Fleiri fréttir Sportpakkinn: Fallnir Fjölnismenn höfðu áhrif á toppbaráttuna Reykjavíkurfélögin Fjölnir og ÍR unnu sigra í lokaleikjum nítjándu umferðar Domino´s deildar karla í körfubolta og Arnar Björnsson fór yfir leiki liðanna í gærkvöldi. 3.3.2020 16:00 Fjögur stærstu lið heims berjast um Sancho Hinn nítján ára gamli Jadon Sancho er talinn einn efnilegasti leikmaður heims og það má sjást á liðunum sem eru eftir á honum en talið er að fjögur af stærstu liðum heims vilji fá hann í sumar. 3.3.2020 15:30 Southgate íhugar að velja Foden í enska landsliðið Svo gæti farið að Phil Foden yrði í enska landsliðshópnum sem mætir Ítalíu og Danmörku í tveimur vináttulandsleikjum í þessum mánuði. 3.3.2020 15:00 Gerrard hættur við að hætta Steven Gerrard, stjóri Rangers, íhugaði stöðu sína eftir að Rangers datt út úr skoska bikarnum gegn Hearts fyrr í vikunni en hefur nú ákveðið að halda áfram með liðið. 3.3.2020 14:30 Viðar vissi hver staðan var en ætlaði ekki að brjóta af sér Viðar Ágústsson var meðvitaður um stöðuna í leik Tindastóls og Fjölnis er hann braut á Róberti Sigurðarsyni undir lok leiksins. 3.3.2020 14:00 Gætu seinkað Ólympíuleikunum til loka ársins Japanski Ólympíuleikaráðherrann segir að það komi vel til greina að færa Ólympíuleikanna í Tókýó til loka ársins vegna Kórónuveirunnar. 3.3.2020 13:30 Domino's Körfuboltakvöld: Teitur Örlygs hefði haldið Simmons frekar en Geiger Tindastólsmenn töpuðu mikilvægum stigum á heimavelli í gær á móti langneðsta liði deildarinnar og þetta tap gæti mögulega kostað liðið heimavallarrrétt í úrslitakeppninni. 3.3.2020 13:00 Segja að liðin séu núna búin að finna leiðina til að stoppa Liverpool liðið Liverpool hefur ekki verið sannfærandi eftir vetrarfríið sitt og hefur nú tapað tveimur leikjum á stuttum tíma. Það lítur út fyrir að andstæðingar þeirra séu búnir að finna lausnina á móti þeim. 3.3.2020 12:30 Gísli Þorgeir skrifaði undir þriggja ára samning við Magdeburg Forráðamenn Magdeburg hafa greinilega mikla trú á Gísla Þorgeiri Kristjánssyni. 3.3.2020 12:00 Domino's Körfuboltakvöld: Origo-höllin er enginn heimavöllur Hrakfarir Vals á heimavelli voru teknar fyrir í Domino's Körfuboltakvöldi. 3.3.2020 12:00 Móðir Cristiano Ronaldo flutt með hraði á sjúkrahús Móðir knattspyrnumannsins Cristiano Ronaldo fékk heilablóðfall en er komin undir læknishendur samkvæmt fréttamiðlum frá Madeira. 3.3.2020 11:30 Domino's Körfuboltakvöld: Vissi Viðar ekki hver staðan var? Viðari Ágústssyni urðu á stór mistök undir lok leiks Tindastóls og Fjölnis í Domino's deild karla í gær. 3.3.2020 11:00 Eignaðist barn tólf ára gömul en nú keppir hún á ÓL í Tókýó í sumar Keníska hnefaleikakonan Christine Ongare tryggði sér um helgina farseðil á Ólympíuleikanna í Tókýó í sumar en saga hennar hefur vakið heimsathygli. 3.3.2020 10:30 23 dagar í Rúmeníuleik: Ísland gæti endað í riðli með Englandi og Ítalíu í Þjóðadeildinni Í dag verður dregið í riðla í Þjóðadeildinni þar sem íslenska karlalandsliðið er áfram í hópi A-þjóða eftir að fjölgað var í A-deildinni. 3.3.2020 10:00 Ekkert lið grætt jafnmikið á VAR og Manchester United Varsjáin hefur hjálpað Manchester United mest af öllum liðum ensku úrvalsdeildarinnar og aðeins einu sinni hefur VAR dæmt á móti lærisveinum Ole Gunnars Solskjær. 3.3.2020 09:30 Lampard um Liverpool: Þeir urðu mannlegir í einum leik Frank Lampard, knattspyrnustjóri Chelsea, býst við svari hjá Liverpool í bikarleik liðanna í kvöld eftir að Liverpool tapaði óvænt fyrsta deildarleik tímabilsins um helgina. 3.3.2020 09:00 Frances og Haugur slást um toppsætið Við höfum í gegnum tíðina aðeins gluggað í veiðibækur vinsælustu ánna og kannað hvaða flugur það eru sem eru mest notaðar af veiðimönnum. 3.3.2020 08:52 Ancelotti kærður en fær ekki bann Enska knattspyrnusambandið ákvað í gær að kæra Carlo Ancelotti, stjóra Everton, fyrir hegðun sína eftir leik Everton og Man. Utd. 3.3.2020 08:30 Sturridge algjörlega niðurbrotinn Framherjinn Daniel Sturridge var í gær dæmdur í fjögurra mánaða keppnisbann eftir að hafa brotið veðmálareglur. 3.3.2020 08:00 Sólstrandarstrákarnir kældu topplið NBA-deildarinnar Sex leikja sigurhrina Milwaukee Bucks tók enda í nótt er Miami Heat vann óvæntan sigur á liðinu. Þetta var aðeins níunda tap Bucks í vetur. 3.3.2020 07:30 Væri hálfviti ef að ég efaðist núna Jürgen Klopp segir ljóst að leikmenn Liverpool verði að sýna mun betri frammistöðu gegn Chelsea í kvöld en í 3-0 tapinu gegn Watford um helgina en að hann hafi ekki verið með neinn reiðilestur á fundi eftir tapið. 3.3.2020 07:00 Í beinni í dag: Chelsea gegn Liverpool, Valur gegn KR og dregið í Þjóðadeild Það skýrist í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í dag hvaða stórþjóðum Ísland mætir í Þjóðadeild UEFA í fótbolta í haust. Stórleikir eru á dagskrá í ensku bikarkeppninni í fótbolta og í Dominos-deild kvenna í körfubolta. 3.3.2020 06:00 „Stuðningsmenn Liverpool eru hræðilegir sigurvegarar“ Noel Gallagher, einn þekktasti stuðningsmaður Manchester City, lét aðdáendur Liverpool heyra það eftir að hans menn unnu deildabikarinn. 2.3.2020 23:30 Elín Jóna áfram lykilmaður Vendsyssel | Þjálfarinn hæstánægður Elín Jóna Þorsteinsdóttir, landsliðsmarkvörður í handbolta, hefur verið algjör lykilmaður hjá Vendsyssel sem er á toppi næstefstu deildar Danmerkur. Hún hefur nú skrifað undir nýjan samning til tveggja ára við félagið. 2.3.2020 23:15 Tímabundnar skiptingar í fótbolta? Alþjóðanefnd knattspyrnusambanda, IFAB, samþykkti um helgina breytingar á knattspyrnulögunum og skoðar jafnframt að gera stærri breytingar á næstu misserum. 2.3.2020 23:00 Umfjöllun: Tindastóll - Fjölnir 80-81 | Fjölnir fagnaði á Króknum eftir dramatík Botnlið Fjölnis setti strik í reikninginn hjá Tindastóli í baráttunni í efri hluta Dominos-deildar karla í körfubolta með 81-80 sigri á Sauðákróki í kvöld. Dramatíkin var alls ráðandi á lokamínútunni. 2.3.2020 22:45 Íslenskir strákar sviknir um HM vegna kórónuveirunnar Íslenska U18-landsliðið í íshokkí karla var tilkynnt í dag. Skömmu síðar kom hins vegar í ljós að ekkert yrði af þátttöku þess á HM í ár. 2.3.2020 22:30 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Þór Þ. 90-85 | ÍR öruggt í úrslitakeppni ÍR vann fimm stiga sigur á Þór Þ. eftir spennandi lokakafla í Seljaskóla í kvöld. Georgi Boyanov var frábær hjá heimamönnum og var það hans framlag auk sterkra tauga undir lok leiks sem skóp sigurinn. ÍR er með sigrinum komið í úrslitakeppnina fjórða árið í röð. 2.3.2020 22:00 Middlesbrough mistókst naumlega að komast úr fallsæti Middlesbrough setti í kvöld strik í reikninginn hjá Nottingham Forest sem er í baráttu um að komast upp í ensku úrvalsdeildina í fótbolta. Boro rétt missti hins vegar af sigri sem hefði komið liðinu úr fallsæti. 2.3.2020 21:45 Borche: Frábært að komast í úrslitakeppni fjórða árið í röð ÍR sigraði í kvöld Þór frá Þorlákshöfn, 90-85, og tryggði ÍR sér í leiðinni sæti í úrslitakeppni Dominos-deildarinnar í körfubolta. Borche Ilievski, þjálfari ÍR spjallaði við Vísi eftir leik og var að vonum sáttur með úrslit leiksins. 2.3.2020 21:33 Arsenal fyrst í 8-liða úrslitin Arsenal átti ekki í neinum vandræðum með að slá út C-deildarlið Portsmouth í 16-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í fótbolta í kvöld. 2.3.2020 21:30 Taki höndum saman og forðist óþarfa snertingu Íþróttafélagið Fylkir hvetur alla sem að félaginu koma til þess að kynna sér vel og fylgjast með leiðbeiningum sóttvarnalæknis í tengslum við kórónuveiruna. 2.3.2020 21:23 Enginn fótbolti í Sviss og leikjum í ICC aflýst Leikjum á undirbúningsmóti sem mörg af þekktustu knattspyrnuliðum heims hafa tekið þátt í, til að mynda Manchester United, Juventus, Real Madrid og Bayern München, hefur verið aflýst vegna kórónuveirunnar. 2.3.2020 20:30 Ari orðinn leikmaður Strömsgodset Miðvörðurinn Ari Leifsson er genginn til liðs við norska úrvalsdeildarfélagið Strömsgodset frá uppeldisfélagi sínu Fylki. 2.3.2020 20:16 Ólafur markahæstur í mikilvægum toppslag Ólafur Guðmundsson og Teitur Örn Einarsson áttu mjög stóran þátt í mikilvægum 33-28 sigri Kristianstad gegn Alingsås í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 2.3.2020 19:53 Albert byrjaður að spila aftur Albert Guðmundsson hefur jafnað sig af beinbroti í ökkla og er í byrjunarliði varaliðs AZ Alkmaar sem tekur á móti Almere City í kvöld. 2.3.2020 19:00 Hvaða stórþjóðir koma á Laugardalsvöll í haust? Þrjú af bestu knattspyrnulandsliðum Evrópu mæta á Laugardalsvöll í haust þegar keppt verður í Þjóðadeild UEFA í fótbolta karla. Dregið verður í riðla á morgun. 2.3.2020 19:00 Sportpakkinn: KR með öflugan sigur á Njarðvík Stórleikur gærkvöldsins í Dominos-deild karla var viðureign Njarðvíkur og KR í Ljónagryfjunni. Afar mikilvægur leikur fyrir bæði lið. 2.3.2020 18:00 Ancelotti veit það á miðvikudag hvort hann fái bann fyrir að mótmæla rangstöðu Gylfa Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Everton, gæti verið á leiðinni í leikbann eftir að hafa fengið rautt spjald eftir leik Everton og Manchester United í gær. 2.3.2020 17:15 Uppselt á leikinn gegn Rúmeníu Búið er að selja alla miða á umspilsleikinn gegn Rúmeníu sem fer fram í lok þessa mánaðar. 2.3.2020 16:35 Sturridge dæmdur í langt bann og hættir hjá toppliði Trabzonspor á miðju tímabili Daniel Sturridge hefur yfirgefið tyrkneska félagið Trabzonspor þrátt fyrir að hafa aðeins klárað átta mánuði af þriggja ára samningi sínum. Hann hafði verið dæmdur í fjögurra mánaða bann. 2.3.2020 16:30 Noel Gallagher tók „Wonderwall“ með leikmönnum City inni í klefa Oasis-kempan fagnaði með sínum mönnum í Manchester City eftir að þeir urðu deildabikarmeistarar þriðja árið í röð. 2.3.2020 16:00 Sportpakkinn: Zidane sagðist vera með dásamlegt lið eftir sigurinn á Barcelona Knattspyrnustjóri Real Madrid hrósaði sínum mönnum í hástert eftir sigurinn á Barcelona í El Clásico í gær. 2.3.2020 15:30 Fury og Wilder mætast aftur í sumar Deontay Wilder hefur nýtt rétt sinn til þess að skora Tyson Fury aftur á hólm og þeir munu því berjast í þriðja sinn í sumar. 2.3.2020 15:00 Maðurinn sem stýrði Liverpool á móti Aston Villa og Shrewsbury er farinn frá félaginu Tveir menn hafa stýrt Liverpool liðinu á þessu tímabili og annar þeirra hefur nú yfirgefið félagið. Neil Critchley er hættur störfum sem þjálfari 23 ára liðs Liverpool. 2.3.2020 14:30 Sjá næstu 50 fréttir
Sportpakkinn: Fallnir Fjölnismenn höfðu áhrif á toppbaráttuna Reykjavíkurfélögin Fjölnir og ÍR unnu sigra í lokaleikjum nítjándu umferðar Domino´s deildar karla í körfubolta og Arnar Björnsson fór yfir leiki liðanna í gærkvöldi. 3.3.2020 16:00
Fjögur stærstu lið heims berjast um Sancho Hinn nítján ára gamli Jadon Sancho er talinn einn efnilegasti leikmaður heims og það má sjást á liðunum sem eru eftir á honum en talið er að fjögur af stærstu liðum heims vilji fá hann í sumar. 3.3.2020 15:30
Southgate íhugar að velja Foden í enska landsliðið Svo gæti farið að Phil Foden yrði í enska landsliðshópnum sem mætir Ítalíu og Danmörku í tveimur vináttulandsleikjum í þessum mánuði. 3.3.2020 15:00
Gerrard hættur við að hætta Steven Gerrard, stjóri Rangers, íhugaði stöðu sína eftir að Rangers datt út úr skoska bikarnum gegn Hearts fyrr í vikunni en hefur nú ákveðið að halda áfram með liðið. 3.3.2020 14:30
Viðar vissi hver staðan var en ætlaði ekki að brjóta af sér Viðar Ágústsson var meðvitaður um stöðuna í leik Tindastóls og Fjölnis er hann braut á Róberti Sigurðarsyni undir lok leiksins. 3.3.2020 14:00
Gætu seinkað Ólympíuleikunum til loka ársins Japanski Ólympíuleikaráðherrann segir að það komi vel til greina að færa Ólympíuleikanna í Tókýó til loka ársins vegna Kórónuveirunnar. 3.3.2020 13:30
Domino's Körfuboltakvöld: Teitur Örlygs hefði haldið Simmons frekar en Geiger Tindastólsmenn töpuðu mikilvægum stigum á heimavelli í gær á móti langneðsta liði deildarinnar og þetta tap gæti mögulega kostað liðið heimavallarrrétt í úrslitakeppninni. 3.3.2020 13:00
Segja að liðin séu núna búin að finna leiðina til að stoppa Liverpool liðið Liverpool hefur ekki verið sannfærandi eftir vetrarfríið sitt og hefur nú tapað tveimur leikjum á stuttum tíma. Það lítur út fyrir að andstæðingar þeirra séu búnir að finna lausnina á móti þeim. 3.3.2020 12:30
Gísli Þorgeir skrifaði undir þriggja ára samning við Magdeburg Forráðamenn Magdeburg hafa greinilega mikla trú á Gísla Þorgeiri Kristjánssyni. 3.3.2020 12:00
Domino's Körfuboltakvöld: Origo-höllin er enginn heimavöllur Hrakfarir Vals á heimavelli voru teknar fyrir í Domino's Körfuboltakvöldi. 3.3.2020 12:00
Móðir Cristiano Ronaldo flutt með hraði á sjúkrahús Móðir knattspyrnumannsins Cristiano Ronaldo fékk heilablóðfall en er komin undir læknishendur samkvæmt fréttamiðlum frá Madeira. 3.3.2020 11:30
Domino's Körfuboltakvöld: Vissi Viðar ekki hver staðan var? Viðari Ágústssyni urðu á stór mistök undir lok leiks Tindastóls og Fjölnis í Domino's deild karla í gær. 3.3.2020 11:00
Eignaðist barn tólf ára gömul en nú keppir hún á ÓL í Tókýó í sumar Keníska hnefaleikakonan Christine Ongare tryggði sér um helgina farseðil á Ólympíuleikanna í Tókýó í sumar en saga hennar hefur vakið heimsathygli. 3.3.2020 10:30
23 dagar í Rúmeníuleik: Ísland gæti endað í riðli með Englandi og Ítalíu í Þjóðadeildinni Í dag verður dregið í riðla í Þjóðadeildinni þar sem íslenska karlalandsliðið er áfram í hópi A-þjóða eftir að fjölgað var í A-deildinni. 3.3.2020 10:00
Ekkert lið grætt jafnmikið á VAR og Manchester United Varsjáin hefur hjálpað Manchester United mest af öllum liðum ensku úrvalsdeildarinnar og aðeins einu sinni hefur VAR dæmt á móti lærisveinum Ole Gunnars Solskjær. 3.3.2020 09:30
Lampard um Liverpool: Þeir urðu mannlegir í einum leik Frank Lampard, knattspyrnustjóri Chelsea, býst við svari hjá Liverpool í bikarleik liðanna í kvöld eftir að Liverpool tapaði óvænt fyrsta deildarleik tímabilsins um helgina. 3.3.2020 09:00
Frances og Haugur slást um toppsætið Við höfum í gegnum tíðina aðeins gluggað í veiðibækur vinsælustu ánna og kannað hvaða flugur það eru sem eru mest notaðar af veiðimönnum. 3.3.2020 08:52
Ancelotti kærður en fær ekki bann Enska knattspyrnusambandið ákvað í gær að kæra Carlo Ancelotti, stjóra Everton, fyrir hegðun sína eftir leik Everton og Man. Utd. 3.3.2020 08:30
Sturridge algjörlega niðurbrotinn Framherjinn Daniel Sturridge var í gær dæmdur í fjögurra mánaða keppnisbann eftir að hafa brotið veðmálareglur. 3.3.2020 08:00
Sólstrandarstrákarnir kældu topplið NBA-deildarinnar Sex leikja sigurhrina Milwaukee Bucks tók enda í nótt er Miami Heat vann óvæntan sigur á liðinu. Þetta var aðeins níunda tap Bucks í vetur. 3.3.2020 07:30
Væri hálfviti ef að ég efaðist núna Jürgen Klopp segir ljóst að leikmenn Liverpool verði að sýna mun betri frammistöðu gegn Chelsea í kvöld en í 3-0 tapinu gegn Watford um helgina en að hann hafi ekki verið með neinn reiðilestur á fundi eftir tapið. 3.3.2020 07:00
Í beinni í dag: Chelsea gegn Liverpool, Valur gegn KR og dregið í Þjóðadeild Það skýrist í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í dag hvaða stórþjóðum Ísland mætir í Þjóðadeild UEFA í fótbolta í haust. Stórleikir eru á dagskrá í ensku bikarkeppninni í fótbolta og í Dominos-deild kvenna í körfubolta. 3.3.2020 06:00
„Stuðningsmenn Liverpool eru hræðilegir sigurvegarar“ Noel Gallagher, einn þekktasti stuðningsmaður Manchester City, lét aðdáendur Liverpool heyra það eftir að hans menn unnu deildabikarinn. 2.3.2020 23:30
Elín Jóna áfram lykilmaður Vendsyssel | Þjálfarinn hæstánægður Elín Jóna Þorsteinsdóttir, landsliðsmarkvörður í handbolta, hefur verið algjör lykilmaður hjá Vendsyssel sem er á toppi næstefstu deildar Danmerkur. Hún hefur nú skrifað undir nýjan samning til tveggja ára við félagið. 2.3.2020 23:15
Tímabundnar skiptingar í fótbolta? Alþjóðanefnd knattspyrnusambanda, IFAB, samþykkti um helgina breytingar á knattspyrnulögunum og skoðar jafnframt að gera stærri breytingar á næstu misserum. 2.3.2020 23:00
Umfjöllun: Tindastóll - Fjölnir 80-81 | Fjölnir fagnaði á Króknum eftir dramatík Botnlið Fjölnis setti strik í reikninginn hjá Tindastóli í baráttunni í efri hluta Dominos-deildar karla í körfubolta með 81-80 sigri á Sauðákróki í kvöld. Dramatíkin var alls ráðandi á lokamínútunni. 2.3.2020 22:45
Íslenskir strákar sviknir um HM vegna kórónuveirunnar Íslenska U18-landsliðið í íshokkí karla var tilkynnt í dag. Skömmu síðar kom hins vegar í ljós að ekkert yrði af þátttöku þess á HM í ár. 2.3.2020 22:30
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Þór Þ. 90-85 | ÍR öruggt í úrslitakeppni ÍR vann fimm stiga sigur á Þór Þ. eftir spennandi lokakafla í Seljaskóla í kvöld. Georgi Boyanov var frábær hjá heimamönnum og var það hans framlag auk sterkra tauga undir lok leiks sem skóp sigurinn. ÍR er með sigrinum komið í úrslitakeppnina fjórða árið í röð. 2.3.2020 22:00
Middlesbrough mistókst naumlega að komast úr fallsæti Middlesbrough setti í kvöld strik í reikninginn hjá Nottingham Forest sem er í baráttu um að komast upp í ensku úrvalsdeildina í fótbolta. Boro rétt missti hins vegar af sigri sem hefði komið liðinu úr fallsæti. 2.3.2020 21:45
Borche: Frábært að komast í úrslitakeppni fjórða árið í röð ÍR sigraði í kvöld Þór frá Þorlákshöfn, 90-85, og tryggði ÍR sér í leiðinni sæti í úrslitakeppni Dominos-deildarinnar í körfubolta. Borche Ilievski, þjálfari ÍR spjallaði við Vísi eftir leik og var að vonum sáttur með úrslit leiksins. 2.3.2020 21:33
Arsenal fyrst í 8-liða úrslitin Arsenal átti ekki í neinum vandræðum með að slá út C-deildarlið Portsmouth í 16-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í fótbolta í kvöld. 2.3.2020 21:30
Taki höndum saman og forðist óþarfa snertingu Íþróttafélagið Fylkir hvetur alla sem að félaginu koma til þess að kynna sér vel og fylgjast með leiðbeiningum sóttvarnalæknis í tengslum við kórónuveiruna. 2.3.2020 21:23
Enginn fótbolti í Sviss og leikjum í ICC aflýst Leikjum á undirbúningsmóti sem mörg af þekktustu knattspyrnuliðum heims hafa tekið þátt í, til að mynda Manchester United, Juventus, Real Madrid og Bayern München, hefur verið aflýst vegna kórónuveirunnar. 2.3.2020 20:30
Ari orðinn leikmaður Strömsgodset Miðvörðurinn Ari Leifsson er genginn til liðs við norska úrvalsdeildarfélagið Strömsgodset frá uppeldisfélagi sínu Fylki. 2.3.2020 20:16
Ólafur markahæstur í mikilvægum toppslag Ólafur Guðmundsson og Teitur Örn Einarsson áttu mjög stóran þátt í mikilvægum 33-28 sigri Kristianstad gegn Alingsås í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 2.3.2020 19:53
Albert byrjaður að spila aftur Albert Guðmundsson hefur jafnað sig af beinbroti í ökkla og er í byrjunarliði varaliðs AZ Alkmaar sem tekur á móti Almere City í kvöld. 2.3.2020 19:00
Hvaða stórþjóðir koma á Laugardalsvöll í haust? Þrjú af bestu knattspyrnulandsliðum Evrópu mæta á Laugardalsvöll í haust þegar keppt verður í Þjóðadeild UEFA í fótbolta karla. Dregið verður í riðla á morgun. 2.3.2020 19:00
Sportpakkinn: KR með öflugan sigur á Njarðvík Stórleikur gærkvöldsins í Dominos-deild karla var viðureign Njarðvíkur og KR í Ljónagryfjunni. Afar mikilvægur leikur fyrir bæði lið. 2.3.2020 18:00
Ancelotti veit það á miðvikudag hvort hann fái bann fyrir að mótmæla rangstöðu Gylfa Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Everton, gæti verið á leiðinni í leikbann eftir að hafa fengið rautt spjald eftir leik Everton og Manchester United í gær. 2.3.2020 17:15
Uppselt á leikinn gegn Rúmeníu Búið er að selja alla miða á umspilsleikinn gegn Rúmeníu sem fer fram í lok þessa mánaðar. 2.3.2020 16:35
Sturridge dæmdur í langt bann og hættir hjá toppliði Trabzonspor á miðju tímabili Daniel Sturridge hefur yfirgefið tyrkneska félagið Trabzonspor þrátt fyrir að hafa aðeins klárað átta mánuði af þriggja ára samningi sínum. Hann hafði verið dæmdur í fjögurra mánaða bann. 2.3.2020 16:30
Noel Gallagher tók „Wonderwall“ með leikmönnum City inni í klefa Oasis-kempan fagnaði með sínum mönnum í Manchester City eftir að þeir urðu deildabikarmeistarar þriðja árið í röð. 2.3.2020 16:00
Sportpakkinn: Zidane sagðist vera með dásamlegt lið eftir sigurinn á Barcelona Knattspyrnustjóri Real Madrid hrósaði sínum mönnum í hástert eftir sigurinn á Barcelona í El Clásico í gær. 2.3.2020 15:30
Fury og Wilder mætast aftur í sumar Deontay Wilder hefur nýtt rétt sinn til þess að skora Tyson Fury aftur á hólm og þeir munu því berjast í þriðja sinn í sumar. 2.3.2020 15:00
Maðurinn sem stýrði Liverpool á móti Aston Villa og Shrewsbury er farinn frá félaginu Tveir menn hafa stýrt Liverpool liðinu á þessu tímabili og annar þeirra hefur nú yfirgefið félagið. Neil Critchley er hættur störfum sem þjálfari 23 ára liðs Liverpool. 2.3.2020 14:30