Fleiri fréttir

Jürgen Klopp mikill aðdáandi Rocky-myndanna

Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, sló að venju á létta strengi á blaðamannafundi en það er nánast hægt að ganga að því vísu að Þjóðverjinn bjóði upp á eitthvað skemmtilegt á þessum fundum.

Er með tilboð frá stóru félagi

Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska landsliðsins í handbolta, er með tilboð frá stóru félagi sem hann veltir nú fyrir sér hvort hann eigi að taka.

Fátt sem kemur í veg fyrir notkun myndbandsdómara

Verið er að prófa myndbandsupptökudómara á heimsmeistarakeppni félagsliða en fyrstu viðbrögð hafa verið blendin. Kristinn Jakobsson, formaður dómaranefndar KSÍ, er fullviss um að þetta sé framtíðin.

Þórir getur jafnað gullmetið hennar Marit

Þórir Hergeirsson mætir í kvöld með norska kvennalandsliðið í níunda undanúrslitaleikinn á síðustu tíu stórmótum. Sex sinnum hafa stelpurnar hans komist í úrslitaleikinn og fimm sinnum hefur liðið orðið meistari.

Appelsínugula handboltabyltingin

Holland hefur í gegnum tíðina ekki verið þekkt fyrir afrek sín á handboltavellinum. Þangað til nú. Appelsínugula handboltabyltingin er hafin.

Daníel: Auðvitað óttast ég um mína stöðu

Daníel Guðmundsson þjálfari Njarðvíkur var þungur á brún þegar Vísir hitti hann eftir leik í kvöld enda Njarðvík að tapa sínum þriðja leik í röð í Dominos-deildinni.

Þórir lætur EHF heyra það

Þórir Hergeirsson, landsliðsþjálfari Noregs, nýtti blaðamannafund sinn á EM í gær til þess að gagnrýna Handknattleikssamband Evrópu, EHF.

Hörður Axel: ÍR hefur verið svona lið sem brotnar

"Við mættum mjög aggressívir í þennan leik ásamt því að sýna góða vörn og baráttu í þessum leik, það skilaði okkur sigrinum," sagði Keflvíkingurinn Hörur Axel Vilhjálmsson eftir sigurinn á ÍR í kvöld.

Craig Sager látinn

Íþróttafréttamaðurinn skrautlegi og skemmtilegi, Craig Sager, lést í dag 65 ára að aldri. Banamein hans var krabbamein.

Hewson farinn til Grindavíkur

Pepsi-deildarlið Grindavíkur tilkynnti nú undir kvöld að félagið hefði verið að semja við nýjan leikmann.

Sjá næstu 50 fréttir