Topparnir í tölfræðinni á móti Danmörku: Aron kom að tuttugu mörkum íslenska liðsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. janúar 2020 19:13 Aron Pálmarsson var frábær á móti Dönum í kvöld. EPA-EFE/ANDREAS HILLERGREN Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann frábæran sigur á Heims- og Ólympíumeisturum Dana í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum fyrsta leik Íslands á mótinu. Aron Pálmarsson átti magnaðan leik og kom alls að tuttugu mörkum. Hann skoraði tíu mörk, gaf níu stoðsendingar og fiskaði eitt víti. Alexander Petersson var næstmarkahæstur með fimm mörk og var líka frábær í varnarleiknum þar sem hann stoppaði flestar sóknir Dana og var með hæstu varnareinkunn íslenska liðsins. Íslenska liðið hafði líka yfirburði í mörkum af línunni og þar kom Kári Kristjánsson öflugur inn. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni.- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Danmörku á EM 2020 -Hver skoraði mest 1. Aron Pálmarsson 10 2. Alexander Petersson 5 3. Kári Kristján Kristjánsson 4 3. Guðjón Valur Sigurðsson 4 5. Bjarki Már Elísson 2Hver varði flest skot: 1. Björgvin Páll Gústavsson 9 (33%) 2. Viktor Gísli Hallgrímsson 3 (20%)Hver spilaði mest í leiknum 1. Arnór Þór Gunnarsson 60:00 mín. 2. Guðjón Valur Sigurðsson 59:26 3. Alexander Petersson 58:11 4. Elvar Örn Jónsson 44:40 5. Aron Pálmarsson 44:13Hver skaut oftast á markið 1. Aron Pálmarsson 17 2. Guðjón Valur Sigurðsson 6 2. Alexander Petersson 6 4. Kári Kristján Kristjánsson 5 5. Arnór Þór Gunnarsson 3 5. Janus Daði Smárason 3Hver gaf flestar stoðsendingar 1. Aron Pálmarsson 9 2. Janus Daði Smárason 3 3. Elvar Örn Jónsson 2 4. Alexander Petersson 1Hver átti þátt í flestum mörkum (Mörk + stoðsendingar) 1. Aron Pálmarsson 19 (10+9) 2. Alexander Petersson 6 (5+1) 3. Kári Kristján Kristjánsson 4 (4+0) 3. Guðjón Valur Sigurðsson 4 (4+0) 3. Janus Daði Smárason 4 (1+3) 6. Elvar Örn Jónsson 3 (1+2)Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Alexander Peterson 5 2. Ýmir Örn Gíslason 3 3. Elvar Örn Jónsson 3 4. Ólafur Guðmundsson 2 5. Aron Pálmarsson 1Hver tapaði boltanum oftast: 1. Aron Pálmarsson 3 2. Elvar Örn Jónsson 2 3. Janus Daði Smárason 1 3. Kári Kristján Kristjánsson 1Hver fiskaði flest vítaköst: 1. Kári Kristján Kristjánsson 2 2. Aron Pálmarsson 1 2. Alexander Petersson 1 2. Elvar Örn Jónsson 1Hver hljóp mest: Guðjón Valur Sigurðsson 4,7 kmHver hljóp hraðast: Guðjón Valur Sigurðsson 29 km/klstHver stökk hæst: Elvar Örn Jónsson og Alexander Peterson 70 smHver átti fastasta skotið: Aron Pálmarsson 133 km/klstHver átti flestar sendingar: Aron Pálmarsson 172Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Aron Pálmarsson 9,6 2. Alexander Peterson 8,3 3. Kári Kristján Kristjánsson 7,2 4. Guðjón Valur Sigurðsson 6,9 5. Bjarki Már Elísson 6,2Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Alexander Peterson 7,7 2. Ýmir Örn Gíslason 6,5 3. Ólafur Guðmundsson 6,4 4. Aron Pálmarsson 6,3 5. Guðjón Valur Sigurðsson 5,8- Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 12 með langskotum 3 með gegnumbrotum 7 af línu 0 úr hægra horni 7 úr hraðaupphlaupum (4 með seinni bylgju) 4 úr vítum 2 úr vinstra horni- Plús & mínus kladdinn í leiknum -Mörk með langskotum: Ísland +5 (12-7)Mörk af línu: Ísland +5 (7-2)Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +2 (7-5) Tapaðir boltar: Danmörk +1 (8-7)Fiskuð víti: Ísland +2 (5-3) Varin skot markvarða: Danmörk +1 (13-12) Varin víti markvarða: Danmörk +1 (1-0)Misheppnuð skot: Ísland +2 (16-14) Löglegar stöðvanir: Danmörk +4 (18-14)Refsimínútur: Ísland +2 mín. (8-6)- Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum -Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Danmörk +1 (6-5) 11. til 20. mínúta: Jafnt (5-5) 21. til 30. mínúta: Ísland +1 (5-4)Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Danmörk +1 (6-5) 41. til 50. mínúta: Ísland +2 (8-6) 51. til 60. mínúta: Danmörk +1 (4-3) Byrjun hálfleikja: Danmörk +2 (12-10) Lok hálfleikja: Jafnt (8-8) Fyrri hálfleikur: Jafnt (15-15) Seinni hálfleikur: Ísland +1 (16-15) EM 2020 í handbolta Mest lesið Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sport „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Fótbolti Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn Fótbolti Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Fótbolti Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Enski boltinn „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Sport „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Fótbolti Alveg sama um úrvalsdeildina og ætlar í veiði eftir HM Sport Fleiri fréttir „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann frábæran sigur á Heims- og Ólympíumeisturum Dana í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum fyrsta leik Íslands á mótinu. Aron Pálmarsson átti magnaðan leik og kom alls að tuttugu mörkum. Hann skoraði tíu mörk, gaf níu stoðsendingar og fiskaði eitt víti. Alexander Petersson var næstmarkahæstur með fimm mörk og var líka frábær í varnarleiknum þar sem hann stoppaði flestar sóknir Dana og var með hæstu varnareinkunn íslenska liðsins. Íslenska liðið hafði líka yfirburði í mörkum af línunni og þar kom Kári Kristjánsson öflugur inn. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni.- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Danmörku á EM 2020 -Hver skoraði mest 1. Aron Pálmarsson 10 2. Alexander Petersson 5 3. Kári Kristján Kristjánsson 4 3. Guðjón Valur Sigurðsson 4 5. Bjarki Már Elísson 2Hver varði flest skot: 1. Björgvin Páll Gústavsson 9 (33%) 2. Viktor Gísli Hallgrímsson 3 (20%)Hver spilaði mest í leiknum 1. Arnór Þór Gunnarsson 60:00 mín. 2. Guðjón Valur Sigurðsson 59:26 3. Alexander Petersson 58:11 4. Elvar Örn Jónsson 44:40 5. Aron Pálmarsson 44:13Hver skaut oftast á markið 1. Aron Pálmarsson 17 2. Guðjón Valur Sigurðsson 6 2. Alexander Petersson 6 4. Kári Kristján Kristjánsson 5 5. Arnór Þór Gunnarsson 3 5. Janus Daði Smárason 3Hver gaf flestar stoðsendingar 1. Aron Pálmarsson 9 2. Janus Daði Smárason 3 3. Elvar Örn Jónsson 2 4. Alexander Petersson 1Hver átti þátt í flestum mörkum (Mörk + stoðsendingar) 1. Aron Pálmarsson 19 (10+9) 2. Alexander Petersson 6 (5+1) 3. Kári Kristján Kristjánsson 4 (4+0) 3. Guðjón Valur Sigurðsson 4 (4+0) 3. Janus Daði Smárason 4 (1+3) 6. Elvar Örn Jónsson 3 (1+2)Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Alexander Peterson 5 2. Ýmir Örn Gíslason 3 3. Elvar Örn Jónsson 3 4. Ólafur Guðmundsson 2 5. Aron Pálmarsson 1Hver tapaði boltanum oftast: 1. Aron Pálmarsson 3 2. Elvar Örn Jónsson 2 3. Janus Daði Smárason 1 3. Kári Kristján Kristjánsson 1Hver fiskaði flest vítaköst: 1. Kári Kristján Kristjánsson 2 2. Aron Pálmarsson 1 2. Alexander Petersson 1 2. Elvar Örn Jónsson 1Hver hljóp mest: Guðjón Valur Sigurðsson 4,7 kmHver hljóp hraðast: Guðjón Valur Sigurðsson 29 km/klstHver stökk hæst: Elvar Örn Jónsson og Alexander Peterson 70 smHver átti fastasta skotið: Aron Pálmarsson 133 km/klstHver átti flestar sendingar: Aron Pálmarsson 172Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Aron Pálmarsson 9,6 2. Alexander Peterson 8,3 3. Kári Kristján Kristjánsson 7,2 4. Guðjón Valur Sigurðsson 6,9 5. Bjarki Már Elísson 6,2Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Alexander Peterson 7,7 2. Ýmir Örn Gíslason 6,5 3. Ólafur Guðmundsson 6,4 4. Aron Pálmarsson 6,3 5. Guðjón Valur Sigurðsson 5,8- Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 12 með langskotum 3 með gegnumbrotum 7 af línu 0 úr hægra horni 7 úr hraðaupphlaupum (4 með seinni bylgju) 4 úr vítum 2 úr vinstra horni- Plús & mínus kladdinn í leiknum -Mörk með langskotum: Ísland +5 (12-7)Mörk af línu: Ísland +5 (7-2)Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +2 (7-5) Tapaðir boltar: Danmörk +1 (8-7)Fiskuð víti: Ísland +2 (5-3) Varin skot markvarða: Danmörk +1 (13-12) Varin víti markvarða: Danmörk +1 (1-0)Misheppnuð skot: Ísland +2 (16-14) Löglegar stöðvanir: Danmörk +4 (18-14)Refsimínútur: Ísland +2 mín. (8-6)- Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum -Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Danmörk +1 (6-5) 11. til 20. mínúta: Jafnt (5-5) 21. til 30. mínúta: Ísland +1 (5-4)Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Danmörk +1 (6-5) 41. til 50. mínúta: Ísland +2 (8-6) 51. til 60. mínúta: Danmörk +1 (4-3) Byrjun hálfleikja: Danmörk +2 (12-10) Lok hálfleikja: Jafnt (8-8) Fyrri hálfleikur: Jafnt (15-15) Seinni hálfleikur: Ísland +1 (16-15)
EM 2020 í handbolta Mest lesið Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sport „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Fótbolti Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn Fótbolti Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Fótbolti Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Enski boltinn „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Sport „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Fótbolti Alveg sama um úrvalsdeildina og ætlar í veiði eftir HM Sport Fleiri fréttir „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar Sjá meira