Fleiri fréttir

„Hlutverk mitt var að vinna bikara, ekki að skora mörk“

Það var sérstakur þáttur af Monday Night Football á Sky Sports í gærkvöldi þar sem þeir Roy Keane, Gary Neville og Jamie Carragher fóru yfir gamla leiki í enska boltanum þar sem deildin er nú í hléi vegna veirunnar skæðu.

Birna Berg til ÍBV

Eyjakonur halda áfram að safna liði fyrir átökin í Olís-deild kvenna á næsta tímabili.

Sandra Erlingsdóttir aftur í raðir ÍBV

Sandra Erlingsdóttir er gengin aftur í raðir ÍBV eftir að hafa leikið með Val síðustu tvö tímabil. Þetta kemur fram í tilkynningu sem ÍBV gaf frá sér rétt í þessu.

Magnað mark Atla frá síðustu öld | Myndskeið

Þegar nær allar íþróttafréttir eru litaðar á einn eða annan hátt af kórónuveirunni er gaman að rifja upp skemmtileg tilþrif. Að þessu sinni er það mark fyrrverandi landsliðsmannsins Atla Hilmarssonar.

Telja fótboltasamfélagið í afneitun

Ensku íþróttafréttamennirnir Oliver Holt og Henry Winter telja fótboltasamfélagið á Englandi, og raunar allri Evrópu, vera í afneitun varðandi kórónuveiruna og hvenær hægt sé að hefja leik á ný í stærstu deildum álfunnar.

Sjá næstu 50 fréttir