Fleiri fréttir

Rík ábyrgð á herðum Martins

Martin Hermannsson verður í stóru hlutverki hjá Alba Berlin sem mætir Valencia í úrslitum Evrópubikarsins í körfubolta. Einvígið hefst í dag en hafa þarf betur í tveimur leikjum til þess að hampa titlinum.

Finn að þetta er á réttri leið

Eygló Ósk Gústafsdóttir vann til tvennra gullverðlauna á Íslandsmótinu í 50 metra laug um helgina. Eftir tveggja ára baráttu við erfið bakmeiðsli segir Eygló að nú miði í rétta átt og stefnir hún til Tókýó 2020.

Rodgers að rétta skútuna af hjá Leicester

Leicester City er á hraðferð upp töfluna í ensku úrvalsdeildinni á nýjan leik eftir fimmta sigurinn í síðustu sex leikjum. Brendan Rodgers setti Jamie Vardy aftur í lykilhlutverk og markahrókurinn hefur raðað inn mörkum.

Sjá næstu 50 fréttir