Fleiri fréttir

Segir Guardiola B-hliðina af Bielsa

Þorkell Máni Pétursson, fjölmiðlamaður og mikill stuðningsmaður Leeds, sagði í Sportinu í kvöld að Pep Guardiola væri einfaldlega bara B-hliðin af stjóra Leeds, hinum áhugaverða Marcelo Bielsa.

Eigendur City að kaupa félag Kolbeins

City Football Group, félagið sem á meðal annars Manchester City, er að ganga frá kaupum á belgíska B-deildarfélaginu Lommel en á mála hjá félaginu er Kolbeinn Þórðarson sem og fyrrum leikmaður FH og Breiðabliks, Jonathan Hendrickx.

Dagskráin í dag: Ný þáttaröð og Atvinnumennirnir okkar

Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar.

Dusty deildarmeistari Vodafone-deildarinnar

Counter Strike liðið Dusty tryggði sér í gær deildarmeistaratitil Vodafone-deildarinnar í rafíþróttum með 2-0 sigri á Fylki í æsispennandi viðureign.

Superligan af stað og Kaupmannahöfn heldur EM

Danskir knattspyrnuunnendur fengu tvær góðar fréttir í kvöld. Danska úrvalsdeildin getur farið aftur að rúlla og þeir fjórir leikir sem áttu að fara á EM 2020 verða áfram þó að mótið hafi verið fært aftur um eitt ár.

Sigvaldi: Segir mikið um hversu langt ég er kominn

Landsliðsmaðurinn í handbolta, Sigvaldi Guðjónsson, gengur í raðir pólska stórliðsins Kielce. Hann segist vera búinn að vinna sér inn fyrir þeirri velgengi sem hann hefur náð á síðustu árum.

Conor klár í að berjast gegn De La Hoya

Á dögunum steig hnefaleikakappinn Oscar De La Hoya fram í viðtali og sagði að hann myndi 100% vinna gegn UFC-kappanum, Conor McGregor, myndu þeir mætast í boxhringnum.

Sjá næstu 50 fréttir