Fleiri fréttir

Leikmenn skyldaðir til að spila með andlitsgrímur?

Þjóðverjar stefna á að verða á meðal fyrstu þjóða Evrópu til að hefja deildarkeppni í fótbolta á nýjan leik eftir kórónaveirufaraldurinn og horfa forráðamenn þýska knattspyrnusambandsins til þess að keppni í þýsku úrvalsdeildinni geti hafist þann 9.maí næstkomandi.

Engin lyfjapróf verið tekin í samkomubanni

Lyfjaprófum á íþróttafólki hefur fækkað verulega í kjölfar kórónaveirufaraldursins en á Íslandi er áfram hægt að lyfjaprófa. Það hefur þó ekki verið gert síðan samkomubann skall á.

Woodward: Verður ekki venjulegur félagaskiptagluggi

Enska stórveldið Manchester United stendur afar vel fjárhagslega og er talið að félagið muni standa nokkuð vel að vígi þegar fótboltinn fer aftur að rúlla, ólíkt mörgum öðrum félögum.

Dagskráin í dag: Hestar, veiði og úrslitin ráðast í pílunni

Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar.

Tour de France gæti komið í veg fyrir EM í Kaupmannahöfn

Það gæti farið svo að EM í fótbolta verði ekki spilað í Kaupmannahöfn þegar það fer fram næsta sumar. Hjólreiðakeppnin Tour de France gæti komið í veg fyrir að fótboltinn verður spilaður á Parken sumarið 2021.

Tveir leikir í League of Legends

Í kvöld sjáum við tvær viðureignir, annars vegar Somnio Esports gegn Fylkir Esports klukkan 20:00 og svo FH eSports gegn XY.esports strax í kjölfarið.

Líkir Van Dijk við fjall

Alvaro Morata, framherji Atletico Madrid, segir að þeir Virgil van Dijk, Sergio Ramos og Giorgio Chiellini séu þeir þrír erfiðustu varnarmenn sem spænski framherjinn hefur spilað við á ferlinum.

Hafa lokið leik í undankeppninni

Evrópska handknattleikssambandið hefur ákveðið að aflýsa síðustu fjórum umferðunum í undankeppni EM kvenna 2020.

Hollendingar flauta tímabilið af

Ekki verða fleiri leikir spilaðir í hollenska boltanum á þessu tímabili. Það hefur verið flautað af vegna kórónuveirufaraldursins.

„Virðist hafa verið einhver snákur innan herbúða Arsenal“

Hjörvar Hafliðason sparkspekingur segir að það sé einhver snákur innan Arsenal. Það leki mikið og hafi gert síðustu ár en í Sportinu í kvöld fyrr í vikunni var rætt um þær sögusagnir um að Mesut Özil hafi neitað að taka á sig launalækkun.

Ísland komið á HM 2021

Umspilsleikirnir um sæti á HM 2021 í handbolta karla fara ekki fram. Ísland er komið á mótið.

„Deildin verður það jöfn að Fylkir getur fallið“

Freyr Alexandersson aðstoðarlandsliðsþjálfari segir að ef Fylkir heldur ekki nægilega vel á spilunum í sumar gæti liðið fallið úr Pepsi Max-deild karla. Fylkir var meðal umræðuefna í Sportinu í kvöld fyrr í vikunni.

Róleg og köld opnun Elliðavatns

Elliðavatn opnaði í gær sumardaginn fyrsta en vatnið er ennþá kalt og það voru ekkert sérstök skilyrði svona á fyrsta degi.

Tiger og Peyton gegn Brady og Mickelson í maí?

Heimildarmaður fjölmiðilsins The Action Network segir frá því að í næsta mánuði munu þeir Tiger Woods og Phil Mickelson mætast aftur í „The Match” en þeir mættust í svakalegri golf viðureign í nóvember 2018.

Urriðinn mættur við Kárastaði

Það er eins og venjulega á vorinn mikið verið að fylgjast með urriðaveiðum í Þingvallavatni enda fátt sem kemst nálægt þeirri upplifun að setja í stórann urriða.

Sjá næstu 50 fréttir