Fleiri fréttir Hamilton lítur á undanfarna mánuði sem kærkomna hvíld Heimsmeistarinn í Formúla 1 hefur litið á undanfarna mánuði sem kærkomið frí en fyrsta hluta keppnistímabilsins í Formúlunni var frestað vegna útbreiðslu kórónaveirufaraldursins. 10.5.2020 21:00 Giggs: Ákveðnir leikmenn fengu aldrei hárblásarann frá Ferguson Ryan Giggs segir Sir Alex Ferguson hafa verið snilling í að greina hvernig hann ætti að nálgast leikmenn sína. 10.5.2020 19:30 Fyrrum leikmenn Stjörnunnar taka undir orð Mána Fyrrum leikmenn kvennaliðs Stjörnunnar benda á að aðeins sé einn leikmaður úr meistaraliðinu 2016 enn starfandi fyrir félagið. Reikna má með átakafundi í Garðabæ í komandi viku. 10.5.2020 18:34 Ingi Þór um brottreksturinn frá KR: Er ekkert sáttur Ingi Þór Steinþórsson kveðst svekktur yfir að hafa verið látinn fara frá KR og ætlar sér ekki að hætta í þjálfun. 10.5.2020 17:52 Bate tryggði fjórða sigurinn í röð eftir að Willum var skipt inn á Willum Þór Willumsson spilaði í rúmlega tuttugu mínútur er Bate Borisov vann 5-3 sigur á FC Smolevichi í hvít-rússnesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 10.5.2020 16:50 Baldur sagði frá uppáhaldsmarkinu með lamb í fanginu Ný þáttaröð hóf göngu sína á Stöð 2 Sport á föstudagskvöldið sem ber nafnið Topp 5. Þættirnir eru sex talsins og eru alltaf á dagskrá á föstudagskvöldum á Stöð 2 Sport. 10.5.2020 16:00 Hringdi upp á völl og spurði hvort að Jordan væri sýndur: „Bilun hversu mikill Jordan maður ég var“ Teitur Örlygsson segir að Michael Jordan sé sinn uppáhalds körfuboltamaður allra tíma. Teitur fann ýmsar leiðir til þess að fylgjast með Jordan á sínum yngri árum. 10.5.2020 15:00 Staðfesta brottrekstur Inga: Bauðst annað starf sem hann hafnaði KR er búið að reka Inga Þór Steinþórsson, þjálfara liðsins í Dominos-deild karla. Þetta staðfestir Böðvar Guðjónsson, formaður körfuknattleiksdeildar KR, í yfirlýsingu sem var send fjölmiðlum fyrr í dag. 10.5.2020 14:40 „Finnst KR hafa siglt undarlega mikið undir radar í vetur“ Fyrrum Íslandsmeistarinn og markahrókurinn, Atli Viðar Björnsson, finnst Íslandsmeistarar KR hafa siglt undir radarinn í vetur er rætt hefur verið um mögulega Íslandsmeistara í Pepsi Max-deild karla. 10.5.2020 14:15 „Hvað var planið hjá Gústa í fyrra?“ Fjölmiðlamaðurinn Þorkell Máni Pétursson spyr sig hvaða markmið Ágúst Gylfason hafi verið með hjá Breiðabliki í fyrra og hver leikstíll liðsins hafi verið. Breiðablik var eitt þeirra liða sem var rætt í Sportinu í kvöld þar sem Rikki G fékk þá Atla Viðar Björnsson og Þorkel Mána í heimsókn. 10.5.2020 13:30 Býr á æfingasvæðinu, hleypur í bílakjallaranum og var stöðvaður af lögreglunni í búðarferð Christian Eriksen gekk í raðir Inter í janúarglugganum. Hann náði ekki að finna sér hús áður en kórónuveiran skall á og nú býr hann þar af leiðandi á æfingasvæði Inter. 10.5.2020 12:45 „Þetta var hamfaratímabil hjá Val í fyrra“ Atli Viðar Björnsson, sparkspekingur og fyrrum markahrókur, segir að síðasta tímabil hjá Val í Pepsi Max-deild karla sé best lýst sem hamfaratímabili sem fór í stríð við allt og alla. 10.5.2020 12:00 Íhuga að fella liðin sem eru í fallsætum í dag fari deildin ekki aftur af stað Enska úrvalsdeildin íhugar nú allar sviðsmyndir, hvað sé hægt að gera ef ekki verður hægt að byrja núverandi tímabill á nýjan leik vegna kórónuveirunnar. 10.5.2020 11:15 Segir að litið verði á Liverpool sem meistara sama hvað gerist Arsene Wenger, fyrrum knattspyrnustjóri Arsenal, segir að sama hvað gerist á Englandi þá munu allir muna eftir þessu tímabili að Liverpool hafi orðið meistari. Hann óttast ekki að menn gleymi því. 10.5.2020 10:30 Þriðji leikmaður Brighton greindist með veiruna Þrír leikmenn enska úrvalsdeildarfélagsins Brighton hafa nú greinst með kórónuveiruna en enska úrvalsdeildin stefnir á að hefja leik aftur í júní. Það verður fróðlegt að sjá hvort það takist. 10.5.2020 09:45 Cannavaro fann til með Van Dijk Fabio Cannavaro kveðst hafa fundið til með hollenska varnarmanninum Virgil Van Dijk þegar hann hafnaði í 2.sæti í kjöri á besta fótboltamanni heims 2019. 10.5.2020 09:00 Knúsaði menn fyrir leik til að mýkja þá upp Teitur Örlygsson er einn sigursælasti íþróttamaður landsins á seinni árum og sem leikmaður beitti hann öllum brögðum til að innbyrða sigur. 10.5.2020 07:00 Dagskráin í dag: Fyrsti þáttur í Leeds United þáttaröðinni Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. 10.5.2020 06:00 Dagskráin í dag: Farið yfir ferilinn með Guðjóni Val Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. 10.5.2020 06:00 Forseti Lyon staðfestir dagsetningu á 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar Enn er óvíst hvort, og þá hvenær, Meistaradeild Evrópu og Evrópudeildin verða kláraðar en forráðamenn félaganna sem þar keppa virðast þó hafa einhverjar vísbendingar um það. 9.5.2020 23:30 Forseti Íslands meðal keppenda í fyrsta hlaupinu eftir Covid-19 Það var hátíðardagur í Vestmannaeyjum í dag þegar hið árlega Puffin Run fór fram þar sem hlaupnir eru 20 kílómetrar í mögnuðu umhverfi Heimaeyjar. Forseti Íslands var á meðal þátttakenda. 9.5.2020 22:45 Allt liðið sett í sóttkví viku fyrir fyrsta leik Áætlað er að hefja keppni í þýska fótboltanum um næstu helgi en ljóst er að botnlið B-deildarinnar mun ekki ná í lið. 9.5.2020 22:00 Ásmundur um ákvörðun Bergsveins: Högg í magann fyrir okkur Þjálfara Fjölnis var brugðið þegar fyrirliði liðsins tilkynnti honum að hann væri hættur í fótbolta, rúmum mánuði áður en Íslandsmótið hefst. 9.5.2020 21:00 Þjálfaramál KR skýrast á morgun Körfuknattleiksdeild KR mun gefa út yfirlýsingu vegna þjálfaramála félagsins á morgun. 9.5.2020 19:45 Minnst þrír leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni með kórónaveiruna Alls hafa þrír leikmenn úr spænsku úrvalsdeildinni greinst með kórónaveiruna en öll lið deildarinnar gengust undir skimun fyrir veirunni í aðdraganda þess að æfingar hófust fyrr í vikunni. 9.5.2020 19:00 Segir Maradona betri en Messi eftir að hafa verið í návígi við þá báða Fabio Cannavaro er einn fárra í fótboltaheiminum sem hefur komist í návígi við bæði Lionel Messi og Diego Maradona upp á sitt besta inn á fótboltavellinum og hann er ekki í nokkrum vafa um hvor er betri. 9.5.2020 18:15 Bergsveinn: Er miklu meiri leiðtogi en fótboltamaður Fyrrum fyrirliði Fjölnis í fótbolta kveðst hafa glatað ástríðunni fyrir íþróttinni og er því hættur að leika með liðinu. 9.5.2020 17:30 Real ekki byrjað að æfa en Jovic meiddur og frá í tvo mánuði Luka Jovic, framherji Real Madrid, hefur ekki átt sjö daganna sæla að undanförnu. Hann var gripinn á röltinu í heimalandinu, Serbíu, er útgöngubann ríkti þar í landi og nú er hann meiddur. 9.5.2020 16:30 Chiellini vildi slá Balotelli utan undir Giorgio Chiellini, varnarmaður Juventus og ítalska landsliðsins, ber litla sem enga virðingu fyrir Mario Balotelli og segir að hann hafi verið reglulega til vandræða. 9.5.2020 15:45 Liverpool út ferilinn eða aftur til Celtic Hinn 26 ára vinstri bakvörður Liverpool, Andrew Robertson, hefur hug á því að spila með Liverpool út ferilinn. Þetta sagði hann í samtali við Peter Crouch í hlaðvarpi þess síðarnefnda. 9.5.2020 15:00 Strákarnir fá leyfi til að byrja í Danmörku en ekki stelpurnar Það er eðlilega ekki mikil gleði á meðal forráðamanna dönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu kvenna eftir nýjustu tíðindin þar í landi vegna kórónuveirunnar. 9.5.2020 14:15 Skotmark Man. United og Real má yfirgefa Ajax Edwin van der Sar, yfirmaður knattspyrnumála hjá Ajxax, hefur staðfest að miðjumaðurinn Donny vaan de Beek geti yfirgefið félagið þegar félagaskiptaglugginn opnar en þó bara fyrir ákveðna upphæð. 9.5.2020 13:30 „Trúi ekki öðru en að Gunnar berjist á þessu ári“ Pétur Marinó Jónsson, einn helsti bardagaspekingur landsins, býst við því að Gunnar Nelson muni berjast aftur á þessu ári. Þetta sagði hann í samtali við Sportið í dag í gær. 9.5.2020 12:45 Úr Keflavík í Hauka Haukar hafa styrkt sig í Dominos-deild kvenna en Irena Sól Jónsdóttir hefur skrifað undir samning við félagið. Hún kemur frá Keflavík. 9.5.2020 11:58 Tíminn í Ástralíu það skemmtilegasta sem Fanndís hefur upplifað í fótbolta Fanndís Friðriksdóttir er opin fyrir því að spila aftur í ástralska boltanum en hún segir það einn skemmtilegasta tíma sinn í fótboltanum. 9.5.2020 11:52 Sandra í samningaviðræðum við Leverkusen: „Líður eins og heima hjá mér“ Sandra María Jessen, sem nú leikur með Leverkusen í Þýskalandi hefur hug á því að spila áfram í þýsku úrvalsdeildinni og segir samningaviðræður komnar í gang. 9.5.2020 11:15 Átti að berjast í UFC í kvöld en greindist með kórónuveiruna Það verður ekkert úr bardaga Jarcare Souza og Uriahl Hall á umdeildum UFC viðburði kvöldsins en þetta vrað ljóst eftir að Souza greindist með kórónuveiruna. 9.5.2020 10:30 Gott stórfiskaskot í Kleifarvatni Það er víðar að veiðast urriði en við Þingvallavatn þessa dagana og eitt af þeim vötnum sem oft kemur á óvart er Kleifarvatn. 9.5.2020 10:00 Strákunum boðinn fundur vegna launaskerðingar en stelpurnar lækkaðar án samráðs Arnar Sveinn Geirsson, formaður leikmannasamtaka Íslands, segir að það sé dæmi um að leikmenn hafi verið lækkaðir í launum hér á landi án samráðs. 9.5.2020 09:45 Fanndís: Ákveðið löngu fyrir mótið að það væri bara Breiðablik og Valur Landsliðskonan Fanndís Friðriksdóttir og leikmaður Vals segir að það sé skemmtilegra þegar fleiri góð lið bætist í baráttuna í Pepsi Max-deild kvenna. 9.5.2020 09:10 Urriðaveiðin að toppa á Þingvöllum Þingvallavatn hefur verið þétt setið af veiðimönnum undanfarna daga enda hefur verið að ganga vel að setja í stóra urriða. 9.5.2020 08:35 Fimleikafélagið: Fjalarsleikarnir og menn æfðu miðið Þriðja þáttaröðin í Fimleikafélaginu heldur áfram að rúlla og nú er það fimmti þátturinn í röðinni. Liðinu hefur verið fylgt á eftir í æfingaferð í Flórída. 9.5.2020 07:00 Dagskráin í dag: Íslenskar knattspyrnuperlur og átta marka leikur Luton og Liverpool Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. 9.5.2020 06:00 Conor brjálaðist á Twitter en sá svo að sér Bardagakappinn Conor McGregor var ekki sáttur á Twitter fyrr í dag en hann sá síðan að sér og eyddi tístinu sínu. 8.5.2020 23:00 „Neita að trúa því að Óskar Hrafn fái fríspil“ Markahrókurinn Atli Viðar Björnsson neitar að trúa því að Óskar Hrafn Þorvaldsson fari pressulaus inn í tímabilið sem þjálfari Blika en Óskar Hrafn tók við af Ágústi Gylfasyni í vetur sem hafði lent í 2. sæti síðustu tvö tímabil. 8.5.2020 22:00 Sjá næstu 50 fréttir
Hamilton lítur á undanfarna mánuði sem kærkomna hvíld Heimsmeistarinn í Formúla 1 hefur litið á undanfarna mánuði sem kærkomið frí en fyrsta hluta keppnistímabilsins í Formúlunni var frestað vegna útbreiðslu kórónaveirufaraldursins. 10.5.2020 21:00
Giggs: Ákveðnir leikmenn fengu aldrei hárblásarann frá Ferguson Ryan Giggs segir Sir Alex Ferguson hafa verið snilling í að greina hvernig hann ætti að nálgast leikmenn sína. 10.5.2020 19:30
Fyrrum leikmenn Stjörnunnar taka undir orð Mána Fyrrum leikmenn kvennaliðs Stjörnunnar benda á að aðeins sé einn leikmaður úr meistaraliðinu 2016 enn starfandi fyrir félagið. Reikna má með átakafundi í Garðabæ í komandi viku. 10.5.2020 18:34
Ingi Þór um brottreksturinn frá KR: Er ekkert sáttur Ingi Þór Steinþórsson kveðst svekktur yfir að hafa verið látinn fara frá KR og ætlar sér ekki að hætta í þjálfun. 10.5.2020 17:52
Bate tryggði fjórða sigurinn í röð eftir að Willum var skipt inn á Willum Þór Willumsson spilaði í rúmlega tuttugu mínútur er Bate Borisov vann 5-3 sigur á FC Smolevichi í hvít-rússnesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 10.5.2020 16:50
Baldur sagði frá uppáhaldsmarkinu með lamb í fanginu Ný þáttaröð hóf göngu sína á Stöð 2 Sport á föstudagskvöldið sem ber nafnið Topp 5. Þættirnir eru sex talsins og eru alltaf á dagskrá á föstudagskvöldum á Stöð 2 Sport. 10.5.2020 16:00
Hringdi upp á völl og spurði hvort að Jordan væri sýndur: „Bilun hversu mikill Jordan maður ég var“ Teitur Örlygsson segir að Michael Jordan sé sinn uppáhalds körfuboltamaður allra tíma. Teitur fann ýmsar leiðir til þess að fylgjast með Jordan á sínum yngri árum. 10.5.2020 15:00
Staðfesta brottrekstur Inga: Bauðst annað starf sem hann hafnaði KR er búið að reka Inga Þór Steinþórsson, þjálfara liðsins í Dominos-deild karla. Þetta staðfestir Böðvar Guðjónsson, formaður körfuknattleiksdeildar KR, í yfirlýsingu sem var send fjölmiðlum fyrr í dag. 10.5.2020 14:40
„Finnst KR hafa siglt undarlega mikið undir radar í vetur“ Fyrrum Íslandsmeistarinn og markahrókurinn, Atli Viðar Björnsson, finnst Íslandsmeistarar KR hafa siglt undir radarinn í vetur er rætt hefur verið um mögulega Íslandsmeistara í Pepsi Max-deild karla. 10.5.2020 14:15
„Hvað var planið hjá Gústa í fyrra?“ Fjölmiðlamaðurinn Þorkell Máni Pétursson spyr sig hvaða markmið Ágúst Gylfason hafi verið með hjá Breiðabliki í fyrra og hver leikstíll liðsins hafi verið. Breiðablik var eitt þeirra liða sem var rætt í Sportinu í kvöld þar sem Rikki G fékk þá Atla Viðar Björnsson og Þorkel Mána í heimsókn. 10.5.2020 13:30
Býr á æfingasvæðinu, hleypur í bílakjallaranum og var stöðvaður af lögreglunni í búðarferð Christian Eriksen gekk í raðir Inter í janúarglugganum. Hann náði ekki að finna sér hús áður en kórónuveiran skall á og nú býr hann þar af leiðandi á æfingasvæði Inter. 10.5.2020 12:45
„Þetta var hamfaratímabil hjá Val í fyrra“ Atli Viðar Björnsson, sparkspekingur og fyrrum markahrókur, segir að síðasta tímabil hjá Val í Pepsi Max-deild karla sé best lýst sem hamfaratímabili sem fór í stríð við allt og alla. 10.5.2020 12:00
Íhuga að fella liðin sem eru í fallsætum í dag fari deildin ekki aftur af stað Enska úrvalsdeildin íhugar nú allar sviðsmyndir, hvað sé hægt að gera ef ekki verður hægt að byrja núverandi tímabill á nýjan leik vegna kórónuveirunnar. 10.5.2020 11:15
Segir að litið verði á Liverpool sem meistara sama hvað gerist Arsene Wenger, fyrrum knattspyrnustjóri Arsenal, segir að sama hvað gerist á Englandi þá munu allir muna eftir þessu tímabili að Liverpool hafi orðið meistari. Hann óttast ekki að menn gleymi því. 10.5.2020 10:30
Þriðji leikmaður Brighton greindist með veiruna Þrír leikmenn enska úrvalsdeildarfélagsins Brighton hafa nú greinst með kórónuveiruna en enska úrvalsdeildin stefnir á að hefja leik aftur í júní. Það verður fróðlegt að sjá hvort það takist. 10.5.2020 09:45
Cannavaro fann til með Van Dijk Fabio Cannavaro kveðst hafa fundið til með hollenska varnarmanninum Virgil Van Dijk þegar hann hafnaði í 2.sæti í kjöri á besta fótboltamanni heims 2019. 10.5.2020 09:00
Knúsaði menn fyrir leik til að mýkja þá upp Teitur Örlygsson er einn sigursælasti íþróttamaður landsins á seinni árum og sem leikmaður beitti hann öllum brögðum til að innbyrða sigur. 10.5.2020 07:00
Dagskráin í dag: Fyrsti þáttur í Leeds United þáttaröðinni Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. 10.5.2020 06:00
Dagskráin í dag: Farið yfir ferilinn með Guðjóni Val Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. 10.5.2020 06:00
Forseti Lyon staðfestir dagsetningu á 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar Enn er óvíst hvort, og þá hvenær, Meistaradeild Evrópu og Evrópudeildin verða kláraðar en forráðamenn félaganna sem þar keppa virðast þó hafa einhverjar vísbendingar um það. 9.5.2020 23:30
Forseti Íslands meðal keppenda í fyrsta hlaupinu eftir Covid-19 Það var hátíðardagur í Vestmannaeyjum í dag þegar hið árlega Puffin Run fór fram þar sem hlaupnir eru 20 kílómetrar í mögnuðu umhverfi Heimaeyjar. Forseti Íslands var á meðal þátttakenda. 9.5.2020 22:45
Allt liðið sett í sóttkví viku fyrir fyrsta leik Áætlað er að hefja keppni í þýska fótboltanum um næstu helgi en ljóst er að botnlið B-deildarinnar mun ekki ná í lið. 9.5.2020 22:00
Ásmundur um ákvörðun Bergsveins: Högg í magann fyrir okkur Þjálfara Fjölnis var brugðið þegar fyrirliði liðsins tilkynnti honum að hann væri hættur í fótbolta, rúmum mánuði áður en Íslandsmótið hefst. 9.5.2020 21:00
Þjálfaramál KR skýrast á morgun Körfuknattleiksdeild KR mun gefa út yfirlýsingu vegna þjálfaramála félagsins á morgun. 9.5.2020 19:45
Minnst þrír leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni með kórónaveiruna Alls hafa þrír leikmenn úr spænsku úrvalsdeildinni greinst með kórónaveiruna en öll lið deildarinnar gengust undir skimun fyrir veirunni í aðdraganda þess að æfingar hófust fyrr í vikunni. 9.5.2020 19:00
Segir Maradona betri en Messi eftir að hafa verið í návígi við þá báða Fabio Cannavaro er einn fárra í fótboltaheiminum sem hefur komist í návígi við bæði Lionel Messi og Diego Maradona upp á sitt besta inn á fótboltavellinum og hann er ekki í nokkrum vafa um hvor er betri. 9.5.2020 18:15
Bergsveinn: Er miklu meiri leiðtogi en fótboltamaður Fyrrum fyrirliði Fjölnis í fótbolta kveðst hafa glatað ástríðunni fyrir íþróttinni og er því hættur að leika með liðinu. 9.5.2020 17:30
Real ekki byrjað að æfa en Jovic meiddur og frá í tvo mánuði Luka Jovic, framherji Real Madrid, hefur ekki átt sjö daganna sæla að undanförnu. Hann var gripinn á röltinu í heimalandinu, Serbíu, er útgöngubann ríkti þar í landi og nú er hann meiddur. 9.5.2020 16:30
Chiellini vildi slá Balotelli utan undir Giorgio Chiellini, varnarmaður Juventus og ítalska landsliðsins, ber litla sem enga virðingu fyrir Mario Balotelli og segir að hann hafi verið reglulega til vandræða. 9.5.2020 15:45
Liverpool út ferilinn eða aftur til Celtic Hinn 26 ára vinstri bakvörður Liverpool, Andrew Robertson, hefur hug á því að spila með Liverpool út ferilinn. Þetta sagði hann í samtali við Peter Crouch í hlaðvarpi þess síðarnefnda. 9.5.2020 15:00
Strákarnir fá leyfi til að byrja í Danmörku en ekki stelpurnar Það er eðlilega ekki mikil gleði á meðal forráðamanna dönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu kvenna eftir nýjustu tíðindin þar í landi vegna kórónuveirunnar. 9.5.2020 14:15
Skotmark Man. United og Real má yfirgefa Ajax Edwin van der Sar, yfirmaður knattspyrnumála hjá Ajxax, hefur staðfest að miðjumaðurinn Donny vaan de Beek geti yfirgefið félagið þegar félagaskiptaglugginn opnar en þó bara fyrir ákveðna upphæð. 9.5.2020 13:30
„Trúi ekki öðru en að Gunnar berjist á þessu ári“ Pétur Marinó Jónsson, einn helsti bardagaspekingur landsins, býst við því að Gunnar Nelson muni berjast aftur á þessu ári. Þetta sagði hann í samtali við Sportið í dag í gær. 9.5.2020 12:45
Úr Keflavík í Hauka Haukar hafa styrkt sig í Dominos-deild kvenna en Irena Sól Jónsdóttir hefur skrifað undir samning við félagið. Hún kemur frá Keflavík. 9.5.2020 11:58
Tíminn í Ástralíu það skemmtilegasta sem Fanndís hefur upplifað í fótbolta Fanndís Friðriksdóttir er opin fyrir því að spila aftur í ástralska boltanum en hún segir það einn skemmtilegasta tíma sinn í fótboltanum. 9.5.2020 11:52
Sandra í samningaviðræðum við Leverkusen: „Líður eins og heima hjá mér“ Sandra María Jessen, sem nú leikur með Leverkusen í Þýskalandi hefur hug á því að spila áfram í þýsku úrvalsdeildinni og segir samningaviðræður komnar í gang. 9.5.2020 11:15
Átti að berjast í UFC í kvöld en greindist með kórónuveiruna Það verður ekkert úr bardaga Jarcare Souza og Uriahl Hall á umdeildum UFC viðburði kvöldsins en þetta vrað ljóst eftir að Souza greindist með kórónuveiruna. 9.5.2020 10:30
Gott stórfiskaskot í Kleifarvatni Það er víðar að veiðast urriði en við Þingvallavatn þessa dagana og eitt af þeim vötnum sem oft kemur á óvart er Kleifarvatn. 9.5.2020 10:00
Strákunum boðinn fundur vegna launaskerðingar en stelpurnar lækkaðar án samráðs Arnar Sveinn Geirsson, formaður leikmannasamtaka Íslands, segir að það sé dæmi um að leikmenn hafi verið lækkaðir í launum hér á landi án samráðs. 9.5.2020 09:45
Fanndís: Ákveðið löngu fyrir mótið að það væri bara Breiðablik og Valur Landsliðskonan Fanndís Friðriksdóttir og leikmaður Vals segir að það sé skemmtilegra þegar fleiri góð lið bætist í baráttuna í Pepsi Max-deild kvenna. 9.5.2020 09:10
Urriðaveiðin að toppa á Þingvöllum Þingvallavatn hefur verið þétt setið af veiðimönnum undanfarna daga enda hefur verið að ganga vel að setja í stóra urriða. 9.5.2020 08:35
Fimleikafélagið: Fjalarsleikarnir og menn æfðu miðið Þriðja þáttaröðin í Fimleikafélaginu heldur áfram að rúlla og nú er það fimmti þátturinn í röðinni. Liðinu hefur verið fylgt á eftir í æfingaferð í Flórída. 9.5.2020 07:00
Dagskráin í dag: Íslenskar knattspyrnuperlur og átta marka leikur Luton og Liverpool Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. 9.5.2020 06:00
Conor brjálaðist á Twitter en sá svo að sér Bardagakappinn Conor McGregor var ekki sáttur á Twitter fyrr í dag en hann sá síðan að sér og eyddi tístinu sínu. 8.5.2020 23:00
„Neita að trúa því að Óskar Hrafn fái fríspil“ Markahrókurinn Atli Viðar Björnsson neitar að trúa því að Óskar Hrafn Þorvaldsson fari pressulaus inn í tímabilið sem þjálfari Blika en Óskar Hrafn tók við af Ágústi Gylfasyni í vetur sem hafði lent í 2. sæti síðustu tvö tímabil. 8.5.2020 22:00