Serena labbaði yfir Sharapovu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 27. ágúst 2019 07:30 Serena og Sharapova eftir leikinn í nótt. vísir/getty Serena Williams gerði allt vitlaust í úrslitaleik US Open í fyrra en hún snéri til baka í nótt með stæl. Þá pakkaði hún Mariu Sharapovu saman í tveimur settum, 6-1 og 6-1. Hin 37 ára gamla Williams tók sér aðeins 59 mínútur í að klára leikinn gegn Rússanum. Hún er nú búin að hafa betur gegn Sharapovu í 19 leikjum í röð. Í úrslitaleiknum í fyrra kallaði hún dómarann svindlara og lygara og var allt vitlaust í margar vikur á eftir. Hún tapaði úrslitaleiknum gegn Naomi Osaka. Serena er í leit að sínum 24. risatitli sem væri metjöfnun í kvennatennis. Ef hún vinnur mótið þá verður það líka fyrsti risatitill hennar eftir að hún varð móðir fyrir tveim árum síðan. Karlamegin lenti Roger Federer í smá vandræðum með Sumit Nagal. Hann tapaði fyrsta settinu en vann næstu þrjú og komst áfram. Novak Djokovic komst fyrr um daginn auðveldlega áfram þannig að enginn hákarl datt úr leik í fyrstu umferð. Tennis Mest lesið Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Sendu Houston enn á ný í háttinn Körfubolti Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla Sport Fleiri fréttir Sólveig Lára hætt með ÍR Staðfestir brottför frá Liverpool Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Sendu Houston enn á ný í háttinn Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Sjá meira
Serena Williams gerði allt vitlaust í úrslitaleik US Open í fyrra en hún snéri til baka í nótt með stæl. Þá pakkaði hún Mariu Sharapovu saman í tveimur settum, 6-1 og 6-1. Hin 37 ára gamla Williams tók sér aðeins 59 mínútur í að klára leikinn gegn Rússanum. Hún er nú búin að hafa betur gegn Sharapovu í 19 leikjum í röð. Í úrslitaleiknum í fyrra kallaði hún dómarann svindlara og lygara og var allt vitlaust í margar vikur á eftir. Hún tapaði úrslitaleiknum gegn Naomi Osaka. Serena er í leit að sínum 24. risatitli sem væri metjöfnun í kvennatennis. Ef hún vinnur mótið þá verður það líka fyrsti risatitill hennar eftir að hún varð móðir fyrir tveim árum síðan. Karlamegin lenti Roger Federer í smá vandræðum með Sumit Nagal. Hann tapaði fyrsta settinu en vann næstu þrjú og komst áfram. Novak Djokovic komst fyrr um daginn auðveldlega áfram þannig að enginn hákarl datt úr leik í fyrstu umferð.
Tennis Mest lesið Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Sendu Houston enn á ný í háttinn Körfubolti Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla Sport Fleiri fréttir Sólveig Lára hætt með ÍR Staðfestir brottför frá Liverpool Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Sendu Houston enn á ný í háttinn Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Sjá meira