Fleiri fréttir Sú efnilegasta framlengdi við nýliðana Á undanförnum dögum hafa sex leikmenn Þróttar, nýliða í Pepsi Max-deild kvenna, framlengt samninga sína við félagið. 1.10.2019 17:00 „Sé ekkert sem verðskuldar þennan verðmiða“ Fyrrum hægri bakvörðurinn er ekki hrifinn af hinum brasilíska Fred. 1.10.2019 16:00 Solskjær: Hafði áhrif að aðstoðardómarinn lyfti flagginu upp Ole Gunnar Solskjær var ekki par hrifinn af ákvörðun dómarateymisins í leik Man. United og Arsenal í gær er Arsenal skoraði jöfnunarmar leiksins. 1.10.2019 15:30 ÍR með fullt hús stiga eftir fjórar umferðir: Fjórði sigurleikurinn á síðustu leiktíð kom 17. desember ÍR hefur byrjað af miklum krafti í Olís-deild karla en Breiðhyltingar eru með fullt hús stiga eftir fjórar umferðir. 1.10.2019 15:00 Sá fingralangi látinn fara frá Nice Samningi hins fingralanga Lamine Diaby við Nice hefur verið rift. 1.10.2019 14:30 Myndi ekki kvarta undan haustlægð Breiðablik mætir stórliði PSG í 16 liða úrslitum Meistaradeildar kvenna. Þorsteinn Halldórsson þjálfari er ánægður með að fá lið PSG hingað til lands enda eitt af toppliðum Evrópu. 1.10.2019 14:00 Óskar Örn sá næstelsti sem hefur verið valinn bestur Óskar Örn Hauksson, hinn 35 ára fyrirliði KR, var valinn besti leikmaður Pepsi Max-deildar karla. 1.10.2019 14:00 27% af liði umferðarinnar í Rússlandi eru Íslendingar Íslensku landsliðsmennirnir halda áfram að gera það gott í Rússlandi. 1.10.2019 13:30 Roy Keane segir að Vieira hefði ekki komist í liðið hjá Manchester United Roy Keane, fyrrum leikmaður Manchester United og nú sérfræðingur hjá Sky Sports, segir að Patrick Vieira hefði ekki komist í byrjunarliðið hjá Man. Utd. 1.10.2019 13:00 Fengu ellefu stig í síðustu fimmtán leikjunum: „Skagamenn voru of nískir“ Eftir frábæra byrjun nýliða ÍA í Pepsi Max-deildinni hallaði heldur betur undan fæti er líða fór á sumarið og þeir enduðu í 10. sæti Pepsi Max-deildarinnar. 1.10.2019 12:30 Seinni bylgjan: „Glórulaust hjá dómurunum og Bjarna Ófeigi“ Einar Ingi Hrafnsson fékk rautt spjald í leik FH og Aftureldingar sem sérfræðingar Seinni bylgjunnar töldu rangan dóm. 1.10.2019 12:00 Eyjamenn kynna nýjan þjálfara síðdegis Helgi Sigurðsson verður væntanlega kynntur sem nýr þjálfari ÍBV á eftir. 1.10.2019 11:29 Seinni bylgjan: Leikmennirnir sem eiga mest inni og hvaða lið er draumaliðið að þjálfa Spekingarnir fengu þrjár erfiðar spurningar í Lokaskotinu í gær. 1.10.2019 11:00 Schmeichel allt annað en sáttur með Pogba: Skil ekki hlutverk hans í liðinu Goðsögnin Peter Schmeichel lét Paul Pogba aðeins finna fyrir því eftir leik Man. Utd og Arsenal í gær. 1.10.2019 10:30 Seinni bylgjan: Algjörlega út í hött að Stjarnan hafi ekki unnið Fjölni Stjarnan hefur ekki farið vel af stað í Olís-deild karla. 1.10.2019 10:00 „Kane og Lewandowski eru tveir af fjórum bestu framherjum í heimi“ Króatinn Niko Kovac hrósaði Harry Kane í hástert. 1.10.2019 09:30 Það er í blóði KR-inga að ætlast til að vinna titla Samkvæmt árlegri spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna verða KR-ingar Íslandsmeistarar sjöunda árið í röð en spáin var opinberuð í gær. 1.10.2019 09:00 Seinni bylgjan: Brottvísunin á varamannabekk Aftureldingar „hálfgert hneyksli“ Seinni bylgjan fór yfir atvikið umdeilda úr leik FH og Aftureldingar. 1.10.2019 09:00 Einn frægasti frjálsíþróttaþjálfari heims og fyrrum þjálfari Mo Farah dæmdur í fjögurra ára bann Alberto Salazar, fyrrum þjálfari Mo Farah, hefur verið bannaður frá frjálsum íþróttum í fjögur ár vegna brot á reglum um lyfjanotkun. 1.10.2019 08:30 Seinni bylgjan: „Hann er tveir metrar og á ekki séns í sirkúsinn“ Valsmenn eru með þrjú stig af átta mögulegum í Olís-deild karla. 1.10.2019 08:00 Carragher um jöfnunarmark Arsenal: „VAR eins og það gerist best“ Dramatík á Old Trafford í gær er Man. Utd og Arsenal gerðu 2-2 jafntefli. 1.10.2019 07:30 Forráðamenn Barcelona ósáttir við Pique Ósætti er innan herbúða Barcelona og mun Gerard Pique funda með forseta félagsins til þess að reyna að koma til sátta. 1.10.2019 07:00 Keane: Þurfa að styðja Solskjær í gegnum nokkra félagsskiptaglugga Roy Keane studdi við bakið á Ole Gunnar Solskjær eftir 1-1 jafntefli Manchester United og Arsenal á Old Trafford í gærkvöld. 1.10.2019 06:00 Pepsi Max-mörkin: Bestu markvörslur ársins Farið var yfir bestu markvörslur tímabilsins í Pepsi Max-deild karla í lokaþætti Pepsi Max-markanna. 30.9.2019 23:30 Brotist inn hjá Casemiro á meðan hann spilaði í Madrídarslagnum Brotist var inn til miðjumanns Real Madrid, Casemiro, á meðan hann var að spila gegn Atletico Madrid á laugardagskvöldið. 30.9.2019 22:45 Emil Ásmunds til Íslandsmeistaranna Emil Ásmundsson er orðinn leikmaður Íslandsmeistara KR. Vesturbæjarfélagið greindi frá þessu í kvöld. 30.9.2019 22:31 Ummæli ársins, fyrri hluti: Óli kemur af fjöllum, Miðflokksmaður á Klaustur bar og Gary skiptir um skoðun Farið var yfir ummæli ársins í lokaþætti Pepsi Max-markanna. 30.9.2019 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 25-26 | Eyjamenn enn með fullt hús stiga eftir dramatískan sigur á Hlíðarenda Kári Kristján Kristjánsson tryggði ÍBV sigur á Val á Hlíðarenda. 30.9.2019 21:45 Umfjöllun og viðtöl: KA - ÍR 27-32 | ÍR-ingar setjast á toppinn ÍR hefur unnið alla þrjá leiki sína í Olís-deild karla á meðan KA er með tvö stig af sex mögulegum. 30.9.2019 21:45 Erlingur: Áttum þetta eiginlega ekkert skilið Þjálfari ÍBV var ánægður með sigurinn á Val þótt frammistaða Eyjamanna hafi ekki verið honum að skapi. 30.9.2019 21:44 De Gea: Strákarnir verða að spila betur David de Gea var ekki sáttur með að Manchester United hefði ekki náð að vinna Arsenal er liðin mættust á Old Trafford í kvöld. 30.9.2019 21:26 VAR gaf Arsenal jöfnunarmark á Old Trafford Manchester United og Arsenal skildu jöfn í stórleik á Old Trafford í kvöld. 30.9.2019 21:00 Ríkjandi meisturum spáð titlinum á ný KR og Val er spáð sigri í Domino's deildum karla og kvenna í vor, en deildirnar fara báðar af stað í þessari viku. 30.9.2019 19:49 Helgi búinn að semja við Víking Helgi Guðjónsson mun spila með Víkingi á næsta tímabili, en hann samdi við félagið til tveggja ára í kvöld. 30.9.2019 19:16 HB staðfestir heimkomu Heimis Færeyska félagið HB Þórshöfn hefur staðfest að Heimir Guðjónsson mun snúa aftur heim til Íslands þegar keppnistímabilinu líkur. 30.9.2019 18:59 Bjarni með sigurmark fyrir Brage Bjarni Mark Antonsson tryggði Brage sigur á Frej í sænsku B-deildinni í fótbolta í kvöld. 30.9.2019 18:51 „Johnny Evans myndi labba inn í liðið hjá Manchester United“ Greame Souness segir að ef Johnny Evans væri í herbúðum Man. Utd í dag þá væri hann í byrjunarliði liðsins. 30.9.2019 17:30 Helena Ólafsdóttir heiðruð af Leikmannasamtökunum Stjórnandi Pepsi Max-marka kvenna var heiðruð á lokahófi Pepsi Max-deildanna. 30.9.2019 17:07 Gerir enn gæfumun þrátt fyrir mótlæti Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar gerði allt sem í hans valdi stóð til þess að yfirgefa herbúðir franska stórveldisins PSG í sumar. 30.9.2019 16:45 Hörður Magnússon heiðraður af Leikmannasamtökunum Stjórnandi Pepsi Max-markanna var heiðraður á lokahófi Pepsi Max-deildanna. 30.9.2019 16:00 Cardiff þarf að borga fyrir Sala Enska B-deildarliðið þarf að greiða Nantes í Frakklandi 5,3 milljónir punda fyrir Emiliano Sala heitinn. 30.9.2019 15:15 „Vinnur þér greinilega ekki inn meira en eitt slæmt tímabil“ Í lokaþætti Pepsi Max-markanna var rætt um þá ákvörðun Vals að bjóða Ólafi Jóhannessyni ekki nýjan samning. 30.9.2019 15:00 Rashford eða Aubameyang? Maguire eða Luiz? Manchester United og Arsenal mætast í stórleik 7. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. 30.9.2019 15:00 Karen sú níunda sem nær 100 landsleikjum Karen Knútsdóttir var markahæst í tímamótaleiknum. 30.9.2019 14:30 Ólafur tilnefndur sem leikmaður umferðarinnar í Meistaradeildinni Hafnfirðingurinn fór hamförum þegar Kristianstad tapaði fyrir Wisla Plock í Meistaradeild Evrópu í handbolta. 30.9.2019 14:00 Sjá næstu 50 fréttir
Sú efnilegasta framlengdi við nýliðana Á undanförnum dögum hafa sex leikmenn Þróttar, nýliða í Pepsi Max-deild kvenna, framlengt samninga sína við félagið. 1.10.2019 17:00
„Sé ekkert sem verðskuldar þennan verðmiða“ Fyrrum hægri bakvörðurinn er ekki hrifinn af hinum brasilíska Fred. 1.10.2019 16:00
Solskjær: Hafði áhrif að aðstoðardómarinn lyfti flagginu upp Ole Gunnar Solskjær var ekki par hrifinn af ákvörðun dómarateymisins í leik Man. United og Arsenal í gær er Arsenal skoraði jöfnunarmar leiksins. 1.10.2019 15:30
ÍR með fullt hús stiga eftir fjórar umferðir: Fjórði sigurleikurinn á síðustu leiktíð kom 17. desember ÍR hefur byrjað af miklum krafti í Olís-deild karla en Breiðhyltingar eru með fullt hús stiga eftir fjórar umferðir. 1.10.2019 15:00
Sá fingralangi látinn fara frá Nice Samningi hins fingralanga Lamine Diaby við Nice hefur verið rift. 1.10.2019 14:30
Myndi ekki kvarta undan haustlægð Breiðablik mætir stórliði PSG í 16 liða úrslitum Meistaradeildar kvenna. Þorsteinn Halldórsson þjálfari er ánægður með að fá lið PSG hingað til lands enda eitt af toppliðum Evrópu. 1.10.2019 14:00
Óskar Örn sá næstelsti sem hefur verið valinn bestur Óskar Örn Hauksson, hinn 35 ára fyrirliði KR, var valinn besti leikmaður Pepsi Max-deildar karla. 1.10.2019 14:00
27% af liði umferðarinnar í Rússlandi eru Íslendingar Íslensku landsliðsmennirnir halda áfram að gera það gott í Rússlandi. 1.10.2019 13:30
Roy Keane segir að Vieira hefði ekki komist í liðið hjá Manchester United Roy Keane, fyrrum leikmaður Manchester United og nú sérfræðingur hjá Sky Sports, segir að Patrick Vieira hefði ekki komist í byrjunarliðið hjá Man. Utd. 1.10.2019 13:00
Fengu ellefu stig í síðustu fimmtán leikjunum: „Skagamenn voru of nískir“ Eftir frábæra byrjun nýliða ÍA í Pepsi Max-deildinni hallaði heldur betur undan fæti er líða fór á sumarið og þeir enduðu í 10. sæti Pepsi Max-deildarinnar. 1.10.2019 12:30
Seinni bylgjan: „Glórulaust hjá dómurunum og Bjarna Ófeigi“ Einar Ingi Hrafnsson fékk rautt spjald í leik FH og Aftureldingar sem sérfræðingar Seinni bylgjunnar töldu rangan dóm. 1.10.2019 12:00
Eyjamenn kynna nýjan þjálfara síðdegis Helgi Sigurðsson verður væntanlega kynntur sem nýr þjálfari ÍBV á eftir. 1.10.2019 11:29
Seinni bylgjan: Leikmennirnir sem eiga mest inni og hvaða lið er draumaliðið að þjálfa Spekingarnir fengu þrjár erfiðar spurningar í Lokaskotinu í gær. 1.10.2019 11:00
Schmeichel allt annað en sáttur með Pogba: Skil ekki hlutverk hans í liðinu Goðsögnin Peter Schmeichel lét Paul Pogba aðeins finna fyrir því eftir leik Man. Utd og Arsenal í gær. 1.10.2019 10:30
Seinni bylgjan: Algjörlega út í hött að Stjarnan hafi ekki unnið Fjölni Stjarnan hefur ekki farið vel af stað í Olís-deild karla. 1.10.2019 10:00
„Kane og Lewandowski eru tveir af fjórum bestu framherjum í heimi“ Króatinn Niko Kovac hrósaði Harry Kane í hástert. 1.10.2019 09:30
Það er í blóði KR-inga að ætlast til að vinna titla Samkvæmt árlegri spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna verða KR-ingar Íslandsmeistarar sjöunda árið í röð en spáin var opinberuð í gær. 1.10.2019 09:00
Seinni bylgjan: Brottvísunin á varamannabekk Aftureldingar „hálfgert hneyksli“ Seinni bylgjan fór yfir atvikið umdeilda úr leik FH og Aftureldingar. 1.10.2019 09:00
Einn frægasti frjálsíþróttaþjálfari heims og fyrrum þjálfari Mo Farah dæmdur í fjögurra ára bann Alberto Salazar, fyrrum þjálfari Mo Farah, hefur verið bannaður frá frjálsum íþróttum í fjögur ár vegna brot á reglum um lyfjanotkun. 1.10.2019 08:30
Seinni bylgjan: „Hann er tveir metrar og á ekki séns í sirkúsinn“ Valsmenn eru með þrjú stig af átta mögulegum í Olís-deild karla. 1.10.2019 08:00
Carragher um jöfnunarmark Arsenal: „VAR eins og það gerist best“ Dramatík á Old Trafford í gær er Man. Utd og Arsenal gerðu 2-2 jafntefli. 1.10.2019 07:30
Forráðamenn Barcelona ósáttir við Pique Ósætti er innan herbúða Barcelona og mun Gerard Pique funda með forseta félagsins til þess að reyna að koma til sátta. 1.10.2019 07:00
Keane: Þurfa að styðja Solskjær í gegnum nokkra félagsskiptaglugga Roy Keane studdi við bakið á Ole Gunnar Solskjær eftir 1-1 jafntefli Manchester United og Arsenal á Old Trafford í gærkvöld. 1.10.2019 06:00
Pepsi Max-mörkin: Bestu markvörslur ársins Farið var yfir bestu markvörslur tímabilsins í Pepsi Max-deild karla í lokaþætti Pepsi Max-markanna. 30.9.2019 23:30
Brotist inn hjá Casemiro á meðan hann spilaði í Madrídarslagnum Brotist var inn til miðjumanns Real Madrid, Casemiro, á meðan hann var að spila gegn Atletico Madrid á laugardagskvöldið. 30.9.2019 22:45
Emil Ásmunds til Íslandsmeistaranna Emil Ásmundsson er orðinn leikmaður Íslandsmeistara KR. Vesturbæjarfélagið greindi frá þessu í kvöld. 30.9.2019 22:31
Ummæli ársins, fyrri hluti: Óli kemur af fjöllum, Miðflokksmaður á Klaustur bar og Gary skiptir um skoðun Farið var yfir ummæli ársins í lokaþætti Pepsi Max-markanna. 30.9.2019 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 25-26 | Eyjamenn enn með fullt hús stiga eftir dramatískan sigur á Hlíðarenda Kári Kristján Kristjánsson tryggði ÍBV sigur á Val á Hlíðarenda. 30.9.2019 21:45
Umfjöllun og viðtöl: KA - ÍR 27-32 | ÍR-ingar setjast á toppinn ÍR hefur unnið alla þrjá leiki sína í Olís-deild karla á meðan KA er með tvö stig af sex mögulegum. 30.9.2019 21:45
Erlingur: Áttum þetta eiginlega ekkert skilið Þjálfari ÍBV var ánægður með sigurinn á Val þótt frammistaða Eyjamanna hafi ekki verið honum að skapi. 30.9.2019 21:44
De Gea: Strákarnir verða að spila betur David de Gea var ekki sáttur með að Manchester United hefði ekki náð að vinna Arsenal er liðin mættust á Old Trafford í kvöld. 30.9.2019 21:26
VAR gaf Arsenal jöfnunarmark á Old Trafford Manchester United og Arsenal skildu jöfn í stórleik á Old Trafford í kvöld. 30.9.2019 21:00
Ríkjandi meisturum spáð titlinum á ný KR og Val er spáð sigri í Domino's deildum karla og kvenna í vor, en deildirnar fara báðar af stað í þessari viku. 30.9.2019 19:49
Helgi búinn að semja við Víking Helgi Guðjónsson mun spila með Víkingi á næsta tímabili, en hann samdi við félagið til tveggja ára í kvöld. 30.9.2019 19:16
HB staðfestir heimkomu Heimis Færeyska félagið HB Þórshöfn hefur staðfest að Heimir Guðjónsson mun snúa aftur heim til Íslands þegar keppnistímabilinu líkur. 30.9.2019 18:59
Bjarni með sigurmark fyrir Brage Bjarni Mark Antonsson tryggði Brage sigur á Frej í sænsku B-deildinni í fótbolta í kvöld. 30.9.2019 18:51
„Johnny Evans myndi labba inn í liðið hjá Manchester United“ Greame Souness segir að ef Johnny Evans væri í herbúðum Man. Utd í dag þá væri hann í byrjunarliði liðsins. 30.9.2019 17:30
Helena Ólafsdóttir heiðruð af Leikmannasamtökunum Stjórnandi Pepsi Max-marka kvenna var heiðruð á lokahófi Pepsi Max-deildanna. 30.9.2019 17:07
Gerir enn gæfumun þrátt fyrir mótlæti Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar gerði allt sem í hans valdi stóð til þess að yfirgefa herbúðir franska stórveldisins PSG í sumar. 30.9.2019 16:45
Hörður Magnússon heiðraður af Leikmannasamtökunum Stjórnandi Pepsi Max-markanna var heiðraður á lokahófi Pepsi Max-deildanna. 30.9.2019 16:00
Cardiff þarf að borga fyrir Sala Enska B-deildarliðið þarf að greiða Nantes í Frakklandi 5,3 milljónir punda fyrir Emiliano Sala heitinn. 30.9.2019 15:15
„Vinnur þér greinilega ekki inn meira en eitt slæmt tímabil“ Í lokaþætti Pepsi Max-markanna var rætt um þá ákvörðun Vals að bjóða Ólafi Jóhannessyni ekki nýjan samning. 30.9.2019 15:00
Rashford eða Aubameyang? Maguire eða Luiz? Manchester United og Arsenal mætast í stórleik 7. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. 30.9.2019 15:00
Karen sú níunda sem nær 100 landsleikjum Karen Knútsdóttir var markahæst í tímamótaleiknum. 30.9.2019 14:30
Ólafur tilnefndur sem leikmaður umferðarinnar í Meistaradeildinni Hafnfirðingurinn fór hamförum þegar Kristianstad tapaði fyrir Wisla Plock í Meistaradeild Evrópu í handbolta. 30.9.2019 14:00