Ragnar aftur til KA eftir fjórtán ára fjarveru Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. maí 2020 12:28 Ragnar í leik með Stjörnunni. vísir/vilhelm KA heldur áfram að safna liði fyrir næsta tímabil. Í dag skrifaði Ragnar Snær Njálsson undir tveggja ára samning við félagið sem hann hóf ferilinn með. Velkominn aftur heim @ragnarnjalsson! #LifiFyrirKA https://t.co/h1Efmm7Dfl pic.twitter.com/vTInusl2EJ— KA (@KAakureyri) May 8, 2020 Ragnar lék síðast með KA tímabilið 2005-06. Hann skoraði þá 62 mörk í 23 leikjum fyrir KA sem endaði í 6. sæti DHL-deildarinnar á síðasta tímabilinu áður en samstarfið við Þór hófst. Ragnar tók handboltaskóna af hillunni í fyrra og lék með Stjörnunni seinni hluta tímabilsins. Hann lék svo með Garðbæingum allt síðasta tímabil. Liðið endaði í 8. sæti Olís-deildar karla og komst í bikarúrslit þar sem það tapaði fyrir ÍBV. Auk Ragnars hefur KA fengið Ólaf Gústafsson og Árna Braga Eyjólfsson frá KIF Kolding, færeyska landsliðsmarkvörðinn Nicholas Satchwell og Jóhann Geir Sævarsson frá Þór. Dagur Gautason er hins vegar farinn til Stjörnunnar. Ragnar, sem er 34 ára, hefur einnig leikið með HK, Dimou Thermaikou í Grikklandi og Bad Neustadt í Þýskalandi á ferlinum. KA endaði í 10. sæti Olís-deildar karla á síðasta tímabili en ljóst er að það er hugur í KA-mönnum fyrir næsta tímabil. Olís-deild karla KA Tengdar fréttir KA staðfestir komu Rutar og Ólafs Handboltaparið Rut Jónsdóttir og Ólafur Gústafsson leika fyrir norðan næstu tvö árin. 6. maí 2020 15:29 Árni Bragi til KA Mosfellingurinn Árni Bragi Eyjólfsson leikur með KA næstu tvö árin. 4. maí 2020 12:38 KA fær landsliðsmarkvörð Handknattleiksdeild KA hefur fengið liðsstyrk fyrir næsta vetur með komu markvarðarins Nicholas Satchwell. Satchwell sem er fæddur árið 1991 er landsliðsmarkvörður Færeyja. 16. apríl 2020 17:33 Stjarnan semur við markahæstu leikmenn HK og KA Stjarnan ætlar sér stóra hluti í Olís-deild karla á næstu leiktíð og heldur áfram að bæta markamaskínum í sinn hóp. 25. apríl 2020 14:30 Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Fleiri fréttir Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Sjá meira
KA heldur áfram að safna liði fyrir næsta tímabil. Í dag skrifaði Ragnar Snær Njálsson undir tveggja ára samning við félagið sem hann hóf ferilinn með. Velkominn aftur heim @ragnarnjalsson! #LifiFyrirKA https://t.co/h1Efmm7Dfl pic.twitter.com/vTInusl2EJ— KA (@KAakureyri) May 8, 2020 Ragnar lék síðast með KA tímabilið 2005-06. Hann skoraði þá 62 mörk í 23 leikjum fyrir KA sem endaði í 6. sæti DHL-deildarinnar á síðasta tímabilinu áður en samstarfið við Þór hófst. Ragnar tók handboltaskóna af hillunni í fyrra og lék með Stjörnunni seinni hluta tímabilsins. Hann lék svo með Garðbæingum allt síðasta tímabil. Liðið endaði í 8. sæti Olís-deildar karla og komst í bikarúrslit þar sem það tapaði fyrir ÍBV. Auk Ragnars hefur KA fengið Ólaf Gústafsson og Árna Braga Eyjólfsson frá KIF Kolding, færeyska landsliðsmarkvörðinn Nicholas Satchwell og Jóhann Geir Sævarsson frá Þór. Dagur Gautason er hins vegar farinn til Stjörnunnar. Ragnar, sem er 34 ára, hefur einnig leikið með HK, Dimou Thermaikou í Grikklandi og Bad Neustadt í Þýskalandi á ferlinum. KA endaði í 10. sæti Olís-deildar karla á síðasta tímabili en ljóst er að það er hugur í KA-mönnum fyrir næsta tímabil.
Olís-deild karla KA Tengdar fréttir KA staðfestir komu Rutar og Ólafs Handboltaparið Rut Jónsdóttir og Ólafur Gústafsson leika fyrir norðan næstu tvö árin. 6. maí 2020 15:29 Árni Bragi til KA Mosfellingurinn Árni Bragi Eyjólfsson leikur með KA næstu tvö árin. 4. maí 2020 12:38 KA fær landsliðsmarkvörð Handknattleiksdeild KA hefur fengið liðsstyrk fyrir næsta vetur með komu markvarðarins Nicholas Satchwell. Satchwell sem er fæddur árið 1991 er landsliðsmarkvörður Færeyja. 16. apríl 2020 17:33 Stjarnan semur við markahæstu leikmenn HK og KA Stjarnan ætlar sér stóra hluti í Olís-deild karla á næstu leiktíð og heldur áfram að bæta markamaskínum í sinn hóp. 25. apríl 2020 14:30 Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Fleiri fréttir Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Sjá meira
KA staðfestir komu Rutar og Ólafs Handboltaparið Rut Jónsdóttir og Ólafur Gústafsson leika fyrir norðan næstu tvö árin. 6. maí 2020 15:29
Árni Bragi til KA Mosfellingurinn Árni Bragi Eyjólfsson leikur með KA næstu tvö árin. 4. maí 2020 12:38
KA fær landsliðsmarkvörð Handknattleiksdeild KA hefur fengið liðsstyrk fyrir næsta vetur með komu markvarðarins Nicholas Satchwell. Satchwell sem er fæddur árið 1991 er landsliðsmarkvörður Færeyja. 16. apríl 2020 17:33
Stjarnan semur við markahæstu leikmenn HK og KA Stjarnan ætlar sér stóra hluti í Olís-deild karla á næstu leiktíð og heldur áfram að bæta markamaskínum í sinn hóp. 25. apríl 2020 14:30