Fleiri fréttir

Augsburg er í vondum málum eftir tap gegn Mainz

Alfreð Finnbogason komst ekki á blað þegar Augsburg beið lægri hlut gegn Mainz á útivelli í dag. Lokatölur 4-2 Mainz í vil. FC Bayern vann Frankfurt á heimavelli með marki frá Franck Ribery.

Flott opnun í Varmá

Varmá er ein af vinsælli vorveiðiám landsins og það er sífellt stækkandi hópur manna sem tekur ásfóstri við hana.

Ólafur Ingi og félagar halda áfram að tapa

Ólafur Ingi Skúlason og félagar hans í Genclerbirligi töpuðu sínum þriðja deildarleik í röð þegar Konyaspor kom í heimsókn. Ólafi Inga var skipt útaf í hálfleik.

Wenger óánægður með ummæli Mesut Özil

Arsene Wenger vill að sínir leikmenn hafi trú á að Arsenal geti unnið deildina þar til annað kemur í ljós. Hann var ósáttur við ummæli Mesut Özil sem sagði að Arsenal hafi misst af tækifærinu.

Fanney heimsmeistari mun keppa á heimavelli um helgina

Gróttukonan Fanney Hauksdóttir, heimsmeistari unglinga í bekkpressu 2015 og Evrópumeistari í bekkpressu 2015, verður meðal keppenda á Íslandsmeistaramótinu í klassískri bekkpressu sem fer fram um helgina íþróttahúsi kennaraháskólans við Háteigsveg.

Passar í Hagaskóla-buxurnar

Fyrrverandi landsliðsmarkvörðurinn Hreiðar Levý Guðmundsson er á leið aftur í atvinnumennsku 35 ára að aldri. Markvörðurinn er búinn að taka af sér 20 kíló og vonast til að toppa á næstu árum.

Verður Irina Íslandsmeistari í fyrsta skipti?

Stærsta mót ársins í áhaldafimleikum fer fram um helgina í Ármannsheimilinu í Laugardal en þá er Íslandsmótið í áhaldafimleikum á dagskrá í Laugabóli. Það verða nýir Íslandsmeistarar krýndir því sigurvegararnir frá því í fyrra verða ekki með í ár.

Við erum allir eins

Þýskt neðrideildarlið lét breyta liðsmynd sinni til að sýna stuðning við tvö blökkumenn í liðinu sem urðu fyrir ofbeldi.

Eva Núra hetja Fylkisliðsins í kvöld

Eva Núra Abrahamsdóttir tryggði Fylki 2-1 sigur á Selfossi í Lengjubikar kvenna í kvöld en þetta var fyrsti sigur Árbæjarliðsins í Lengjubikarnum í ár.

Stjörnukonur komnar á skrið

Stjarnan vann sinn annan örugga sigur í röð í Lengjubikar kvenna í kvöld þegar liðið vann 4-1 sigur á ÍBV á Samsung-vellinum í Garðbæ.

Kobe hafnaði Barcelona

Spænska stórliðið Barcelona reyndi að fá Kobe Bryant til félagsins síðasta sumar.

Stoichkov skaut sebrahest og gíraffa

Dýraverndunarsinnar eru sturlaðir af reiði eftir að knattspyrnugoðsögnin Hristo Stoichkov fór til Afríku og skaut flest sem hreyfðist.

Sjá næstu 50 fréttir