Geir: Vignir spilar ekki gegn Spánverjum Arnar Björnsson skrifar 10. janúar 2017 19:47 „90 prósent af 18 manna hópnum er í fínu standi,“ sagði Geir Sveinsson landsliðsþjálfari eftir æfingu karlalandsliðsins í Metz í dag. Öryggisgæslan er mikil og þannig fengu blaðamenn ekki að fylgjast með þegar íslenska liðið æfði seinnipartinn. Leikmennirnir komu til Metz í dag og á morgun verður æft í keppnishöllinni og fyrsti leikurinn verður gegn Spánverjum á fimmtudag. Er Geir bjartsýnn á að Aron Pálmarsson spili á mótinu? „Það verður bara að koma í ljós, ég get ekki gefið betra svar en þetta. Ég held að við viljum öll að hann spili og draumastaðan er að hann sé heill en hann er það bara ekki. Þetta getur alveg farið í báðar áttir, það er nú bara þannig,“ segir Geir en hvenær skýrast málin með Aron? „Ég held að við fáum heilmikil svör á morgun því þá kemur í ljóst hvernig hann verður eftir æfinguna.“ Vignir Svavarsson veiktist af flensu í Danmörku og fór ekki með liðinu til Frakklands, hvernig er staðan á honum? „Ég heyrði í honum í hádeginu og hann átti bölvanlega nótt, leið samt eitthvað betur í hádeginu en þetta virðist vera erfið flensa sem hann fékk og mínar mestu áhyggjur voru að þetta myndi smita aðra leikmenn í hópnum. „Ég vona að okkur hafi tekist að bjarga því og það var meðal annars þess vegna sem við ákváðum að senda hann heim, menn jafna sig mest heima í stað þess að fara í einhver ferðalög. Því miður lítur það þannig út að hann eigi einhverja daga eftir og ég held að það sé ljóst að hann sé ekki að fara að spila á móti Spánverjum.“Ekki missa af neinu sem gerist á HM í Frakklandi. Vísir er með öflugt fréttateymi á mótinu sem færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Aron: Ég er í kappi við tímann Aron Pálmarsson var svona mátulega brattur eftir æfingu íslenska liðsins í Metz í kvöld. Hann hefur verið stórt spurningamerki fyrir HM og er það enn. 10. janúar 2017 19:17 Kristján Arason: Eigum að gera kröfu á 3. sætið í riðlinum Kristján Arason, fyrrverandi landsliðsmaður í handbolta, gerir kröfu á að Ísland endi í 3. sæti í sínum riðli á HM í handbolta sem hefst á morgun. 10. janúar 2017 19:00 Strákarnir okkar með tvo lífverði Strákarnir okkar komu til Metz í Frakklandi í dag og aðstæður eru um margt öðruvísi en þeir eru vanir. 10. janúar 2017 19:08 Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Sport Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Í beinni: A. Bilbao - Manchester United | Helst Evrópudraumurinn á lífi? Fótbolti Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Fótbolti Fleiri fréttir Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Sjá meira
„90 prósent af 18 manna hópnum er í fínu standi,“ sagði Geir Sveinsson landsliðsþjálfari eftir æfingu karlalandsliðsins í Metz í dag. Öryggisgæslan er mikil og þannig fengu blaðamenn ekki að fylgjast með þegar íslenska liðið æfði seinnipartinn. Leikmennirnir komu til Metz í dag og á morgun verður æft í keppnishöllinni og fyrsti leikurinn verður gegn Spánverjum á fimmtudag. Er Geir bjartsýnn á að Aron Pálmarsson spili á mótinu? „Það verður bara að koma í ljós, ég get ekki gefið betra svar en þetta. Ég held að við viljum öll að hann spili og draumastaðan er að hann sé heill en hann er það bara ekki. Þetta getur alveg farið í báðar áttir, það er nú bara þannig,“ segir Geir en hvenær skýrast málin með Aron? „Ég held að við fáum heilmikil svör á morgun því þá kemur í ljóst hvernig hann verður eftir æfinguna.“ Vignir Svavarsson veiktist af flensu í Danmörku og fór ekki með liðinu til Frakklands, hvernig er staðan á honum? „Ég heyrði í honum í hádeginu og hann átti bölvanlega nótt, leið samt eitthvað betur í hádeginu en þetta virðist vera erfið flensa sem hann fékk og mínar mestu áhyggjur voru að þetta myndi smita aðra leikmenn í hópnum. „Ég vona að okkur hafi tekist að bjarga því og það var meðal annars þess vegna sem við ákváðum að senda hann heim, menn jafna sig mest heima í stað þess að fara í einhver ferðalög. Því miður lítur það þannig út að hann eigi einhverja daga eftir og ég held að það sé ljóst að hann sé ekki að fara að spila á móti Spánverjum.“Ekki missa af neinu sem gerist á HM í Frakklandi. Vísir er með öflugt fréttateymi á mótinu sem færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Aron: Ég er í kappi við tímann Aron Pálmarsson var svona mátulega brattur eftir æfingu íslenska liðsins í Metz í kvöld. Hann hefur verið stórt spurningamerki fyrir HM og er það enn. 10. janúar 2017 19:17 Kristján Arason: Eigum að gera kröfu á 3. sætið í riðlinum Kristján Arason, fyrrverandi landsliðsmaður í handbolta, gerir kröfu á að Ísland endi í 3. sæti í sínum riðli á HM í handbolta sem hefst á morgun. 10. janúar 2017 19:00 Strákarnir okkar með tvo lífverði Strákarnir okkar komu til Metz í Frakklandi í dag og aðstæður eru um margt öðruvísi en þeir eru vanir. 10. janúar 2017 19:08 Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Sport Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Í beinni: A. Bilbao - Manchester United | Helst Evrópudraumurinn á lífi? Fótbolti Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Fótbolti Fleiri fréttir Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Sjá meira
Aron: Ég er í kappi við tímann Aron Pálmarsson var svona mátulega brattur eftir æfingu íslenska liðsins í Metz í kvöld. Hann hefur verið stórt spurningamerki fyrir HM og er það enn. 10. janúar 2017 19:17
Kristján Arason: Eigum að gera kröfu á 3. sætið í riðlinum Kristján Arason, fyrrverandi landsliðsmaður í handbolta, gerir kröfu á að Ísland endi í 3. sæti í sínum riðli á HM í handbolta sem hefst á morgun. 10. janúar 2017 19:00
Strákarnir okkar með tvo lífverði Strákarnir okkar komu til Metz í Frakklandi í dag og aðstæður eru um margt öðruvísi en þeir eru vanir. 10. janúar 2017 19:08