Fleiri fréttir

Ásgeir Örn leggur skóna á hilluna

Farsælum ferli handboltamannsins Ásgeirs Arnar Hallgrímssonar er lokið. Aðeins einn leikmaður hefur farið á fleiri stórmót með íslenska landsliðinu en hann.

Ís hamlar veiðum í þjóðgarðinum

Veiði hófst í þjóðgarðinum á Þingvöllum í gær en það sást engin veiðimaður við bakkann og það er kannski ekki skrítið miðað við aðstæður.

Lovren líkir árangri Liverpool við góða máltíð

Dejan Lovren, varnarmaður Liverpool, segir að leikmenn liðsins séu hungraðir í enn meiri árangur og vonast til þess að hryggjasúlan verði áfram hjá félaginu um ókomin ár. Hann hrósar Jurgen Klopp, stjóra liðsins, í hástert.

Þjálfar yfir 1000 manns í gegnum samfélagsmiðla

Afreks- og hlaupaþjálfarinn Silja Úlfarsdóttir gerir sitt besta til aðstoða íþróttafólk af öllum aldri á þessum srítnu tímum. Gerir hún það meðal annars í gegnum samfélagsmiðilinn Instagram.

Messi og Ronaldo ekki meðal þeirra markahæstu

Á listanum yfir markahæstu táninga Meistaradeildar Evrópu, í núverandi mynd, er hvorki að finna Lionel Messi né Cristiano Ronaldo. Leikmennirnir sem gætu fetað í fótspor þeirra er hins vegar að finna á listanum.

Sara Björk vill ekkert staðfesta

Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði í knattspyrnu, vill ekki staðfesta að hún sé á leið til franska stórliðsins Lyon.

Smit leikmanns í sumar setur 50-60 manns í sóttkví

Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, sagði á upplýsingafundi í dag ljóst að setja þyrfti 50-60 manns í sóttkví ef upp kæmi smit hjá leikmanni sem spilað hefði leik í efstu deild í fótbolta hér á landi.

Figo baunar á Real vegna Haaland

Portúgalska knattspyrnugoðsögnin Luis Figo gangrýnir sína gömlu vinnuveitendur hjá Real Madrid fyrir að hafa sofið á verðinum og ekki tryggt sér krafta norska ungstirnisins Erling Braut Haaland í janúar.

Neuer argur vegna leka hjá Bayern

Manuel Neuer, hinn 34 ára gamli markvörður og fyrirliði Bayern München, á í viðræðum við félagið um nýjan samning og kveðst pirraður yfir því að verið sé að leka upplýsingum um viðræðurnar í fjölmiðla.

Svindlarar komast á ÓL í Tókýó

Það að Ólympíuleikunum í Tókýó hafi verið frestað um eitt ár vegna kórónuveirufaraldursins þýðir að svindlurum sem sitja af sér bann fyrir ólöglega lyfjanotkun gefst kostur á að keppa á leikunum.

Segir virði Mbappé falla um 160 milljónir evra

Ýmsir velta nú fyrir sér hverjar fjárhagslegar afleiðingar kórónuveirufaraldursins verði fyrir fótboltaheiminn. Franskur stjórnmálamaður segir ljóst að stjörnur á borð við Kylian Mbappé muni hríðfalla í verði.

Hugur í Þórsurum sem ræða við þjálfara

John Júlíus Cariglia, stjórnarmaður í körfuknattleiksdeild Þórs Akureyri, segir mikinn hug í mönnum fyrir norðan og mikinn áhuga á körfubolta í bænum. Þórsarar eru nú í þjálfaraleit.

Sjá næstu 50 fréttir