Fleiri fréttir

104 sm lax úr Laxá í Dölum

Laxá í Dölum opnaði í vikunni en áin er ein af vinsælustu laxveiðiám landsins og þar hafa nokkrir stórir laxar veiðst í gegnum tíðina.

Nýr Veiðimaður kominn út

Sumarblað Veiðimannsins er komið út og er efni þess fjölbreytt og skemmtilegt. Hver laxveiðiáin á fætur annarri opnar um þessar mundir og ekki amalegt að hafa gott lesefni með sér á veiðislóð. Blaðinu var dreift til áskrifenda í síðustu viku og eiga því allir SVFR-félagar að hafa fengið eintakið sitt sent heim.

Sumarmessan: Algjör vitleysa að taka Alfreð út af

Það vakti furðu margra að Heimir Hallgrímsson skildi hafa tekið Alfreð Finnbogason út af í leik Íslands og Króatíu á þriðjudag en Alfreð hefur verið einn heitasti framherji íslenska liðsins upp á síðkastið. Strákarnir í Sumarmessunni ræddu skiptinguna í gærkvöld.

Neville biður Englendinga um að vera jákvæðari en nokkru sinni fyrr

Enska landsliðið er oft gagnrýnt harkalega af sínum eigin stuðningsmönnum og fjölmiðlum í heimalandinu. Gary Neville hefur kallað eftir því að enska þjóðin þurfi að vera jákvæð þrátt fyrir tap gegn Belgum í lokaleik riðlakeppninnar á HM í Rússlandi.

Rússneska mínútan: Gott að sofa í rússneskri rútu

Rússland er gríðarstórt land, það stærsta í heiminum. Því ætti ekki að koma mikið á óvart að landslið, starfslið, fjölmiðlafólk, stuðningsmenn og allir aðrir sem koma að heimsmeistaramótinu þar í landi þurfi að leggja á sig nokkur ferðalög.

Íslenskar stelpur æfa undir fyrrum Ólympíumeistara

Skautafélagið Björninn og Skautafélag Akureyrar stóðu að æfingabúðum fyrir stúlkur á aldrinum 7-20 ára. Æfingabúðunum lýkur á morgun með sýningu byggða á kvikmyndinni The Greatest Showman.

Svona líta 16-liða úrslitin út

Nú er riðlakeppninni á HM í Rússlandi lokið, en síðustu leikir hennar fóru fram í kvöld. Það er því orðið ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitunum.

Southgate: Næsti leikur sá stærsti í áratug

England tapaði sínum fyrsta leik á HM í Rússlandi til þessa þegar liðið tapaði fyrir Belgíu í kvöld í lokaleik riðlakeppninnar. Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, sagði næsta leik þann stærsta í áratug.

Ólafía um miðjan hóp eftir fyrsta hringinn á PGA meistaramótinu

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hóf í dag leik á þriðja risamóti ársins, KPMG PGA meistaramótinu, sem fer fram í Kildeer, Illinois. Ólafía lék fyrsta hringinn á 73 höggum eða höggi yfir pari og er jöfn í 86. sæti þegar fjölmargir kylfingar eiga eftir að ljúka leik á fyrsta degi.

„Tvímælalaus“ vilji KSÍ að halda Heimi

Málið sem brennur á öllum eftir að þáttöku Íslands á HM lauk er mál Heimis Hallgrímssonar, hvort hann verði áfram með landsliðið. Guðni Bergsson segir KSÍ vilja halda Heimi.

Emil besti leikmaður Íslands á HM

Emil Hallfreðsson stóð sig best af leikmönnum íslenska landsliðsins í fótbolta á HM í Rússlandi samkvæmt frammistöðumati blaðamanna Vísis.

Er betra að tapa en að vinna í kvöld?

Landslið Englands og Belgíu spila í kvöld hreinan úrslitaleik um efsta sæti G-riðils á HM í fótbolta. Liðin eru bæði komin áfram en toppsætið í riðlinum er í boði. En er kannski bara verra að enda í fyrsta sæti riðilsins upp á framhaldið?

Færir sig úr Kópavogi á Selfoss

Króatíski framherjinn Hrvoje Tokić hefur samið við Inkasso-deildar lið Selfoss um að leika með liðinu næstu tvö árin.

Sjá næstu 50 fréttir