Fleiri fréttir Vorveiðin fer vel af stað þrátt fyrir óhagstætt veður Veiðitímabilið hófst í gær og það er nokkuð sama hvar drepið er niður fæti fréttir frá veiðisvæðunum er yfirleitt góðar. 2.4.2016 15:30 Augsburg er í vondum málum eftir tap gegn Mainz Alfreð Finnbogason komst ekki á blað þegar Augsburg beið lægri hlut gegn Mainz á útivelli í dag. Lokatölur 4-2 Mainz í vil. FC Bayern vann Frankfurt á heimavelli með marki frá Franck Ribery. 2.4.2016 15:15 Stabæk hafði betur í Íslendingaslagnum gegn Klepp Stabæk fer vel af stað í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu kvenna en það sama verður ekki sagt um Íslendingaliðið Klepp sem tapað hefur tveimur fyrstu leikjum sínum. 2.4.2016 15:14 Landsliðsmarkvörður Jamaíku til liðs við Stjörnuna í Garðabæ Stjarnan hefur fengið Duwayne Kerr til liðs við sig frá Sarpsborg 08 en Kerr er einn af landsliðsmarkvörðum Jamaíku. 2.4.2016 14:45 Flott opnun í Varmá Varmá er ein af vinsælli vorveiðiám landsins og það er sífellt stækkandi hópur manna sem tekur ásfóstri við hana. 2.4.2016 14:33 Vökvunarkerfið fór í gang í miðjum leik hjá Alfreð | Myndband 2.4.2016 14:29 Meistararnir í Norrköping töpuðu fyrsta leiknum í titilvörn sinni Fjórir Íslendingar komu við sögu í opnunarleik sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu þegar Malmö FF bar sigurorð á IFK Norrköping, 3-1. 2.4.2016 13:07 Ólafur Ingi og félagar halda áfram að tapa Ólafur Ingi Skúlason og félagar hans í Genclerbirligi töpuðu sínum þriðja deildarleik í röð þegar Konyaspor kom í heimsókn. Ólafi Inga var skipt útaf í hálfleik. 2.4.2016 12:43 Tiger Woods missir af Masters mótinu vegna meiðsla Tiger Woods telur sig ekki vera tilbúinn til þátttöku á Masters mótinu sem hefst í næstu viku. Hann er enn að jafna sig eftir bakaðgerð sem hann fór í í september. 2.4.2016 12:16 Wenger óánægður með ummæli Mesut Özil Arsene Wenger vill að sínir leikmenn hafi trú á að Arsenal geti unnið deildina þar til annað kemur í ljós. Hann var ósáttur við ummæli Mesut Özil sem sagði að Arsenal hafi misst af tækifærinu. 2.4.2016 12:00 Ólafía Þórunn lék á einu höggu undir pari og endaði í 16. sæti Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék lokahringinn á Terre Blanche í Frakklandi á einu höggi undir pari vallarins en mótið er hluti af næststerkustu atvinnumótaröð kvenna í Evrópu. 2.4.2016 11:59 LeBron James upp fyrir Oscar Robertson í stigaskori LeBron James hefur nú skorað 26.718 stig í NBA og er í 11. sæti yfir stigahæstu leikmenn í sögu deildarinnar. 2.4.2016 11:30 Boston batt enda á sigurgöngu Golden State Golden State Warriors tapaði sínum fyrsta heimaleik í 14 mánuði þegar Boston kom í heimsókn í nótt. 2.4.2016 10:23 Fanney heimsmeistari mun keppa á heimavelli um helgina Gróttukonan Fanney Hauksdóttir, heimsmeistari unglinga í bekkpressu 2015 og Evrópumeistari í bekkpressu 2015, verður meðal keppenda á Íslandsmeistaramótinu í klassískri bekkpressu sem fer fram um helgina íþróttahúsi kennaraháskólans við Háteigsveg. 2.4.2016 10:00 Passar í Hagaskóla-buxurnar Fyrrverandi landsliðsmarkvörðurinn Hreiðar Levý Guðmundsson er á leið aftur í atvinnumennsku 35 ára að aldri. Markvörðurinn er búinn að taka af sér 20 kíló og vonast til að toppa á næstu árum. 2.4.2016 09:00 Bara einn deildarmeistari hefur komið til baka eftir tap í fyrsta leik Deildarmeistarar Hauka í Domino´s deild kvenna í körfubolta byrjuðu úrslitakeppnina á tapi á heimavelli á móti Grindavík á miðvikudagskvöldið. Það hefur ekki gerst oft að deildarmeistararnir misstígi sig í fyrsta leik. 2.4.2016 08:00 Verður Irina Íslandsmeistari í fyrsta skipti? Stærsta mót ársins í áhaldafimleikum fer fram um helgina í Ármannsheimilinu í Laugardal en þá er Íslandsmótið í áhaldafimleikum á dagskrá í Laugabóli. Það verða nýir Íslandsmeistarar krýndir því sigurvegararnir frá því í fyrra verða ekki með í ár. 2.4.2016 07:00 Stelpurnar í Aftureldingu meistarar eftir æsispennandi lokaumferð Blakstelpurnar í Aftureldingu halda áfram að safna titlum en í gær urðu þær deildarmeistarar aðeins tæpum tveimur vikum eftir að þær unnu bikarmeistaratitilinn í Laugardalshöllinni. 2.4.2016 06:00 Leik lokið: Aston Villa - Chelsea 0-4 | Sjáðu fyrsta mark Pato fyrir Chelsea Botnlið Aston Villa tapaði sínum sjöunda leik í röð í ensku úrvalsdeildinni þegar liðið tók á móti Chelsea á heimavelli sínum. Chelsea fór með öruggan 4-0 sigur af hólmi og hefur ekki tapað í deildinni undir stjórn Guus Hiddink. 2.4.2016 00:01 Jón Gunnlaugur tekur við HK-liðinu af Bjarka Jón Gunnlaugur Viggósson var í kvöld ráðinn þjálfari meistaraflokks karla hjá HK til næstu tveggja ára. 1.4.2016 23:22 Við erum allir eins Þýskt neðrideildarlið lét breyta liðsmynd sinni til að sýna stuðning við tvö blökkumenn í liðinu sem urðu fyrir ofbeldi. 1.4.2016 23:15 Ótrúlega vel heppnað aprílgabb hjá leikmönnum Golden State | Myndband Andre Iguodala, leikmaður NBA-meistara Golden State Warriors, fór illa með liðsfélaga sinn Festus Ezeli í tilefni af 1. apríl og myndbandið fór á flug á netinu. 1.4.2016 23:12 Svona eru sigurlíkur Leicester í öllum leikjunum sem liðið á eftir Leicester City er með fimm stiga forystu á Tottenham á toppi ensku úrvalsdeildarinnar þegar aðeins sjö umferðir eru eftir. 1.4.2016 22:30 Pape á skotskónum í Akraneshöllinni í kvöld Pape Mamadou Faye skoraði tvívegis fyrir Víking Ólafsvík í kvöld í öruggum sigri á Fjarðabyggð í Lengjubikarnum. 1.4.2016 21:57 Eva Núra hetja Fylkisliðsins í kvöld Eva Núra Abrahamsdóttir tryggði Fylki 2-1 sigur á Selfossi í Lengjubikar kvenna í kvöld en þetta var fyrsti sigur Árbæjarliðsins í Lengjubikarnum í ár. 1.4.2016 21:50 Valsmenn komnir í 2-0 en Skagamenn jöfnuðu Undanúrslit úrslitakeppni 1. deildar karla í körfubolta héldu áfram í kvöld en þó fór fram önnur viðureignin í báðum einvígunum. 1.4.2016 21:39 Solskjær ánægður með Eið Smára: Súperframmistaða hjá Guðjohnsen Ole Gunnar Solskjær, þjálfari norska úrvalsdeildarliðsins Molde, var ánægður með frammistöðu íslenska landsliðsmannsins Eiðs Smára Guðjohnsen í 4-2 sigri Molde á Lilleström í kvöld. 1.4.2016 21:24 Hvarf niður i holu í miðjum fótboltaleik | Myndband Það er oft þröngt um fótboltavellina í Englandi og Loftus Road, heimavöllur Queens Park Rangers, er þar enginn undantekning. 1.4.2016 21:02 Geir býst við því að tárast þegar strákarnir labba inn á völlinn í Frakklandi Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, var einn viðmælendanna í innslagi um íslenska fótboltakraftaverkið í fótboltaþættinum Football Focus sem er vikulega á dagskrá á BBC í Bretlandi. 1.4.2016 20:39 Nico Rosberg fljótastur á föstudagsæfingum Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á föstudagsæfingum fyrir Formúlu 1 kappaksturinn sem fer fram í Bahrein um helgina. 1.4.2016 20:30 BBC heimsótti Ísland og gerði dramatískt innslag um íslenska kraftaverkið | Myndband Það eru bara rúmir tveir mánuðir í fyrsta leik íslenska landsliðsins á Evrópumótinu í Frakklandi en árangur íslenska fótboltalandsliðsins hefur vakið heimsathygli. 1.4.2016 20:00 Stjörnukonur komnar á skrið Stjarnan vann sinn annan örugga sigur í röð í Lengjubikar kvenna í kvöld þegar liðið vann 4-1 sigur á ÍBV á Samsung-vellinum í Garðbæ. 1.4.2016 19:42 Eiður Smári með mark og stoðsendingu í sigri á strákunum hans Rúnars Eiður Smári Guðjohnsen hafði greinilega gott af því að fá frí frá landsliðinu því hann átti flottan leik í kvöld þegar lið hans Molde vann 4-2 sigur á Lilleström í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 1.4.2016 18:52 Brynjar og Elsa Guðrún Íslandsmeistarar í göngu með frjálsri aðferð Brynjar Leó Kristinsson úr SKA og Elsa Guðrún Jónsdóttir úr SÓ eru nýir Íslandsmeistarar í í göngu með frjálsri aðferð en þau voru fyrst á Skíðamóti Íslands í Bláfjöllum í dag. 1.4.2016 18:32 Eygló Ósk með brons í tveimur greinum á opna mótinu í Stokkhólmi Eygló Ósk Gústafsdóttir, Íþróttamaður ársins 2015, varð í þriðja sæti í tveimur greinum á opna Stokkhólmsmótinu í sundi sem stendur nú yfir. 1.4.2016 18:24 Aron og félagar unnu í vítakeppni og komust í úrslitaleikinn Aron Pálmarsson og félagar hans í ungverska liðinu Veszprém spila um meistaratitilinn í Seha-deildinni eftir sigur í undanúrslitum í kvöl. 1.4.2016 18:00 Ólafía Þórunn er í 19. sæti: Ætla að slappa aðeins meira af á morgun Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék á einu höggi undir pari á öðrum keppnisdegi á Terre Blanche golfmótinu á LET Access atvinnumótaröðinni í Frakklandi í dag. 1.4.2016 17:40 Getur spilað með meisturunum ef hann gefur frá sér hálfan milljarð Leikstjórnandinn Colin Kaepernick stendur frammi fyrir ákvörðun sem sumir myndu segja að væri erfið en aðrir ekki. 1.4.2016 17:00 Þurfum að hjálpa þeim út úr skápnum og láta vita að þau eru ekki ein í heiminum Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands hefur átak til að uppfræða um samkynhneigð í íþróttum. 1.4.2016 16:30 Tandri Már samdi við Skjern Skyttan öfluga fer úr botnbaráttunni í Svíþjóð í toppbaráttuna í Danmörku. 1.4.2016 16:00 Ísland sendir fjóra keppendur á EM fatlaðra í sundi Evrópumeistaramót fatlaðra í sundi í 50m laug fer fram í Funchal í Portúgal dagana 1.-7. maí næstkomandi. Ísland sendir fjóra keppendur á mótið, tvo karla og tvær konur. 1.4.2016 15:32 Kobe hafnaði Barcelona Spænska stórliðið Barcelona reyndi að fá Kobe Bryant til félagsins síðasta sumar. 1.4.2016 15:30 Stoichkov skaut sebrahest og gíraffa Dýraverndunarsinnar eru sturlaðir af reiði eftir að knattspyrnugoðsögnin Hristo Stoichkov fór til Afríku og skaut flest sem hreyfðist. 1.4.2016 15:00 Ferguson: Alli sá besti síðan Gascoigne Dele Alli, leikmaður Tottenham, hefur slegið í gegn í vetur og meðal annars hrifið Sir Alex Ferguson, fyrrum stjóra Man. Utd. 1.4.2016 14:30 Sjáðu markasúpuna og dramatíkina í Garðabænum í gær Valur skellti Stjörnunni í fimm marka leik þar sem tvö mörk voru skoruð í uppbótartíma. 1.4.2016 14:00 Sjá næstu 50 fréttir
Vorveiðin fer vel af stað þrátt fyrir óhagstætt veður Veiðitímabilið hófst í gær og það er nokkuð sama hvar drepið er niður fæti fréttir frá veiðisvæðunum er yfirleitt góðar. 2.4.2016 15:30
Augsburg er í vondum málum eftir tap gegn Mainz Alfreð Finnbogason komst ekki á blað þegar Augsburg beið lægri hlut gegn Mainz á útivelli í dag. Lokatölur 4-2 Mainz í vil. FC Bayern vann Frankfurt á heimavelli með marki frá Franck Ribery. 2.4.2016 15:15
Stabæk hafði betur í Íslendingaslagnum gegn Klepp Stabæk fer vel af stað í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu kvenna en það sama verður ekki sagt um Íslendingaliðið Klepp sem tapað hefur tveimur fyrstu leikjum sínum. 2.4.2016 15:14
Landsliðsmarkvörður Jamaíku til liðs við Stjörnuna í Garðabæ Stjarnan hefur fengið Duwayne Kerr til liðs við sig frá Sarpsborg 08 en Kerr er einn af landsliðsmarkvörðum Jamaíku. 2.4.2016 14:45
Flott opnun í Varmá Varmá er ein af vinsælli vorveiðiám landsins og það er sífellt stækkandi hópur manna sem tekur ásfóstri við hana. 2.4.2016 14:33
Meistararnir í Norrköping töpuðu fyrsta leiknum í titilvörn sinni Fjórir Íslendingar komu við sögu í opnunarleik sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu þegar Malmö FF bar sigurorð á IFK Norrköping, 3-1. 2.4.2016 13:07
Ólafur Ingi og félagar halda áfram að tapa Ólafur Ingi Skúlason og félagar hans í Genclerbirligi töpuðu sínum þriðja deildarleik í röð þegar Konyaspor kom í heimsókn. Ólafi Inga var skipt útaf í hálfleik. 2.4.2016 12:43
Tiger Woods missir af Masters mótinu vegna meiðsla Tiger Woods telur sig ekki vera tilbúinn til þátttöku á Masters mótinu sem hefst í næstu viku. Hann er enn að jafna sig eftir bakaðgerð sem hann fór í í september. 2.4.2016 12:16
Wenger óánægður með ummæli Mesut Özil Arsene Wenger vill að sínir leikmenn hafi trú á að Arsenal geti unnið deildina þar til annað kemur í ljós. Hann var ósáttur við ummæli Mesut Özil sem sagði að Arsenal hafi misst af tækifærinu. 2.4.2016 12:00
Ólafía Þórunn lék á einu höggu undir pari og endaði í 16. sæti Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék lokahringinn á Terre Blanche í Frakklandi á einu höggi undir pari vallarins en mótið er hluti af næststerkustu atvinnumótaröð kvenna í Evrópu. 2.4.2016 11:59
LeBron James upp fyrir Oscar Robertson í stigaskori LeBron James hefur nú skorað 26.718 stig í NBA og er í 11. sæti yfir stigahæstu leikmenn í sögu deildarinnar. 2.4.2016 11:30
Boston batt enda á sigurgöngu Golden State Golden State Warriors tapaði sínum fyrsta heimaleik í 14 mánuði þegar Boston kom í heimsókn í nótt. 2.4.2016 10:23
Fanney heimsmeistari mun keppa á heimavelli um helgina Gróttukonan Fanney Hauksdóttir, heimsmeistari unglinga í bekkpressu 2015 og Evrópumeistari í bekkpressu 2015, verður meðal keppenda á Íslandsmeistaramótinu í klassískri bekkpressu sem fer fram um helgina íþróttahúsi kennaraháskólans við Háteigsveg. 2.4.2016 10:00
Passar í Hagaskóla-buxurnar Fyrrverandi landsliðsmarkvörðurinn Hreiðar Levý Guðmundsson er á leið aftur í atvinnumennsku 35 ára að aldri. Markvörðurinn er búinn að taka af sér 20 kíló og vonast til að toppa á næstu árum. 2.4.2016 09:00
Bara einn deildarmeistari hefur komið til baka eftir tap í fyrsta leik Deildarmeistarar Hauka í Domino´s deild kvenna í körfubolta byrjuðu úrslitakeppnina á tapi á heimavelli á móti Grindavík á miðvikudagskvöldið. Það hefur ekki gerst oft að deildarmeistararnir misstígi sig í fyrsta leik. 2.4.2016 08:00
Verður Irina Íslandsmeistari í fyrsta skipti? Stærsta mót ársins í áhaldafimleikum fer fram um helgina í Ármannsheimilinu í Laugardal en þá er Íslandsmótið í áhaldafimleikum á dagskrá í Laugabóli. Það verða nýir Íslandsmeistarar krýndir því sigurvegararnir frá því í fyrra verða ekki með í ár. 2.4.2016 07:00
Stelpurnar í Aftureldingu meistarar eftir æsispennandi lokaumferð Blakstelpurnar í Aftureldingu halda áfram að safna titlum en í gær urðu þær deildarmeistarar aðeins tæpum tveimur vikum eftir að þær unnu bikarmeistaratitilinn í Laugardalshöllinni. 2.4.2016 06:00
Leik lokið: Aston Villa - Chelsea 0-4 | Sjáðu fyrsta mark Pato fyrir Chelsea Botnlið Aston Villa tapaði sínum sjöunda leik í röð í ensku úrvalsdeildinni þegar liðið tók á móti Chelsea á heimavelli sínum. Chelsea fór með öruggan 4-0 sigur af hólmi og hefur ekki tapað í deildinni undir stjórn Guus Hiddink. 2.4.2016 00:01
Jón Gunnlaugur tekur við HK-liðinu af Bjarka Jón Gunnlaugur Viggósson var í kvöld ráðinn þjálfari meistaraflokks karla hjá HK til næstu tveggja ára. 1.4.2016 23:22
Við erum allir eins Þýskt neðrideildarlið lét breyta liðsmynd sinni til að sýna stuðning við tvö blökkumenn í liðinu sem urðu fyrir ofbeldi. 1.4.2016 23:15
Ótrúlega vel heppnað aprílgabb hjá leikmönnum Golden State | Myndband Andre Iguodala, leikmaður NBA-meistara Golden State Warriors, fór illa með liðsfélaga sinn Festus Ezeli í tilefni af 1. apríl og myndbandið fór á flug á netinu. 1.4.2016 23:12
Svona eru sigurlíkur Leicester í öllum leikjunum sem liðið á eftir Leicester City er með fimm stiga forystu á Tottenham á toppi ensku úrvalsdeildarinnar þegar aðeins sjö umferðir eru eftir. 1.4.2016 22:30
Pape á skotskónum í Akraneshöllinni í kvöld Pape Mamadou Faye skoraði tvívegis fyrir Víking Ólafsvík í kvöld í öruggum sigri á Fjarðabyggð í Lengjubikarnum. 1.4.2016 21:57
Eva Núra hetja Fylkisliðsins í kvöld Eva Núra Abrahamsdóttir tryggði Fylki 2-1 sigur á Selfossi í Lengjubikar kvenna í kvöld en þetta var fyrsti sigur Árbæjarliðsins í Lengjubikarnum í ár. 1.4.2016 21:50
Valsmenn komnir í 2-0 en Skagamenn jöfnuðu Undanúrslit úrslitakeppni 1. deildar karla í körfubolta héldu áfram í kvöld en þó fór fram önnur viðureignin í báðum einvígunum. 1.4.2016 21:39
Solskjær ánægður með Eið Smára: Súperframmistaða hjá Guðjohnsen Ole Gunnar Solskjær, þjálfari norska úrvalsdeildarliðsins Molde, var ánægður með frammistöðu íslenska landsliðsmannsins Eiðs Smára Guðjohnsen í 4-2 sigri Molde á Lilleström í kvöld. 1.4.2016 21:24
Hvarf niður i holu í miðjum fótboltaleik | Myndband Það er oft þröngt um fótboltavellina í Englandi og Loftus Road, heimavöllur Queens Park Rangers, er þar enginn undantekning. 1.4.2016 21:02
Geir býst við því að tárast þegar strákarnir labba inn á völlinn í Frakklandi Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, var einn viðmælendanna í innslagi um íslenska fótboltakraftaverkið í fótboltaþættinum Football Focus sem er vikulega á dagskrá á BBC í Bretlandi. 1.4.2016 20:39
Nico Rosberg fljótastur á föstudagsæfingum Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á föstudagsæfingum fyrir Formúlu 1 kappaksturinn sem fer fram í Bahrein um helgina. 1.4.2016 20:30
BBC heimsótti Ísland og gerði dramatískt innslag um íslenska kraftaverkið | Myndband Það eru bara rúmir tveir mánuðir í fyrsta leik íslenska landsliðsins á Evrópumótinu í Frakklandi en árangur íslenska fótboltalandsliðsins hefur vakið heimsathygli. 1.4.2016 20:00
Stjörnukonur komnar á skrið Stjarnan vann sinn annan örugga sigur í röð í Lengjubikar kvenna í kvöld þegar liðið vann 4-1 sigur á ÍBV á Samsung-vellinum í Garðbæ. 1.4.2016 19:42
Eiður Smári með mark og stoðsendingu í sigri á strákunum hans Rúnars Eiður Smári Guðjohnsen hafði greinilega gott af því að fá frí frá landsliðinu því hann átti flottan leik í kvöld þegar lið hans Molde vann 4-2 sigur á Lilleström í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 1.4.2016 18:52
Brynjar og Elsa Guðrún Íslandsmeistarar í göngu með frjálsri aðferð Brynjar Leó Kristinsson úr SKA og Elsa Guðrún Jónsdóttir úr SÓ eru nýir Íslandsmeistarar í í göngu með frjálsri aðferð en þau voru fyrst á Skíðamóti Íslands í Bláfjöllum í dag. 1.4.2016 18:32
Eygló Ósk með brons í tveimur greinum á opna mótinu í Stokkhólmi Eygló Ósk Gústafsdóttir, Íþróttamaður ársins 2015, varð í þriðja sæti í tveimur greinum á opna Stokkhólmsmótinu í sundi sem stendur nú yfir. 1.4.2016 18:24
Aron og félagar unnu í vítakeppni og komust í úrslitaleikinn Aron Pálmarsson og félagar hans í ungverska liðinu Veszprém spila um meistaratitilinn í Seha-deildinni eftir sigur í undanúrslitum í kvöl. 1.4.2016 18:00
Ólafía Þórunn er í 19. sæti: Ætla að slappa aðeins meira af á morgun Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék á einu höggi undir pari á öðrum keppnisdegi á Terre Blanche golfmótinu á LET Access atvinnumótaröðinni í Frakklandi í dag. 1.4.2016 17:40
Getur spilað með meisturunum ef hann gefur frá sér hálfan milljarð Leikstjórnandinn Colin Kaepernick stendur frammi fyrir ákvörðun sem sumir myndu segja að væri erfið en aðrir ekki. 1.4.2016 17:00
Þurfum að hjálpa þeim út úr skápnum og láta vita að þau eru ekki ein í heiminum Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands hefur átak til að uppfræða um samkynhneigð í íþróttum. 1.4.2016 16:30
Tandri Már samdi við Skjern Skyttan öfluga fer úr botnbaráttunni í Svíþjóð í toppbaráttuna í Danmörku. 1.4.2016 16:00
Ísland sendir fjóra keppendur á EM fatlaðra í sundi Evrópumeistaramót fatlaðra í sundi í 50m laug fer fram í Funchal í Portúgal dagana 1.-7. maí næstkomandi. Ísland sendir fjóra keppendur á mótið, tvo karla og tvær konur. 1.4.2016 15:32
Kobe hafnaði Barcelona Spænska stórliðið Barcelona reyndi að fá Kobe Bryant til félagsins síðasta sumar. 1.4.2016 15:30
Stoichkov skaut sebrahest og gíraffa Dýraverndunarsinnar eru sturlaðir af reiði eftir að knattspyrnugoðsögnin Hristo Stoichkov fór til Afríku og skaut flest sem hreyfðist. 1.4.2016 15:00
Ferguson: Alli sá besti síðan Gascoigne Dele Alli, leikmaður Tottenham, hefur slegið í gegn í vetur og meðal annars hrifið Sir Alex Ferguson, fyrrum stjóra Man. Utd. 1.4.2016 14:30
Sjáðu markasúpuna og dramatíkina í Garðabænum í gær Valur skellti Stjörnunni í fimm marka leik þar sem tvö mörk voru skoruð í uppbótartíma. 1.4.2016 14:00