Fleiri fréttir

Klopp farinn heim í dag

Liverpool verður rólegt á lokadegi félagsskiptagluggans og knattspyrnustjórinn er ekki mikið að stressa sig á hlutunum á degi þegar margir knattspyrnustjórar eru á milljón.

Þegar Ísland vann bronsið á EM

Einhver rosalegustu tilþrif sem sést hafa á handboltavellinum áttu sér stað á þessum degi fyrir níu árum þegar Alexander Petersson skutlaði sér á eftir boltanum í bronsleiknum á EM sem fram fór í Austurríki.

Özil vildi ekki fara til PSG

Mesut Özil, miðjumaður Arsenal, gat farið á láni til franska stórliðsins Paris Saint Germain en sagði "nei takk“ ef marka má fréttir frá Þýskalandi.

Peter Crouch að verða liðsfélagi Jóhanns Berg

Framherjinn hávaxni Peter Crouch er á leiðinni aftur í ensku úrvalsdeildina og verður væntanlega orðinn nýr liðsfélagi íslenska landsliðsmannsins Jóhanns Berg Guðmundssonar hjá Burnley seinna í dag.

Tár féllu er Sala var minnst í Nantes | Myndir

Nantes spilaði í gær sinn fyrsta leik eftir að fyrrum leikmaður félagsins, Emiliano Sala, hvarf yfir Ermarsundi í flugvél sem átti að flytja hann til Cardiff. Argentínumannsins var eðlilega minnst á vellinum.

Frábær tími fyrir dorgveiði

Kuldatíðin sem nú gengur yfir landið færir okkur veiðimönnum smá tækifæri til að reyna við þá gömlu góðu veiðiaðferð að dorga í gegnum ís.

Spenntur fyrir því að spila í einni sterkustu deild heims

París verður næsti áfangastaður á ferli Guðjóns Vals Sigurðssonar. Hann samdi til eins árs við Frakklandsmeistara Paris Saint-Germain. Hann segist spenntur fyrir að reyna sig í frönsku deildinni og spila með stjörnum prýddu liði PSG.

Martial gæti skrifað undir á morgun

Samkvæmt frönskum fjölmiðlum þá er Frakkinn Anthony Martial að ná saman við Man. Utd um nýjan samning og jafnvel verður skrifað undir samninginn á morgun.

Besta byrjun í sögu Denver Nuggets

Hinn 23 ára gamli Nikola Jokic hefur gjörbreytt liði Denver Nuggets en félagið hefur aldrei áður náð eins góðum árangri í fyrstu 50 leikjum tímabilsins.

Ísland gæti verið á heimavelli á HM kvenna 2027

Guðni Bergsson, núverandi formaður KSÍ, sagði í vefþættinum Miðjunni á Fótbolti.net í gær að það gæti farið sem svo að HM kvenna 2027 gæti verið haldið að hluta til á Íslandi.

Sjá næstu 50 fréttir