Fleiri fréttir

Aron: Ég er í kappi við tímann

Aron Pálmarsson var svona mátulega brattur eftir æfingu íslenska liðsins í Metz í kvöld. Hann hefur verið stórt spurningamerki fyrir HM og er það enn.

Dröfn samdi við Val

Valskonur bæta við sig sterkum markverði áður en Olís-deildin fer aftur af stað um helgina.

Flugan sem fiskurinn tekur aldrei

Flestir veiðimenn eiga sér sína uppáhaldsflugu sem oftar en ekki er meira notuð en hinar í boxinu og skipar sérstakan sess í öllum veiðiminningum.

48 liða HM samþykkt hjá FIFA

Liðunum verður skipt í sextán þriggja liða riðla. Nýja fyrirkomulagið tekur gildi árið 2026. Tillagan var samþykkt einróma.

Góð fjárfesting til framtíðar

Strákarnir okkar hefja leik á HM eftir tvo daga. Þrír ungir strákar fengu mikilvægar mínútur á æfingamótinu í Danmörku og stóðu sig vel. Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, tekur stöðuna fyrir Fréttablaðið.

Dagur nánast búinn að velja HM-hópinn

Dagur Sigurðsson, þjálfari þýska karlalandsliðsins í handbolta, er búinn að velja leikmannahópinn sem fer á HM í Frakklandi sem hefst á miðvikudaginn.

Coutinho snýr aftur gegn Southampton

Philippe Coutinho snýr aftur í lið Liverpool þegar það mætir Southampton í fyrri leiknum í undanúrslitum enska deildarbikarsins á miðvikudagskvöldið.

Þjóðverjar rúlluðu yfir Austurríkismenn

Evrópumeistarar Þjóðverja fóru ansi illa með Austurríkismenn þegar liðin mættust í vináttulandsleik í Rothenbach-Halle í Kassel í kvöld. Lokatölur 33-16, Þýskalandi í vil. Þetta var síðasti leikur þýska liðsins fyrir HM í Frakklandi sem hefst á miðvikudaginn.

Ronaldo og Lloyd best | Tólfan vann ekki

Cristiano Ronaldo og Carli Lloyd voru valin knattspyrnumaður og -kona ársins af FIFA. Verðlaunin voru veitt við hátíðlega athöfn í Zürich í dag.

Sjá næstu 50 fréttir