Líflegt í Elliðavatni Karl Lúðvíksson skrifar 9. júní 2020 14:08 Fallegur urriði úr Elliðavatni Mynd: KL Við fáum alltaf reglulega fréttir frá lesendum sem hafa verið duglegir að segja okkur frá því sem á daga þeirra hefur drifið og einn af þeim er Snorri Óskarsson. Hann var við Elliðavatn í morgun í frábæri veiðiveðri og þeim félögum gekk afskaplega vel. Þeir voru saman með fjórtán urriða, allt á flugu og stærðin var mest um eitt til tvö pund en einn fjögurra punda fiskur kom þó á land líka. Fengu allt á litlar flugur Þeir fengu þetta allt á litlar flugur í stærðum 16-18, bæði púpur og þurrflugu og á tímabili segir Snorri að vatnið hafi hreinlega kraumað þar sem þeir voru við veiðar. Veiðimenn sem voru í kringum þá gekk líka ágætlega og það var greinilega að það var tökugleði við vatnið í morgun. Stangveiði Reykjavík Mest lesið Ertu eiginkona veiðimanns? Veiði Góðar göngur og fín veiði í Elliðaánum Veiði 110 sm lax sá stærsti í sumar Veiði Sjáðu laxana í teljaranum í Búðarfossi Veiði Eltast við allt að 60 punda laxa Veiði Gæsaveiðin hófst í gær Veiði Úrkomuleysið farið að hafa mikil áhrif Veiði Gæsaveiðin gengur vel um allt land Veiði Árlega byssusýningin haldin um helgina Veiði Laxárdalurinn sýnir sínar bestu hliðar Veiði
Við fáum alltaf reglulega fréttir frá lesendum sem hafa verið duglegir að segja okkur frá því sem á daga þeirra hefur drifið og einn af þeim er Snorri Óskarsson. Hann var við Elliðavatn í morgun í frábæri veiðiveðri og þeim félögum gekk afskaplega vel. Þeir voru saman með fjórtán urriða, allt á flugu og stærðin var mest um eitt til tvö pund en einn fjögurra punda fiskur kom þó á land líka. Fengu allt á litlar flugur Þeir fengu þetta allt á litlar flugur í stærðum 16-18, bæði púpur og þurrflugu og á tímabili segir Snorri að vatnið hafi hreinlega kraumað þar sem þeir voru við veiðar. Veiðimenn sem voru í kringum þá gekk líka ágætlega og það var greinilega að það var tökugleði við vatnið í morgun.
Stangveiði Reykjavík Mest lesið Ertu eiginkona veiðimanns? Veiði Góðar göngur og fín veiði í Elliðaánum Veiði 110 sm lax sá stærsti í sumar Veiði Sjáðu laxana í teljaranum í Búðarfossi Veiði Eltast við allt að 60 punda laxa Veiði Gæsaveiðin hófst í gær Veiði Úrkomuleysið farið að hafa mikil áhrif Veiði Gæsaveiðin gengur vel um allt land Veiði Árlega byssusýningin haldin um helgina Veiði Laxárdalurinn sýnir sínar bestu hliðar Veiði