Einn frægasti frjálsíþróttaþjálfari heims og fyrrum þjálfari Mo Farah dæmdur í fjögurra ára bann Anton Ingi Leifsson skrifar 1. október 2019 08:30 Salazar í miðjunni og Farah til hægri. vísir/getty Alberto Salazar, fyrrum þjálfari Mo Farah, hefur verið bannaður frá frjálsum íþróttum í fjögur ár vegna brot á reglum um lyfjanotkun. Salazar er yfir Nike Oregon verkefninu og hinn magnaði Mo var í liði hans frá 2011 til 2017 en bann Salazar kemur fjórum árum eftir að bandaríska lyfjasambandið byrjaði að rannsaka hann. Hann er 61 árs gamall og er hann talinn hafa unnið með innkirtlafræðingnum, Jeffrey Brown, til þess að auðvelda íþróttafólki að misnota lyf.Mo Farah's former coach Alberto Salazar banned for doping violationshttps://t.co/pn8RgmTfkTpic.twitter.com/W5jBvXjCSR — Mirror Breaking News (@MirrorBreaking_) October 1, 2019 Mo Farah yfirgaf Salazar í október 2017 en hann sagði að ákvörðunin hafi ekkert með lyfjaásakirnar að gera. Hann vann Ólympíugull í fimm og tíu kílómetrahlaupi í London 2010 og svo í Río 2016 og hefur unnið marga heimsmeistaratitla, þann síðasta í Chicago árið 2018 á nýju Evrópumeti.Alberto Salazar - one of the world's most famous athletics coaches - has been found guilty of doping violations. Here, Mark Daly - the BBC reporter whose Panorama programme sparked the investigations - reveals the inside story of Salazar's downfall: https://t.co/AYvvqZINZJpic.twitter.com/Iziun9a2ra — BBC Sport (@BBCSport) October 1, 2019 Bandaríkin Bretland Frjálsar íþróttir Mest lesið Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Þróttur - Tindastóll | Sársvekktir gestir í Dalnum Í beinni: Stjarnan - Valur | Fá gestirnir á sig fyrsta markið? Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Í beinni: Arsenal - Bournemouth | Silfursætið innan seilingar Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Leik lokið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Þórir ráðinn til HSÍ „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Houston knúði fram oddaleik „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Sjá meira
Alberto Salazar, fyrrum þjálfari Mo Farah, hefur verið bannaður frá frjálsum íþróttum í fjögur ár vegna brot á reglum um lyfjanotkun. Salazar er yfir Nike Oregon verkefninu og hinn magnaði Mo var í liði hans frá 2011 til 2017 en bann Salazar kemur fjórum árum eftir að bandaríska lyfjasambandið byrjaði að rannsaka hann. Hann er 61 árs gamall og er hann talinn hafa unnið með innkirtlafræðingnum, Jeffrey Brown, til þess að auðvelda íþróttafólki að misnota lyf.Mo Farah's former coach Alberto Salazar banned for doping violationshttps://t.co/pn8RgmTfkTpic.twitter.com/W5jBvXjCSR — Mirror Breaking News (@MirrorBreaking_) October 1, 2019 Mo Farah yfirgaf Salazar í október 2017 en hann sagði að ákvörðunin hafi ekkert með lyfjaásakirnar að gera. Hann vann Ólympíugull í fimm og tíu kílómetrahlaupi í London 2010 og svo í Río 2016 og hefur unnið marga heimsmeistaratitla, þann síðasta í Chicago árið 2018 á nýju Evrópumeti.Alberto Salazar - one of the world's most famous athletics coaches - has been found guilty of doping violations. Here, Mark Daly - the BBC reporter whose Panorama programme sparked the investigations - reveals the inside story of Salazar's downfall: https://t.co/AYvvqZINZJpic.twitter.com/Iziun9a2ra — BBC Sport (@BBCSport) October 1, 2019
Bandaríkin Bretland Frjálsar íþróttir Mest lesið Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Þróttur - Tindastóll | Sársvekktir gestir í Dalnum Í beinni: Stjarnan - Valur | Fá gestirnir á sig fyrsta markið? Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Í beinni: Arsenal - Bournemouth | Silfursætið innan seilingar Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Leik lokið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Þórir ráðinn til HSÍ „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Houston knúði fram oddaleik „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita