Fleiri fréttir „Spilar betur fyrir Liverpool því hann er að spila með betri leikmönnum“ Vinstri bakvörðurinn spilar betur fyrir Liverpool en Skotland og þar liggja eðlilegar skýringar. 26.9.2019 08:00 Gunnar: Kannski kemur Burns dýrvitlaus út úr horninu Gunnar Nelson var ekki alveg nógu ánægður með sig í síðasta bardaga gegn Leon Edwards og hefði viljað vera miklu grimmari en hann var. 26.9.2019 07:30 Halda erindi um stöðu kvendómara og hvernig sé hægt að breyta ríkjandi viðhorfum í karllægum heimi Haustfundur dómara KKÍ fer fram um helgina og við það tilefni eru finnsku FIBA-dómararnir Kati Nynas og Karolina Andersson komnir til landsins. 26.9.2019 07:00 Wales gæti spilað við Slóvakíu fyrir framan fullum velli af skólakrökkum Slóvakar eru í vandræðum eftir hegðun stuðningsmanna. 26.9.2019 06:00 Handtekinn fyrir kýla hest fyrir utan Fratton Park Mikil læti voru fyrir og eftir leik grannliðanna Portsmouth og Southampton í gær. 25.9.2019 23:15 Gunnar er lítillega meiddur: Ekkert til að hafa áhyggjur af Gunnar Nelson er ekki alveg heill heilsu í aðdraganda bardagans gegn Gilbert Burns en þeir berjast í Kaupmannahöfn á laugardag. 25.9.2019 22:30 Fyrsta deildartap PSG á heimavelli í eitt og hálft ár Undur og stórmerki áttu sér stað í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 25.9.2019 21:41 Tveir risaleikir í 16-liða úrslitum enska deildabikarsins Dregið var í 16-liða úrslit enska deildabikarsins í kvöld. 25.9.2019 21:33 Lazio tókst ekki að stöðva sigurgöngu Inter Lærisveinar Antonio Conte með fullt hús stiga eftir fimm umferðir. 25.9.2019 21:17 Man Utd þurfti vítaspyrnukeppni til að leggja Rochdale að velli Manchester United með naumindum í 16-liða úrslit enska deildabikarsins. 25.9.2019 21:09 Real Madrid endurheimti toppsætið með sigri á nýliðunum Real Madrid er á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar eftir sex umferðir. 25.9.2019 20:45 Chelsea skoraði sjö og Liverpool með þægilegan sigur 3.umferð enska deildabikarsins lauk í kvöld með átta leikjum þar sem úrvalsdeildarliðunum gekk misvel. 25.9.2019 20:37 PSG áfram með fullt hús stiga í Frakklandi Guðjón Valur Sigurðsson og félagar í PSG hafa byrjað vel í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta. 25.9.2019 20:31 Janus Daði hafði betur í Íslendingaslag Þrír Íslendingar voru í eldlínunni í danska handboltanum í kvöld þegar SonderjyskE fékk Álaborg í heimsókn. 25.9.2019 20:03 Ísak Óli þreytti frumraun sína með SonderjyskE Ísak Óli Ólafsson lék sinn fyrsta leik með SonderjyskE í Danmörku í kvöld. 25.9.2019 19:31 Gunnar: Burns er öflugri en Alves Gunnar Nelson stígur inn í búrið í Kaupmannahöfn næstkomandi laugardag er hann berst við Brasilíumanninn Gilbert Burns. 25.9.2019 19:30 Felix og Costa skutu Atletico á toppinn Atletico Madrid er komið á topp spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir sigur á Mallorca í kvöld. 25.9.2019 18:52 Arnar: Hef ekki upplifað annað eins Ísland tapaði með 21 marki fyrir Króatíu í fyrsta leiknum undir stjórn Arnars Péturssonar. 25.9.2019 18:43 Gísli Þorgeir skoraði eitt mark í öruggum sigri Kiel var ekki í neinum vandræðum með Hvít-Rússneska liðið Meshkov Brest í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. 25.9.2019 18:41 Umfjöllun: Króatía 29-8 Ísland | Stelpurnar steinlágu í Króatíu Frumraun Arnars Péturssonar með íslenska kvennalandsliðið fór eins illa og hugsast gat þegar liðið steinlá fyrir Króatíu í undankeppni EM 2020 í Osijek í dag. Umfjöllun og viðtöl væntanleg á Vísi. 25.9.2019 18:15 Sara Björk á skotskónum í öruggum sigri Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur hennar í Wolfsburg unnu einvígið samtals 15-0. 25.9.2019 18:05 Íslendingalið GOG tapaði í Rúmeníu Þrír Íslendingar voru í eldlínunni í Meistaradeild Evrópu þegar GOG heimsótti Dinamo Búkarest í dag. 25.9.2019 17:42 Guardiola kemur Bernardo Silva til varnar: Einn sá yndislegasti sem ég hef kynnst Brandari Bernardo Silva á Twitter á dögunum fór úr böndunum. 25.9.2019 16:15 Hefur upplifað súrrealískar aðstæður Það er vægt til orða tekið þegar sagt er að fyrstu vikurnar hjá Arnari Grétarssyni í starfi sem þjálfari karlaliðs Roeselare í knattspyrnu hafi verið viðburðaríkar 25.9.2019 15:00 Burns: Gunnar hentar mér vel Brasilíumaðurinn Gilbert Burns er mættur til Kaupmannahafnar þar hann mun berjast við Gunnar Nelson á laugardag. Hann mætti í toppformi þó svo hann hafi tekið bardagann með skömmum fyrirvara. 25.9.2019 14:30 Ólympíumeistari dæmdur í bann eftir að sterar fundust í átta ára gömlu sýni Eini Tadsíkinn sem hefur unnið til gullverðlauna á Ólympíuleikunum hefur verið dæmdur í tímabundið bann vegna notkunar ólöglegra lyfja. 25.9.2019 14:00 Limur Linekers límdur fastur þegar hann kom fram á brókinni í Match of the Day Gripið var til sérstakra aðgerða til að særa ekki blygðunarkennd áhorfenda BBC. 25.9.2019 13:30 Bayern hótar að sniðganga þýska landsliðið ef Neuer verður settur á bekkinn Deilan um markvarðastöðu þýska landsliðsins verður sífellt barnalegri. 25.9.2019 13:00 Líkti Boris við Guardiola en Lineker var fljótur til: „Væri búið að reka Guardiola með sömu úrslit“ Gary Lineker var fljótur til og svaraði stjórnmálamanninum Michael Gove sem líkti Boris Johnson við Pep Guardiola. 25.9.2019 12:30 UEFA kynnir þriðju Evrópukeppnina UEFA hefur staðfest að þriðja Evrópukeppnin muni hefjast tímabilið 2021/2022 en hún á að gefa fleiri liðum tækifæri til að taka þátt í Evrópukeppnum. 25.9.2019 12:00 Ákærðir fyrir árásina á Kolasinac og Özil Árásin vakti mikla athygli á Englandi enda einkar óhugnanleg. 25.9.2019 11:30 The Grind með Gunnari Nelson | Gunnar aldrei verið sterkari Mjölnir hitar upp fyrir bardaga Gunnar Nelson með þáttunum "The Grind með Gunnar Nelson“ en fylgst er með æfingabúðum bardagakappans í fyrsta þætti. 25.9.2019 11:00 Lokahóf á sunnudaginn | Tveir KR-ingar tilnefndir sem besti leikmaðurinn Á sunnudaginn verður lokahóf Pepsi Max-deildanna haldið í Gamla bíói. 25.9.2019 10:47 Helena Rut hvílir gegn Króatíu Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, hefur valið þá 16 leikmenn sem mæta Króatíu í undankeppni EM 2020. 25.9.2019 10:21 West Ham setur stuðningsmann í lífstíðarbann Myndband frá síðustu leiktíð lak á samfélagsmiðla á mánudag. 25.9.2019 10:00 FIFA ósátt með fjarveru Cristiano Ronaldo Spænski miðillinn Marca greinir frá því FIFA sé ekki sátt með fjarveru Cristiano Ronaldo á lokahófi FIFA sem fór fram á mánudagskvöldið. 25.9.2019 09:30 Gunnar æfði af krafti í Köben | Myndir Gunnar Nelson er ekkert að eyða tímanum í Kaupmannahöfn í vitleysu og hann var fljótur að mæta á æfingu eftir lendingu í Danaveldi. 25.9.2019 09:00 Messi kom til Barcelona sjö tímum fyrir leik og meiddist í fyrri hálfleik Byrjun Argentínumannsins á tímabilinu hefur verið erfið. 25.9.2019 08:30 Skiluðu ekki inn kosningaseðlunum í vali FIFA og Salah gæti hætt að spila með landsliðinu Það er vesen í Egyptalandi og Mohamed Salah er ekki sáttur. 25.9.2019 08:00 Gunnar mættur og borðar rétt fyrir bardagann Gunnar Nelson kom til Kaupmannahafnar í gær en á laugardag mun hann berjast við Brasilíumanninn Gilbert Burns í hinni glæsilegu Royal Arena. 25.9.2019 07:30 Ellefu atvinnumenn í U19 ára landsliði Íslands Þorvaldur Örlygsson, landsliðsþjálfari U19, hefur valið 20 manna hóp fyrir æfingaleiki í október. 25.9.2019 07:00 Pogba að snúa aftur eftir meiðsli Paul Pogba gæti tekið þátt í leik Man Utd gegn Rochdale í enska deildabikarnum í kvöld. 25.9.2019 06:00 Heiðra goðsögn hjá Þór með sérstakri áletrun á treyju sinni í Dominos deildinni Þór Akureyri mun leika með sérstaka áletrun á treyju sinni í Dominos-deildinni til að sýna stuðning við Ágúst Herbert Guðmundsson, fyrrum þjálfara félagsins. 24.9.2019 23:15 Seinni bylgjan: Vignir eins og Balotelli Vignir Svavarsson kom mikið við sögu í Hvað ertu að gera maður? í Seinni bylgjunni. 24.9.2019 22:30 Annasamur janúar framundan hjá Manchester United? Það gæti dregið til tíðinda í janúar hjá Manchester United en Manchester Evening News greinir frá því að United séu líklegir til þess að fjárfesta í leikmönnum í janúar. 24.9.2019 21:45 Sjá næstu 50 fréttir
„Spilar betur fyrir Liverpool því hann er að spila með betri leikmönnum“ Vinstri bakvörðurinn spilar betur fyrir Liverpool en Skotland og þar liggja eðlilegar skýringar. 26.9.2019 08:00
Gunnar: Kannski kemur Burns dýrvitlaus út úr horninu Gunnar Nelson var ekki alveg nógu ánægður með sig í síðasta bardaga gegn Leon Edwards og hefði viljað vera miklu grimmari en hann var. 26.9.2019 07:30
Halda erindi um stöðu kvendómara og hvernig sé hægt að breyta ríkjandi viðhorfum í karllægum heimi Haustfundur dómara KKÍ fer fram um helgina og við það tilefni eru finnsku FIBA-dómararnir Kati Nynas og Karolina Andersson komnir til landsins. 26.9.2019 07:00
Wales gæti spilað við Slóvakíu fyrir framan fullum velli af skólakrökkum Slóvakar eru í vandræðum eftir hegðun stuðningsmanna. 26.9.2019 06:00
Handtekinn fyrir kýla hest fyrir utan Fratton Park Mikil læti voru fyrir og eftir leik grannliðanna Portsmouth og Southampton í gær. 25.9.2019 23:15
Gunnar er lítillega meiddur: Ekkert til að hafa áhyggjur af Gunnar Nelson er ekki alveg heill heilsu í aðdraganda bardagans gegn Gilbert Burns en þeir berjast í Kaupmannahöfn á laugardag. 25.9.2019 22:30
Fyrsta deildartap PSG á heimavelli í eitt og hálft ár Undur og stórmerki áttu sér stað í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 25.9.2019 21:41
Tveir risaleikir í 16-liða úrslitum enska deildabikarsins Dregið var í 16-liða úrslit enska deildabikarsins í kvöld. 25.9.2019 21:33
Lazio tókst ekki að stöðva sigurgöngu Inter Lærisveinar Antonio Conte með fullt hús stiga eftir fimm umferðir. 25.9.2019 21:17
Man Utd þurfti vítaspyrnukeppni til að leggja Rochdale að velli Manchester United með naumindum í 16-liða úrslit enska deildabikarsins. 25.9.2019 21:09
Real Madrid endurheimti toppsætið með sigri á nýliðunum Real Madrid er á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar eftir sex umferðir. 25.9.2019 20:45
Chelsea skoraði sjö og Liverpool með þægilegan sigur 3.umferð enska deildabikarsins lauk í kvöld með átta leikjum þar sem úrvalsdeildarliðunum gekk misvel. 25.9.2019 20:37
PSG áfram með fullt hús stiga í Frakklandi Guðjón Valur Sigurðsson og félagar í PSG hafa byrjað vel í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta. 25.9.2019 20:31
Janus Daði hafði betur í Íslendingaslag Þrír Íslendingar voru í eldlínunni í danska handboltanum í kvöld þegar SonderjyskE fékk Álaborg í heimsókn. 25.9.2019 20:03
Ísak Óli þreytti frumraun sína með SonderjyskE Ísak Óli Ólafsson lék sinn fyrsta leik með SonderjyskE í Danmörku í kvöld. 25.9.2019 19:31
Gunnar: Burns er öflugri en Alves Gunnar Nelson stígur inn í búrið í Kaupmannahöfn næstkomandi laugardag er hann berst við Brasilíumanninn Gilbert Burns. 25.9.2019 19:30
Felix og Costa skutu Atletico á toppinn Atletico Madrid er komið á topp spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir sigur á Mallorca í kvöld. 25.9.2019 18:52
Arnar: Hef ekki upplifað annað eins Ísland tapaði með 21 marki fyrir Króatíu í fyrsta leiknum undir stjórn Arnars Péturssonar. 25.9.2019 18:43
Gísli Þorgeir skoraði eitt mark í öruggum sigri Kiel var ekki í neinum vandræðum með Hvít-Rússneska liðið Meshkov Brest í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. 25.9.2019 18:41
Umfjöllun: Króatía 29-8 Ísland | Stelpurnar steinlágu í Króatíu Frumraun Arnars Péturssonar með íslenska kvennalandsliðið fór eins illa og hugsast gat þegar liðið steinlá fyrir Króatíu í undankeppni EM 2020 í Osijek í dag. Umfjöllun og viðtöl væntanleg á Vísi. 25.9.2019 18:15
Sara Björk á skotskónum í öruggum sigri Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur hennar í Wolfsburg unnu einvígið samtals 15-0. 25.9.2019 18:05
Íslendingalið GOG tapaði í Rúmeníu Þrír Íslendingar voru í eldlínunni í Meistaradeild Evrópu þegar GOG heimsótti Dinamo Búkarest í dag. 25.9.2019 17:42
Guardiola kemur Bernardo Silva til varnar: Einn sá yndislegasti sem ég hef kynnst Brandari Bernardo Silva á Twitter á dögunum fór úr böndunum. 25.9.2019 16:15
Hefur upplifað súrrealískar aðstæður Það er vægt til orða tekið þegar sagt er að fyrstu vikurnar hjá Arnari Grétarssyni í starfi sem þjálfari karlaliðs Roeselare í knattspyrnu hafi verið viðburðaríkar 25.9.2019 15:00
Burns: Gunnar hentar mér vel Brasilíumaðurinn Gilbert Burns er mættur til Kaupmannahafnar þar hann mun berjast við Gunnar Nelson á laugardag. Hann mætti í toppformi þó svo hann hafi tekið bardagann með skömmum fyrirvara. 25.9.2019 14:30
Ólympíumeistari dæmdur í bann eftir að sterar fundust í átta ára gömlu sýni Eini Tadsíkinn sem hefur unnið til gullverðlauna á Ólympíuleikunum hefur verið dæmdur í tímabundið bann vegna notkunar ólöglegra lyfja. 25.9.2019 14:00
Limur Linekers límdur fastur þegar hann kom fram á brókinni í Match of the Day Gripið var til sérstakra aðgerða til að særa ekki blygðunarkennd áhorfenda BBC. 25.9.2019 13:30
Bayern hótar að sniðganga þýska landsliðið ef Neuer verður settur á bekkinn Deilan um markvarðastöðu þýska landsliðsins verður sífellt barnalegri. 25.9.2019 13:00
Líkti Boris við Guardiola en Lineker var fljótur til: „Væri búið að reka Guardiola með sömu úrslit“ Gary Lineker var fljótur til og svaraði stjórnmálamanninum Michael Gove sem líkti Boris Johnson við Pep Guardiola. 25.9.2019 12:30
UEFA kynnir þriðju Evrópukeppnina UEFA hefur staðfest að þriðja Evrópukeppnin muni hefjast tímabilið 2021/2022 en hún á að gefa fleiri liðum tækifæri til að taka þátt í Evrópukeppnum. 25.9.2019 12:00
Ákærðir fyrir árásina á Kolasinac og Özil Árásin vakti mikla athygli á Englandi enda einkar óhugnanleg. 25.9.2019 11:30
The Grind með Gunnari Nelson | Gunnar aldrei verið sterkari Mjölnir hitar upp fyrir bardaga Gunnar Nelson með þáttunum "The Grind með Gunnar Nelson“ en fylgst er með æfingabúðum bardagakappans í fyrsta þætti. 25.9.2019 11:00
Lokahóf á sunnudaginn | Tveir KR-ingar tilnefndir sem besti leikmaðurinn Á sunnudaginn verður lokahóf Pepsi Max-deildanna haldið í Gamla bíói. 25.9.2019 10:47
Helena Rut hvílir gegn Króatíu Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, hefur valið þá 16 leikmenn sem mæta Króatíu í undankeppni EM 2020. 25.9.2019 10:21
West Ham setur stuðningsmann í lífstíðarbann Myndband frá síðustu leiktíð lak á samfélagsmiðla á mánudag. 25.9.2019 10:00
FIFA ósátt með fjarveru Cristiano Ronaldo Spænski miðillinn Marca greinir frá því FIFA sé ekki sátt með fjarveru Cristiano Ronaldo á lokahófi FIFA sem fór fram á mánudagskvöldið. 25.9.2019 09:30
Gunnar æfði af krafti í Köben | Myndir Gunnar Nelson er ekkert að eyða tímanum í Kaupmannahöfn í vitleysu og hann var fljótur að mæta á æfingu eftir lendingu í Danaveldi. 25.9.2019 09:00
Messi kom til Barcelona sjö tímum fyrir leik og meiddist í fyrri hálfleik Byrjun Argentínumannsins á tímabilinu hefur verið erfið. 25.9.2019 08:30
Skiluðu ekki inn kosningaseðlunum í vali FIFA og Salah gæti hætt að spila með landsliðinu Það er vesen í Egyptalandi og Mohamed Salah er ekki sáttur. 25.9.2019 08:00
Gunnar mættur og borðar rétt fyrir bardagann Gunnar Nelson kom til Kaupmannahafnar í gær en á laugardag mun hann berjast við Brasilíumanninn Gilbert Burns í hinni glæsilegu Royal Arena. 25.9.2019 07:30
Ellefu atvinnumenn í U19 ára landsliði Íslands Þorvaldur Örlygsson, landsliðsþjálfari U19, hefur valið 20 manna hóp fyrir æfingaleiki í október. 25.9.2019 07:00
Pogba að snúa aftur eftir meiðsli Paul Pogba gæti tekið þátt í leik Man Utd gegn Rochdale í enska deildabikarnum í kvöld. 25.9.2019 06:00
Heiðra goðsögn hjá Þór með sérstakri áletrun á treyju sinni í Dominos deildinni Þór Akureyri mun leika með sérstaka áletrun á treyju sinni í Dominos-deildinni til að sýna stuðning við Ágúst Herbert Guðmundsson, fyrrum þjálfara félagsins. 24.9.2019 23:15
Seinni bylgjan: Vignir eins og Balotelli Vignir Svavarsson kom mikið við sögu í Hvað ertu að gera maður? í Seinni bylgjunni. 24.9.2019 22:30
Annasamur janúar framundan hjá Manchester United? Það gæti dregið til tíðinda í janúar hjá Manchester United en Manchester Evening News greinir frá því að United séu líklegir til þess að fjárfesta í leikmönnum í janúar. 24.9.2019 21:45