Fleiri fréttir Guðjón Valur: Aron sýnir að hann er topp þrír besti leikmaður í heimi Hann var stoltur fyrirliðinn, Guðjón Valur Sigurðsson, er hann ræddi við blaðamann Vísis eftir eins marks sigur á Dönum, 31-30, í fyrsta leik liðsins á EM í dag. 11.1.2020 19:24 Topparnir í tölfræðinni á móti Danmörku: Aron kom að tuttugu mörkum íslenska liðsins Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann frábæran sigur á Heims- og Ólympíumeisturum Dana í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Hér má sjá hvernig strákarnir komu út í tölfræðinni. 11.1.2020 19:13 Alexander: Gæti ekki verið betra Alexander Petersson lék frábærlega í fyrsta leik sínum á stórmóti í fjögur ár. 11.1.2020 19:12 Twitter eftir sigurinn: „Hef ekki séð Aron betri síðan hann lék í Saffran auglýsingunum“ Íslenska landsliðið gerði sér lítið fyrir og lagði heims- og Ólympíumeistara, 31-30, í fyrsta leik liðsins á EM 2020. 11.1.2020 18:58 Leik lokið: Danmörk - Ísland 30-31 | Stórkostlegur sigur á heims- og Ólympíumeisturunum Ísland vann heims- og Ólympíumeistara Danmerkur í fyrsta leik á EM 2020. 11.1.2020 18:45 Leeds tapaði á heimavelli og Jón Daði ónotaður varamaður Leeds tapaði 2-0 fyrir Sheffield Wednesday á heimavelli er liðin mættust í ensku B-deildinni í dag. 11.1.2020 17:16 Rashford með tvö mörk í stórsigri United Manchester United átti ekki í miklum erfiðleikum með að leggja Norwich City að velli. 11.1.2020 16:45 Gylfi og félagar svöruðu fyrir sig | Öruggur sigur Chelsea og hikst á Leicester Gylfi Sigurðsson og félagar í Everton töpuðu fyrir varaliði Liverpool í enska deildarbikarnum um síðustu helgi en fengu Brighton í heimsókn í dag. 11.1.2020 16:45 Sigur hjá Erlingi og Ungverjar unnu Rússa með minnsta mun EM í handbolta heldur áfram að rúlla. 11.1.2020 16:34 Zlatan byrjaði og þakkaði traustið með marki Zlatan Ibrahimovic var í byrjunarliði AC Milan og skoraði er liðið vann 2-0 sigur á Cagliari á útivelli. 11.1.2020 15:44 Gísli Þorgeir á leið frá Kiel Gísli Þorgeir Kristjánsson hefur náð samkomulagi við Kiel um að hann megi fara frítt frá félaginu í janúar. 11.1.2020 15:09 Þrjú rauð spjöld er Breiðablik burstaði HK | Markalaust í Skessunni og á Skaganum Breiðablik gerði sér lítið fyrir og burstaði granna sína í HK, 6-1, er liðin mættust í A-deild Fótbolta.net mótsins í dag. 11.1.2020 14:40 Forsetinn skemmti sér með íslensku stuðningsmönnunum | Myndband Það er mikil stemning hjá stuðningsmönnum íslenska landsliðsins í Malmö og þeir hafa hitað upp í allan dag. 11.1.2020 14:38 Aubameyang fékk beint rautt í jafntefli Arsenal gegn Palace Arsenal gerði 1-1 jafntefli við Crystal Palace á útivelli í dag en Pierre-Emerick Aubameyang fékk beint rautt spjald í leiknum. 11.1.2020 14:30 Landin í hópnum hjá Dönum en Sveinn hvílir hjá Íslandi Niklas Landin, markvörður og fyrirliði Dana, er klár í slaginn fyrir leikinn gegn Íslandi á EM í dag. 11.1.2020 14:12 Viðar farinn frá Rubin Kazan og kallaður inn í landsliðið Selfyssingurinn hefur verið kallaður inn í landsliðið. 11.1.2020 13:57 Viggó: Mig hefur dreymt um þessa stund Nýliðinn af Seltjarnarnesinu, Viggó Kristjánsson, mun fá nokkuð stórt hlutverk á EM en hann deilir skyttustöðunni hægra megin með Alexander Peterssyni. 11.1.2020 13:30 Ungur leikmaður City ræddi peningastöðu sína í miðjum leik við D-deildarlið Taylor Harwood-Bellis, ungur leikmaður Manchester City, er búinn að koma sér í vandræði eftir bikarleik í neðri deildarbikarnum í vikunni. 11.1.2020 13:00 Elvar Örn: Ég er klár og engar afsakanir Leikstjórnandi íslenska liðsins, Elvar Örn Jónsson, hefur jafnað sig af meiðslum og verður í liðinu gegn Dönum í kvöld. 11.1.2020 12:30 Alexander: Búinn að hlakka svo mikið til Alexander Petersson er að fara að spila sinn fyrsta leik á stórmóti í fjögur ár og hann getur ekki beðið eftir því að spila. 11.1.2020 11:30 Guðmundur: Eins og að hafa lært mjög vel fyrir próf "Staðan er nokkuð góð og mér líður vel. Mér finnst ég hafa gert það sem ég þurfti til þess að undirbúa liðið,“ sagði landsliðsþjálfarinn Guðmundur Þórður Guðmundsson fyrir lokaæfingu liðsins í Malmö Arena í gær. 11.1.2020 11:00 Hansen: Guðjón Valur virðist ekki eldast Stórskyttan Mikkel Hansen er handviss um að leikurinn gegn Íslandi í kvöld eigi eftir að verða erfiður fyrir heims- og Ólympíumeistarana. 11.1.2020 10:00 Magnaður LeBron í sjöunda sigri Lakers í röð Það var nóg um að vera í NBA-körfuboltanum í nótt. 11.1.2020 09:30 Met gætu fallið í Laugardalshöllinni Stórmót ÍR í frjálsíþróttum verður haldið í 24. sinn dagana 18.-19. janúar í Laugardalshöll. 11.1.2020 09:00 Eftirminnilegustu leikirnir við Dani á stórmótum: Sár vonbrigði, stórkostlegur Snorri og Aron stimplar sig inn Vísir rifjar upp eftirminnilegustu leiki Íslands og Danmerkur á stórmótum í handbolta. 11.1.2020 08:00 Guðjón Valur: Á liðsfélögunum allt að þakka Hinn fertugi landsliðsfyrirliði, Guðjón Valur Sigurðsson, er mættur á sitt 22. stórmót á ferlinum sem er ótrúlegur áfangi. Það sem er kannski enn ótrúlegra er að hann er ekkert að gefa eftir. 11.1.2020 07:00 Í beinni í dag: Lukaku, Zlatan, golf og úrslitakeppnin í NFL Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í allan dag. 11.1.2020 06:00 Íþróttafólkið á ÓL í Tókýó mun sofa á papparúmum Eitt af því sem verður að vera í lagi nóttina fyrir mikilvæga íþróttakeppni er gott rúm. Þess vegna vekur það talsverða athygli að rúm íþróttafólksins á Ólympíuleikunum í Tókýó í sumar verða gerð úr pappa. 10.1.2020 23:30 Klopp bað blaðamennina um að fara á Google: „Hvaða stöðu spilaði Mourinho?“ Það var létt yfir Jürgen Klopp, stjóra Liverpool, á blaðamannafundi Liverpool í dag fyrir stórleikinn gegn Tottenham. 10.1.2020 22:45 Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Þór Ak. 93-94 | Motley tryggði Þór sigur Þór hefur unnið tvo sigra í röð. 10.1.2020 22:15 VAR-dómur í uppbótartíma skaut nýliðunum í fimmta sætið Sheffield United er komið í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 1-0 sigur á West Ham í fyrsta leik 20. umferðarinnar á Englandi. 10.1.2020 22:00 Stólarnir stöðvuðu Njarðvík Njarðvík hafði verið á fljúgandi siglingu en töpuðu sínum fyrsta leik í háa herrans tíð í Síkinu í kvöld. 10.1.2020 21:49 Kristján byrjar á stórsigri | Sagosen skaut Bosníu og Hersegóvínu í kaf Frændþjóðirnar Noregur og Svíþjóða byrja EM af krafti. 10.1.2020 20:58 Landin ekki valinn í fimmtán manna hóp Dana: Gæti bæst við í fyrramálið Niklas Landin er veikur og þar af leiðandi tæpur fyrir leikinn gegn Íslandi á morgun. 10.1.2020 20:45 Ein stærsta helgi NFL-tímabilsins framundan Hitaðu upp fyrir eina stærsta íþróttahelgi í bandarískum íþróttum með því að rifja upp mögnuð tilþrif leikjanna í fyrstu umferð úrslitakeppni NFL-deildarinnar. 10.1.2020 20:30 Strákarnir æfðu í keppnishöllinni glæsilegu | Myndir Strákarnir okkar fengu smjörþefinn af því sem koma skal er þeir komu í fyrsta skipti í Malmö Arena í kvöld. 10.1.2020 20:00 Portúgal skellti Frökkum og Austurríki byrjar vel á heimavelli | Úrslit dagsins Þremur af sex leikjum dagsins á EM í handbolta er lokið. 10.1.2020 18:59 Bikarmeistararnir með Moses á reynslu Christian Moses, framherji Viborg í dönsku B-deildinni, er nú til reynslu hjá bikarmeisturum Víkings. 10.1.2020 18:30 Gefur 500 dollara fyrir hverja markvörslu í ensku úrvalsdeildinni um helgina Ástralski landsliðsmarkvörðurinn Maty Ryan fann sérstaka leið til að styrkja baráttuna gegn gróðureldunum í heimalandi hans. 10.1.2020 18:00 Sportpakkinn: Brynjar sagði frammistöðuna hræðilega Haukar unnu góðan sigur á KR í Dominos-deild karla í gærkvöldi en alls fjórir leikir fóru þá fram. 10.1.2020 17:15 Björn Bergmann á leið til Kýpur Björn Bergmann Sigurðarson verður að öllum líkindum lánaður til kýpversku meistaranna í APOEL út tímabilið. 10.1.2020 16:30 Breiðablik selur fimmtán ára Kristian til Ajax Kristian Nökkvi Hlynsson er genginn í raðir hollenska stórliðsins Ajax en þetta var staðfest í dag. 10.1.2020 15:45 Mensah: Alexander er eldri en ég en í betra formi Danska stórskyttan Mads Mensah hlakkar mikið til að spila gegn Íslandi þar sem hann á góða vini. 10.1.2020 15:00 Segir McTominay nútíma Robbie Savage: „Hann hleypur bara um og sparkar í menn“ Paul Parker, fyrrum varnarmaður Manchester United, er ekki hrifinn af Scott McTominay, miðjumanni Rauðu djöflanna. 10.1.2020 14:15 EM í dag: Íslendingar með flauturnar í Vín Annar dagur Evrópumótsins í handbolta fer fram í dag þar sem verða sex leikir verða spilaðir. Þetta eru fyrstu leikirnir í B-, D- og F-riðli. 10.1.2020 13:30 Sjá næstu 50 fréttir
Guðjón Valur: Aron sýnir að hann er topp þrír besti leikmaður í heimi Hann var stoltur fyrirliðinn, Guðjón Valur Sigurðsson, er hann ræddi við blaðamann Vísis eftir eins marks sigur á Dönum, 31-30, í fyrsta leik liðsins á EM í dag. 11.1.2020 19:24
Topparnir í tölfræðinni á móti Danmörku: Aron kom að tuttugu mörkum íslenska liðsins Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann frábæran sigur á Heims- og Ólympíumeisturum Dana í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Hér má sjá hvernig strákarnir komu út í tölfræðinni. 11.1.2020 19:13
Alexander: Gæti ekki verið betra Alexander Petersson lék frábærlega í fyrsta leik sínum á stórmóti í fjögur ár. 11.1.2020 19:12
Twitter eftir sigurinn: „Hef ekki séð Aron betri síðan hann lék í Saffran auglýsingunum“ Íslenska landsliðið gerði sér lítið fyrir og lagði heims- og Ólympíumeistara, 31-30, í fyrsta leik liðsins á EM 2020. 11.1.2020 18:58
Leik lokið: Danmörk - Ísland 30-31 | Stórkostlegur sigur á heims- og Ólympíumeisturunum Ísland vann heims- og Ólympíumeistara Danmerkur í fyrsta leik á EM 2020. 11.1.2020 18:45
Leeds tapaði á heimavelli og Jón Daði ónotaður varamaður Leeds tapaði 2-0 fyrir Sheffield Wednesday á heimavelli er liðin mættust í ensku B-deildinni í dag. 11.1.2020 17:16
Rashford með tvö mörk í stórsigri United Manchester United átti ekki í miklum erfiðleikum með að leggja Norwich City að velli. 11.1.2020 16:45
Gylfi og félagar svöruðu fyrir sig | Öruggur sigur Chelsea og hikst á Leicester Gylfi Sigurðsson og félagar í Everton töpuðu fyrir varaliði Liverpool í enska deildarbikarnum um síðustu helgi en fengu Brighton í heimsókn í dag. 11.1.2020 16:45
Sigur hjá Erlingi og Ungverjar unnu Rússa með minnsta mun EM í handbolta heldur áfram að rúlla. 11.1.2020 16:34
Zlatan byrjaði og þakkaði traustið með marki Zlatan Ibrahimovic var í byrjunarliði AC Milan og skoraði er liðið vann 2-0 sigur á Cagliari á útivelli. 11.1.2020 15:44
Gísli Þorgeir á leið frá Kiel Gísli Þorgeir Kristjánsson hefur náð samkomulagi við Kiel um að hann megi fara frítt frá félaginu í janúar. 11.1.2020 15:09
Þrjú rauð spjöld er Breiðablik burstaði HK | Markalaust í Skessunni og á Skaganum Breiðablik gerði sér lítið fyrir og burstaði granna sína í HK, 6-1, er liðin mættust í A-deild Fótbolta.net mótsins í dag. 11.1.2020 14:40
Forsetinn skemmti sér með íslensku stuðningsmönnunum | Myndband Það er mikil stemning hjá stuðningsmönnum íslenska landsliðsins í Malmö og þeir hafa hitað upp í allan dag. 11.1.2020 14:38
Aubameyang fékk beint rautt í jafntefli Arsenal gegn Palace Arsenal gerði 1-1 jafntefli við Crystal Palace á útivelli í dag en Pierre-Emerick Aubameyang fékk beint rautt spjald í leiknum. 11.1.2020 14:30
Landin í hópnum hjá Dönum en Sveinn hvílir hjá Íslandi Niklas Landin, markvörður og fyrirliði Dana, er klár í slaginn fyrir leikinn gegn Íslandi á EM í dag. 11.1.2020 14:12
Viðar farinn frá Rubin Kazan og kallaður inn í landsliðið Selfyssingurinn hefur verið kallaður inn í landsliðið. 11.1.2020 13:57
Viggó: Mig hefur dreymt um þessa stund Nýliðinn af Seltjarnarnesinu, Viggó Kristjánsson, mun fá nokkuð stórt hlutverk á EM en hann deilir skyttustöðunni hægra megin með Alexander Peterssyni. 11.1.2020 13:30
Ungur leikmaður City ræddi peningastöðu sína í miðjum leik við D-deildarlið Taylor Harwood-Bellis, ungur leikmaður Manchester City, er búinn að koma sér í vandræði eftir bikarleik í neðri deildarbikarnum í vikunni. 11.1.2020 13:00
Elvar Örn: Ég er klár og engar afsakanir Leikstjórnandi íslenska liðsins, Elvar Örn Jónsson, hefur jafnað sig af meiðslum og verður í liðinu gegn Dönum í kvöld. 11.1.2020 12:30
Alexander: Búinn að hlakka svo mikið til Alexander Petersson er að fara að spila sinn fyrsta leik á stórmóti í fjögur ár og hann getur ekki beðið eftir því að spila. 11.1.2020 11:30
Guðmundur: Eins og að hafa lært mjög vel fyrir próf "Staðan er nokkuð góð og mér líður vel. Mér finnst ég hafa gert það sem ég þurfti til þess að undirbúa liðið,“ sagði landsliðsþjálfarinn Guðmundur Þórður Guðmundsson fyrir lokaæfingu liðsins í Malmö Arena í gær. 11.1.2020 11:00
Hansen: Guðjón Valur virðist ekki eldast Stórskyttan Mikkel Hansen er handviss um að leikurinn gegn Íslandi í kvöld eigi eftir að verða erfiður fyrir heims- og Ólympíumeistarana. 11.1.2020 10:00
Magnaður LeBron í sjöunda sigri Lakers í röð Það var nóg um að vera í NBA-körfuboltanum í nótt. 11.1.2020 09:30
Met gætu fallið í Laugardalshöllinni Stórmót ÍR í frjálsíþróttum verður haldið í 24. sinn dagana 18.-19. janúar í Laugardalshöll. 11.1.2020 09:00
Eftirminnilegustu leikirnir við Dani á stórmótum: Sár vonbrigði, stórkostlegur Snorri og Aron stimplar sig inn Vísir rifjar upp eftirminnilegustu leiki Íslands og Danmerkur á stórmótum í handbolta. 11.1.2020 08:00
Guðjón Valur: Á liðsfélögunum allt að þakka Hinn fertugi landsliðsfyrirliði, Guðjón Valur Sigurðsson, er mættur á sitt 22. stórmót á ferlinum sem er ótrúlegur áfangi. Það sem er kannski enn ótrúlegra er að hann er ekkert að gefa eftir. 11.1.2020 07:00
Í beinni í dag: Lukaku, Zlatan, golf og úrslitakeppnin í NFL Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í allan dag. 11.1.2020 06:00
Íþróttafólkið á ÓL í Tókýó mun sofa á papparúmum Eitt af því sem verður að vera í lagi nóttina fyrir mikilvæga íþróttakeppni er gott rúm. Þess vegna vekur það talsverða athygli að rúm íþróttafólksins á Ólympíuleikunum í Tókýó í sumar verða gerð úr pappa. 10.1.2020 23:30
Klopp bað blaðamennina um að fara á Google: „Hvaða stöðu spilaði Mourinho?“ Það var létt yfir Jürgen Klopp, stjóra Liverpool, á blaðamannafundi Liverpool í dag fyrir stórleikinn gegn Tottenham. 10.1.2020 22:45
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Þór Ak. 93-94 | Motley tryggði Þór sigur Þór hefur unnið tvo sigra í röð. 10.1.2020 22:15
VAR-dómur í uppbótartíma skaut nýliðunum í fimmta sætið Sheffield United er komið í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 1-0 sigur á West Ham í fyrsta leik 20. umferðarinnar á Englandi. 10.1.2020 22:00
Stólarnir stöðvuðu Njarðvík Njarðvík hafði verið á fljúgandi siglingu en töpuðu sínum fyrsta leik í háa herrans tíð í Síkinu í kvöld. 10.1.2020 21:49
Kristján byrjar á stórsigri | Sagosen skaut Bosníu og Hersegóvínu í kaf Frændþjóðirnar Noregur og Svíþjóða byrja EM af krafti. 10.1.2020 20:58
Landin ekki valinn í fimmtán manna hóp Dana: Gæti bæst við í fyrramálið Niklas Landin er veikur og þar af leiðandi tæpur fyrir leikinn gegn Íslandi á morgun. 10.1.2020 20:45
Ein stærsta helgi NFL-tímabilsins framundan Hitaðu upp fyrir eina stærsta íþróttahelgi í bandarískum íþróttum með því að rifja upp mögnuð tilþrif leikjanna í fyrstu umferð úrslitakeppni NFL-deildarinnar. 10.1.2020 20:30
Strákarnir æfðu í keppnishöllinni glæsilegu | Myndir Strákarnir okkar fengu smjörþefinn af því sem koma skal er þeir komu í fyrsta skipti í Malmö Arena í kvöld. 10.1.2020 20:00
Portúgal skellti Frökkum og Austurríki byrjar vel á heimavelli | Úrslit dagsins Þremur af sex leikjum dagsins á EM í handbolta er lokið. 10.1.2020 18:59
Bikarmeistararnir með Moses á reynslu Christian Moses, framherji Viborg í dönsku B-deildinni, er nú til reynslu hjá bikarmeisturum Víkings. 10.1.2020 18:30
Gefur 500 dollara fyrir hverja markvörslu í ensku úrvalsdeildinni um helgina Ástralski landsliðsmarkvörðurinn Maty Ryan fann sérstaka leið til að styrkja baráttuna gegn gróðureldunum í heimalandi hans. 10.1.2020 18:00
Sportpakkinn: Brynjar sagði frammistöðuna hræðilega Haukar unnu góðan sigur á KR í Dominos-deild karla í gærkvöldi en alls fjórir leikir fóru þá fram. 10.1.2020 17:15
Björn Bergmann á leið til Kýpur Björn Bergmann Sigurðarson verður að öllum líkindum lánaður til kýpversku meistaranna í APOEL út tímabilið. 10.1.2020 16:30
Breiðablik selur fimmtán ára Kristian til Ajax Kristian Nökkvi Hlynsson er genginn í raðir hollenska stórliðsins Ajax en þetta var staðfest í dag. 10.1.2020 15:45
Mensah: Alexander er eldri en ég en í betra formi Danska stórskyttan Mads Mensah hlakkar mikið til að spila gegn Íslandi þar sem hann á góða vini. 10.1.2020 15:00
Segir McTominay nútíma Robbie Savage: „Hann hleypur bara um og sparkar í menn“ Paul Parker, fyrrum varnarmaður Manchester United, er ekki hrifinn af Scott McTominay, miðjumanni Rauðu djöflanna. 10.1.2020 14:15
EM í dag: Íslendingar með flauturnar í Vín Annar dagur Evrópumótsins í handbolta fer fram í dag þar sem verða sex leikir verða spilaðir. Þetta eru fyrstu leikirnir í B-, D- og F-riðli. 10.1.2020 13:30