Fleiri fréttir Forveri Ólafs í starfi tilkynnti honum um titilinn: „Engan veginn viss þegar það var flautað af“ „Þetta voru mjög erfiðar 90 mínútur,“ sagði þjálfarinn Ólafur Kristjánsson þegar hann rifjaði upp lokahnykkinn í Íslandsmeistaratitli Breiðabliks í fótbolta karla árið 2010, þeim fyrsta og eina í sögu liðsins. 3.5.2020 15:00 Ráðherra styður að boltinn byrji að rúlla í maí Horst Seehofer, innanríkisráðherra Þýskalands, hefur lýst yfir stuðningi við það að keppni hefjist að nýju í þýska fótboltanum í þessum mánuði eftir hlé vegna kórónuveirufaraldursins. 3.5.2020 14:15 De Bruyne gæti farið ef bannið heldur Kevin de Bruyne, miðjumaður Manchester City, segist ætla að ákveða sína framtíð út frá því hvort að tveggja ára bann félagsins frá Evrópukeppnum haldi. 3.5.2020 13:30 Berglind losnar úr prísundinni: „Í fyrsta skipti í níu vikur hef ég eitthvað að hlakka til“ Þungu fargi er létt af Berglindi Björgu Þorvaldsdóttur sem losnar úr ákveðinni prísund á Ítalíu á morgun þegar hún fær að fara út að skokka. Hún heldur heim til Íslands á næstu dögum. 3.5.2020 12:45 Berbatov þvertekur fyrir leti Dimitar Bertatov þvertekur fyrir að hafa verið latur fótboltamaður. Hann hafi ef til vill virst letilegur í leikjum með Tottenham og Manchester United en það hafi verið til að gabba varnarmenn. 3.5.2020 12:00 Biden hótar knattspyrnusambandinu Joe Biden, tilvonandi forsetaefni Demókrataflokksins, hvetur heimsmeistarana í bandaríska kvennalandsliðinu í fótbolta til að gefast ekki upp í kjarabaráttu sinni fyrir dómstólum. 3.5.2020 11:15 Hafþór í verðmætan bardaga við reiðan Hall: „Þú baðst aldrei afsökunar“ Hafþór Júlíus Björnsson er á leiðinni í boxhringinn gegn Eddie Hall sem sendir Hafþóri kaldar kveðjur á samfélagsmiðlum. 3.5.2020 10:15 Ítölsku liðin byrja að æfa í vikunni Þó að farið sé að rofa til í baráttu Ítala við kórónuveirufaraldurinn er alls ekki víst að hægt verði að klára tímabilið í ítalska fótboltanum. Flest liðanna í ítölsku A-deildinni ættu þó að snúa aftur til æfinga í vikunni. 3.5.2020 09:45 Hörð barátta framundan um stöðu aðalmarkvarðar Englands fyrir EM 2021 Heldur Pickford sæti sínu sem aðalmarkvörður enska landsliðsins á Evrópumótinu sem fram fer sumarið 2021. 3.5.2020 09:00 Sú efnilegasta var aðeins 17 ára þegar hún skoraði gegn Liverpool Hin 18 ára gamla Lauren James, leikmaður kvennaliðs Manchester United, hlaut nafnbótina efnilegasti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar af íþróttamiðlinum The Athletic á dögunum. 3.5.2020 07:00 Dagskráin í dag: Farið í ræktina, FA bikarkeppnin, Ólafur um bróðurmissinn og margt fleira Það er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. 3.5.2020 06:00 Jóhann Gunnar um Barbasinski skottæknina: „Þetta er ákveðin taktík“ Á dögunum fór fram uppgjörsþáttur Seinni bylgjunnar. Þar var farið yfir allt það helsta sem gerðist á leiktíðinni. 2.5.2020 23:00 Benedikt fer yfir hlutabréf leikmanna | Hverjir hækkuðu og hverjir lækkuðu? Benedikt Guðmundsson, sérfræðingur Domino´s Körfuboltakvölds, fór yfir hvaða leikmenn komu best og verst út úr Domino´s deild karla í vetur. 2.5.2020 22:00 Andri Heimir spenntur fyrir komandi leiktíð: „Eins og maður sé að koma heim“ Rætt var við Andra Heimi Friðriksson, nýráðinn spilandi aðstoðarþjálfara ÍR, í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld. 2.5.2020 21:15 Draumalið Domino´s deildar karla | Myndskeið Benedikt Guðmundsson og Kristinn Friðriksson tveir af álitsgjafar Domino´s Körfuboltakvölds völdu draumalið leiktíðarinnar. Lið þeirra voru nær alveg eins. 2.5.2020 20:30 Gæti enska úrvalsdeildin farið fram á Íslandi? Enska úrvalsdeildin skoðar að spila leiki utan Englands til að klára leiktíðina. Kemur Ísland til greina? 2.5.2020 20:00 Tvær mikilvægar viðureignir í LoL í kvöld Lenovo deildin er í fullum gangi og í kvöld verða tvær viðureignir í League of Legends. Í fyrstu viðureigninni tæklar FH eSports Turboapes United. 2.5.2020 19:20 Aron Bjarnason leikur með Val í sumar Vængmaðurinn knái Aron Bjarnason mun leika með Val í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í sumar. 2.5.2020 19:16 Henderson fær ekki að láta ljós sitt skína á Old Trafford á næstu leiktíð Enski markvörðurinn Dean Henderson fær ekki að berjast um stöðu aðalmarkvarðar Manchester United á næstu leiktíð. 2.5.2020 19:00 Óviss með framtíðina eftir frestun Ólympíuleikanna Sundkonan Eygló Ósk Gústafsdóttir er ekki viss hvað hún gerir en hún stefndi á að hætta eftir Ólympíuleikana sem nú hefur verið frestað til 2021. 2.5.2020 18:00 Sjáðu magnað heimsmet Hafþórs í réttstöðulyftu Hafþór Júlíus Björnsson setti rétt í þessu heimsmet í réttstöðulyftu. 2.5.2020 17:14 Mourinho rifjaði upp eina skiptið þar sem hann grét eftir leik Portúgalinn José Mourinho hefur verið einkar sigursæll á sínum ferli og unnið til fjölda titla, í Portúgal, á Englandi, Ítalíu og Spáni, en einnig mátt þola sár töp. 2.5.2020 17:00 Stefnir á að spila hér heima í sumar og hefur ekki gefið landsliðið upp á bátinn Landsliðskonan og atvinnumaðurinn Anna Björk Kristjánsdóttir stefnir á að spila á Íslandi í sumar. 2.5.2020 16:30 Minnti foreldra á að mæta ekki - Sjö fullorðnir á fjórðungi vallar Eysteinn Pétur Lárusson, framkvæmdastjóri Breiðabliks, minnir á að eins gleðilegt og það sé að skipulagt íþróttastarf barna hefjist aftur á mánudaginn þá verði fólk að fara varlega. 2.5.2020 15:45 Segir tap íþróttahreyfingarinnar nema tveimur milljörðum Ætla má að fjárhagslegt tap íþróttahreyfingarinnar vegna kórónuveirufaraldursins nemi að minnsta kosti tveimur milljörðum króna, segir Líney Rut Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri ÍSÍ. 2.5.2020 14:45 Wardle snýr aftur til Grenivíkur Enski miðjumaðurinn Louis Wardle kemur aftur til Magna á Grenivík í sumar og mun spila með liðinu í 1. deildinni í fótbolta. 2.5.2020 14:15 Alfreð vongóður um að spila bráðum: „Vantar bara að pólitíkin gefi grænt ljós“ Landsliðsframherjinn Alfreð Finnbogason er bjartsýnn á að geta byrjað að spila fótbolta á nýjan leik í þessum mánuði, með Augsburg í þýsku 1. deildinni. 2.5.2020 13:30 Hittist ekki í búningsklefum og fagni mörkum með óhefðbundnum hætti Leikmenn skulu klæða sig í keppnisgallann heima hjá sér, ekki fagna mörkum með hópfaðmlögum, og hlusta á hálfleiksræðu þjálfara úti á velli, þegar keppni í danska fótboltanum hefst að nýju. 2.5.2020 12:45 KR endurheimtir efnilegan leikmann KR-ingar hafa endurheimt hinn efnilega körfuboltamann Veigar Áka Hlynsson eftir eins árs dvöl hans í Keflavík. 2.5.2020 12:10 Andri Heimir þjálfar og spilar hjá ÍR Handknattleiksmaðurinn Andri Heimir Friðriksson verður spilandi aðstoðarþjálfari ÍR næstu tvö árin. 2.5.2020 11:51 Hafnaði 15 milljörðum fyrir tveggja tíma vinnu Fyrrverandi umboðsmaður Michael Jordan hefur rifjað upp ótrúlega sögu af körfuboltastjörnunni sem greinilega lætur peninga ekki stjórna sínum ákvörðunum alfarið. 2.5.2020 11:15 Elliðavatn að vakna til lífsins Það eru mikil lífsgæði fólgin í því að geta sest upp í bíl og verið komin við gott veiðivatn á nokkrum mínútum og fyrir íbúa í höfuðborgarsvæðisins er Elliðavatn líklega það vatn sem flestir sækja. 2.5.2020 11:00 Þær bandarísku töpuðu í jafnlaunamálinu Landsliðskonur Bandaríkjanna í fótbolta hafa hug á að áfrýja eftir að dómari í Kaliforníu úrskurðaði bandaríska knattspyrnusambandinu í vil í jafnlaunamálinu svokallaða. 2.5.2020 10:30 Breyttar veiðireglur í Soginu Ásgarði Sogið er eitt af þeim veiðisvæðum sem hefur átt á brattan að sækja undanfarin ár en veiðireglum hefur verið breytt undanfarið til að vernda stofna Sogsins. 2.5.2020 10:00 Erfiðleikar á unglingsárum bjuggu Jóhann undir erfitt tímabil: „Ekki verið eins langt niðri í langan tíma“ Jóhann Berg Guðmundsson segir ákveðna erfiðleika á unglingsárum hafa gert sig andlega sterkan og það hafi hjálpað sér í vetur. Hann hafi ekki verið eins langt niðri í langan tíma, eins og á þessari leiktíð. 2.5.2020 09:45 Saknar Tuanzebe mest af öllum í United Miðjumaðurinn Nemanja Matic sem leikur með Manchester United var spurður af heimasíðu félagsins hvaða leikmann hann saknar mest að grínast með í klefanum og svar hans kom nokkuð á óvart. 2.5.2020 09:00 Frábær byrjun í Hlíðarvatni Eitt af vinsælustu silungsvötnum á suðvesturhorni landsins er Hlíðarvatn en fyrsti veiðidagurinn í vatninu var í gær 1. maí. 2.5.2020 08:14 Rut gæti leikið á Íslandi á næstu leiktíð en segir leiðinlegt að missa af Final Four Landsliðskonan Rut Jónsdóttir, sem varð sófameistari í Danmörku á dögunum, veit ekki hvað framtíðin ber í skauti sér hjá henni og unnusta sínum Ólafi Gústafssyni sem einnig hefur leikið í Danmörku undanfarin ár. 2.5.2020 07:00 Dagskráin í dag: Hafþór Júlíus reynir við heimsmetið og afhroð Karius í Kænugarði Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. 2.5.2020 06:00 Fjarskafallegur Laugardalsvöllur stendur að öllum líkindum auður í allt sumar Kristinn V. Jóhannsson, vallarstjóri Laugardalsvallar, segir Laugardalsvöll í góðu standi en engir viðburðir verða á vellinum næsta mánuðina. 1.5.2020 23:00 „Þegar kemur að leikdegi þá er hann eins og óvinur þinn og kemst undir húðina á mönnum“ Ólafur Kristjánsson þjálfari FH og fyrrum þjálfari meðal annars Breiðabliks segir að Þorvaldur Örlygsson sé afskaplega klókur þjálfari sem les leikinn vel. Hann segir einnig að Þorvaldur sé algjör refur. 1.5.2020 22:00 Gerði samning við fimmtán ára Guðjón Val að hann mætti æfa með meistaraflokki færi hann eftir fyrirmælum Gauti Grétarsson, sem var fyrsti þjálfari Guðjóns Vals Sigurðssonar í meistaraflokki, segir að Guðjón Valur hafi fengið tækifæri hjá Gróttu/KR eftir að allir liðsfélagar hans í 3. flokki hafi hætt. 1.5.2020 21:00 Var svo drukkinn að hann man ekki eftir fagnaðarlátunum Jurgen Klopp, stjóri Liverpool og fyrrum stjóri Borussia Dortmund, segir að hann muni varla eftir fagnaðarlátunum þegar Dortmund fagnaði tvennunni eftir tímabilið 2011/2012. Hann segist hafa verið það drukkinn. 1.5.2020 20:00 Sandra: Gaman að taka þetta skref á eigin forsendum Sandra Erlingsdóttir er á leið til Danmerkur til þess að spila með Álaborg. Þetta var staðfest í morgun en hún segir að þetta hafi komið upp fyrir um tveimur vikum. 1.5.2020 19:30 Heimir vonast eftir því að landa Aroni um helgina og segir ekkert kurr í leikmannahópnum Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals í Pepsi Max-deild karla, vonast eftir því að Aron Bjarnason gangi til liðs við félagið á láni um helgina en þetta staðfestir hann í samtali við Fótbolti.net í dag. 1.5.2020 19:00 Sjá næstu 50 fréttir
Forveri Ólafs í starfi tilkynnti honum um titilinn: „Engan veginn viss þegar það var flautað af“ „Þetta voru mjög erfiðar 90 mínútur,“ sagði þjálfarinn Ólafur Kristjánsson þegar hann rifjaði upp lokahnykkinn í Íslandsmeistaratitli Breiðabliks í fótbolta karla árið 2010, þeim fyrsta og eina í sögu liðsins. 3.5.2020 15:00
Ráðherra styður að boltinn byrji að rúlla í maí Horst Seehofer, innanríkisráðherra Þýskalands, hefur lýst yfir stuðningi við það að keppni hefjist að nýju í þýska fótboltanum í þessum mánuði eftir hlé vegna kórónuveirufaraldursins. 3.5.2020 14:15
De Bruyne gæti farið ef bannið heldur Kevin de Bruyne, miðjumaður Manchester City, segist ætla að ákveða sína framtíð út frá því hvort að tveggja ára bann félagsins frá Evrópukeppnum haldi. 3.5.2020 13:30
Berglind losnar úr prísundinni: „Í fyrsta skipti í níu vikur hef ég eitthvað að hlakka til“ Þungu fargi er létt af Berglindi Björgu Þorvaldsdóttur sem losnar úr ákveðinni prísund á Ítalíu á morgun þegar hún fær að fara út að skokka. Hún heldur heim til Íslands á næstu dögum. 3.5.2020 12:45
Berbatov þvertekur fyrir leti Dimitar Bertatov þvertekur fyrir að hafa verið latur fótboltamaður. Hann hafi ef til vill virst letilegur í leikjum með Tottenham og Manchester United en það hafi verið til að gabba varnarmenn. 3.5.2020 12:00
Biden hótar knattspyrnusambandinu Joe Biden, tilvonandi forsetaefni Demókrataflokksins, hvetur heimsmeistarana í bandaríska kvennalandsliðinu í fótbolta til að gefast ekki upp í kjarabaráttu sinni fyrir dómstólum. 3.5.2020 11:15
Hafþór í verðmætan bardaga við reiðan Hall: „Þú baðst aldrei afsökunar“ Hafþór Júlíus Björnsson er á leiðinni í boxhringinn gegn Eddie Hall sem sendir Hafþóri kaldar kveðjur á samfélagsmiðlum. 3.5.2020 10:15
Ítölsku liðin byrja að æfa í vikunni Þó að farið sé að rofa til í baráttu Ítala við kórónuveirufaraldurinn er alls ekki víst að hægt verði að klára tímabilið í ítalska fótboltanum. Flest liðanna í ítölsku A-deildinni ættu þó að snúa aftur til æfinga í vikunni. 3.5.2020 09:45
Hörð barátta framundan um stöðu aðalmarkvarðar Englands fyrir EM 2021 Heldur Pickford sæti sínu sem aðalmarkvörður enska landsliðsins á Evrópumótinu sem fram fer sumarið 2021. 3.5.2020 09:00
Sú efnilegasta var aðeins 17 ára þegar hún skoraði gegn Liverpool Hin 18 ára gamla Lauren James, leikmaður kvennaliðs Manchester United, hlaut nafnbótina efnilegasti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar af íþróttamiðlinum The Athletic á dögunum. 3.5.2020 07:00
Dagskráin í dag: Farið í ræktina, FA bikarkeppnin, Ólafur um bróðurmissinn og margt fleira Það er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. 3.5.2020 06:00
Jóhann Gunnar um Barbasinski skottæknina: „Þetta er ákveðin taktík“ Á dögunum fór fram uppgjörsþáttur Seinni bylgjunnar. Þar var farið yfir allt það helsta sem gerðist á leiktíðinni. 2.5.2020 23:00
Benedikt fer yfir hlutabréf leikmanna | Hverjir hækkuðu og hverjir lækkuðu? Benedikt Guðmundsson, sérfræðingur Domino´s Körfuboltakvölds, fór yfir hvaða leikmenn komu best og verst út úr Domino´s deild karla í vetur. 2.5.2020 22:00
Andri Heimir spenntur fyrir komandi leiktíð: „Eins og maður sé að koma heim“ Rætt var við Andra Heimi Friðriksson, nýráðinn spilandi aðstoðarþjálfara ÍR, í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld. 2.5.2020 21:15
Draumalið Domino´s deildar karla | Myndskeið Benedikt Guðmundsson og Kristinn Friðriksson tveir af álitsgjafar Domino´s Körfuboltakvölds völdu draumalið leiktíðarinnar. Lið þeirra voru nær alveg eins. 2.5.2020 20:30
Gæti enska úrvalsdeildin farið fram á Íslandi? Enska úrvalsdeildin skoðar að spila leiki utan Englands til að klára leiktíðina. Kemur Ísland til greina? 2.5.2020 20:00
Tvær mikilvægar viðureignir í LoL í kvöld Lenovo deildin er í fullum gangi og í kvöld verða tvær viðureignir í League of Legends. Í fyrstu viðureigninni tæklar FH eSports Turboapes United. 2.5.2020 19:20
Aron Bjarnason leikur með Val í sumar Vængmaðurinn knái Aron Bjarnason mun leika með Val í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í sumar. 2.5.2020 19:16
Henderson fær ekki að láta ljós sitt skína á Old Trafford á næstu leiktíð Enski markvörðurinn Dean Henderson fær ekki að berjast um stöðu aðalmarkvarðar Manchester United á næstu leiktíð. 2.5.2020 19:00
Óviss með framtíðina eftir frestun Ólympíuleikanna Sundkonan Eygló Ósk Gústafsdóttir er ekki viss hvað hún gerir en hún stefndi á að hætta eftir Ólympíuleikana sem nú hefur verið frestað til 2021. 2.5.2020 18:00
Sjáðu magnað heimsmet Hafþórs í réttstöðulyftu Hafþór Júlíus Björnsson setti rétt í þessu heimsmet í réttstöðulyftu. 2.5.2020 17:14
Mourinho rifjaði upp eina skiptið þar sem hann grét eftir leik Portúgalinn José Mourinho hefur verið einkar sigursæll á sínum ferli og unnið til fjölda titla, í Portúgal, á Englandi, Ítalíu og Spáni, en einnig mátt þola sár töp. 2.5.2020 17:00
Stefnir á að spila hér heima í sumar og hefur ekki gefið landsliðið upp á bátinn Landsliðskonan og atvinnumaðurinn Anna Björk Kristjánsdóttir stefnir á að spila á Íslandi í sumar. 2.5.2020 16:30
Minnti foreldra á að mæta ekki - Sjö fullorðnir á fjórðungi vallar Eysteinn Pétur Lárusson, framkvæmdastjóri Breiðabliks, minnir á að eins gleðilegt og það sé að skipulagt íþróttastarf barna hefjist aftur á mánudaginn þá verði fólk að fara varlega. 2.5.2020 15:45
Segir tap íþróttahreyfingarinnar nema tveimur milljörðum Ætla má að fjárhagslegt tap íþróttahreyfingarinnar vegna kórónuveirufaraldursins nemi að minnsta kosti tveimur milljörðum króna, segir Líney Rut Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri ÍSÍ. 2.5.2020 14:45
Wardle snýr aftur til Grenivíkur Enski miðjumaðurinn Louis Wardle kemur aftur til Magna á Grenivík í sumar og mun spila með liðinu í 1. deildinni í fótbolta. 2.5.2020 14:15
Alfreð vongóður um að spila bráðum: „Vantar bara að pólitíkin gefi grænt ljós“ Landsliðsframherjinn Alfreð Finnbogason er bjartsýnn á að geta byrjað að spila fótbolta á nýjan leik í þessum mánuði, með Augsburg í þýsku 1. deildinni. 2.5.2020 13:30
Hittist ekki í búningsklefum og fagni mörkum með óhefðbundnum hætti Leikmenn skulu klæða sig í keppnisgallann heima hjá sér, ekki fagna mörkum með hópfaðmlögum, og hlusta á hálfleiksræðu þjálfara úti á velli, þegar keppni í danska fótboltanum hefst að nýju. 2.5.2020 12:45
KR endurheimtir efnilegan leikmann KR-ingar hafa endurheimt hinn efnilega körfuboltamann Veigar Áka Hlynsson eftir eins árs dvöl hans í Keflavík. 2.5.2020 12:10
Andri Heimir þjálfar og spilar hjá ÍR Handknattleiksmaðurinn Andri Heimir Friðriksson verður spilandi aðstoðarþjálfari ÍR næstu tvö árin. 2.5.2020 11:51
Hafnaði 15 milljörðum fyrir tveggja tíma vinnu Fyrrverandi umboðsmaður Michael Jordan hefur rifjað upp ótrúlega sögu af körfuboltastjörnunni sem greinilega lætur peninga ekki stjórna sínum ákvörðunum alfarið. 2.5.2020 11:15
Elliðavatn að vakna til lífsins Það eru mikil lífsgæði fólgin í því að geta sest upp í bíl og verið komin við gott veiðivatn á nokkrum mínútum og fyrir íbúa í höfuðborgarsvæðisins er Elliðavatn líklega það vatn sem flestir sækja. 2.5.2020 11:00
Þær bandarísku töpuðu í jafnlaunamálinu Landsliðskonur Bandaríkjanna í fótbolta hafa hug á að áfrýja eftir að dómari í Kaliforníu úrskurðaði bandaríska knattspyrnusambandinu í vil í jafnlaunamálinu svokallaða. 2.5.2020 10:30
Breyttar veiðireglur í Soginu Ásgarði Sogið er eitt af þeim veiðisvæðum sem hefur átt á brattan að sækja undanfarin ár en veiðireglum hefur verið breytt undanfarið til að vernda stofna Sogsins. 2.5.2020 10:00
Erfiðleikar á unglingsárum bjuggu Jóhann undir erfitt tímabil: „Ekki verið eins langt niðri í langan tíma“ Jóhann Berg Guðmundsson segir ákveðna erfiðleika á unglingsárum hafa gert sig andlega sterkan og það hafi hjálpað sér í vetur. Hann hafi ekki verið eins langt niðri í langan tíma, eins og á þessari leiktíð. 2.5.2020 09:45
Saknar Tuanzebe mest af öllum í United Miðjumaðurinn Nemanja Matic sem leikur með Manchester United var spurður af heimasíðu félagsins hvaða leikmann hann saknar mest að grínast með í klefanum og svar hans kom nokkuð á óvart. 2.5.2020 09:00
Frábær byrjun í Hlíðarvatni Eitt af vinsælustu silungsvötnum á suðvesturhorni landsins er Hlíðarvatn en fyrsti veiðidagurinn í vatninu var í gær 1. maí. 2.5.2020 08:14
Rut gæti leikið á Íslandi á næstu leiktíð en segir leiðinlegt að missa af Final Four Landsliðskonan Rut Jónsdóttir, sem varð sófameistari í Danmörku á dögunum, veit ekki hvað framtíðin ber í skauti sér hjá henni og unnusta sínum Ólafi Gústafssyni sem einnig hefur leikið í Danmörku undanfarin ár. 2.5.2020 07:00
Dagskráin í dag: Hafþór Júlíus reynir við heimsmetið og afhroð Karius í Kænugarði Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. 2.5.2020 06:00
Fjarskafallegur Laugardalsvöllur stendur að öllum líkindum auður í allt sumar Kristinn V. Jóhannsson, vallarstjóri Laugardalsvallar, segir Laugardalsvöll í góðu standi en engir viðburðir verða á vellinum næsta mánuðina. 1.5.2020 23:00
„Þegar kemur að leikdegi þá er hann eins og óvinur þinn og kemst undir húðina á mönnum“ Ólafur Kristjánsson þjálfari FH og fyrrum þjálfari meðal annars Breiðabliks segir að Þorvaldur Örlygsson sé afskaplega klókur þjálfari sem les leikinn vel. Hann segir einnig að Þorvaldur sé algjör refur. 1.5.2020 22:00
Gerði samning við fimmtán ára Guðjón Val að hann mætti æfa með meistaraflokki færi hann eftir fyrirmælum Gauti Grétarsson, sem var fyrsti þjálfari Guðjóns Vals Sigurðssonar í meistaraflokki, segir að Guðjón Valur hafi fengið tækifæri hjá Gróttu/KR eftir að allir liðsfélagar hans í 3. flokki hafi hætt. 1.5.2020 21:00
Var svo drukkinn að hann man ekki eftir fagnaðarlátunum Jurgen Klopp, stjóri Liverpool og fyrrum stjóri Borussia Dortmund, segir að hann muni varla eftir fagnaðarlátunum þegar Dortmund fagnaði tvennunni eftir tímabilið 2011/2012. Hann segist hafa verið það drukkinn. 1.5.2020 20:00
Sandra: Gaman að taka þetta skref á eigin forsendum Sandra Erlingsdóttir er á leið til Danmerkur til þess að spila með Álaborg. Þetta var staðfest í morgun en hún segir að þetta hafi komið upp fyrir um tveimur vikum. 1.5.2020 19:30
Heimir vonast eftir því að landa Aroni um helgina og segir ekkert kurr í leikmannahópnum Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals í Pepsi Max-deild karla, vonast eftir því að Aron Bjarnason gangi til liðs við félagið á láni um helgina en þetta staðfestir hann í samtali við Fótbolti.net í dag. 1.5.2020 19:00