Benedikt fer yfir hlutabréf leikmanna | Hverjir hækkuðu og hverjir lækkuðu? Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. maí 2020 22:00 Benedikt Guðmundsson með Hannesi Jónssyni formanni KKÍ. Vísir/Vilhlem Engin úrslitakeppni verður í Domino´s deild karla í vetur vegna kórónufaraldursins. Þar sem deildinni er lokið ákvað Benedikt Guðmundsson, einn af sérfræðingum Domino´s Körfuboltakvölds að setja saman semmtilegan lista á samfélagsmiðlinum Twitter. Hlutabréf í leikmönnum hækka og lækka eftir hvert tímabil sem hefur áhrif á hvernig samning þeir fá tímabilið eftir. Sem álitsgjafi setti ég saman 10 manna lista af leikmönnum sem hafa annað hvort hækkað eða lækkað eftir veturinn. #dominosdeildin #korfubolti— Benedikt Guðmundsson (@BenediktGumund1) April 30, 2020 Danero Thomas Eftir góða frammistöðu með Þór Akureyri og ÍR í 4 + 1 reglunni hækkaði hann í verði og fékk flottan samning í Skagafirðinum. Hins vegar hafa hlutbréfin í Danero lækkað gríðarlega síðustu tvö tímabil og lið geta fengið betri Bosman-leikmann. Kristófer Acox Eftir tvö MVP [Most Valuable Player] tímabil í röð var Kristófer aðeins skugginn á sjálfum sér í vetur vegna bæði meiðsla og veikinda. Það vita samt allir hvað Kristó getur en hann þarf að ná sér 100% góðum til að bréfin í honum hækki upp í topp aftur. Kristófer Acox var langt frá sínu besta í vetur.Vísir/HBG Sigurður Gunnar Þorsteinsson Eftir að hafa slitið krossband í vetur og misst út allt tímabilið er ég ansi hræddur um að „stærri“ liðin með stóru samningana þori ekki að semja við hann fyrir næsta tímabil og taki dýran Bosman-leikmann frekar. Magnús Traustason Eftir að opnað var á EU-leikmenn hafa mínútur og hlutverk Magnúsar hrunið í Keflavík. Viðar Ágústsson Fyrir örfáum árum var Viðar einn mest spennandi ungi leikmaðurinn sem var að koma upp. Hann fann sig ekki í vetur og hefur pínu staðnað. Er hugsaður sem þristur og D-leikmaður en hitti afskaplega illa í vetur. Viðar Ágústsson í leik með Tindastól gegn KR.Vísir/bára Collin Pryor Eftir að hafa strögglað með Stjörnunni átti Pryor flott tímabil með ÍR og sýndi að gæðin eru þarna. Ég myndi segja að bréfin í honum hafi hækkað töluvert. Tómas Þór Hilmarsson Þvílíkur munur á Tómasi Þór á milli tímabila. Eftir erfitt tímabil í fyrra fannst mér hann virkilega flottur í vetur og horfði maður á hlutabréfin í honum hækka. Sigtryggur Arnar Björnsson Hann er auðvitað búinn að sanna sig undanfarin tímabil og einhverjir spyrja sig eflaust núna af hverju bréfin í honum ættu að hækka eftir þetta tímabil. Það er út af því að hann tók risa skref á sínum ferli og sannaði sig með landsliðinu. Sigtryggur Arnar Björnsson var frábær í liði Grindavíkur í vetur.vísir/bára Júlíus Orri Ágústsson Þessi strákur stimplaði sig inn í deildina í vetur og var yngsti íslendingurinn til að skora 10 stig + í vetur. Fékk tækifæri og traust og nýtti það gríðarlega vel. Ástþór Svalason Ég er tilbúinn að veðsetja aleiguna mína og kaupa hlutabréf í þessum unga strák. Í leiksstjórnanda vandræðum Vals í vetur fékk hann stórt hlutverk áður en hann meiddist og skilaði flottri frammistöðu. Fjárfestið í þessum! Íslenski körfuboltinn Körfubolti Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Draumalið Domino´s deildar karla | Myndskeið Benedikt Guðmundsson og Kristinn Friðriksson tveir af álitsgjafar Domino´s Körfuboltakvölds völdu draumalið leiktíðarinnar. Lið þeirra voru nær alveg eins. 2. maí 2020 20:30 Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Sjá meira
Engin úrslitakeppni verður í Domino´s deild karla í vetur vegna kórónufaraldursins. Þar sem deildinni er lokið ákvað Benedikt Guðmundsson, einn af sérfræðingum Domino´s Körfuboltakvölds að setja saman semmtilegan lista á samfélagsmiðlinum Twitter. Hlutabréf í leikmönnum hækka og lækka eftir hvert tímabil sem hefur áhrif á hvernig samning þeir fá tímabilið eftir. Sem álitsgjafi setti ég saman 10 manna lista af leikmönnum sem hafa annað hvort hækkað eða lækkað eftir veturinn. #dominosdeildin #korfubolti— Benedikt Guðmundsson (@BenediktGumund1) April 30, 2020 Danero Thomas Eftir góða frammistöðu með Þór Akureyri og ÍR í 4 + 1 reglunni hækkaði hann í verði og fékk flottan samning í Skagafirðinum. Hins vegar hafa hlutbréfin í Danero lækkað gríðarlega síðustu tvö tímabil og lið geta fengið betri Bosman-leikmann. Kristófer Acox Eftir tvö MVP [Most Valuable Player] tímabil í röð var Kristófer aðeins skugginn á sjálfum sér í vetur vegna bæði meiðsla og veikinda. Það vita samt allir hvað Kristó getur en hann þarf að ná sér 100% góðum til að bréfin í honum hækki upp í topp aftur. Kristófer Acox var langt frá sínu besta í vetur.Vísir/HBG Sigurður Gunnar Þorsteinsson Eftir að hafa slitið krossband í vetur og misst út allt tímabilið er ég ansi hræddur um að „stærri“ liðin með stóru samningana þori ekki að semja við hann fyrir næsta tímabil og taki dýran Bosman-leikmann frekar. Magnús Traustason Eftir að opnað var á EU-leikmenn hafa mínútur og hlutverk Magnúsar hrunið í Keflavík. Viðar Ágústsson Fyrir örfáum árum var Viðar einn mest spennandi ungi leikmaðurinn sem var að koma upp. Hann fann sig ekki í vetur og hefur pínu staðnað. Er hugsaður sem þristur og D-leikmaður en hitti afskaplega illa í vetur. Viðar Ágústsson í leik með Tindastól gegn KR.Vísir/bára Collin Pryor Eftir að hafa strögglað með Stjörnunni átti Pryor flott tímabil með ÍR og sýndi að gæðin eru þarna. Ég myndi segja að bréfin í honum hafi hækkað töluvert. Tómas Þór Hilmarsson Þvílíkur munur á Tómasi Þór á milli tímabila. Eftir erfitt tímabil í fyrra fannst mér hann virkilega flottur í vetur og horfði maður á hlutabréfin í honum hækka. Sigtryggur Arnar Björnsson Hann er auðvitað búinn að sanna sig undanfarin tímabil og einhverjir spyrja sig eflaust núna af hverju bréfin í honum ættu að hækka eftir þetta tímabil. Það er út af því að hann tók risa skref á sínum ferli og sannaði sig með landsliðinu. Sigtryggur Arnar Björnsson var frábær í liði Grindavíkur í vetur.vísir/bára Júlíus Orri Ágústsson Þessi strákur stimplaði sig inn í deildina í vetur og var yngsti íslendingurinn til að skora 10 stig + í vetur. Fékk tækifæri og traust og nýtti það gríðarlega vel. Ástþór Svalason Ég er tilbúinn að veðsetja aleiguna mína og kaupa hlutabréf í þessum unga strák. Í leiksstjórnanda vandræðum Vals í vetur fékk hann stórt hlutverk áður en hann meiddist og skilaði flottri frammistöðu. Fjárfestið í þessum!
Íslenski körfuboltinn Körfubolti Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Draumalið Domino´s deildar karla | Myndskeið Benedikt Guðmundsson og Kristinn Friðriksson tveir af álitsgjafar Domino´s Körfuboltakvölds völdu draumalið leiktíðarinnar. Lið þeirra voru nær alveg eins. 2. maí 2020 20:30 Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Sjá meira
Draumalið Domino´s deildar karla | Myndskeið Benedikt Guðmundsson og Kristinn Friðriksson tveir af álitsgjafar Domino´s Körfuboltakvölds völdu draumalið leiktíðarinnar. Lið þeirra voru nær alveg eins. 2. maí 2020 20:30