Fleiri fréttir

Þetta er náttúrulega bara ótrúlegur leikmaður

Guðjón Valur Sigurðsson hefur verið inn á vellinum í meira en 6500 mínútur með íslenska landsliðinu á stórmótum. Undanfarin sautján ár hefur Guðjón Valur alltaf verið til taks og tilbúinn að gefa allt sitt fyrir íslenska landsliði

Rassskellur á móti Dönum er enginn heimsendir

Íslenska handboltalandsliðið fer inn á HM í Frakklandi með átta marka tap á bakinu en strákarnir okkar voru nokkrum númerum of litlir á móti Ólympíumeisturum Dana í gærkvöldi. Verkefnið verður ekkert mikið léttara í fyrsta leik liðsins á Heimsmeistaramótinu.

Málfríður Erna skoraði í endurkomunni

Málfríður Erna Sigurðardóttir lék í dag sinn fyrsta opinbera leik með Val eftir að hún snéri aftur á Hlíðarenda eftir tvö sigursæl ár hjá Blikum.

Jón Axel stoðsendingahæstur í sigri Davidson

Jón Axel Guðmundsson var stoðsendingahæstur á vellinum þegar Davidson bar sigurorð af Saint Louis í háskólaboltanum í Bandaríkjunum í kvöld. Lokatölur 66-77, Davidson í vil.

Argentínsk þrenna í sigri Juventus

Gonzalo Higuaín skoraði tvívegis þegar Juventus endurheimti fjögurra stiga forskoti á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar með 3-0 sigri á Bologna í kvöld.

Bjarki og Vignir ekki með gegn Dönum

Aðeins 14 leikmenn verða á skýrslu hjá íslenska karlalandsliðinu í handbolta gegn því danska í lokaleik Bygma bikarsins í Árósum í kvöld.

Rómarliðin unnu bæði

Roma minnkaði forskot Juventus á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar niður í eitt stig með 0-1 útisigri á Genoa í dag.

Sjá næstu 50 fréttir