Fleiri fréttir Jordan táraðist í lokin á þætti sjö af „The Last Dance“ Endirinn á þætti sjö af „The Last Dance“ hefur vakið upp viðbrögð hjá mörgum enda fengu áhorfendur þar að sjá sannar tilfinningar hjá Michael Jordan sjálfum. 12.5.2020 11:00 Enginn Benni, Ingi eða Finnur að þjálfa hjá KR í fyrsta sinn í þrjá áratugi Ingi Þór Steinþórsson og Benedikt Guðmundsson verða ekki áfram þjálfarar meistaraflokks KR næsta vetur og það þýða stór tímamót hjá Vesturbæjarfélaginu. 12.5.2020 10:30 Bræðurnir sömdu hvor við sitt liðið: Andri Már til Fram Synir Rúnars Sigtryggssonar hafa báðir fundið sér nýtt lið fyrir næsta tímabil og tilkynntu það báðir í dag. 12.5.2020 10:15 Fyrstu CrossFit heimsleikarnir voru ekki góð upplifun fyrir Katrínu Tönju Íslenski CrossFit heimsmeistarinn Katrín Tanja Davíðsdóttir talaði um slæma fyrstu reynslu sína af heimsleikunum í CrossFit í nýjasta hlaðvarpsþætti hennar og Anníe Mist Þórisdóttur. 12.5.2020 10:00 Arnór tekur við danska unglingalandsliðinu Arnór Atlason stýrir danska karlalandsliðinu skipuðu leikmönnum átján ára og yngri næstu tvö árin. 12.5.2020 09:34 Bikarmeistararnir staðfesta komu Sigtryggs Handboltamaðurinn Sigtryggur Daði Rúnarsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við ÍBV. 12.5.2020 09:23 Annar var rotaður og hinn kjálkabrotinn Guðjón Valur Sigurðsson fær enn í magann þegar hann hugsar til þess að hann hafi sagt Alexander Petersson að harka af sér á EM í Sviss 2006. Seinna kom í ljós að Alexander var kjálkabrotinn. 12.5.2020 09:00 Ensku félögin eiga vandasamt verkefni fyrir höndum að sannfæra áhyggjufulla leikmenn Daily Mail greinir frá því á vef sínum í morgun að næstu tveir dagar munu skera úr um það hvort að leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar séu tilbúnir að byrja spila aftur á tímum kórónuveirunnar. 12.5.2020 08:34 Kynning á veiðisvæðum Þjórsár Þjórsá hefur síðustu tvö eða þrjú ár komið inn sem eitt aflahæsta veiðisvæði landsins per stöng og vinsældir svæðisins eru sífellt að aukast. 12.5.2020 08:22 Skammarlegt hvernig Balotelli æfði hjá Liverpool og segir að hann hafi komast upp með það Ricki Lambert, fyrrum framherji Liverpool, segir að það hafi verið skammarlegt að fylgjast með Mario Balotelli á tíma sínum hjá félaginu. 12.5.2020 08:00 Sara getur enn kvatt Wolfsburg með tveimur titlum eftir nýjustu fréttir Efstu tvær deildirnar í þýska fótboltanum karlamegin fara af stað um helgina en óvíst var hvað yrði um efstu deild kvenna þangað til í gær. 12.5.2020 07:31 Sigurður hættir sem formaður: „Ég hef ekki verið að skella neinum hurðum“ „Ég hef ekkert á móti þessu fólki sem að hætti í aðalstjórn,“ segir Sigurður Bjarnason, formaður aðalstjórnar Stjörnunnar til fimm ára, en þrír stjórnarmenn nefndu samskipti við Sigurð sem ástæðu þess að þeir sögðu sig úr stjórn fyrir skömmu. Sigurður ætlar að hætta sem formaður á aðalfundi á morgun. 12.5.2020 07:00 Dagskráin í dag: Lokakvöldið í Equsana-deildinni, bestu pílukastarar heims og klassískir fótboltaleikir Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. 12.5.2020 06:00 Kári tók hnefaleika fyrir í skúrnum: „Horfði á alla bardagana með ömmu hans“ Hnefaleikar voru Kára Kristjáni Kristjánssyni ofarlega í huga þegar hann sendi inn innslag úr skúrnum sínum í Eyjum í Sportið í dag á Stöð 2 Sport. 11.5.2020 23:00 Ólöf Helga heim til Grindavíkur: „Hef þjálfað þær margar með góðum árangri“ Ólöf Helga Pálsdóttir hefur verið ráðin þjálfari meistaraflokks kvenna í körfuknattleik hjá Grindavík og mun stýra liðinu í 1. deild á næstu leiktíð. Hún gerir þriggja ára samning við félagið eða til vors 2023. 11.5.2020 22:32 Benedikt kveður KR líka Benedikt Guðmundsson er hættur sem þjálfari kvennaliðs KR í körfubolta en hann greindi frá þessu sjálfur á Facebook. 11.5.2020 21:44 Enn stefnt að því að Ísland mæti Englandi í haust Enn stendur til að Ísland mæti Englandi, Belgíu og Danmörku í haust í Þjóðadeild UEFA í fótbolta karla þrátt fyrir að kórónuveirufaraldurinn hafi sett mótahald um alla Evrópu úr skorðum. 11.5.2020 21:00 Þögnin í Vesturbænum ekkert annað en vandræðaleg Eftir þriggja áratuga feril sem körfuboltaþjálfari var Inga Þór Steinþórssyni sagt upp störfum í fyrsta sinn þegar KR ákvað að láta hann fara í síðustu viku. Henry Birgir og Kjartan Atli fóru yfir málið í Sportinu í dag. 11.5.2020 20:00 Danir af stað hálfum mánuði á undan Íslendingum Keppni í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta hefst að nýju, eftir hlé vegna kórónuveirufaraldursins, þann 28. maí. Áætlað er að tímabilinu ljúki 29. júlí með úrslitaleik um sæti í forkeppni Evrópudeildarinnar. 11.5.2020 19:30 Ensku félögin ræddu í fyrsta sinn um mögulega styttingu en stefna á að byrja í júní Fulltrúar félaganna í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta funduðu í dag og ræddu í fyrsta sinn um að stytta tímabilið, vegna kórónuveirufaraldursins. 11.5.2020 19:00 Souness vildi ekki fá Cantona til Liverpool Eric Cantona hefði getað farið til Liverpool en þáverandi knattspyrnustjóri liðsins, Greame Souness, vildi ekki fá hann. 11.5.2020 18:00 Þór/KA fær enskan Sauðkræking í markið Þór/KA hefur fengið til sín enska markvörðinn Lauren-Amie Allen sem hefja mun æfingar með liðinu á morgun og leika með því í Pepsi Max-deildinni í fótbolta í sumar. 11.5.2020 17:38 Máttu ekki mynda Michael Jordan á hans eigin heimili fyrir „The Last Dance“ Michael Jordan gefur mun meira af sér en oft áður í viðtölunum í „The Last Dance“ heimildarþáttunum en hann passar sig um leið á því að opna dyrnar ekki of mikið. 11.5.2020 17:00 „Hef ekki vaknað spenntur á leikdegi í langan tíma“ Bergsveinn Ólafsson segir að ástríðin fyrir fótboltanum hafi farið þverrandi undanfarin misseri. 11.5.2020 15:57 Gamli Man United maðurinn varði framkomu Neymar og Mbappe Ander Herrera taldi sig þurfa að útskýra það betur af hverju stjörnur Paris Saint Germain fögnuðu sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar með því að gera grín að hinum norska Erling Braut Håland. 11.5.2020 15:30 KSÍ tekur yfir hlut liðanna í ferðaþátttökugjaldi og innheimtir ekki skráningargjöld Til að létta undir með félögunum í landinu hefur Knattspyrnusamband Íslands ákveðið að taka yfir hlut þeirra í ferðaþátttökugjaldi á Íslandsmótinu 2020. Þá verða skráningargjöld ekki innheimt. 11.5.2020 15:00 Enn eitt áfallið í Bergamo á Ítalíu: Nítján ára leikmaður Atalanta lést Bergamo, heimaborg ítalska liðsins Atalanta, varð illa úti í baráttunni við kórónuveiruna og Atalanta menn hafa nú orðið fyrri enn einu áfallinu. 11.5.2020 14:30 Hættur við að hætta og leikur með HK í sumar HK-ingar fengu góðar fréttir þegar Hörður Árnason ákvað að hætta við að hætta. 11.5.2020 14:20 Liðsfélagar Michael Jordan hjá Chicago Bulls voru hræddir við hann Hvernig var að spila og æfa með Michael Jordan? Við fengum svörin við því í „The Last Dance“ í nótt. 11.5.2020 14:00 Hefur áhyggjur af þróuninni en er spenntur fyrir Olís-deildinni næsta vetur Þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta segir áhyggjuefni hversu fáar íslenskar handboltakonur leika erlendis. Hann segir þó að Olís-deild kvenna verði gríðarlega sterk á næsta tímabili. 11.5.2020 13:30 Sportið í dag: Bergsveinn, nýir leikmenn Stjörnunnar, formaður KKÍ og Ingi Þór Fyrrverandi fyrirliði Fjölnis verður gestur Sportsins í dag. Þar fer hann yfir þá ákvörðun sína að leggja fótboltaskóna á hilluna. 11.5.2020 13:00 Enska úrvalsdeildin planar að fara af stað um sömu helgi og Pepsi Max Nú lítur út fyrir að Pepsi Max deild karla gæti lent í samkeppni við ensku úrvalsdeildina þegar hún fer af stað í júní. 11.5.2020 12:30 Var svo snöggur að klára að hann fékk hrós frá Mike Tyson á Twitter Francis Ngannou vakti mikla athygli fyrir frammistöðu sína á UFC 249 bardagakvöldinu um helgina en hann var óhemju snöggur að gera út um sinn bardaga. 11.5.2020 12:00 Van Gaal sjálfum að kenna að hann var rekinn en ekki Woodward Mark Ogden, einn af ritstjórum ESPN, segir að það hafi verið Louis van Gaal sjálfum að kenna að hann hafi verið rekinn frá Manchester United en ekki stjórnarformanninum Ed Woodward. 11.5.2020 11:30 Ein sú efnilegasta í HK HK heldur áfram að safna liði fyrir átök næsta tímabils. Einn efnilegasti leikmaður landsins er gengin í raðir Kópavogsliðsins. 11.5.2020 10:57 Vonarstjarna í Austurríki fannst látin Það er ekki auðvelt að vera efnileg íþróttastjarna og þurfa oft að standa undir gríðarlegum væntingum. Það lítur út fyrir að slík pressa sé aðalástæðan fyrir að Johanna Bassani er ekki meðal okkar lengur. 11.5.2020 10:30 Lax-Á með veiðistaðakynningu í Stóru Laxá Stóra Laxá er mögnuð á að veiða og það eru margir sem setja hana alltaf efsta á listann yfir uppáhalds ánna sína og það er ekki að ástæðulausu. 11.5.2020 10:26 Giggs komst næst því að fara frá Man. United sumarið 2004 Ryan Giggs, sem lék tæplega 700 leiki fyrir Manchester United, segir að hann hafi verið næst því að yfirgefa félagið tímabilið 2003/2004. Hann ákvað þó að taka slaginn áfram og safnaði hverjum titlinum á fætur öðrum. 11.5.2020 10:00 Frábær veiði í Hlíðarvatni Hlíðarvatn í Selvogi er eitt af þessum vötnum sem getur tekið smá tíma að læra á en þegar þú kemst í takt við vatnið er það mjög gjöfult á góðum degi. 11.5.2020 10:00 Tvær landsliðskonur í Stjörnuna Stjarnan hefur fengið til sín tvær landsliðskonur fyrir átökin næsta vetur. 11.5.2020 09:36 82 prósent færri á CrossFit leikunum í ár og Katrín Tanja úti í kuldanum CrossFit samtökin ætla sér enn að halda heimsleikana í haust en þurfa að skera all svakalega niður keppendafjöldann vegna kórónuveirunnar. 11.5.2020 09:30 Guðjón Valur þurfti að biðja Snorra Stein afsökunar Guðjón Valur Sigurðsson þurfti að útskýra aðeins mótórhjólasögu Snorra Steins Guðjónssonar eftir kveðju frá Snorra í Seinni bylgjunni og Guðjón sagði líka frá því af hverju hann skuldaði Snorra afsökunarbeiðni. 11.5.2020 09:00 Mun UEFA drepa Englandsdrauminn í dag? UEFA mun í dag funda með sínum 55 aðildarlöndum að sambandinu en þar mun evrópska knattspyrnusambandið fara yfir hvernig knattspyrnuárið mun líta út. Það hefur tekið miklum breytingum vegna kórónuveirunnar. 11.5.2020 08:30 SVFR gefur öllum félögum 10.000 kr gjafabréf Veiðifélög og leigutakar eru að bregðast mismunandi við þeirri óvissu sem er framundan á þessu veiðisumri en SVFR sendi frá sér tilkynningu í gær sem hefur heldur betur vakið athygli. 11.5.2020 08:18 Eigandi félags í ensku úrvalsdeildinni hótar að greiða ekki laun Það er tíðinda af vænta úr enska boltanum í dag en öll tuttugu lið úr úrvalsdeildinni munu þá funda um hvernig eigi að koma deildinni aftur af stað. UEFA krefur deildirnar um svör fyrir 25. maí til þess að geta ákveðið hvað verður um Meistara- og Evrópudeildina. 11.5.2020 08:00 Sjá næstu 50 fréttir
Jordan táraðist í lokin á þætti sjö af „The Last Dance“ Endirinn á þætti sjö af „The Last Dance“ hefur vakið upp viðbrögð hjá mörgum enda fengu áhorfendur þar að sjá sannar tilfinningar hjá Michael Jordan sjálfum. 12.5.2020 11:00
Enginn Benni, Ingi eða Finnur að þjálfa hjá KR í fyrsta sinn í þrjá áratugi Ingi Þór Steinþórsson og Benedikt Guðmundsson verða ekki áfram þjálfarar meistaraflokks KR næsta vetur og það þýða stór tímamót hjá Vesturbæjarfélaginu. 12.5.2020 10:30
Bræðurnir sömdu hvor við sitt liðið: Andri Már til Fram Synir Rúnars Sigtryggssonar hafa báðir fundið sér nýtt lið fyrir næsta tímabil og tilkynntu það báðir í dag. 12.5.2020 10:15
Fyrstu CrossFit heimsleikarnir voru ekki góð upplifun fyrir Katrínu Tönju Íslenski CrossFit heimsmeistarinn Katrín Tanja Davíðsdóttir talaði um slæma fyrstu reynslu sína af heimsleikunum í CrossFit í nýjasta hlaðvarpsþætti hennar og Anníe Mist Þórisdóttur. 12.5.2020 10:00
Arnór tekur við danska unglingalandsliðinu Arnór Atlason stýrir danska karlalandsliðinu skipuðu leikmönnum átján ára og yngri næstu tvö árin. 12.5.2020 09:34
Bikarmeistararnir staðfesta komu Sigtryggs Handboltamaðurinn Sigtryggur Daði Rúnarsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við ÍBV. 12.5.2020 09:23
Annar var rotaður og hinn kjálkabrotinn Guðjón Valur Sigurðsson fær enn í magann þegar hann hugsar til þess að hann hafi sagt Alexander Petersson að harka af sér á EM í Sviss 2006. Seinna kom í ljós að Alexander var kjálkabrotinn. 12.5.2020 09:00
Ensku félögin eiga vandasamt verkefni fyrir höndum að sannfæra áhyggjufulla leikmenn Daily Mail greinir frá því á vef sínum í morgun að næstu tveir dagar munu skera úr um það hvort að leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar séu tilbúnir að byrja spila aftur á tímum kórónuveirunnar. 12.5.2020 08:34
Kynning á veiðisvæðum Þjórsár Þjórsá hefur síðustu tvö eða þrjú ár komið inn sem eitt aflahæsta veiðisvæði landsins per stöng og vinsældir svæðisins eru sífellt að aukast. 12.5.2020 08:22
Skammarlegt hvernig Balotelli æfði hjá Liverpool og segir að hann hafi komast upp með það Ricki Lambert, fyrrum framherji Liverpool, segir að það hafi verið skammarlegt að fylgjast með Mario Balotelli á tíma sínum hjá félaginu. 12.5.2020 08:00
Sara getur enn kvatt Wolfsburg með tveimur titlum eftir nýjustu fréttir Efstu tvær deildirnar í þýska fótboltanum karlamegin fara af stað um helgina en óvíst var hvað yrði um efstu deild kvenna þangað til í gær. 12.5.2020 07:31
Sigurður hættir sem formaður: „Ég hef ekki verið að skella neinum hurðum“ „Ég hef ekkert á móti þessu fólki sem að hætti í aðalstjórn,“ segir Sigurður Bjarnason, formaður aðalstjórnar Stjörnunnar til fimm ára, en þrír stjórnarmenn nefndu samskipti við Sigurð sem ástæðu þess að þeir sögðu sig úr stjórn fyrir skömmu. Sigurður ætlar að hætta sem formaður á aðalfundi á morgun. 12.5.2020 07:00
Dagskráin í dag: Lokakvöldið í Equsana-deildinni, bestu pílukastarar heims og klassískir fótboltaleikir Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. 12.5.2020 06:00
Kári tók hnefaleika fyrir í skúrnum: „Horfði á alla bardagana með ömmu hans“ Hnefaleikar voru Kára Kristjáni Kristjánssyni ofarlega í huga þegar hann sendi inn innslag úr skúrnum sínum í Eyjum í Sportið í dag á Stöð 2 Sport. 11.5.2020 23:00
Ólöf Helga heim til Grindavíkur: „Hef þjálfað þær margar með góðum árangri“ Ólöf Helga Pálsdóttir hefur verið ráðin þjálfari meistaraflokks kvenna í körfuknattleik hjá Grindavík og mun stýra liðinu í 1. deild á næstu leiktíð. Hún gerir þriggja ára samning við félagið eða til vors 2023. 11.5.2020 22:32
Benedikt kveður KR líka Benedikt Guðmundsson er hættur sem þjálfari kvennaliðs KR í körfubolta en hann greindi frá þessu sjálfur á Facebook. 11.5.2020 21:44
Enn stefnt að því að Ísland mæti Englandi í haust Enn stendur til að Ísland mæti Englandi, Belgíu og Danmörku í haust í Þjóðadeild UEFA í fótbolta karla þrátt fyrir að kórónuveirufaraldurinn hafi sett mótahald um alla Evrópu úr skorðum. 11.5.2020 21:00
Þögnin í Vesturbænum ekkert annað en vandræðaleg Eftir þriggja áratuga feril sem körfuboltaþjálfari var Inga Þór Steinþórssyni sagt upp störfum í fyrsta sinn þegar KR ákvað að láta hann fara í síðustu viku. Henry Birgir og Kjartan Atli fóru yfir málið í Sportinu í dag. 11.5.2020 20:00
Danir af stað hálfum mánuði á undan Íslendingum Keppni í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta hefst að nýju, eftir hlé vegna kórónuveirufaraldursins, þann 28. maí. Áætlað er að tímabilinu ljúki 29. júlí með úrslitaleik um sæti í forkeppni Evrópudeildarinnar. 11.5.2020 19:30
Ensku félögin ræddu í fyrsta sinn um mögulega styttingu en stefna á að byrja í júní Fulltrúar félaganna í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta funduðu í dag og ræddu í fyrsta sinn um að stytta tímabilið, vegna kórónuveirufaraldursins. 11.5.2020 19:00
Souness vildi ekki fá Cantona til Liverpool Eric Cantona hefði getað farið til Liverpool en þáverandi knattspyrnustjóri liðsins, Greame Souness, vildi ekki fá hann. 11.5.2020 18:00
Þór/KA fær enskan Sauðkræking í markið Þór/KA hefur fengið til sín enska markvörðinn Lauren-Amie Allen sem hefja mun æfingar með liðinu á morgun og leika með því í Pepsi Max-deildinni í fótbolta í sumar. 11.5.2020 17:38
Máttu ekki mynda Michael Jordan á hans eigin heimili fyrir „The Last Dance“ Michael Jordan gefur mun meira af sér en oft áður í viðtölunum í „The Last Dance“ heimildarþáttunum en hann passar sig um leið á því að opna dyrnar ekki of mikið. 11.5.2020 17:00
„Hef ekki vaknað spenntur á leikdegi í langan tíma“ Bergsveinn Ólafsson segir að ástríðin fyrir fótboltanum hafi farið þverrandi undanfarin misseri. 11.5.2020 15:57
Gamli Man United maðurinn varði framkomu Neymar og Mbappe Ander Herrera taldi sig þurfa að útskýra það betur af hverju stjörnur Paris Saint Germain fögnuðu sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar með því að gera grín að hinum norska Erling Braut Håland. 11.5.2020 15:30
KSÍ tekur yfir hlut liðanna í ferðaþátttökugjaldi og innheimtir ekki skráningargjöld Til að létta undir með félögunum í landinu hefur Knattspyrnusamband Íslands ákveðið að taka yfir hlut þeirra í ferðaþátttökugjaldi á Íslandsmótinu 2020. Þá verða skráningargjöld ekki innheimt. 11.5.2020 15:00
Enn eitt áfallið í Bergamo á Ítalíu: Nítján ára leikmaður Atalanta lést Bergamo, heimaborg ítalska liðsins Atalanta, varð illa úti í baráttunni við kórónuveiruna og Atalanta menn hafa nú orðið fyrri enn einu áfallinu. 11.5.2020 14:30
Hættur við að hætta og leikur með HK í sumar HK-ingar fengu góðar fréttir þegar Hörður Árnason ákvað að hætta við að hætta. 11.5.2020 14:20
Liðsfélagar Michael Jordan hjá Chicago Bulls voru hræddir við hann Hvernig var að spila og æfa með Michael Jordan? Við fengum svörin við því í „The Last Dance“ í nótt. 11.5.2020 14:00
Hefur áhyggjur af þróuninni en er spenntur fyrir Olís-deildinni næsta vetur Þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta segir áhyggjuefni hversu fáar íslenskar handboltakonur leika erlendis. Hann segir þó að Olís-deild kvenna verði gríðarlega sterk á næsta tímabili. 11.5.2020 13:30
Sportið í dag: Bergsveinn, nýir leikmenn Stjörnunnar, formaður KKÍ og Ingi Þór Fyrrverandi fyrirliði Fjölnis verður gestur Sportsins í dag. Þar fer hann yfir þá ákvörðun sína að leggja fótboltaskóna á hilluna. 11.5.2020 13:00
Enska úrvalsdeildin planar að fara af stað um sömu helgi og Pepsi Max Nú lítur út fyrir að Pepsi Max deild karla gæti lent í samkeppni við ensku úrvalsdeildina þegar hún fer af stað í júní. 11.5.2020 12:30
Var svo snöggur að klára að hann fékk hrós frá Mike Tyson á Twitter Francis Ngannou vakti mikla athygli fyrir frammistöðu sína á UFC 249 bardagakvöldinu um helgina en hann var óhemju snöggur að gera út um sinn bardaga. 11.5.2020 12:00
Van Gaal sjálfum að kenna að hann var rekinn en ekki Woodward Mark Ogden, einn af ritstjórum ESPN, segir að það hafi verið Louis van Gaal sjálfum að kenna að hann hafi verið rekinn frá Manchester United en ekki stjórnarformanninum Ed Woodward. 11.5.2020 11:30
Ein sú efnilegasta í HK HK heldur áfram að safna liði fyrir átök næsta tímabils. Einn efnilegasti leikmaður landsins er gengin í raðir Kópavogsliðsins. 11.5.2020 10:57
Vonarstjarna í Austurríki fannst látin Það er ekki auðvelt að vera efnileg íþróttastjarna og þurfa oft að standa undir gríðarlegum væntingum. Það lítur út fyrir að slík pressa sé aðalástæðan fyrir að Johanna Bassani er ekki meðal okkar lengur. 11.5.2020 10:30
Lax-Á með veiðistaðakynningu í Stóru Laxá Stóra Laxá er mögnuð á að veiða og það eru margir sem setja hana alltaf efsta á listann yfir uppáhalds ánna sína og það er ekki að ástæðulausu. 11.5.2020 10:26
Giggs komst næst því að fara frá Man. United sumarið 2004 Ryan Giggs, sem lék tæplega 700 leiki fyrir Manchester United, segir að hann hafi verið næst því að yfirgefa félagið tímabilið 2003/2004. Hann ákvað þó að taka slaginn áfram og safnaði hverjum titlinum á fætur öðrum. 11.5.2020 10:00
Frábær veiði í Hlíðarvatni Hlíðarvatn í Selvogi er eitt af þessum vötnum sem getur tekið smá tíma að læra á en þegar þú kemst í takt við vatnið er það mjög gjöfult á góðum degi. 11.5.2020 10:00
Tvær landsliðskonur í Stjörnuna Stjarnan hefur fengið til sín tvær landsliðskonur fyrir átökin næsta vetur. 11.5.2020 09:36
82 prósent færri á CrossFit leikunum í ár og Katrín Tanja úti í kuldanum CrossFit samtökin ætla sér enn að halda heimsleikana í haust en þurfa að skera all svakalega niður keppendafjöldann vegna kórónuveirunnar. 11.5.2020 09:30
Guðjón Valur þurfti að biðja Snorra Stein afsökunar Guðjón Valur Sigurðsson þurfti að útskýra aðeins mótórhjólasögu Snorra Steins Guðjónssonar eftir kveðju frá Snorra í Seinni bylgjunni og Guðjón sagði líka frá því af hverju hann skuldaði Snorra afsökunarbeiðni. 11.5.2020 09:00
Mun UEFA drepa Englandsdrauminn í dag? UEFA mun í dag funda með sínum 55 aðildarlöndum að sambandinu en þar mun evrópska knattspyrnusambandið fara yfir hvernig knattspyrnuárið mun líta út. Það hefur tekið miklum breytingum vegna kórónuveirunnar. 11.5.2020 08:30
SVFR gefur öllum félögum 10.000 kr gjafabréf Veiðifélög og leigutakar eru að bregðast mismunandi við þeirri óvissu sem er framundan á þessu veiðisumri en SVFR sendi frá sér tilkynningu í gær sem hefur heldur betur vakið athygli. 11.5.2020 08:18
Eigandi félags í ensku úrvalsdeildinni hótar að greiða ekki laun Það er tíðinda af vænta úr enska boltanum í dag en öll tuttugu lið úr úrvalsdeildinni munu þá funda um hvernig eigi að koma deildinni aftur af stað. UEFA krefur deildirnar um svör fyrir 25. maí til þess að geta ákveðið hvað verður um Meistara- og Evrópudeildina. 11.5.2020 08:00