Fleiri fréttir

Skessan veldur usla í Hafnarfirði

Sagan um Skessuna í Hafnarfirði, nýtt knattspyrnuhús FH-inga, er eins og besti reyfari - þar sem hundruð milljóna skipta um hendur og meirihlutinn fagnar en minnihlutinn grætur.

„Mane er besti leikmaður í heimi“

Ismaila Sarr, leikmaður Watford, segir að samlandi sinn og leikmaður Liverpool, Sadio Mane, sé besti leikmaður í heimi um þessar mundir.

Sjáðu Gunnar og Burns á vigtinni

Gunnar Nelson og Gilbert Burns náðu báðir löglegri þyngd er þeir stigu á vigtina í morgun. Bardagi þeirra er því formlega staðfestur.

Ingibjörg valin í landsliðið í fyrsta sinn

Jón Þór Hauksson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur valið Ingibjörgu Valgeirsdóttur í hópinn fyrir næstu leiki í stað Sonnýjar Láru Þráinsdóttur sem er meidd.

Allar Hondurnar með refsingar um helgina

Báðir bílar Red Bull og Toro Rosso munu fá refsingar í Rússneska kappakstrinum sem fram fer um helgina. Ástæðan er sú að Honda ætlar að uppfæra vélarnar í bílum beggja liða til að undirbúa sig fyrir heimakeppni vélarframleiðandans á Suzuka brautinni eftir þrjár vikur.

Burns: Gunnar er með marga veikleika

Brasilíumaðurinn Gilbert Burns er mjög spenntur fyrir komandi bardaga gegn Gunnari Nelson. Hann er handviss um að þetta verði hans kvöld því hann sér veikleika í stíl Gunnars.

Margt nýtt að sjá á Seltjarnarnesi

Forsvarsmenn Gróttu þurfa að leggjast yfir leyfiskerfi KSÍ fyrir komandi sumar enda liðið í fyrsta sinn í efstu deild. Vivaldi-völlurinn rúmar um 300 manns í sæti en gera má ráð fyrir um 2.000 manns á heimaleikinn gegn nágrönnunum og stóra frænda í KR.

Sjá næstu 50 fréttir