Fleiri fréttir Íslensk samvinna í marki Sundsvall Rúnar Már Sigurjónsson skoraði mark Sundsvall þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við AIK á útivelli í 1. umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. 3.4.2016 14:57 Strákarnir kláruðu sitt og skoruðu ekki sjálfsmark í lokin | Eru samt úr leik Íslenska sautján ára landsliðið í knattspyrnu komst ekki í úrslitakeppni Evrópumótsins þrátt fyrir 1-0 sigur á Grikklandi í lokaleiknum sínum. 3.4.2016 14:54 Kafteinn Morgan skoraði og Leicester komið með sjö stiga forskot | Sjáðu markið Leicester City náði í dag sjö stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar þegar liðið vann 1-0 sigur á Southampton á heimavelli. 3.4.2016 14:15 Kolbeinn í byrjunarliði Nantes sem tapaði öðrum leiknum í röð Nantes tapaði sínum öðrum leik í röð þegar liðið beið lægri hlut fyrir Lille á heimavelli, 0-3, í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 3.4.2016 14:02 Blikastelpur unnu Evrópumeistarana 5-0 Kvennalið Breiðabliks er heldur betur að gera góða hluti í æfingaferð sinni til Þýskalands en þar eru Íslandsmeistararnir að undirbúa sig fyrir átökin í Pepsi-deild kvenna í sumar. 3.4.2016 13:56 Kjartan Henry skoraði tvö og er orðinn næstmarkahæstur Kjartan Henry Finnbogason skoraði bæði mörk Horsens í 2-0 sigri á Koge í dönsku B-deildinni í fótbolta í dag. 3.4.2016 13:41 Haukarnir hafa lent 1-0 undir í sex einvígum í röð í úrslitakeppninni Haukar og Tindastóll hefja undanúrslitaeinvígi sitt á Ásvöllum í kvöld en þetta er annað árið í röð sem þessi félög spila um sæti í lokaúrslitum Domino´s deildar karla í körfubolta. 3.4.2016 13:30 Fyrsti sigur Jóns Daða og félaga í tæpa tvo mánuði Jón Daði Böðvarsson og félagar hans í þýska B-deildarliðinu Kaiserslautern unnu mjög svo kærkominn sigur á Sandhausen, 2-0, í dag. 3.4.2016 13:29 Gylfi fyrsta "tían" til að skora tíu mörk á tímabilinu Gylfi Þór Sigurðsson er markahæsti miðjumaður ensku úrvalsdeildarinnar í dag og það þrátt fyrir að vera aðeins kominn með tvö mörk um áramótin. 3.4.2016 13:00 Sigurgöngu OB lokið í bili Eftir þrjá sigurleiki í röð varð OB að játa sig sigrað gegn Randers í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Lokatölur 0-1, Randers í vil. 3.4.2016 12:55 Emil settur á bekkinn og Udinese vann sinn fyrsta sigur síðan í febrúar Udinese, lið Emil Hallfreðssonar, hjálpaði bæði sér og toppliði Juventus í dag þegar liðið vann óvæntan 3-1 sigur á Napoli. 3.4.2016 12:36 Milan-goðsögn fallin frá AC-Milan goðsögnin Cesare Maldini lést í dag, 84 ára að aldri. 3.4.2016 12:30 Annað tap Valencia í síðustu þremur leikjum Valencia tapaði sínum fjórða leik í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta á tímabilinu þegar liðið beið lægri hlut, 82-92, fyrir Sevilla í dag. 3.4.2016 12:26 Íslenska fótboltalandsliðið aftur það besta á Norðurlöndum Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu verður besta knattspyrnulandslið Norðurlandanna á ný þegar næsti FIFA-listinn verður gefinn út í næstu viku. 3.4.2016 12:00 Gæti verið betra fyrir strákana að skora sjálfsmark | 17 ára liðið í stórfurðulegri stöðu Íslenska sautján ára landsliðið í fótbolta hefur ekki skorað mark í fyrstu tveimur leikjum sínum í milliriðli EM en á samt ennþá möguleika á því að komast í úrslitakeppnina. 3.4.2016 11:30 San Antonio vann og setti félagsmet | Myndbönd Fimm leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 3.4.2016 11:03 Dagný skoraði og skrifaði síðan á íslenska fánann eftir leik Íslenska landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir skoraði mark Portland Thorns liðsins í æfingaleik á móti Houston Dash í nótt. Portland Thorns tapaði leiknum 2-1. 3.4.2016 10:45 Meðalfellsvatn fór vel af stað um helgina Meðalfellsvatn er kannski ekki þekkt fyrir neina mokveiði en samt er þetta eitt skemmtilegasta vorvatnið í nágrenni höfuðborgarinnar. 3.4.2016 10:00 Læknir segist hafa gefið leikmönnum Arsenal, Chelsea og Leicester ólögleg lyf Breski læknirinn Mark Bonar segist hafa gefið 150 íþróttamönnum í Englandi ólögleg lyf en þar á meðal eru leikmenn í ensku úrvalsdeildinni, breskir hjólreiðamenn í Tour de France, hnefaleikameistari, tennisspilarar, bardagaíþróttamenn og krikketleikmenn. 3.4.2016 09:46 Griffin ætlar að spila þrátt fyrir meiðsli Griffin reif lærvöðva á jóladag í leik gegn LA Lakers. Hann segir að hann hafi verið látin gera ranga hluti í endurhæfingu og fyrir vikið sé hann búinn að vera lengur frá en þurfa þykir vegna þessara meiðsla. 3.4.2016 09:00 Neymar ekki með Brasilíu í Suður Ameríkukeppninni í sumar Forseti Barcelona segir að Barcelona og knattspyrnusamband Brasilíu hafi gert með sér samkomulag þess efnis að Neymar muni ekki spila með Brasilíu í Suður Ameríkukeppninni í sumar en að hann muni hins vegar spila með Brasilíu á Ólympíuleikunum. 3.4.2016 08:00 Hamilton: Ég náði hring þegar ég þurfti að virkilega að ná honum Lewis Hamilton náði öðrum ráspólnum í röð i Bahrein í dag. þetta var einnig hans annar í Bahrein og hans 51. á Formúlu 1 ferlinum. Hringurinn var einnig sá fljótasti í sögunni á Bahrein brautinni. 3.4.2016 07:00 Ranieri fékk ítalska pylsu á blaðamannafundi Á blaðamannafundi hjá Leicester nýlega kom það til tals að slátrari í bænum væri að selja ítalska pylsu sem hann kallaði Ranieri, í höfuðið á ítalska þjálfara Leicester-liðsins. 3.4.2016 06:00 Lucas di Grassi vann á Long Beach Lucas di Grassi á ABT vann Formúlu E kappaksturinn sem fram fór á Long Beach. Di Grassi ræsti annar af stað. 3.4.2016 00:12 Messi sendi dætrum Obama tvær áritaðar treyjur Bætti upp fyrir að ná ekki að hitta Bandaríkjaforseta og dætur hans. 3.4.2016 00:01 Rosberg: Ræsingin var lykillinn að þessu Nico Rosberg kom fyrstur í mark á Mercedes bílnum. Formúlu 1 keppnin í Bahrein var spennandi frá upphafi til enda. Það var mikið um fram úr akstur en Rosberg var ekki ógnað af viti. Hver sagði hvað eftir keppnina? 3.4.2016 00:00 Ásta Birna meiddist á öxl í leiknum gegn Gróttu Ásta Birna Gunnarsdóttir, hornamaður og fyrirliði Fram í handbolta, meiddist á öxl í leik liðsins gegn Gróttu í dag. Líkur eru á að hún verði eitthvað frá keppni stutt er í að úrslitakeppnin hefjist í Olís-deild kvenna. 2.4.2016 23:00 Cormier meiddur og því verður ekkert úr bardaga hans gegn Jon Jones Til stóð að Daniel Cormier og Jon Jones myndu mætast í UFC 197 síðar í þessum mánuði en vegna meiðsla þess fyrrnefnda verður ekkert úr þeim bardaga. Ekki er enn ljóst hvort Jones berjist þetta kvöld. 2.4.2016 22:00 Hörður Axel með fimm stig í sigri Aries Trikala Hörður Axel og félagar eru enn í bullandi fallhættu þrátt fyrir sigur í dag en liðið er stigi fyrir ofan fall þegar ein umferð er eftir. 2.4.2016 21:00 19 sigrar í síðustu 20 leikjum hjá Juventus staðreynd eftir sigur á Empoli Juventus tapaði síðast leik í október. Í kvöld kom Empoli í heimsókn á Juventus Stadium og þar fóru heimamenn með 1-0 sigur af hólmi. 2.4.2016 20:51 KA/Þór bar sigurorð á ÍR í lokaleik umferðarinnar Birta Fönn Sveinsdóttir og Arna Kristín Einarsdóttir voru atkvæðamestar heimastúlkna með 10 mörk hvor þegar KA/Þór fékk ÍR í heimsókn á Akureyri. Liðin höfðu sætaskipti í deildinni. 2.4.2016 20:40 Ronaldo tryggði Real Madrid sigur á Barcelona | Sjáðu mörkin Cristiano Ronaldo tryggði Real Madrid 2-1 sigur á erkifjendum sínum í Barcelona í fjörugum leik. Barcelona er nú með sex stiga forystu á Atletico Madrid en Real er stigi á eftir Atletico, í þriðja sæti deildarinnar. 2.4.2016 20:15 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Haukar 85-71 | Grindavík komið í 2-0 Grindavík er komið í 2-0 í einvíginu gegn deildarmeisturum Haukum í undanúrslitum Dominos-deildar kvenna í körfubolta. Liðið gerði sér lítið fyrir og vann Hauka í Röstinni, 85-71, annan leikinn í röð. Hreint ótrúleg staða. 2.4.2016 19:30 Liverpool og Tottenham skildu jöfn í bráðfjörugum leik | Sjáðu mörkin Tottenham mistókst að minnkað forskot Leicester City á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í tvö stig eftir 1-1 jafntefli við Liverpool. Harry Kane skoraði mark Tottenham en þetta var sjötta markið hans í síðustu fjórum deildarleikjum. 2.4.2016 18:15 Rosenborg hafði betur gegn Valerenga sem er enn án stiga Það tók Rosenborg 83 mínútur að brjóta Valerenga á bak aftur en lokatölur urðu 2-0, Rosenborg í vil. Fjórir Íslendingar komu við sögu í leiknum. Björn Daníel Sverrisson hafði betur gegn Guðmundi Kristjánssyni í öðrum Íslendingaslag. 2.4.2016 17:58 IFK Kristianstad vann deildina með 14 stiga mun eftir sigur í lokaumferðinni Lokaumferðin í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik fór fram í dag. IFK Kristianstad sigraði í toppslagnum en liðið hafði þegar tryggt sér sigur í deildinni. 2.4.2016 17:45 Kolbeinn rotaði Litháann Hnefaleikakappinn Kolbeinn Kristinsson er enn ósigraður eftir bardaga sinn í Finnlandi í dag. 2.4.2016 17:28 Zlatan með þrennu og PSG með 25 stiga forystu PSG styrkti stöðu sína enn frekar á toppi frönsku deildarinnar í dag þegar liðið lagði Nice að velli, 4-1. Monaco, sem situr í öðru sæti, tapaði á heimavelli gegn Bordeaux. 2.4.2016 17:27 Elsa Guðrín og Sævar Íslandsmeistarar í hefðbundinni göngu Sævar Birgisson og Elsa Guðrún Jónsdóttir sigruðu og urðu Íslandsmeistarar í göngu með hefðbundinni aðferð. Segja má að sigurinn hafi aldrei verið í hættu hjá hvorugu þeirra en þau sýndu bæði mikla yfirburði í dag. 2.4.2016 17:11 Irina og Jón Sigurður Íslandsmeistarar í fjölþraut í áhaldafimleika Bæði Irina og Jón Sigurður tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn með nokkrum yfirburðum en á morgun verða Íslandsmeistarar krýndir á einstökum áhöldum. 2.4.2016 17:00 Fram og ÍBV skyldu jöfn í tíu marka leik í Lengjubikar karla Það var boðið upp á flugeldasýningu í Úlfarsárdal í dag þegar Fram mætti ÍBV í Lengjubikar karla í knattspyrnu. Lokatölur urðu 5-5, hvorki meira né minna. Fjölnir sótti þrjú stig austur með sigri á Leikni F. 2.4.2016 16:41 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Snæfell 76-83 | Framlenging og mikil spenna á Hlíðarenda Íslandsmeistarar Snæfells komnar í 2-0 forystu í einvíginu og geta komist í úrslitin á þriðjudag 2.4.2016 16:30 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 25-32 | Haukar klófestu titilinn í Eyjum Haukar unnu dýrmætan sigur á ÍBV í Eyjum og tryggðu sér um leið deildarmeistaratitliinn. 2.4.2016 16:15 Jóhann Berg skoraði en Aron Einar varamaður Íslendingarnir í eldlínunni í neðri deildunum í Englandi. 2.4.2016 16:10 Manchester City ekki í nokkrum vandræðum með Bournemouth Það var ekki að sjá að útivallagengi Man. City hafi verið slæmt þegar liðið fór í heimsókn til Bournemouth á suðurströnd Englands. City fór með 4-0 sigur af hólmi og styrkti stöðu sína í 4. sæti deildarinnar. 2.4.2016 16:00 Sjá næstu 50 fréttir
Íslensk samvinna í marki Sundsvall Rúnar Már Sigurjónsson skoraði mark Sundsvall þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við AIK á útivelli í 1. umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. 3.4.2016 14:57
Strákarnir kláruðu sitt og skoruðu ekki sjálfsmark í lokin | Eru samt úr leik Íslenska sautján ára landsliðið í knattspyrnu komst ekki í úrslitakeppni Evrópumótsins þrátt fyrir 1-0 sigur á Grikklandi í lokaleiknum sínum. 3.4.2016 14:54
Kafteinn Morgan skoraði og Leicester komið með sjö stiga forskot | Sjáðu markið Leicester City náði í dag sjö stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar þegar liðið vann 1-0 sigur á Southampton á heimavelli. 3.4.2016 14:15
Kolbeinn í byrjunarliði Nantes sem tapaði öðrum leiknum í röð Nantes tapaði sínum öðrum leik í röð þegar liðið beið lægri hlut fyrir Lille á heimavelli, 0-3, í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 3.4.2016 14:02
Blikastelpur unnu Evrópumeistarana 5-0 Kvennalið Breiðabliks er heldur betur að gera góða hluti í æfingaferð sinni til Þýskalands en þar eru Íslandsmeistararnir að undirbúa sig fyrir átökin í Pepsi-deild kvenna í sumar. 3.4.2016 13:56
Kjartan Henry skoraði tvö og er orðinn næstmarkahæstur Kjartan Henry Finnbogason skoraði bæði mörk Horsens í 2-0 sigri á Koge í dönsku B-deildinni í fótbolta í dag. 3.4.2016 13:41
Haukarnir hafa lent 1-0 undir í sex einvígum í röð í úrslitakeppninni Haukar og Tindastóll hefja undanúrslitaeinvígi sitt á Ásvöllum í kvöld en þetta er annað árið í röð sem þessi félög spila um sæti í lokaúrslitum Domino´s deildar karla í körfubolta. 3.4.2016 13:30
Fyrsti sigur Jóns Daða og félaga í tæpa tvo mánuði Jón Daði Böðvarsson og félagar hans í þýska B-deildarliðinu Kaiserslautern unnu mjög svo kærkominn sigur á Sandhausen, 2-0, í dag. 3.4.2016 13:29
Gylfi fyrsta "tían" til að skora tíu mörk á tímabilinu Gylfi Þór Sigurðsson er markahæsti miðjumaður ensku úrvalsdeildarinnar í dag og það þrátt fyrir að vera aðeins kominn með tvö mörk um áramótin. 3.4.2016 13:00
Sigurgöngu OB lokið í bili Eftir þrjá sigurleiki í röð varð OB að játa sig sigrað gegn Randers í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Lokatölur 0-1, Randers í vil. 3.4.2016 12:55
Emil settur á bekkinn og Udinese vann sinn fyrsta sigur síðan í febrúar Udinese, lið Emil Hallfreðssonar, hjálpaði bæði sér og toppliði Juventus í dag þegar liðið vann óvæntan 3-1 sigur á Napoli. 3.4.2016 12:36
Milan-goðsögn fallin frá AC-Milan goðsögnin Cesare Maldini lést í dag, 84 ára að aldri. 3.4.2016 12:30
Annað tap Valencia í síðustu þremur leikjum Valencia tapaði sínum fjórða leik í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta á tímabilinu þegar liðið beið lægri hlut, 82-92, fyrir Sevilla í dag. 3.4.2016 12:26
Íslenska fótboltalandsliðið aftur það besta á Norðurlöndum Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu verður besta knattspyrnulandslið Norðurlandanna á ný þegar næsti FIFA-listinn verður gefinn út í næstu viku. 3.4.2016 12:00
Gæti verið betra fyrir strákana að skora sjálfsmark | 17 ára liðið í stórfurðulegri stöðu Íslenska sautján ára landsliðið í fótbolta hefur ekki skorað mark í fyrstu tveimur leikjum sínum í milliriðli EM en á samt ennþá möguleika á því að komast í úrslitakeppnina. 3.4.2016 11:30
San Antonio vann og setti félagsmet | Myndbönd Fimm leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 3.4.2016 11:03
Dagný skoraði og skrifaði síðan á íslenska fánann eftir leik Íslenska landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir skoraði mark Portland Thorns liðsins í æfingaleik á móti Houston Dash í nótt. Portland Thorns tapaði leiknum 2-1. 3.4.2016 10:45
Meðalfellsvatn fór vel af stað um helgina Meðalfellsvatn er kannski ekki þekkt fyrir neina mokveiði en samt er þetta eitt skemmtilegasta vorvatnið í nágrenni höfuðborgarinnar. 3.4.2016 10:00
Læknir segist hafa gefið leikmönnum Arsenal, Chelsea og Leicester ólögleg lyf Breski læknirinn Mark Bonar segist hafa gefið 150 íþróttamönnum í Englandi ólögleg lyf en þar á meðal eru leikmenn í ensku úrvalsdeildinni, breskir hjólreiðamenn í Tour de France, hnefaleikameistari, tennisspilarar, bardagaíþróttamenn og krikketleikmenn. 3.4.2016 09:46
Griffin ætlar að spila þrátt fyrir meiðsli Griffin reif lærvöðva á jóladag í leik gegn LA Lakers. Hann segir að hann hafi verið látin gera ranga hluti í endurhæfingu og fyrir vikið sé hann búinn að vera lengur frá en þurfa þykir vegna þessara meiðsla. 3.4.2016 09:00
Neymar ekki með Brasilíu í Suður Ameríkukeppninni í sumar Forseti Barcelona segir að Barcelona og knattspyrnusamband Brasilíu hafi gert með sér samkomulag þess efnis að Neymar muni ekki spila með Brasilíu í Suður Ameríkukeppninni í sumar en að hann muni hins vegar spila með Brasilíu á Ólympíuleikunum. 3.4.2016 08:00
Hamilton: Ég náði hring þegar ég þurfti að virkilega að ná honum Lewis Hamilton náði öðrum ráspólnum í röð i Bahrein í dag. þetta var einnig hans annar í Bahrein og hans 51. á Formúlu 1 ferlinum. Hringurinn var einnig sá fljótasti í sögunni á Bahrein brautinni. 3.4.2016 07:00
Ranieri fékk ítalska pylsu á blaðamannafundi Á blaðamannafundi hjá Leicester nýlega kom það til tals að slátrari í bænum væri að selja ítalska pylsu sem hann kallaði Ranieri, í höfuðið á ítalska þjálfara Leicester-liðsins. 3.4.2016 06:00
Lucas di Grassi vann á Long Beach Lucas di Grassi á ABT vann Formúlu E kappaksturinn sem fram fór á Long Beach. Di Grassi ræsti annar af stað. 3.4.2016 00:12
Messi sendi dætrum Obama tvær áritaðar treyjur Bætti upp fyrir að ná ekki að hitta Bandaríkjaforseta og dætur hans. 3.4.2016 00:01
Rosberg: Ræsingin var lykillinn að þessu Nico Rosberg kom fyrstur í mark á Mercedes bílnum. Formúlu 1 keppnin í Bahrein var spennandi frá upphafi til enda. Það var mikið um fram úr akstur en Rosberg var ekki ógnað af viti. Hver sagði hvað eftir keppnina? 3.4.2016 00:00
Ásta Birna meiddist á öxl í leiknum gegn Gróttu Ásta Birna Gunnarsdóttir, hornamaður og fyrirliði Fram í handbolta, meiddist á öxl í leik liðsins gegn Gróttu í dag. Líkur eru á að hún verði eitthvað frá keppni stutt er í að úrslitakeppnin hefjist í Olís-deild kvenna. 2.4.2016 23:00
Cormier meiddur og því verður ekkert úr bardaga hans gegn Jon Jones Til stóð að Daniel Cormier og Jon Jones myndu mætast í UFC 197 síðar í þessum mánuði en vegna meiðsla þess fyrrnefnda verður ekkert úr þeim bardaga. Ekki er enn ljóst hvort Jones berjist þetta kvöld. 2.4.2016 22:00
Hörður Axel með fimm stig í sigri Aries Trikala Hörður Axel og félagar eru enn í bullandi fallhættu þrátt fyrir sigur í dag en liðið er stigi fyrir ofan fall þegar ein umferð er eftir. 2.4.2016 21:00
19 sigrar í síðustu 20 leikjum hjá Juventus staðreynd eftir sigur á Empoli Juventus tapaði síðast leik í október. Í kvöld kom Empoli í heimsókn á Juventus Stadium og þar fóru heimamenn með 1-0 sigur af hólmi. 2.4.2016 20:51
KA/Þór bar sigurorð á ÍR í lokaleik umferðarinnar Birta Fönn Sveinsdóttir og Arna Kristín Einarsdóttir voru atkvæðamestar heimastúlkna með 10 mörk hvor þegar KA/Þór fékk ÍR í heimsókn á Akureyri. Liðin höfðu sætaskipti í deildinni. 2.4.2016 20:40
Ronaldo tryggði Real Madrid sigur á Barcelona | Sjáðu mörkin Cristiano Ronaldo tryggði Real Madrid 2-1 sigur á erkifjendum sínum í Barcelona í fjörugum leik. Barcelona er nú með sex stiga forystu á Atletico Madrid en Real er stigi á eftir Atletico, í þriðja sæti deildarinnar. 2.4.2016 20:15
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Haukar 85-71 | Grindavík komið í 2-0 Grindavík er komið í 2-0 í einvíginu gegn deildarmeisturum Haukum í undanúrslitum Dominos-deildar kvenna í körfubolta. Liðið gerði sér lítið fyrir og vann Hauka í Röstinni, 85-71, annan leikinn í röð. Hreint ótrúleg staða. 2.4.2016 19:30
Liverpool og Tottenham skildu jöfn í bráðfjörugum leik | Sjáðu mörkin Tottenham mistókst að minnkað forskot Leicester City á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í tvö stig eftir 1-1 jafntefli við Liverpool. Harry Kane skoraði mark Tottenham en þetta var sjötta markið hans í síðustu fjórum deildarleikjum. 2.4.2016 18:15
Rosenborg hafði betur gegn Valerenga sem er enn án stiga Það tók Rosenborg 83 mínútur að brjóta Valerenga á bak aftur en lokatölur urðu 2-0, Rosenborg í vil. Fjórir Íslendingar komu við sögu í leiknum. Björn Daníel Sverrisson hafði betur gegn Guðmundi Kristjánssyni í öðrum Íslendingaslag. 2.4.2016 17:58
IFK Kristianstad vann deildina með 14 stiga mun eftir sigur í lokaumferðinni Lokaumferðin í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik fór fram í dag. IFK Kristianstad sigraði í toppslagnum en liðið hafði þegar tryggt sér sigur í deildinni. 2.4.2016 17:45
Kolbeinn rotaði Litháann Hnefaleikakappinn Kolbeinn Kristinsson er enn ósigraður eftir bardaga sinn í Finnlandi í dag. 2.4.2016 17:28
Zlatan með þrennu og PSG með 25 stiga forystu PSG styrkti stöðu sína enn frekar á toppi frönsku deildarinnar í dag þegar liðið lagði Nice að velli, 4-1. Monaco, sem situr í öðru sæti, tapaði á heimavelli gegn Bordeaux. 2.4.2016 17:27
Elsa Guðrín og Sævar Íslandsmeistarar í hefðbundinni göngu Sævar Birgisson og Elsa Guðrún Jónsdóttir sigruðu og urðu Íslandsmeistarar í göngu með hefðbundinni aðferð. Segja má að sigurinn hafi aldrei verið í hættu hjá hvorugu þeirra en þau sýndu bæði mikla yfirburði í dag. 2.4.2016 17:11
Irina og Jón Sigurður Íslandsmeistarar í fjölþraut í áhaldafimleika Bæði Irina og Jón Sigurður tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn með nokkrum yfirburðum en á morgun verða Íslandsmeistarar krýndir á einstökum áhöldum. 2.4.2016 17:00
Fram og ÍBV skyldu jöfn í tíu marka leik í Lengjubikar karla Það var boðið upp á flugeldasýningu í Úlfarsárdal í dag þegar Fram mætti ÍBV í Lengjubikar karla í knattspyrnu. Lokatölur urðu 5-5, hvorki meira né minna. Fjölnir sótti þrjú stig austur með sigri á Leikni F. 2.4.2016 16:41
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Snæfell 76-83 | Framlenging og mikil spenna á Hlíðarenda Íslandsmeistarar Snæfells komnar í 2-0 forystu í einvíginu og geta komist í úrslitin á þriðjudag 2.4.2016 16:30
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 25-32 | Haukar klófestu titilinn í Eyjum Haukar unnu dýrmætan sigur á ÍBV í Eyjum og tryggðu sér um leið deildarmeistaratitliinn. 2.4.2016 16:15
Jóhann Berg skoraði en Aron Einar varamaður Íslendingarnir í eldlínunni í neðri deildunum í Englandi. 2.4.2016 16:10
Manchester City ekki í nokkrum vandræðum með Bournemouth Það var ekki að sjá að útivallagengi Man. City hafi verið slæmt þegar liðið fór í heimsókn til Bournemouth á suðurströnd Englands. City fór með 4-0 sigur af hólmi og styrkti stöðu sína í 4. sæti deildarinnar. 2.4.2016 16:00