Fleiri fréttir

Jón Daði og félagar slógu Liverpool út á Anfield

Jón Daði Böðvarsson og félagar í Wolves gerðu sér lítið fyrir og slógu út úrvalsdeildarlið Liverpool í hádegisleik enska bikarsins en þetta var þriðja tap Liverpool á Anfield í röð.

Annað tap Granada í röð

Sverrir Ingi lék allan leikinn í 0-2 tapi gegn Villareal í spænsku deildinni í dag en þetta var annar leikur Sverris í byrjunarliðinu sem mun þreyta frumraun sína á heimavelli um næstu helgi.

Margrét í undanúrslit í einliðaleik

Íslandsmeistarinn í einliðaleik kvenna, Margrét Jóhannsdóttir, er komin í undanúrslit í badmintonkeppni WOW Reykjavik International Games sem nú fer fram í TBR húsinu við Gnoðarvog.

Serena Willams sigraði systur sína og vann sér sinn 23. titil

Serena ritaði nafn sitt í sögubækurnar með þessum sigri og er því komin fram úr Steffi Graf sem hefur hingað til staðið Serenu framar. Hún er nú aðeins einum titli á eftir Margaret Court sem á metið í sigrum í tennisheiminum með 24 titla.

Norðmenn í úrslit í fyrsta sinn

Það verða Norðmenn sem mæta Frökkum í úrslitaleiknum á HM í handbolta í París á sunnudaginn. Noregur vann þriggja marka sigur, 25-28, á Króatíu í seinni undanúrslitaleiknum í kvöld.

Höttur vann toppslaginn | Myndir

Höttur náði fjögurra stiga forskoti á toppi 1. deildar karla í körfubolta með góðum útisigri á Fjölni, 70-87, í uppgjöri toppliðanna í Grafarvogi í kvöld.

Wenger í fjögurra leikja bann

Enska knattspyrnusambandið hefur úrskurðað Arsene Wenger, knattspyrnustjóra Arsenal, í fjögurra leikja bann vegna framkomu hans í leik Arsenal og Burnley um síðustu helgi.

Manor-liðið í Formúlu 1 er gjaldþrota

Starfsfólk Manor liðsins í Formúlu 1 var sent heim í dag. Enginn kaupandi fannst en liðið var komið í skiptameðferð. Liðið er komið í gjaldþrotameðferð.

Harður heimur fyrir Ólafíu

Fólk sem stendur Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur nærri telur að hún muni halda þátttökurétti sínum á LPGA-mótaröðinni.

Sjá næstu 50 fréttir