Fleiri fréttir Jakob og félagar í vondum málum Jakob Örn Sigurðarson og félagar í Borås Basket eru í erfiðum málum eftir 64-93 tap fyrir Södertälje Kings á heimavelli í fjórða leik liðanna í undanúrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta í dag. 8.4.2016 19:19 Jos: Max verður hjá Mercedes, Ferrari eða Red Bull 2017 Jos Verstappen, faðir og umboðsmaður Formúlu 1 ökumannsins Max Verstappen telur öruggt að Max verði hjá einu af þremur bestu liðunum í Formúlu 1 á næsta ári. 8.4.2016 19:00 Körfuboltakvöld: Mistök að láta Björn og Þóri spila svona lítið | Myndband Strákarnir í Domino's Körfuboltakvöldi ræddu um takmarkaðan spiltíma Björns Kristjánssonar og Þóris Þorbjarnarsonar í fyrsta leik KR og Njarðvíkur. 8.4.2016 18:28 Stefán Karel í Breiðholtið Stefán Karel Torfason skrifaði í dag undir tveggja ára samning við körfuknattleiksdeild ÍR. 8.4.2016 18:04 Frábær byrjun strákanna í Póllandi Íslenska U-20 ára landsliðið í handbolta vann öruggan sigur á Póllandi, 26-31, í fyrsta leik sínum í undankeppni EM í dag. Leikið var í Kielce í Póllandi. 8.4.2016 17:37 Heimir stjórnaði æfingum í Úganda Landsliðsþjálfarinn stjórnaði æfingum í knattspyrnuskóla Andrew Mwesigwa í Úganda í gær. 8.4.2016 16:45 Haukur Helgi er „Stórskota Stebbi“ Íslands í dag | Myndband Haukur Helgi Pálsson skoraði sigurkörfu Njarðvíkinga í gær í öðrum undanúrslitaleik Njarðvíkur og Íslands- og bikarmeistara KR. 8.4.2016 16:00 Dominiqua ekki bara í úrslit heldur líka með hæstu einkunnina Ármenningurinn Dominiqua Alma Belányi tryggði sér í dag sæti í úrslitum á tvíslá á Heimsbikarmótinu í fimleikum í Ljubljana í Slóveníu. 8.4.2016 15:51 Geir bætti Janusi Daða inn í landsliðshópinn Geir Sveinsson og Óskar Bjarni Óskarsson hafa kallað á Haukamanninn Janus Daða Smárason inn í æfingahóp A landsliðs karla. 8.4.2016 15:34 Sagan ekki með Haukakonum í kvöld: Aðeins átta prósent liðanna hafa komist í oddaleik Deildarmeistarar Hauka spila fyrir lífi sínu annan leikinn í röð í kvöld þegar Haukakonur heimsækja Grindavík í fjórða leik liðanna í undanúrslitum Domino´s deildar kvenna í körfubolta. 8.4.2016 15:30 Sjáðu Loga skora 23 stig mánuði eftir handarbrot | Myndband Logi Gunnarsson, fyrirliði Njarðvíkinga, átti frábæran leik í gær þegar liðið vann 88-86 sigur á Íslands- og bikarmeisturum KR og jafnaði undanúrslitaeinvígi liðanna í Domino´s deild karla í körfubolta í 1-1. 8.4.2016 15:00 Nú talar Alfreð þýsku Búinn að vera í tvo mánuði í Þýskalandi og strax byrjaður að svara spurningum á nýju tungumáli. 8.4.2016 14:44 88 prósent líkur á að Leicester verði meistari Sjáðu frábæra tölfræðigrafík um endasprettinn í ensku úrvalsdeildinni. 8.4.2016 14:00 Sjáðu ótrúlegt sexpútt hjá Ernie Els "Hann er kominn með yips á ansi háu stigi,“ sagði Úlfar Jónsson. 8.4.2016 13:40 1-1 í báðum einvígum í fyrsta sinn í þrjú ár Njarðvíkingar jöfnuðu á móti KR í undanúrslitaeinvígi liðanna í Domino´s deild karla í körfubolta í gær og fylgdu þar með fordæmi Tindastólsmanna sem jöfnuðu metin á móti Haukum daginn áður. 8.4.2016 13:30 Steve Kerr vill helst hvíla menn en mun ræða það við leikmennina sjálfa Golden State Warriors tryggði sér heimavallarrétt út úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta með sigri á San Antonio Spurs í nótt. Þetta var 70. sigur Golden State á tímabilinu. 8.4.2016 13:00 4,8 milljónir á dag nóg til að halda Zlatan í París Zlatan Ibrahimovic er hættur við að yfirgefa Paris Saint-Germain eftir þetta tímabil eins og hann hafði áður tilkynnt. Hann ætlar að gera nýjan eins árs samning við Parísarliðið. 8.4.2016 12:30 Enginn verri fyrir framan markið en Memphis Eitt risanafn er nokkuð óvænt á listanum yfir tíu verstu skotmennina í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni. 8.4.2016 12:00 Ólafur Ingi: Pirrandi að vera heill allt tímabilið en missa svo af landsleikjunum Miðjumaðurinn öflugi hefur spilað vel í Tyrklandi en verður frá næstu daga vegna tognunar aftan í læri. 8.4.2016 11:30 Haukaleikirnir kalla á stórar breytingar hjá Stólunum Tindastólsmenn hafa enn á ný þurft að gera stóra breytingu á liði sínu í körfunni en Bandaríkjamaðurinn Anthony Isaiah Gurley hefur yfirgefið liðið í miðri úrslitakeppni. 8.4.2016 11:00 Conor: Ég fæ ekki einu sinni þakkir frá ykkur aumingjunum Írski bardagakappinn vann sinn fyrsta bardaga í UFC fyrir þremur árum og hefur breytt landslaginu í sportinu síðan. 8.4.2016 10:30 Hélt að símtalið frá Alfreð væri aprílgabb Erlend Mamelund var að vinna sem endurskoðandi í Haslum þegar Alfreð Gíslason hringdi frá Kiel. 8.4.2016 09:45 Tindastóll staðfestir að Gurley sé farinn Var ósáttur við hlutverk sitt hjá liðinu. Stólarnir klára tímabilið með einn Bandaríkjamann. 8.4.2016 09:39 Umboðsmaður svarar Suarez: Hann er lygari með sálræn vandamál Daniel Fonseca segir að Luis Suarez sé lygalaupur sem skuldi sér pening. 8.4.2016 09:15 Platini: EM er barnið mitt og það er svívirðilegt að ég verð ekki með Michel Platini má engin afskipti hafa af EM í Frakklandi í sumar, enda að taka út langt bann. 8.4.2016 08:45 Óttast um meiðsli Henderson: Þetta er ekki smávægilegt Jürgen Klopp gaf í skyn að það yrði bið á því hvenær fyrirliðinn Jordan Henderson myndi spila næst. 8.4.2016 08:15 Ranieri og Kane bestir í mars Toppliðin tvö í ensku úrvalsdeildinni hirtu verðlaun marsmánaðar í ensku úrvalsdeildinni. 8.4.2016 08:12 Mögnuð stund í Dortmund | Myndband Ástríða fyrir fótbolta í sinni tærustu mynd. Gæsahúðarmyndband frá gærkvöldinu. 8.4.2016 07:51 70 sigrar meistaranna Golden State lagði San Antonio að velli í uppgjöri tveggja bestu liða vesturdeildarinnar. 8.4.2016 07:23 Frá Havaí í HR og svo til hjálpar Haukum Shanna Dacanay var ásinn uppi í erminni hjá Haukakonum í erfiðri stöðu á móti Grindavík í undanúrslitum Domino's deildar kvenna í körfubolta. Hún er frá Honolúlú, í námi í HR og spilar nú dýrmætar mínútur í úrslitakeppninni m 8.4.2016 06:00 Spieth byrjaði best á Masters Jordan Spieth leiðir eftir fyrsta daginn á Masters en hann spilaði á 66 höggum í dag eða 6 höggum undir pari. 7.4.2016 23:20 Gurley á förum frá Stólunum Samkvæmt heimildum íþróttadeildar þá er Bandaríkjamaðurinn Anthony Isaiah Gurley á förum frá Tindastóli. 7.4.2016 22:34 Ewing vill taka við Knicks Gamla NY Knicks-goðsögnin, Patrick Ewing, hefur boðið fram krafta sína en Knicks vantar nýjan þjálfara. 7.4.2016 22:30 Geggjuð sigurkarfa hjá Hauki Helga Haukur Helgi Pálsson var hetja Njarðvíkinga í kvöld er hann tryggði liðinu sigur á KR í Ljónagryfjunni. 7.4.2016 22:01 Sjáðu öll mörkin í Evrópudeildinni Ellefu mörk voru skoruð í Evrópudeildinni í kvöld og má sjá þau öll á Vísi. 7.4.2016 21:49 Formúla 1 hverfur aftur til fortíðar, til framtíðar Formúla 1 mun snúa aftur til baka í gamla tímatökufyrirkomulagið. Þessi lending liðsstjóranna í málinu á að standa til framtíðar. Breytingin tekur strax gildi í kínverksa kappakstrinum. 7.4.2016 21:45 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - KR 88-86 | Staðan jöfn eftir magnaða endurkomu Njarðvíkinga Haukur Helgi Pálsson tryggði Njarðvík sigur á KR í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Domino's deildar karla. 7.4.2016 21:30 Fjölnir spilar um sæti í úrvalsdeild Fjölnir úr Grafarvogi mun leika til úrslita um sæti í Dominos-deild karla á næstu leiktíð. 7.4.2016 21:15 Jafntefli í heimkomu Klopp Jürgen Klopp snéri aftur á sinn gamla heimavöll í Dortmund í kvöld og fer heim til Liverpool með jafntefli í farteskinu. 7.4.2016 21:00 Sevilla með sterkan útisigur | Öll úrslit kvöldsins Evrópudeildarmeistarar Sevilla ætla ekki að sleppa höndinni af bikarnum svo auðveldlega. 7.4.2016 20:45 Aron: Verðum að halda standard hjá landsliðinu „Það eru margir búnir að spyrja mig síðustu daga hvernig mér lítist á Geir,“ segir Aron Pálmarsson en hann var þá að gera sig kláran fyrir fyrstu æfinguna undir stjórn Geirs Sveinssonar, nýráðins landsliðsþjálfara. 7.4.2016 20:30 Víkingur í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Víkingur er kominn í undaúrslit í Lengjubikar karla eftir sigur á Leikni. Vítaspyrnukeppni þurfti til að fá sigurvegara í leiknum. 7.4.2016 20:04 Guðjón: Hlakka til að sjá hvað Geir ætlar að gera Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson var mættur á sína fyrstu æfingu hjá nýjum landsliðsþjálfara, Geir Sveinssyni, í Víkinni í kvöld. 7.4.2016 19:23 Mark Arnórs dugði skammt Margir Íslendingar í eldlínunni í sænska boltanum í kvöld en aðeins einn skoraði. 7.4.2016 19:04 Zlatan kærir lækninn sem sakaði hann um að nota ólögleg lyf Svíanum ekki skemmt yfir ummælum samlanda síns sem fannst hann þyngjast óeðlilega mikið á skömmum tíma. 7.4.2016 17:30 Sjá næstu 50 fréttir
Jakob og félagar í vondum málum Jakob Örn Sigurðarson og félagar í Borås Basket eru í erfiðum málum eftir 64-93 tap fyrir Södertälje Kings á heimavelli í fjórða leik liðanna í undanúrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta í dag. 8.4.2016 19:19
Jos: Max verður hjá Mercedes, Ferrari eða Red Bull 2017 Jos Verstappen, faðir og umboðsmaður Formúlu 1 ökumannsins Max Verstappen telur öruggt að Max verði hjá einu af þremur bestu liðunum í Formúlu 1 á næsta ári. 8.4.2016 19:00
Körfuboltakvöld: Mistök að láta Björn og Þóri spila svona lítið | Myndband Strákarnir í Domino's Körfuboltakvöldi ræddu um takmarkaðan spiltíma Björns Kristjánssonar og Þóris Þorbjarnarsonar í fyrsta leik KR og Njarðvíkur. 8.4.2016 18:28
Stefán Karel í Breiðholtið Stefán Karel Torfason skrifaði í dag undir tveggja ára samning við körfuknattleiksdeild ÍR. 8.4.2016 18:04
Frábær byrjun strákanna í Póllandi Íslenska U-20 ára landsliðið í handbolta vann öruggan sigur á Póllandi, 26-31, í fyrsta leik sínum í undankeppni EM í dag. Leikið var í Kielce í Póllandi. 8.4.2016 17:37
Heimir stjórnaði æfingum í Úganda Landsliðsþjálfarinn stjórnaði æfingum í knattspyrnuskóla Andrew Mwesigwa í Úganda í gær. 8.4.2016 16:45
Haukur Helgi er „Stórskota Stebbi“ Íslands í dag | Myndband Haukur Helgi Pálsson skoraði sigurkörfu Njarðvíkinga í gær í öðrum undanúrslitaleik Njarðvíkur og Íslands- og bikarmeistara KR. 8.4.2016 16:00
Dominiqua ekki bara í úrslit heldur líka með hæstu einkunnina Ármenningurinn Dominiqua Alma Belányi tryggði sér í dag sæti í úrslitum á tvíslá á Heimsbikarmótinu í fimleikum í Ljubljana í Slóveníu. 8.4.2016 15:51
Geir bætti Janusi Daða inn í landsliðshópinn Geir Sveinsson og Óskar Bjarni Óskarsson hafa kallað á Haukamanninn Janus Daða Smárason inn í æfingahóp A landsliðs karla. 8.4.2016 15:34
Sagan ekki með Haukakonum í kvöld: Aðeins átta prósent liðanna hafa komist í oddaleik Deildarmeistarar Hauka spila fyrir lífi sínu annan leikinn í röð í kvöld þegar Haukakonur heimsækja Grindavík í fjórða leik liðanna í undanúrslitum Domino´s deildar kvenna í körfubolta. 8.4.2016 15:30
Sjáðu Loga skora 23 stig mánuði eftir handarbrot | Myndband Logi Gunnarsson, fyrirliði Njarðvíkinga, átti frábæran leik í gær þegar liðið vann 88-86 sigur á Íslands- og bikarmeisturum KR og jafnaði undanúrslitaeinvígi liðanna í Domino´s deild karla í körfubolta í 1-1. 8.4.2016 15:00
Nú talar Alfreð þýsku Búinn að vera í tvo mánuði í Þýskalandi og strax byrjaður að svara spurningum á nýju tungumáli. 8.4.2016 14:44
88 prósent líkur á að Leicester verði meistari Sjáðu frábæra tölfræðigrafík um endasprettinn í ensku úrvalsdeildinni. 8.4.2016 14:00
Sjáðu ótrúlegt sexpútt hjá Ernie Els "Hann er kominn með yips á ansi háu stigi,“ sagði Úlfar Jónsson. 8.4.2016 13:40
1-1 í báðum einvígum í fyrsta sinn í þrjú ár Njarðvíkingar jöfnuðu á móti KR í undanúrslitaeinvígi liðanna í Domino´s deild karla í körfubolta í gær og fylgdu þar með fordæmi Tindastólsmanna sem jöfnuðu metin á móti Haukum daginn áður. 8.4.2016 13:30
Steve Kerr vill helst hvíla menn en mun ræða það við leikmennina sjálfa Golden State Warriors tryggði sér heimavallarrétt út úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta með sigri á San Antonio Spurs í nótt. Þetta var 70. sigur Golden State á tímabilinu. 8.4.2016 13:00
4,8 milljónir á dag nóg til að halda Zlatan í París Zlatan Ibrahimovic er hættur við að yfirgefa Paris Saint-Germain eftir þetta tímabil eins og hann hafði áður tilkynnt. Hann ætlar að gera nýjan eins árs samning við Parísarliðið. 8.4.2016 12:30
Enginn verri fyrir framan markið en Memphis Eitt risanafn er nokkuð óvænt á listanum yfir tíu verstu skotmennina í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni. 8.4.2016 12:00
Ólafur Ingi: Pirrandi að vera heill allt tímabilið en missa svo af landsleikjunum Miðjumaðurinn öflugi hefur spilað vel í Tyrklandi en verður frá næstu daga vegna tognunar aftan í læri. 8.4.2016 11:30
Haukaleikirnir kalla á stórar breytingar hjá Stólunum Tindastólsmenn hafa enn á ný þurft að gera stóra breytingu á liði sínu í körfunni en Bandaríkjamaðurinn Anthony Isaiah Gurley hefur yfirgefið liðið í miðri úrslitakeppni. 8.4.2016 11:00
Conor: Ég fæ ekki einu sinni þakkir frá ykkur aumingjunum Írski bardagakappinn vann sinn fyrsta bardaga í UFC fyrir þremur árum og hefur breytt landslaginu í sportinu síðan. 8.4.2016 10:30
Hélt að símtalið frá Alfreð væri aprílgabb Erlend Mamelund var að vinna sem endurskoðandi í Haslum þegar Alfreð Gíslason hringdi frá Kiel. 8.4.2016 09:45
Tindastóll staðfestir að Gurley sé farinn Var ósáttur við hlutverk sitt hjá liðinu. Stólarnir klára tímabilið með einn Bandaríkjamann. 8.4.2016 09:39
Umboðsmaður svarar Suarez: Hann er lygari með sálræn vandamál Daniel Fonseca segir að Luis Suarez sé lygalaupur sem skuldi sér pening. 8.4.2016 09:15
Platini: EM er barnið mitt og það er svívirðilegt að ég verð ekki með Michel Platini má engin afskipti hafa af EM í Frakklandi í sumar, enda að taka út langt bann. 8.4.2016 08:45
Óttast um meiðsli Henderson: Þetta er ekki smávægilegt Jürgen Klopp gaf í skyn að það yrði bið á því hvenær fyrirliðinn Jordan Henderson myndi spila næst. 8.4.2016 08:15
Ranieri og Kane bestir í mars Toppliðin tvö í ensku úrvalsdeildinni hirtu verðlaun marsmánaðar í ensku úrvalsdeildinni. 8.4.2016 08:12
Mögnuð stund í Dortmund | Myndband Ástríða fyrir fótbolta í sinni tærustu mynd. Gæsahúðarmyndband frá gærkvöldinu. 8.4.2016 07:51
70 sigrar meistaranna Golden State lagði San Antonio að velli í uppgjöri tveggja bestu liða vesturdeildarinnar. 8.4.2016 07:23
Frá Havaí í HR og svo til hjálpar Haukum Shanna Dacanay var ásinn uppi í erminni hjá Haukakonum í erfiðri stöðu á móti Grindavík í undanúrslitum Domino's deildar kvenna í körfubolta. Hún er frá Honolúlú, í námi í HR og spilar nú dýrmætar mínútur í úrslitakeppninni m 8.4.2016 06:00
Spieth byrjaði best á Masters Jordan Spieth leiðir eftir fyrsta daginn á Masters en hann spilaði á 66 höggum í dag eða 6 höggum undir pari. 7.4.2016 23:20
Gurley á förum frá Stólunum Samkvæmt heimildum íþróttadeildar þá er Bandaríkjamaðurinn Anthony Isaiah Gurley á förum frá Tindastóli. 7.4.2016 22:34
Ewing vill taka við Knicks Gamla NY Knicks-goðsögnin, Patrick Ewing, hefur boðið fram krafta sína en Knicks vantar nýjan þjálfara. 7.4.2016 22:30
Geggjuð sigurkarfa hjá Hauki Helga Haukur Helgi Pálsson var hetja Njarðvíkinga í kvöld er hann tryggði liðinu sigur á KR í Ljónagryfjunni. 7.4.2016 22:01
Sjáðu öll mörkin í Evrópudeildinni Ellefu mörk voru skoruð í Evrópudeildinni í kvöld og má sjá þau öll á Vísi. 7.4.2016 21:49
Formúla 1 hverfur aftur til fortíðar, til framtíðar Formúla 1 mun snúa aftur til baka í gamla tímatökufyrirkomulagið. Þessi lending liðsstjóranna í málinu á að standa til framtíðar. Breytingin tekur strax gildi í kínverksa kappakstrinum. 7.4.2016 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - KR 88-86 | Staðan jöfn eftir magnaða endurkomu Njarðvíkinga Haukur Helgi Pálsson tryggði Njarðvík sigur á KR í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Domino's deildar karla. 7.4.2016 21:30
Fjölnir spilar um sæti í úrvalsdeild Fjölnir úr Grafarvogi mun leika til úrslita um sæti í Dominos-deild karla á næstu leiktíð. 7.4.2016 21:15
Jafntefli í heimkomu Klopp Jürgen Klopp snéri aftur á sinn gamla heimavöll í Dortmund í kvöld og fer heim til Liverpool með jafntefli í farteskinu. 7.4.2016 21:00
Sevilla með sterkan útisigur | Öll úrslit kvöldsins Evrópudeildarmeistarar Sevilla ætla ekki að sleppa höndinni af bikarnum svo auðveldlega. 7.4.2016 20:45
Aron: Verðum að halda standard hjá landsliðinu „Það eru margir búnir að spyrja mig síðustu daga hvernig mér lítist á Geir,“ segir Aron Pálmarsson en hann var þá að gera sig kláran fyrir fyrstu æfinguna undir stjórn Geirs Sveinssonar, nýráðins landsliðsþjálfara. 7.4.2016 20:30
Víkingur í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Víkingur er kominn í undaúrslit í Lengjubikar karla eftir sigur á Leikni. Vítaspyrnukeppni þurfti til að fá sigurvegara í leiknum. 7.4.2016 20:04
Guðjón: Hlakka til að sjá hvað Geir ætlar að gera Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson var mættur á sína fyrstu æfingu hjá nýjum landsliðsþjálfara, Geir Sveinssyni, í Víkinni í kvöld. 7.4.2016 19:23
Mark Arnórs dugði skammt Margir Íslendingar í eldlínunni í sænska boltanum í kvöld en aðeins einn skoraði. 7.4.2016 19:04
Zlatan kærir lækninn sem sakaði hann um að nota ólögleg lyf Svíanum ekki skemmt yfir ummælum samlanda síns sem fannst hann þyngjast óeðlilega mikið á skömmum tíma. 7.4.2016 17:30
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti