Fleiri fréttir Einn harðasti Stjörnumaðurinn vonast til þess að safna rúmri milljón fyrir félagið eftir maraþonhlaup Almar Guðmundsson, fyrrum formaður knattspyrnudeildar Stjörnunnar, gerði sér lítið fyrir og hljóp heilt maraþon í dag til styrktar knattspyrnudeild félagsins. Söfnunin er enn í gangi og miðar vel. 25.4.2020 21:00 Skorar á eldri leikmenn KR að taka eitt tímabil í viðbót Böðvar Guðjónsson, formaður körfuknattleiksdeildar KR, skorar á eldri leikmenn KR-liðsins að taka að minnsta kosti eitt tímabil viðbót í baráttunni með liðinu í Dominos-deild karla. 25.4.2020 20:00 Íslandsmeistarinn naumlega áfram | Úrslitin ráðast í kvöld Boðsmót Stöðvar 2 Sport í pílukasti hófst í gær þar sem átta fremstu pílukastarar landsins hófu leik. Úrslitin ráðast svo í beinni útsendingu í kvöld. 25.4.2020 19:45 Ásdís fær ekki að enda á stórmóti en vonast eftir því að bæta Íslandsmetið Frjálsíþróttakonan Ásdís Hjálmsdóttir fær ekki að enda síðasta árið sitt á stórmóti því nú hefur bæði Ólympíuleikunum í Tókýó sem og EM 2020 verið frestað vegna kórónuveirunnar. 25.4.2020 19:00 Fimleikafélagið: Dunkin’ Donuts, stemningin í þjálfarateyminu og leikdagur Í þriðja þætti þriðju seríu Fimleikafélagsins er karlaliði FH í fótbolta fylgt eftir í Flórída. 25.4.2020 18:30 Smáþjóðaleikum 2021 frestað vegna Covid-19 Smáþjóðaleikunum, sem fyrirhugað var að færu fram í Andorra vorið 2021, hefur verið frestað vegna áhrifa kórónuveirufaraldursins. 25.4.2020 18:00 Kanna tengsl kórónuveirunnar á Englandi og leiks Liverpool og Atletico Madrid Sett hefur verið af stað rannsókn á Englandi þar sem kannað er hvort að leikur Liverpool og Atletico Madrid í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar hafi haft áhrif á útbreiðslu kórónuveirunnar. 25.4.2020 17:00 Willum spilaði allan leikinn í sigri Willum Þór Willumsson og félagar í BATE Borisov komust aftur á sigurbraut í hvít-rússnesku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 25.4.2020 15:57 Stjarnan semur við markahæstu leikmenn HK og KA Stjarnan ætlar sér stóra hluti í Olís-deild karla á næstu leiktíð og heldur áfram að bæta markamaskínum í sinn hóp. 25.4.2020 14:30 Segir eina íþróttamanninn í heiminum sem hækkað hafi í verði spila á Sauðárkróki Körfuknattleiksmaðurinn Nikolas Tomsick skrifaði undir samning við Tindastól á dögunum og varð þar með eini íþróttamaðurinn í heiminum til að hækka í verði á fordæmalausum tímum kórónaveirufaraldursins að sögn formanns körfuknattleiksdeildar KR. 25.4.2020 14:00 Leikmenn skyldaðir til að spila með andlitsgrímur? Þjóðverjar stefna á að verða á meðal fyrstu þjóða Evrópu til að hefja deildarkeppni í fótbolta á nýjan leik eftir kórónaveirufaraldurinn og horfa forráðamenn þýska knattspyrnusambandsins til þess að keppni í þýsku úrvalsdeildinni geti hafist þann 9.maí næstkomandi. 25.4.2020 13:00 Lykilmenn framlengja í Njarðvík og Þorlákshöfn Körfuboltalið landsins eru óðum að taka á sig mynd fyrir næstkomandi keppnistímabil. 25.4.2020 12:00 Zlatan æfir á fullu með Hammarby en veit ekki hvar hann mun spila næst Sænski markahrókurinn Zlatan Ibrahimovic kveðst ekki vita hvar hans framtíð liggur í boltanum en hann æfir um þessar mundir af fullum krafti með sænska úrvalsdeildarliðinu Hammarby. 25.4.2020 11:15 Engin lyfjapróf verið tekin í samkomubanni Lyfjaprófum á íþróttafólki hefur fækkað verulega í kjölfar kórónaveirufaraldursins en á Íslandi er áfram hægt að lyfjaprófa. Það hefur þó ekki verið gert síðan samkomubann skall á. 25.4.2020 10:30 Woodward: Verður ekki venjulegur félagaskiptagluggi Enska stórveldið Manchester United stendur afar vel fjárhagslega og er talið að félagið muni standa nokkuð vel að vígi þegar fótboltinn fer aftur að rúlla, ólíkt mörgum öðrum félögum. 25.4.2020 09:45 Stjörnur úr spænska boltanum, NBA og NFL spreyta sig í eFótbolta í beinni útsendingu á Sportinu Það verður stjörnufans á Stöð 2 eSport í dag þar sem fótboltamótið Kick COVID FIFA20 fer fram en þar taka þátt nokkrar stjörnur úr íþróttaheiminum. 25.4.2020 09:00 Kallar eftir heiðursmannasamkomulagi milli félagana um erlenda leikmenn Formaður körfuknattleiksdeildar KR, Böðvar Guðjónsson, vonast eftir meiri samvinnu innan félagana í körfuboltanum og að menn setji heiðursmannasamkomulag hversu margir erlendir leikmenn geta verið í hverju liði þegar boltinn fer af stað aftur í haust. 25.4.2020 07:00 Dagskráin í dag: Hestar, veiði og úrslitin ráðast í pílunni Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. 25.4.2020 06:00 Væsir ekki um handboltalið FH í glæsilegum búningsklefa | Myndband Það fer vel um Olís-deildar lið FH í handbolta en leikmenn liðsins tóku klefann hjá sér í gegn í vetur. Það voru ekki sjálfboðaliðar sem komu að verkinu heldur tóku leikmenn höndum saman í samkomubanninu og umbreyttu klefanum svo úr varð algjör bylting. 24.4.2020 23:00 Kári gerði golfíþróttinni skil í sjöunda þættinum úr skúrnum Kári Kristján Kristjánsson hefur slegið í gegn í þættinum Sportinu í dag að undanförnu og í dag birtist hans sjöundi þáttur úr bílskúrnum í Vestmannaeyjum þar sem línumaðurinn knái hefur eytt löngum tímum undanfarnar vikur. 24.4.2020 22:00 Tour de France gæti komið í veg fyrir EM í Kaupmannahöfn Það gæti farið svo að EM í fótbolta verði ekki spilað í Kaupmannahöfn þegar það fer fram næsta sumar. Hjólreiðakeppnin Tour de France gæti komið í veg fyrir að fótboltinn verður spilaður á Parken sumarið 2021. 24.4.2020 21:00 „Var að gæla við það að snillingarnir í EHF myndu finna einhverja lausn á þessu“ Snorri Steinn Guðjónsson þjálfari deildarmeistara Vals í Olís-deild karla sér jafn mikið á eftir EHF-keppninni eins og úrslitakeppninni hér heima en það varð ljóst í dag að Valur myndi ekki spila meir í EHF-bikarnum þetta árið. 24.4.2020 20:00 Tveir leikir í League of Legends Í kvöld sjáum við tvær viðureignir, annars vegar Somnio Esports gegn Fylkir Esports klukkan 20:00 og svo FH eSports gegn XY.esports strax í kjölfarið. 24.4.2020 19:45 Líkir Van Dijk við fjall Alvaro Morata, framherji Atletico Madrid, segir að þeir Virgil van Dijk, Sergio Ramos og Giorgio Chiellini séu þeir þrír erfiðustu varnarmenn sem spænski framherjinn hefur spilað við á ferlinum. 24.4.2020 19:00 Hver er besti þjálfarinn í sögu efstu deildar í knattspyrnu? Í Sportinu í kvöld á miðvikudaginn var rætt um hver væri besti þjálfarinn í sögu efstu deildar í knattspyrnu. Guðmundur Benediktsson, Freyr Alexandersson og Hjörvar Hafliðason ræddu þetta vel og lengi. 24.4.2020 18:00 Ætlaði að kaupa íbúðir en Persie sagði honum að vinna með skallatæknina og fyrstu snertinguna því þá yrði hann ríkari Robin Van Persie var í ansi fróðlegu viðtali hjá Jake Humphrey, fréttamanni BT Sport á dögunum, en í hlaðvarpsþætti fóru þeir yfir víðan völl og ræddu meðal annars um áhugavert samtal sem Hollendingurinn átti við félaga sinn á sínum tíma. 24.4.2020 17:30 Hafa lokið leik í undankeppninni Evrópska handknattleikssambandið hefur ákveðið að aflýsa síðustu fjórum umferðunum í undankeppni EM kvenna 2020. 24.4.2020 16:47 Gaupi og Maggi Bö hlustuðu á grasið á Meistaravöllum vaxa Vallarstjórinn á Meistaravöllum segir að hann sé í fínu ásigkomulagi. Hann er ekki hrifinn af gervigrasþróuninni. 24.4.2020 16:27 KR-ingar verða af 15-20 milljónum: „Þetta er rosalegt högg“ Formaður körfuknattleiksdeildar KR segir að félagið hafi orðið fyrir miklum fjárhagslegu höggi þegar tímabilið var flautað af. 24.4.2020 16:02 Hollendingar flauta tímabilið af Ekki verða fleiri leikir spilaðir í hollenska boltanum á þessu tímabili. Það hefur verið flautað af vegna kórónuveirufaraldursins. 24.4.2020 15:47 „Frábær árangur á EM veldur því að við fáum HM-sætið“ Landsliðsþjálfarinn kveðst ánægður með að HM-sætið sé í höfn. Hann segir að góður árangur á EM 2020 hafi komið sér vel. 24.4.2020 14:56 „Virðist hafa verið einhver snákur innan herbúða Arsenal“ Hjörvar Hafliðason sparkspekingur segir að það sé einhver snákur innan Arsenal. Það leki mikið og hafi gert síðustu ár en í Sportinu í kvöld fyrr í vikunni var rætt um þær sögusagnir um að Mesut Özil hafi neitað að taka á sig launalækkun. 24.4.2020 14:30 Valsmenn fá ekki tækifæri á að vinna Áskorendabikarinn Ákveðið hefur verið að hætta keppni í Áskorendabikar Evrópu og EHF-bikarnum í handbolta. Meistaradeild Evrópu, bæði karla og kvenna, verður hins vegar kláruð. 24.4.2020 13:48 Ísland komið á HM 2021 Umspilsleikirnir um sæti á HM 2021 í handbolta karla fara ekki fram. Ísland er komið á mótið. 24.4.2020 13:21 Sportið í dag: Böðvar frá KR, lyfjamál, pílukast og Kári í skúrnum Ýmissa grasa kennir í Sportinu í dag. Formaður körfuknattleiksdeildar KR verður gestur þáttarins. 24.4.2020 13:13 Hætti í fótbolta og varð Íslandsmeistari í pílukasti Nýkrýndur Íslandsmeistari í pílukasti lék lengi fótbolta með Þór á Akureyri og Grindavík. Fyrir tveimur árum ákvað hann að einbeita sér að pílukasti og hefur náð langt á því sviði. 24.4.2020 12:55 Keane stendur með leikmönnunum í launaumræðunni: „Kemur engum við hvað þú gerir við launin þín“ Sjöfaldi enski meistarinn Roy Keane stendur með leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar í launaumræðunni sem er ansi hávær þessa daganna á Englandi en knattspyrnumenn hafa verið gagnrýndir fyrir að taka ekki á sig veglega launalækkun vegna kórónuveirunnar. 24.4.2020 12:30 „Deildin verður það jöfn að Fylkir getur fallið“ Freyr Alexandersson aðstoðarlandsliðsþjálfari segir að ef Fylkir heldur ekki nægilega vel á spilunum í sumar gæti liðið fallið úr Pepsi Max-deild karla. Fylkir var meðal umræðuefna í Sportinu í kvöld fyrr í vikunni. 24.4.2020 12:00 Fremstu pílukastarar Íslands mætast á Stöð 2 Sport Næstu tvo daga sýnir Stöð 2 Sport frá móti þar sem fremstu pílukastarar Íslands taka þátt. 24.4.2020 11:20 „Talað um að við hefðum eyðilagt úrslitakeppnina“ Halldór Ingólfsson rifjar upp Íslandsmeistaratitilinn sem Haukar unnu á þessum degi fyrir 20 árum síðar. 24.4.2020 10:45 Róleg og köld opnun Elliðavatns Elliðavatn opnaði í gær sumardaginn fyrsta en vatnið er ennþá kalt og það voru ekkert sérstök skilyrði svona á fyrsta degi. 24.4.2020 10:00 Ekki lengur lítill fugl: Upphafið að gullöld Hauka Blómaskeið karlaliðs Hauka í handbolta hófst formlega á þessum degi fyrir 20 árum síðar. Haukar urðu þá Íslandsmeistarar í fyrsta sinn síðan 1943. 24.4.2020 10:00 „Frábær náungi en aldrei virkað á mig sem maður með miklar pælingar um fótbolta“ Atli Sveinn Þórarinsson er nýráðinn þjálfari Fylkis en þetta er hans annað verkefni í meistaraflokksþjálfun. Hann þjálfaði Dalvík/Reyni í 3. deildinni sumarið 2018 en Hjörvar Hafliðason sparkspekingur veit ekki hvort að Atli sé með miklar pælingar um fótbolta þó að hann sé frábær náungi. 24.4.2020 09:30 Tiger og Peyton gegn Brady og Mickelson í maí? Heimildarmaður fjölmiðilsins The Action Network segir frá því að í næsta mánuði munu þeir Tiger Woods og Phil Mickelson mætast aftur í „The Match” en þeir mættust í svakalegri golf viðureign í nóvember 2018. 24.4.2020 09:00 Urriðinn mættur við Kárastaði Það er eins og venjulega á vorinn mikið verið að fylgjast með urriðaveiðum í Þingvallavatni enda fátt sem kemst nálægt þeirri upplifun að setja í stórann urriða. 24.4.2020 08:39 Sjá næstu 50 fréttir
Einn harðasti Stjörnumaðurinn vonast til þess að safna rúmri milljón fyrir félagið eftir maraþonhlaup Almar Guðmundsson, fyrrum formaður knattspyrnudeildar Stjörnunnar, gerði sér lítið fyrir og hljóp heilt maraþon í dag til styrktar knattspyrnudeild félagsins. Söfnunin er enn í gangi og miðar vel. 25.4.2020 21:00
Skorar á eldri leikmenn KR að taka eitt tímabil í viðbót Böðvar Guðjónsson, formaður körfuknattleiksdeildar KR, skorar á eldri leikmenn KR-liðsins að taka að minnsta kosti eitt tímabil viðbót í baráttunni með liðinu í Dominos-deild karla. 25.4.2020 20:00
Íslandsmeistarinn naumlega áfram | Úrslitin ráðast í kvöld Boðsmót Stöðvar 2 Sport í pílukasti hófst í gær þar sem átta fremstu pílukastarar landsins hófu leik. Úrslitin ráðast svo í beinni útsendingu í kvöld. 25.4.2020 19:45
Ásdís fær ekki að enda á stórmóti en vonast eftir því að bæta Íslandsmetið Frjálsíþróttakonan Ásdís Hjálmsdóttir fær ekki að enda síðasta árið sitt á stórmóti því nú hefur bæði Ólympíuleikunum í Tókýó sem og EM 2020 verið frestað vegna kórónuveirunnar. 25.4.2020 19:00
Fimleikafélagið: Dunkin’ Donuts, stemningin í þjálfarateyminu og leikdagur Í þriðja þætti þriðju seríu Fimleikafélagsins er karlaliði FH í fótbolta fylgt eftir í Flórída. 25.4.2020 18:30
Smáþjóðaleikum 2021 frestað vegna Covid-19 Smáþjóðaleikunum, sem fyrirhugað var að færu fram í Andorra vorið 2021, hefur verið frestað vegna áhrifa kórónuveirufaraldursins. 25.4.2020 18:00
Kanna tengsl kórónuveirunnar á Englandi og leiks Liverpool og Atletico Madrid Sett hefur verið af stað rannsókn á Englandi þar sem kannað er hvort að leikur Liverpool og Atletico Madrid í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar hafi haft áhrif á útbreiðslu kórónuveirunnar. 25.4.2020 17:00
Willum spilaði allan leikinn í sigri Willum Þór Willumsson og félagar í BATE Borisov komust aftur á sigurbraut í hvít-rússnesku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 25.4.2020 15:57
Stjarnan semur við markahæstu leikmenn HK og KA Stjarnan ætlar sér stóra hluti í Olís-deild karla á næstu leiktíð og heldur áfram að bæta markamaskínum í sinn hóp. 25.4.2020 14:30
Segir eina íþróttamanninn í heiminum sem hækkað hafi í verði spila á Sauðárkróki Körfuknattleiksmaðurinn Nikolas Tomsick skrifaði undir samning við Tindastól á dögunum og varð þar með eini íþróttamaðurinn í heiminum til að hækka í verði á fordæmalausum tímum kórónaveirufaraldursins að sögn formanns körfuknattleiksdeildar KR. 25.4.2020 14:00
Leikmenn skyldaðir til að spila með andlitsgrímur? Þjóðverjar stefna á að verða á meðal fyrstu þjóða Evrópu til að hefja deildarkeppni í fótbolta á nýjan leik eftir kórónaveirufaraldurinn og horfa forráðamenn þýska knattspyrnusambandsins til þess að keppni í þýsku úrvalsdeildinni geti hafist þann 9.maí næstkomandi. 25.4.2020 13:00
Lykilmenn framlengja í Njarðvík og Þorlákshöfn Körfuboltalið landsins eru óðum að taka á sig mynd fyrir næstkomandi keppnistímabil. 25.4.2020 12:00
Zlatan æfir á fullu með Hammarby en veit ekki hvar hann mun spila næst Sænski markahrókurinn Zlatan Ibrahimovic kveðst ekki vita hvar hans framtíð liggur í boltanum en hann æfir um þessar mundir af fullum krafti með sænska úrvalsdeildarliðinu Hammarby. 25.4.2020 11:15
Engin lyfjapróf verið tekin í samkomubanni Lyfjaprófum á íþróttafólki hefur fækkað verulega í kjölfar kórónaveirufaraldursins en á Íslandi er áfram hægt að lyfjaprófa. Það hefur þó ekki verið gert síðan samkomubann skall á. 25.4.2020 10:30
Woodward: Verður ekki venjulegur félagaskiptagluggi Enska stórveldið Manchester United stendur afar vel fjárhagslega og er talið að félagið muni standa nokkuð vel að vígi þegar fótboltinn fer aftur að rúlla, ólíkt mörgum öðrum félögum. 25.4.2020 09:45
Stjörnur úr spænska boltanum, NBA og NFL spreyta sig í eFótbolta í beinni útsendingu á Sportinu Það verður stjörnufans á Stöð 2 eSport í dag þar sem fótboltamótið Kick COVID FIFA20 fer fram en þar taka þátt nokkrar stjörnur úr íþróttaheiminum. 25.4.2020 09:00
Kallar eftir heiðursmannasamkomulagi milli félagana um erlenda leikmenn Formaður körfuknattleiksdeildar KR, Böðvar Guðjónsson, vonast eftir meiri samvinnu innan félagana í körfuboltanum og að menn setji heiðursmannasamkomulag hversu margir erlendir leikmenn geta verið í hverju liði þegar boltinn fer af stað aftur í haust. 25.4.2020 07:00
Dagskráin í dag: Hestar, veiði og úrslitin ráðast í pílunni Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. 25.4.2020 06:00
Væsir ekki um handboltalið FH í glæsilegum búningsklefa | Myndband Það fer vel um Olís-deildar lið FH í handbolta en leikmenn liðsins tóku klefann hjá sér í gegn í vetur. Það voru ekki sjálfboðaliðar sem komu að verkinu heldur tóku leikmenn höndum saman í samkomubanninu og umbreyttu klefanum svo úr varð algjör bylting. 24.4.2020 23:00
Kári gerði golfíþróttinni skil í sjöunda þættinum úr skúrnum Kári Kristján Kristjánsson hefur slegið í gegn í þættinum Sportinu í dag að undanförnu og í dag birtist hans sjöundi þáttur úr bílskúrnum í Vestmannaeyjum þar sem línumaðurinn knái hefur eytt löngum tímum undanfarnar vikur. 24.4.2020 22:00
Tour de France gæti komið í veg fyrir EM í Kaupmannahöfn Það gæti farið svo að EM í fótbolta verði ekki spilað í Kaupmannahöfn þegar það fer fram næsta sumar. Hjólreiðakeppnin Tour de France gæti komið í veg fyrir að fótboltinn verður spilaður á Parken sumarið 2021. 24.4.2020 21:00
„Var að gæla við það að snillingarnir í EHF myndu finna einhverja lausn á þessu“ Snorri Steinn Guðjónsson þjálfari deildarmeistara Vals í Olís-deild karla sér jafn mikið á eftir EHF-keppninni eins og úrslitakeppninni hér heima en það varð ljóst í dag að Valur myndi ekki spila meir í EHF-bikarnum þetta árið. 24.4.2020 20:00
Tveir leikir í League of Legends Í kvöld sjáum við tvær viðureignir, annars vegar Somnio Esports gegn Fylkir Esports klukkan 20:00 og svo FH eSports gegn XY.esports strax í kjölfarið. 24.4.2020 19:45
Líkir Van Dijk við fjall Alvaro Morata, framherji Atletico Madrid, segir að þeir Virgil van Dijk, Sergio Ramos og Giorgio Chiellini séu þeir þrír erfiðustu varnarmenn sem spænski framherjinn hefur spilað við á ferlinum. 24.4.2020 19:00
Hver er besti þjálfarinn í sögu efstu deildar í knattspyrnu? Í Sportinu í kvöld á miðvikudaginn var rætt um hver væri besti þjálfarinn í sögu efstu deildar í knattspyrnu. Guðmundur Benediktsson, Freyr Alexandersson og Hjörvar Hafliðason ræddu þetta vel og lengi. 24.4.2020 18:00
Ætlaði að kaupa íbúðir en Persie sagði honum að vinna með skallatæknina og fyrstu snertinguna því þá yrði hann ríkari Robin Van Persie var í ansi fróðlegu viðtali hjá Jake Humphrey, fréttamanni BT Sport á dögunum, en í hlaðvarpsþætti fóru þeir yfir víðan völl og ræddu meðal annars um áhugavert samtal sem Hollendingurinn átti við félaga sinn á sínum tíma. 24.4.2020 17:30
Hafa lokið leik í undankeppninni Evrópska handknattleikssambandið hefur ákveðið að aflýsa síðustu fjórum umferðunum í undankeppni EM kvenna 2020. 24.4.2020 16:47
Gaupi og Maggi Bö hlustuðu á grasið á Meistaravöllum vaxa Vallarstjórinn á Meistaravöllum segir að hann sé í fínu ásigkomulagi. Hann er ekki hrifinn af gervigrasþróuninni. 24.4.2020 16:27
KR-ingar verða af 15-20 milljónum: „Þetta er rosalegt högg“ Formaður körfuknattleiksdeildar KR segir að félagið hafi orðið fyrir miklum fjárhagslegu höggi þegar tímabilið var flautað af. 24.4.2020 16:02
Hollendingar flauta tímabilið af Ekki verða fleiri leikir spilaðir í hollenska boltanum á þessu tímabili. Það hefur verið flautað af vegna kórónuveirufaraldursins. 24.4.2020 15:47
„Frábær árangur á EM veldur því að við fáum HM-sætið“ Landsliðsþjálfarinn kveðst ánægður með að HM-sætið sé í höfn. Hann segir að góður árangur á EM 2020 hafi komið sér vel. 24.4.2020 14:56
„Virðist hafa verið einhver snákur innan herbúða Arsenal“ Hjörvar Hafliðason sparkspekingur segir að það sé einhver snákur innan Arsenal. Það leki mikið og hafi gert síðustu ár en í Sportinu í kvöld fyrr í vikunni var rætt um þær sögusagnir um að Mesut Özil hafi neitað að taka á sig launalækkun. 24.4.2020 14:30
Valsmenn fá ekki tækifæri á að vinna Áskorendabikarinn Ákveðið hefur verið að hætta keppni í Áskorendabikar Evrópu og EHF-bikarnum í handbolta. Meistaradeild Evrópu, bæði karla og kvenna, verður hins vegar kláruð. 24.4.2020 13:48
Ísland komið á HM 2021 Umspilsleikirnir um sæti á HM 2021 í handbolta karla fara ekki fram. Ísland er komið á mótið. 24.4.2020 13:21
Sportið í dag: Böðvar frá KR, lyfjamál, pílukast og Kári í skúrnum Ýmissa grasa kennir í Sportinu í dag. Formaður körfuknattleiksdeildar KR verður gestur þáttarins. 24.4.2020 13:13
Hætti í fótbolta og varð Íslandsmeistari í pílukasti Nýkrýndur Íslandsmeistari í pílukasti lék lengi fótbolta með Þór á Akureyri og Grindavík. Fyrir tveimur árum ákvað hann að einbeita sér að pílukasti og hefur náð langt á því sviði. 24.4.2020 12:55
Keane stendur með leikmönnunum í launaumræðunni: „Kemur engum við hvað þú gerir við launin þín“ Sjöfaldi enski meistarinn Roy Keane stendur með leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar í launaumræðunni sem er ansi hávær þessa daganna á Englandi en knattspyrnumenn hafa verið gagnrýndir fyrir að taka ekki á sig veglega launalækkun vegna kórónuveirunnar. 24.4.2020 12:30
„Deildin verður það jöfn að Fylkir getur fallið“ Freyr Alexandersson aðstoðarlandsliðsþjálfari segir að ef Fylkir heldur ekki nægilega vel á spilunum í sumar gæti liðið fallið úr Pepsi Max-deild karla. Fylkir var meðal umræðuefna í Sportinu í kvöld fyrr í vikunni. 24.4.2020 12:00
Fremstu pílukastarar Íslands mætast á Stöð 2 Sport Næstu tvo daga sýnir Stöð 2 Sport frá móti þar sem fremstu pílukastarar Íslands taka þátt. 24.4.2020 11:20
„Talað um að við hefðum eyðilagt úrslitakeppnina“ Halldór Ingólfsson rifjar upp Íslandsmeistaratitilinn sem Haukar unnu á þessum degi fyrir 20 árum síðar. 24.4.2020 10:45
Róleg og köld opnun Elliðavatns Elliðavatn opnaði í gær sumardaginn fyrsta en vatnið er ennþá kalt og það voru ekkert sérstök skilyrði svona á fyrsta degi. 24.4.2020 10:00
Ekki lengur lítill fugl: Upphafið að gullöld Hauka Blómaskeið karlaliðs Hauka í handbolta hófst formlega á þessum degi fyrir 20 árum síðar. Haukar urðu þá Íslandsmeistarar í fyrsta sinn síðan 1943. 24.4.2020 10:00
„Frábær náungi en aldrei virkað á mig sem maður með miklar pælingar um fótbolta“ Atli Sveinn Þórarinsson er nýráðinn þjálfari Fylkis en þetta er hans annað verkefni í meistaraflokksþjálfun. Hann þjálfaði Dalvík/Reyni í 3. deildinni sumarið 2018 en Hjörvar Hafliðason sparkspekingur veit ekki hvort að Atli sé með miklar pælingar um fótbolta þó að hann sé frábær náungi. 24.4.2020 09:30
Tiger og Peyton gegn Brady og Mickelson í maí? Heimildarmaður fjölmiðilsins The Action Network segir frá því að í næsta mánuði munu þeir Tiger Woods og Phil Mickelson mætast aftur í „The Match” en þeir mættust í svakalegri golf viðureign í nóvember 2018. 24.4.2020 09:00
Urriðinn mættur við Kárastaði Það er eins og venjulega á vorinn mikið verið að fylgjast með urriðaveiðum í Þingvallavatni enda fátt sem kemst nálægt þeirri upplifun að setja í stórann urriða. 24.4.2020 08:39