiðimönnum til mikillar gleði. 9.6.2020 08:50
Heimsmeistari kvenna hótar því að hætta að keppa í CrossFit Ástralinn og þrefaldi heimsmeistarinn Tia-Clair Toomey hefur hótað því að hætta að keppa á CrossFit mótum í framtíðinni taki forysta CrossFit samtakanna ekki betri ákvarðanir á næstunni. 9.6.2020 08:30
Sara tjáir sig líka: CrossFit samfélagið er miklu sterkara en orð eins manns Sara Sigmundsdóttir sendi frá sér bæði hjarta og pistil á Instagram þar sem hún segir að CrossFit samfélagið eigi ekki að láta rasísk orð eins manns vera tákn um það sem CrossFit fólk heimsins stendur fyrir. 9.6.2020 08:00
Ekki einu sinni Ferguson getur hjálpað honum að fá viðtal vegna þjálfarastarfs Dwight Yorke, fyrrum leikmaður Manchester United, segir frá því í viðtali að hann eigi erfitt með að fá svo mikið sem viðtal vegna þjálfarastarfs hjá liðum, innan Englands. 9.6.2020 07:30
Ráðherra lagði hönd á plóg fyrir Fjölni Íslandsmótið í fótbolta er handan við hornið og knattspyrnufélög landsins í óða önn við undirbúning sem meðal annars felst í því að selja sem flest árskort á heimaleiki til stuðningsmanna. 9.6.2020 07:00
Dagskráin í dag: Úrvalsleikir frá síðasta sumri, Madridarslagir og úrslitaleikir í Evrópukeppnum Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. 9.6.2020 06:00
Tugum milljóna veðjað á 1. umferð bikarsins Getspakir, og minna getspakir, fótboltaáhugamenn veðjuðu samtals fyrir að minnsta kosti um 20 milljónir króna á leiki í 1. umferð Mjólkurbikarsins í fótbolta. 8.6.2020 23:00
Birgitta með fimmu gegn Fram - Ljóst hvaða lið mætast í 2. umferð bikarsins Nú er orðið ljóst hvaða lið mætast í 2. umferð Mjólkurbikars karla og kvenna í fótbolta en síðustu leikjunum í 1. umferð lauk í kvöld. 8.6.2020 22:05
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - HK 3-0 | Ragna Guðrún með tvö og Afturelding í 2. umferð Afturelding sló í kvöld HK út úr Mjólkurbikar kvenna í fótbolta. Leikurinn fór 3-0 en hann fór fram á Fagverksvellinum í Mosfellsbæ. Afturelding komst yfir í fyrri hálfleik og var aldrei nálægt því að missa forystuna frá sér. 8.6.2020 21:50
Mál Elliða inn á borð aganefndar - Dómarinn kallaður þöngulhaus Framkvæmdastjóri KSÍ hefur vísað ummælum á Twitter-síðu 3. deildarliðsins Elliða til aga- og úrskurðarnefndar sambandsins. 8.6.2020 21:20
Fyrrverandi leikmaður ÍBV og Vals í gæsluvarðhaldi - Hóstaði á lögreglu og sagðist vera með Covid James Hurst, fyrrverandi leikmaður ÍBV og Vals í fótbolta, hefur verið settur í gæsluvarðhald í Skotlandi í kjölfar þess að hann meðal annars hóstaði að lögregluþjónum og sagðist vera með kórónuveiruna. 8.6.2020 20:43
Hegerberg landaði risasamningi við Nike í meiðslunum Norska knattspyrnustjarnan Ada Hegerberg er komin í hóp andlita íþróttavöruframleiðandans Nike og hefur skrifað undir samning til tíu ára við fyrirtækið. 8.6.2020 20:00
Segir ekkert koma í veg fyrir VAR á Íslandi annað en ákvörðunartökuna Á meðan á leik KR og Víkings R. stóð í gær prófuðu starfsmenn íslenska hugbúnaðarfyrirtækisins OZ myndbandsdómarakerfi sitt. Það verður hugsanlega notað í íslenska boltanum á næstu árum. 8.6.2020 19:30
Formaðurinn valdi rétta fólkið Fylkismenn eru bestir á Íslandi í tölvuleiknum Counter-Strike: Global Offensive en þeir unnu FH í gær, 2-0, í úrslitaleik Stórmeistaramóts Vodafone-deildarinnar. 8.6.2020 19:00
Gunnar Karl og Ísak unnu fyrsta rall sumarsins Fyrsta umferð Íslandsmótsins í ralli fór fram á Suðurnesjum á laugardaginn. Ríkjandi Íslandsmeistararnir Baldur Arnar Hlöðversson og Heimir Snær Jónsson urðu að sjá á eftir sigrinum til Gunnars Karls Jóhannessonar og Ísaks Guðjónssonar. 8.6.2020 18:00
Einn besti kylfingurinn og konan hans styrkja kvennagolfið svo um munar Justin Rose, sem var efstur á heimslista golfsins í þrettán vikur árið 2018, hefur ásamt konu sinni ákveðið að leggja kvennagolfinu lið og rúmlega það. 8.6.2020 17:00