Fleiri fréttir Strákarnir okkar fá að vita um verðandi andstæðinga á EM í dag Í dag þegar dregið verður í Vín, höfuðborg Austurríkis, kemur í ljós í hvaða riðli Strákarnir okkar, íslenska karlalandsliðið í handbolta, verða á Evrópumótinu 2020. Mótið hefst þann 9. janúar næstkomandi og fer fram í Austurríki, Noregi og Svíþjóð. Er þetta ellefta lokakeppni Evrópumótsins í röð þar sem Ísland er meðal þátttakenda. 28.6.2019 11:00 Lakers galdraði fram pláss undir launaþakinu og getur náð í þriðju súperstjörnuna Þeir sem héldu að Los Angeles Lakers væri úr leik í baráttunni um feitustu bitanna á leikmannamarkaði NBA deildarinnar þurfa að endurmeta þá skoðun sína eftir atburði gærdagsins. 28.6.2019 10:30 Hinrik var ekki sá eini sem féll á lyfjaprófi í Reykjavík Tveir keppendur féllu á lyfjaprófi á Reykjavík CrossFit Championship. Hinrik Ingi Óskarsson og bandaríska konan Elly Kabboord sem vill þó kenna smituðu kjöti um að hún hafi fallið á lyfjaprófi. 28.6.2019 09:46 Langá hækkaði um 30 sm í nótt Það hefur rignt all hressilega á vesturlandi síðustu daga og það er nákvæmlega það sem árnar þurftu á að halda og það er strax orðinn viðsnúningur í veiðinni. 28.6.2019 09:42 Síle áfram eftir vítaspyrnukeppni Síle er ríkjandi Suður-Ameríkumeistari. Í kvöld mæta Sílemenn Kólumbíu í 8-liða úrslitum keppninnar en Kólumbía er eina liðið sem fór í gegnum riðlakeppnina með fullt hús stiga 28.6.2019 09:30 Ödegaard ætlar að framlengja við Real Madrid Norska ungstirnið Martin Ödegaard er ekki gleymdur hjá Real Madrid þó svo hann hafi verið lánaður frá félaginu síðustu ár. Félagið hefur enn trú á honum. 28.6.2019 09:30 Man. Utd kynnir Wan-Bissaka til leiks í dag Bakvörðurinn Aaron Wan-Bissaka komst í gegnum læknisskoðun hjá Man. Utd í gær og verður tilkynntur sem leikmaður félagsins í dag samkvæmt heimildum Sky Sports. 28.6.2019 09:00 Hinrik Ingi féll á lyfjaprófi og er kominn í fjögurra ára bann CrossFit-kappinn Hinrik Ingi Óskarsson mun ekki taka þátt á heimsleikunum í íþróttinni þar sem hann féll á lyfjaprófi á Reykjavík CrossFit Championship sem haldið var í Laugardalshöll í síðasta mánuði. 28.6.2019 08:22 Rooney hefur fengið þjálfaratilboð Þó svo Wayne Rooney sé ekki búinn að leggja skóna á hilluna þá er hann farinn að hugsa um næsta kafla en hann stefnir að hella sér út í þjálfun. 28.6.2019 08:00 Brasilía skreið áfram eftir vítaspyrnukeppni Brasilía er komin í undanúrslit á Copa America eftir að hafa lagt Paragvæ í vítaspyrnukeppni. Ekkert var skorað í venjulegum leiktíma og framlengingu. 28.6.2019 07:15 LeBron gefur Davis treyjunúmerið sitt Los Angeles Lakers gerði allt til að fá Anthony Davis. LeBron James ætlar meira að segja að láta hann hafa númerið sitt. 28.6.2019 07:00 Neville segist vera með besta leikmann heims í sínu liði Þjálfari enska kvennalandsliðsins í fótbolta jós lofi á leikmann sinn eftir sigurinn á Noregi á HM í gær. 28.6.2019 06:00 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Fylkir 4-2 │Höskuldur gerði gæfumuninn í framlengingunni Breiðablik er komið í undanúrslit Mjólkurbikars karla annað árið í röð eftir sigur á Fylki, 4-2, eftir framlengingu í Kópavoginum í kvöld. 27.6.2019 23:45 Sjáðu markaveisluna úr Mjólkurbikarnum Átta liða úrslitum Mjólkurbikars karla lauk í kvöld með þremur leikjum. 27.6.2019 23:15 Höskuldur: Held að hann hafi alveg verið með þetta Höskuldur Gunnlaugsson skoraði tvö mörk í framlengingu í leik Breiðabliks og Fylkis í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í kvöld. 27.6.2019 22:47 Umfjöllun og viðtöl: KR - Njarðvík 3-0 │KR-ingar þægilega í undanúrslitin KR spilar til úrslita í Mjólkurbikar karla í fótbolta eftir nokkuð þægilegan 3-0 sigur á Njarðvík í úrhellisrigningu í Vesturbæ Reykjavíkur í kvöld. 27.6.2019 22:15 Sömu lið mætast í úrslitum EM og fyrir tveimur árum Spánn mætir Þýskalandi í úrslitaleik EM U-21 karla í fótbolta. 27.6.2019 22:01 Umfjöllun og viðtöl: FH 7-1 Grindavík │Stórsigur FH-inga FH vann stórsigur á Grindavík! Þeir brutu ísinn á 20.mínútu og eftir það var þetta aldrei spurning! 7-1 varð lokastaðan. 27.6.2019 21:45 Ólafur: Getum ekki búist við gjafaborði á mánudaginn FH rústaði Grindavík, 7-1, í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í kvöld. 27.6.2019 21:34 Grótta á toppinn | Draumabyrjun nýja þjálfarans hjá Leikni Tveir leikir fóru fram í Inkasso-deild karla í kvöld. 27.6.2019 21:15 Hafið Lenovodeildarmeistarar í Counter Strike Fyrsta tímabili Lenovodeildarinnar er nú formlega lokið en úrslitum í Counter Strike hluta deildarinnar lauk í kvöld með sigri Hafsins sem sigraði alla leiki sína í deildinni. 27.6.2019 21:00 Ensku ljónynjurnar fyrstar í undanúrslit England er komið í undanúrslit á öðru heimsmeistaramóti kvenna í röð eftir sigur á Noregi, 0-3, í Le Havre. 27.6.2019 20:45 Upphitun: Er hægt að stoppa Hamilton? Lewis Hamilton hefur 36 stiga forskot á toppi heimsmeistaramótsins þegar átta umferðum er lokið. 27.6.2019 20:30 Alex Þór: Gott að eiga sendingar og skot í vopnabúrinu Stjörnumanninn Alex Þór Hauksson dreymir um að komast í atvinnumennsku. 27.6.2019 19:45 Alsíringar komnir áfram Alsíringar báru sigurorð af Senegölum í C-riðli Afríkukeppninnar. 27.6.2019 19:22 Evrópumeistararnir í úrslit Þýskaland leikur til úrslita á EM U-21 í fótbolta karla. 27.6.2019 18:11 Félagið sem var að skipta yfir á gervigras tapar ekki á grasi Víkingar tryggðu sér sæti í undanúrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta í gær með endurkomusigri út í Eyjum. 27.6.2019 17:15 Bein útsending: Úrslit Lenovodeildarinnar í Counter Strike Þá er loks komið að því, eftir margra vikna Counter Strike spilun hafa tvö lið komist í úrslitaviðureignina sjálfa í Lenovo deildinni. 27.6.2019 17:13 Boston Celtics í forystu í kapphlaupinu um Kemba Walker Boston Celtics missir Kyrie Irving í sumar en gæti verið búið að finna öflugan bakvörð í staðinn fyrir hann. 27.6.2019 16:30 Þrjár af leikjahæstu landsliðskonum sögunnar eiga allar afmæli í dag 27. júní er góður dagur fyrir íslenska kvennaknattspyrnu. Þrjár reyndar íslenskar landsliðskonur, núverandi og fyrrverandi, fæddust á þessum degi. 27.6.2019 15:45 Varaforseti Barca: Við viljum ekki fá Neymar aftur Varaforseti Barcelona segir félagið ekki hafa áhuga á því að fá Neymar til baka á Nývang, þó leikmaðurinn sjálfur vilji snúa aftur. 27.6.2019 15:00 Víkingur og Breiðablik mega ekki nota nýju leikmennina sína í næstu umferð Félagsskiptagluggi Pepsi Max deildar karla opnar á ný 1. júlí en liðin sem spila seinna þann dag geta samt sem áður ekki notað nýjustu leikmenn sína í leikjum sínum. 27.6.2019 14:30 Inter vill fá Lukaku á láni Inter Milan virðist hafa gefist upp á því að kaupa belgíska framherjann Romelu Lukaku frá Manchester United og ætlar nú aðeins að fá hann til sín á láni. 27.6.2019 14:00 Barcelona og Valencia skiptast á markvörðum Liverpool og Manchester City fengu til sín brasilíska markverði með frábærum árangri og nú hefur Barcelona farið sömu leið. 27.6.2019 13:30 Þrjú ár frá kvöldinu ógleymanlega í Nice 27. júní árið 2016 er stjörnumerktur dagur í íslenskri knattspyrnusögu sem og í hjörtum Íslendinga. Þá vann Ísland frækinn sigur á Englandi í Hreiðrinu í Nice. Kvöld sem aldrei gleymist. 27.6.2019 13:00 Sextán ára unglingalandsliðsmaður frá Akranesi semur við FCK Skagamaðurinn Hákon Arnar Haraldsson er farinn til danska félagsins FC Kaupmannahafnar en þetta er staðfest á heimasíðu félagsins í dag. 27.6.2019 12:30 Af stórlöxum sumarsins Þrátt fyrir að aðeins séu um þrjár vikur liðnar af laxveiðitímabilinu þá sýnist okkur þetta nú þegar vera komið í þann gír að verða ágætt stórlaxasumar. 27.6.2019 12:00 Red Sox flaug með stæl til London Hafnaboltinn lendir í London um helgina og það var hvergi til sparað við að flytja Boston Red Sox til Englands. 27.6.2019 12:00 Longstaff gæti orðið Manchester United leikmaður Það er augljóst að aðalmarkmið Manchester United á félagsskiptamarkaðnum í sumar er að finna unga framtíðarleikmenn sem hægt að er að rækta og móta á Old Trafford á næstu árum. 27.6.2019 11:30 Mikið af bleikju í Hraunsfirði Það virðist vera mikið líf og fjör í silungsveiðinni og við erum að fá skemmtilegar veiðifréttir víða að. 27.6.2019 11:00 Segir að stjörnuleikmenn Barcelona hafi mætt fullir á æfingar Fyrrum leikmaður Arsenal og Barcelona hefur greint frá ástæðunni fyrir því að tími Brasilíumannsins Ronaldinho hjá Barcelona endaði svo snögglega þegar Pep Guardiola tók við Barcelona liðinu árið 2008. 27.6.2019 11:00 Terry: Fullkominn tími fyrir Frank Lampard að fara aftur heim til Chelsea John Terry, fyrrum fyrirliði Chelsea, er himinlifandi með fréttirnar af því að góðvinur hans og fyrrum liðsfélagi, Frank Lampard, sé líklega næsti knattspyrnustjóri Chelsea. 27.6.2019 10:30 Stefán Gíslason verður knattspyrnustjóri Hendrickx hjá Lommel SK Belgíska félagið Lommel SK sótti sér bæði leikmann og knattspyrnustjóra til Íslands í þessum mánuði. 27.6.2019 10:15 Vondur dagur í enskri knattspyrnusögu Enska kvennalandsliðið spilar mikilvægan leik á HM í kvöld og reynir að bæta fyrir slæm úrslit karlaliðsins á þessum degi í gegnum tíðina. Það eru til að mynda þrjú ár í dag síðan Ísland skellti Englendingum í Nice. 27.6.2019 10:00 Urriðafoss með 319 laxa Nýjar uppfærðar veiðitölur komu inn á heimasíðu Landssambands Veiðifélaga í gær og það er sem fyrr Urriðafoss sem hefur gefið mest í sumar. 27.6.2019 09:44 Sjá næstu 50 fréttir
Strákarnir okkar fá að vita um verðandi andstæðinga á EM í dag Í dag þegar dregið verður í Vín, höfuðborg Austurríkis, kemur í ljós í hvaða riðli Strákarnir okkar, íslenska karlalandsliðið í handbolta, verða á Evrópumótinu 2020. Mótið hefst þann 9. janúar næstkomandi og fer fram í Austurríki, Noregi og Svíþjóð. Er þetta ellefta lokakeppni Evrópumótsins í röð þar sem Ísland er meðal þátttakenda. 28.6.2019 11:00
Lakers galdraði fram pláss undir launaþakinu og getur náð í þriðju súperstjörnuna Þeir sem héldu að Los Angeles Lakers væri úr leik í baráttunni um feitustu bitanna á leikmannamarkaði NBA deildarinnar þurfa að endurmeta þá skoðun sína eftir atburði gærdagsins. 28.6.2019 10:30
Hinrik var ekki sá eini sem féll á lyfjaprófi í Reykjavík Tveir keppendur féllu á lyfjaprófi á Reykjavík CrossFit Championship. Hinrik Ingi Óskarsson og bandaríska konan Elly Kabboord sem vill þó kenna smituðu kjöti um að hún hafi fallið á lyfjaprófi. 28.6.2019 09:46
Langá hækkaði um 30 sm í nótt Það hefur rignt all hressilega á vesturlandi síðustu daga og það er nákvæmlega það sem árnar þurftu á að halda og það er strax orðinn viðsnúningur í veiðinni. 28.6.2019 09:42
Síle áfram eftir vítaspyrnukeppni Síle er ríkjandi Suður-Ameríkumeistari. Í kvöld mæta Sílemenn Kólumbíu í 8-liða úrslitum keppninnar en Kólumbía er eina liðið sem fór í gegnum riðlakeppnina með fullt hús stiga 28.6.2019 09:30
Ödegaard ætlar að framlengja við Real Madrid Norska ungstirnið Martin Ödegaard er ekki gleymdur hjá Real Madrid þó svo hann hafi verið lánaður frá félaginu síðustu ár. Félagið hefur enn trú á honum. 28.6.2019 09:30
Man. Utd kynnir Wan-Bissaka til leiks í dag Bakvörðurinn Aaron Wan-Bissaka komst í gegnum læknisskoðun hjá Man. Utd í gær og verður tilkynntur sem leikmaður félagsins í dag samkvæmt heimildum Sky Sports. 28.6.2019 09:00
Hinrik Ingi féll á lyfjaprófi og er kominn í fjögurra ára bann CrossFit-kappinn Hinrik Ingi Óskarsson mun ekki taka þátt á heimsleikunum í íþróttinni þar sem hann féll á lyfjaprófi á Reykjavík CrossFit Championship sem haldið var í Laugardalshöll í síðasta mánuði. 28.6.2019 08:22
Rooney hefur fengið þjálfaratilboð Þó svo Wayne Rooney sé ekki búinn að leggja skóna á hilluna þá er hann farinn að hugsa um næsta kafla en hann stefnir að hella sér út í þjálfun. 28.6.2019 08:00
Brasilía skreið áfram eftir vítaspyrnukeppni Brasilía er komin í undanúrslit á Copa America eftir að hafa lagt Paragvæ í vítaspyrnukeppni. Ekkert var skorað í venjulegum leiktíma og framlengingu. 28.6.2019 07:15
LeBron gefur Davis treyjunúmerið sitt Los Angeles Lakers gerði allt til að fá Anthony Davis. LeBron James ætlar meira að segja að láta hann hafa númerið sitt. 28.6.2019 07:00
Neville segist vera með besta leikmann heims í sínu liði Þjálfari enska kvennalandsliðsins í fótbolta jós lofi á leikmann sinn eftir sigurinn á Noregi á HM í gær. 28.6.2019 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Fylkir 4-2 │Höskuldur gerði gæfumuninn í framlengingunni Breiðablik er komið í undanúrslit Mjólkurbikars karla annað árið í röð eftir sigur á Fylki, 4-2, eftir framlengingu í Kópavoginum í kvöld. 27.6.2019 23:45
Sjáðu markaveisluna úr Mjólkurbikarnum Átta liða úrslitum Mjólkurbikars karla lauk í kvöld með þremur leikjum. 27.6.2019 23:15
Höskuldur: Held að hann hafi alveg verið með þetta Höskuldur Gunnlaugsson skoraði tvö mörk í framlengingu í leik Breiðabliks og Fylkis í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í kvöld. 27.6.2019 22:47
Umfjöllun og viðtöl: KR - Njarðvík 3-0 │KR-ingar þægilega í undanúrslitin KR spilar til úrslita í Mjólkurbikar karla í fótbolta eftir nokkuð þægilegan 3-0 sigur á Njarðvík í úrhellisrigningu í Vesturbæ Reykjavíkur í kvöld. 27.6.2019 22:15
Sömu lið mætast í úrslitum EM og fyrir tveimur árum Spánn mætir Þýskalandi í úrslitaleik EM U-21 karla í fótbolta. 27.6.2019 22:01
Umfjöllun og viðtöl: FH 7-1 Grindavík │Stórsigur FH-inga FH vann stórsigur á Grindavík! Þeir brutu ísinn á 20.mínútu og eftir það var þetta aldrei spurning! 7-1 varð lokastaðan. 27.6.2019 21:45
Ólafur: Getum ekki búist við gjafaborði á mánudaginn FH rústaði Grindavík, 7-1, í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í kvöld. 27.6.2019 21:34
Grótta á toppinn | Draumabyrjun nýja þjálfarans hjá Leikni Tveir leikir fóru fram í Inkasso-deild karla í kvöld. 27.6.2019 21:15
Hafið Lenovodeildarmeistarar í Counter Strike Fyrsta tímabili Lenovodeildarinnar er nú formlega lokið en úrslitum í Counter Strike hluta deildarinnar lauk í kvöld með sigri Hafsins sem sigraði alla leiki sína í deildinni. 27.6.2019 21:00
Ensku ljónynjurnar fyrstar í undanúrslit England er komið í undanúrslit á öðru heimsmeistaramóti kvenna í röð eftir sigur á Noregi, 0-3, í Le Havre. 27.6.2019 20:45
Upphitun: Er hægt að stoppa Hamilton? Lewis Hamilton hefur 36 stiga forskot á toppi heimsmeistaramótsins þegar átta umferðum er lokið. 27.6.2019 20:30
Alex Þór: Gott að eiga sendingar og skot í vopnabúrinu Stjörnumanninn Alex Þór Hauksson dreymir um að komast í atvinnumennsku. 27.6.2019 19:45
Alsíringar komnir áfram Alsíringar báru sigurorð af Senegölum í C-riðli Afríkukeppninnar. 27.6.2019 19:22
Félagið sem var að skipta yfir á gervigras tapar ekki á grasi Víkingar tryggðu sér sæti í undanúrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta í gær með endurkomusigri út í Eyjum. 27.6.2019 17:15
Bein útsending: Úrslit Lenovodeildarinnar í Counter Strike Þá er loks komið að því, eftir margra vikna Counter Strike spilun hafa tvö lið komist í úrslitaviðureignina sjálfa í Lenovo deildinni. 27.6.2019 17:13
Boston Celtics í forystu í kapphlaupinu um Kemba Walker Boston Celtics missir Kyrie Irving í sumar en gæti verið búið að finna öflugan bakvörð í staðinn fyrir hann. 27.6.2019 16:30
Þrjár af leikjahæstu landsliðskonum sögunnar eiga allar afmæli í dag 27. júní er góður dagur fyrir íslenska kvennaknattspyrnu. Þrjár reyndar íslenskar landsliðskonur, núverandi og fyrrverandi, fæddust á þessum degi. 27.6.2019 15:45
Varaforseti Barca: Við viljum ekki fá Neymar aftur Varaforseti Barcelona segir félagið ekki hafa áhuga á því að fá Neymar til baka á Nývang, þó leikmaðurinn sjálfur vilji snúa aftur. 27.6.2019 15:00
Víkingur og Breiðablik mega ekki nota nýju leikmennina sína í næstu umferð Félagsskiptagluggi Pepsi Max deildar karla opnar á ný 1. júlí en liðin sem spila seinna þann dag geta samt sem áður ekki notað nýjustu leikmenn sína í leikjum sínum. 27.6.2019 14:30
Inter vill fá Lukaku á láni Inter Milan virðist hafa gefist upp á því að kaupa belgíska framherjann Romelu Lukaku frá Manchester United og ætlar nú aðeins að fá hann til sín á láni. 27.6.2019 14:00
Barcelona og Valencia skiptast á markvörðum Liverpool og Manchester City fengu til sín brasilíska markverði með frábærum árangri og nú hefur Barcelona farið sömu leið. 27.6.2019 13:30
Þrjú ár frá kvöldinu ógleymanlega í Nice 27. júní árið 2016 er stjörnumerktur dagur í íslenskri knattspyrnusögu sem og í hjörtum Íslendinga. Þá vann Ísland frækinn sigur á Englandi í Hreiðrinu í Nice. Kvöld sem aldrei gleymist. 27.6.2019 13:00
Sextán ára unglingalandsliðsmaður frá Akranesi semur við FCK Skagamaðurinn Hákon Arnar Haraldsson er farinn til danska félagsins FC Kaupmannahafnar en þetta er staðfest á heimasíðu félagsins í dag. 27.6.2019 12:30
Af stórlöxum sumarsins Þrátt fyrir að aðeins séu um þrjár vikur liðnar af laxveiðitímabilinu þá sýnist okkur þetta nú þegar vera komið í þann gír að verða ágætt stórlaxasumar. 27.6.2019 12:00
Red Sox flaug með stæl til London Hafnaboltinn lendir í London um helgina og það var hvergi til sparað við að flytja Boston Red Sox til Englands. 27.6.2019 12:00
Longstaff gæti orðið Manchester United leikmaður Það er augljóst að aðalmarkmið Manchester United á félagsskiptamarkaðnum í sumar er að finna unga framtíðarleikmenn sem hægt að er að rækta og móta á Old Trafford á næstu árum. 27.6.2019 11:30
Mikið af bleikju í Hraunsfirði Það virðist vera mikið líf og fjör í silungsveiðinni og við erum að fá skemmtilegar veiðifréttir víða að. 27.6.2019 11:00
Segir að stjörnuleikmenn Barcelona hafi mætt fullir á æfingar Fyrrum leikmaður Arsenal og Barcelona hefur greint frá ástæðunni fyrir því að tími Brasilíumannsins Ronaldinho hjá Barcelona endaði svo snögglega þegar Pep Guardiola tók við Barcelona liðinu árið 2008. 27.6.2019 11:00
Terry: Fullkominn tími fyrir Frank Lampard að fara aftur heim til Chelsea John Terry, fyrrum fyrirliði Chelsea, er himinlifandi með fréttirnar af því að góðvinur hans og fyrrum liðsfélagi, Frank Lampard, sé líklega næsti knattspyrnustjóri Chelsea. 27.6.2019 10:30
Stefán Gíslason verður knattspyrnustjóri Hendrickx hjá Lommel SK Belgíska félagið Lommel SK sótti sér bæði leikmann og knattspyrnustjóra til Íslands í þessum mánuði. 27.6.2019 10:15
Vondur dagur í enskri knattspyrnusögu Enska kvennalandsliðið spilar mikilvægan leik á HM í kvöld og reynir að bæta fyrir slæm úrslit karlaliðsins á þessum degi í gegnum tíðina. Það eru til að mynda þrjú ár í dag síðan Ísland skellti Englendingum í Nice. 27.6.2019 10:00
Urriðafoss með 319 laxa Nýjar uppfærðar veiðitölur komu inn á heimasíðu Landssambands Veiðifélaga í gær og það er sem fyrr Urriðafoss sem hefur gefið mest í sumar. 27.6.2019 09:44