Fleiri fréttir

Chris Caird: „Ég elska íslenska lífstílinn“

Christopher Caird hefur farið á kostum með Tindastóli í vetur en þessi 27 ára gamli strákur kom hingað fyrst til lands sem unglingur þegar hann fann sig knúinn til að yfirgefa heimabæ sinn á Englandi.

Fjórföld ástæða fyrir sigurhring Hauka

Fjórir leikmenn Hauka hafa skorað fimm mörk eða fleiri í leik í átta leikja sigurgöngu liðsins í Olís-deild karla. Haukaliðið getur lokað hringnum með sigri á nágrönnum sínum í Kaplakrika í kvöld en Haukaliðið væri þá búið að

Löwen flaug í undanúrslitin

Rhein-Neckar Löwen varð í kvöld síðasta liðið til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitum þýsku bikarkeppninnar.

Sterkur sigur hjá Nimes

Íslendingaliðið Nimes styrkti stöðu sína í sjötta sæti frönsku úrvalsdeildarinnar í kvöld með öruggum sigri.

Vignir í banastuði

Vignir Svavarsson fór hamförum og skoraði sex mörk úr átta skotum í sigri síns liðs, Team Tvis Holstebro, á Tönder. Lokatölur 23-28 fyrir Holstebro sem er í þriðja sæti dönsku úrvalsdeildarinnar.

Lið Söru stökk í annað sætið

Wolfsburg er komið í annað sætið í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir flottan útisigur, 0-2, á SGS Essen í kvöld.

Hammarby komst upp úr botnsætinu

Örn Ingi Bjarkason og félagar í sænska liðinu Hammarby unnu sjaldséðan sigur í kvöld er þeir skelltu Guf, 30-28.

Kiel komið í undanúrslit

Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar hjá Kiel komust auðveldlega í undanúrslit þýsku bikarkeppninnar í kvöld.

Danir flugu inn í undanúrslit

Danmörk og Rúmenía spiluðu hreinan úrslitaleik um sæti í undanúrslitum á EM kvenna í handbolta í kvöld.

Holland í undanúrslit

Holland varð í dag annað liðið sem tryggir sig inn í undanúrslitin á EM kvenna í handbolta.

Hazard ekki með í kvöld

Eden Hazard verður ekki með Chelsea í leiknum gegn Sunderland í ensku úrvalsdeildinni í kvöld.

Ísmaðurinn Gylfi stendur undir nafni

Eins og nánast allir Íslendingar sem hafa spilað á Englandi hefur Gylfi Þór Sigurðsson fengið viðurnefnið The Ice-man, eða Ísmaðurinn.

Sjá næstu 50 fréttir