Fleiri fréttir

Ráðherra styður að boltinn byrji að rúlla í maí

Horst Seehofer, innanríkisráðherra Þýskalands, hefur lýst yfir stuðningi við það að keppni hefjist að nýju í þýska fótboltanum í þessum mánuði eftir hlé vegna kórónuveirufaraldursins.

De Bruyne gæti farið ef bannið heldur

Kevin de Bruyne, miðjumaður Manchester City, segist ætla að ákveða sína framtíð út frá því hvort að tveggja ára bann félagsins frá Evrópukeppnum haldi.

Berbatov þvertekur fyrir leti

Dimitar Bertatov þvertekur fyrir að hafa verið latur fótboltamaður. Hann hafi ef til vill virst letilegur í leikjum með Tottenham og Manchester United en það hafi verið til að gabba varnarmenn.

Biden hótar knattspyrnusambandinu

Joe Biden, tilvonandi forsetaefni Demókrataflokksins, hvetur heimsmeistarana í bandaríska kvennalandsliðinu í fótbolta til að gefast ekki upp í kjarabaráttu sinni fyrir dómstólum.

Ítölsku liðin byrja að æfa í vikunni

Þó að farið sé að rofa til í baráttu Ítala við kórónuveirufaraldurinn er alls ekki víst að hægt verði að klára tímabilið í ítalska fótboltanum. Flest liðanna í ítölsku A-deildinni ættu þó að snúa aftur til æfinga í vikunni.

Wardle snýr aftur til Grenivíkur

Enski miðjumaðurinn Louis Wardle kemur aftur til Magna á Grenivík í sumar og mun spila með liðinu í 1. deildinni í fótbolta.

Elliðavatn að vakna til lífsins

Það eru mikil lífsgæði fólgin í því að geta sest upp í bíl og verið komin við gott veiðivatn á nokkrum mínútum og fyrir íbúa í höfuðborgarsvæðisins er Elliðavatn líklega það vatn sem flestir sækja.

Breyttar veiðireglur í Soginu Ásgarði

Sogið er eitt af þeim veiðisvæðum sem hefur átt á brattan að sækja undanfarin ár en veiðireglum hefur verið breytt undanfarið til að vernda stofna Sogsins.

Saknar Tuanzebe mest af öllum í United

Miðjumaðurinn Nemanja Matic sem leikur með Manchester United var spurður af heimasíðu félagsins hvaða leikmann hann saknar mest að grínast með í klefanum og svar hans kom nokkuð á óvart.

Frábær byrjun í Hlíðarvatni

Eitt af vinsælustu silungsvötnum á suðvesturhorni landsins er Hlíðarvatn en fyrsti veiðidagurinn í vatninu var í gær 1. maí.

Var svo drukkinn að hann man ekki eftir fagnaðarlátunum

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool og fyrrum stjóri Borussia Dortmund, segir að hann muni varla eftir fagnaðarlátunum þegar Dortmund fagnaði tvennunni eftir tímabilið 2011/2012. Hann segist hafa verið það drukkinn.

Sjá næstu 50 fréttir