Fleiri fréttir

Jakob og félagar í vondum málum

Jakob Örn Sigurðarson og félagar í Borås Basket eru í erfiðum málum eftir 64-93 tap fyrir Södertälje Kings á heimavelli í fjórða leik liðanna í undanúrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta í dag.

Frábær byrjun strákanna í Póllandi

Íslenska U-20 ára landsliðið í handbolta vann öruggan sigur á Póllandi, 26-31, í fyrsta leik sínum í undankeppni EM í dag. Leikið var í Kielce í Póllandi.

Nú talar Alfreð þýsku

Búinn að vera í tvo mánuði í Þýskalandi og strax byrjaður að svara spurningum á nýju tungumáli.

1-1 í báðum einvígum í fyrsta sinn í þrjú ár

Njarðvíkingar jöfnuðu á móti KR í undanúrslitaeinvígi liðanna í Domino´s deild karla í körfubolta í gær og fylgdu þar með fordæmi Tindastólsmanna sem jöfnuðu metin á móti Haukum daginn áður.

70 sigrar meistaranna

Golden State lagði San Antonio að velli í uppgjöri tveggja bestu liða vesturdeildarinnar.

Frá Havaí í HR og svo til hjálpar Haukum

Shanna Dacanay var ásinn uppi í erminni hjá Haukakonum í erfiðri stöðu á móti Grindavík í undanúrslitum Domino's deildar kvenna í körfubolta. Hún er frá Honolúlú, í námi í HR og spilar nú dýrmætar mínútur í úrslitakeppninni m

Spieth byrjaði best á Masters

Jordan Spieth leiðir eftir fyrsta daginn á Masters en hann spilaði á 66 höggum í dag eða 6 höggum undir pari.

Gurley á förum frá Stólunum

Samkvæmt heimildum íþróttadeildar þá er Bandaríkjamaðurinn Anthony Isaiah Gurley á förum frá Tindastóli.

Ewing vill taka við Knicks

Gamla NY Knicks-goðsögnin, Patrick Ewing, hefur boðið fram krafta sína en Knicks vantar nýjan þjálfara.

Jafntefli í heimkomu Klopp

Jürgen Klopp snéri aftur á sinn gamla heimavöll í Dortmund í kvöld og fer heim til Liverpool með jafntefli í farteskinu.

Aron: Verðum að halda standard hjá landsliðinu

„Það eru margir búnir að spyrja mig síðustu daga hvernig mér lítist á Geir,“ segir Aron Pálmarsson en hann var þá að gera sig kláran fyrir fyrstu æfinguna undir stjórn Geirs Sveinssonar, nýráðins landsliðsþjálfara.

Sjá næstu 50 fréttir