Harður heimur fyrir Ólafíu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. janúar 2017 11:30 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fer vel af stað á LPGA-mótaröðinni í golfi en hún lék á tveimur höggum undir pari á fyrsta hring sínum á Pure Silk-mótinu í gær. Vegleg umfjöllun er um mótið á Golfstöðinni en í tilefni af fyrsta móti Ólafíu Þórunnar ræddi Þorsteinn Hallgrímsson við nokkra aðstandendur Ólafíu um möguleika hennar á mótaröðinni. Ólafía Þórunn þarf að vera á meðal 125 efstu á peningalista mótaraðarinnar í lok leiktíðar til að endurnýja keppnisrétt sinn. Það er hægara sagt en gert. Sjá einnig: Frábær fyrsti hringur hjá Ólafíu Þórunni „Hún þarf að spila stöðugt golf og komast oft í gegnum niðurskurðinn. Ég tel að hún þarf helst að vera meðal 30-40 efstu í þeim mótum sem hún keppir á,“ segir Ragnhildur Kristinsdóttir, afrekskylfingur. Björn Víglundsson, formaður GR, segir að Ólafía fái ekkert afhent - allt sem hún fær vinnur hún sér inn. „Þetta er harður heimur og hún er að keppa á eigin vegum. Hún er nú með þetta eina ár og nú er verkefni hennar að halda sér inni á mótaröðinni. Ég er bjartsýnn á það,“ segir Björn. Sjá einnig: Ólafía seint af stað í dag „Tölfræðin er ekki besti vinur hennar því hún sýnir að yfirleitt tekur það nokkur ár að festa rætur á mótaröðinni. Ég er bjartsýnn á það.“ Rætt er við fleiri í myndskeiðinu hér fyrir ofan, þeirra á meðal Kristin J. Gíslason, faðir hennar, og Derrick Moore, þjálfara hennar, sem hafa báðir mikla trú á Ólafíu. Golf Tengdar fréttir Ólafía Þórunn í 37. sæti eftir fyrsta keppnisdaginn á Bahamaeyjum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er í 37. sæti eftir fyrsta hringinn á Pure Silk Bahama Classic-mótinu á Bahamaeyjum. Mótið er hluti af LPGA mótaröðinni. 26. janúar 2017 22:45 Ólafía hefði fengi milljón hefði hún endað í þessu sæti í fyrra Það eru miklir peningar í boði fyrir íslenska kylfinginn á Bahama-eyjum. 27. janúar 2017 10:00 Frábær fyrsti hringur hjá Ólafíu Þórunni Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, lék einkar vel á fyrsta degi Pure Silk Bahama Classic-mótinu á Bahamaeyjum. 26. janúar 2017 18:15 Ólafía seint af stað í dag Er í sama ráshópi og í gær en er á meðal síðustu kylfinga sem ræsir út á Pure Silk mótinu á Bahama-eyjum. 27. janúar 2017 08:00 Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Körfubolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Fleiri fréttir Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fer vel af stað á LPGA-mótaröðinni í golfi en hún lék á tveimur höggum undir pari á fyrsta hring sínum á Pure Silk-mótinu í gær. Vegleg umfjöllun er um mótið á Golfstöðinni en í tilefni af fyrsta móti Ólafíu Þórunnar ræddi Þorsteinn Hallgrímsson við nokkra aðstandendur Ólafíu um möguleika hennar á mótaröðinni. Ólafía Þórunn þarf að vera á meðal 125 efstu á peningalista mótaraðarinnar í lok leiktíðar til að endurnýja keppnisrétt sinn. Það er hægara sagt en gert. Sjá einnig: Frábær fyrsti hringur hjá Ólafíu Þórunni „Hún þarf að spila stöðugt golf og komast oft í gegnum niðurskurðinn. Ég tel að hún þarf helst að vera meðal 30-40 efstu í þeim mótum sem hún keppir á,“ segir Ragnhildur Kristinsdóttir, afrekskylfingur. Björn Víglundsson, formaður GR, segir að Ólafía fái ekkert afhent - allt sem hún fær vinnur hún sér inn. „Þetta er harður heimur og hún er að keppa á eigin vegum. Hún er nú með þetta eina ár og nú er verkefni hennar að halda sér inni á mótaröðinni. Ég er bjartsýnn á það,“ segir Björn. Sjá einnig: Ólafía seint af stað í dag „Tölfræðin er ekki besti vinur hennar því hún sýnir að yfirleitt tekur það nokkur ár að festa rætur á mótaröðinni. Ég er bjartsýnn á það.“ Rætt er við fleiri í myndskeiðinu hér fyrir ofan, þeirra á meðal Kristin J. Gíslason, faðir hennar, og Derrick Moore, þjálfara hennar, sem hafa báðir mikla trú á Ólafíu.
Golf Tengdar fréttir Ólafía Þórunn í 37. sæti eftir fyrsta keppnisdaginn á Bahamaeyjum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er í 37. sæti eftir fyrsta hringinn á Pure Silk Bahama Classic-mótinu á Bahamaeyjum. Mótið er hluti af LPGA mótaröðinni. 26. janúar 2017 22:45 Ólafía hefði fengi milljón hefði hún endað í þessu sæti í fyrra Það eru miklir peningar í boði fyrir íslenska kylfinginn á Bahama-eyjum. 27. janúar 2017 10:00 Frábær fyrsti hringur hjá Ólafíu Þórunni Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, lék einkar vel á fyrsta degi Pure Silk Bahama Classic-mótinu á Bahamaeyjum. 26. janúar 2017 18:15 Ólafía seint af stað í dag Er í sama ráshópi og í gær en er á meðal síðustu kylfinga sem ræsir út á Pure Silk mótinu á Bahama-eyjum. 27. janúar 2017 08:00 Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Körfubolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Fleiri fréttir Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Ólafía Þórunn í 37. sæti eftir fyrsta keppnisdaginn á Bahamaeyjum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er í 37. sæti eftir fyrsta hringinn á Pure Silk Bahama Classic-mótinu á Bahamaeyjum. Mótið er hluti af LPGA mótaröðinni. 26. janúar 2017 22:45
Ólafía hefði fengi milljón hefði hún endað í þessu sæti í fyrra Það eru miklir peningar í boði fyrir íslenska kylfinginn á Bahama-eyjum. 27. janúar 2017 10:00
Frábær fyrsti hringur hjá Ólafíu Þórunni Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, lék einkar vel á fyrsta degi Pure Silk Bahama Classic-mótinu á Bahamaeyjum. 26. janúar 2017 18:15
Ólafía seint af stað í dag Er í sama ráshópi og í gær en er á meðal síðustu kylfinga sem ræsir út á Pure Silk mótinu á Bahama-eyjum. 27. janúar 2017 08:00