Fleiri fréttir

Vildum ekki vanvirða neinn

Framkvæmdastjóri Þróttar segir að það hafi einfaldlega ekki tekist að finna hentugan leiktíma fyrir leikinn gegn Þór.

Hummervoll til Skagamanna

ÍA fær til sín norska framherjann sem spilaði seinni hluta síðasta sumars með Keflavík.

Houston að missa af lestinni?

Dallas kom sér í góða stöðu með fimmta sigrinum í röð en James Harden gæti misst af úrslitakeppninni.

Spieth á stall með Tiger á Masters?

Baráttan um græna jakkann á fyrsta risamóti ársins í golfinu, The Masters, hefst í dag. Þrír kylfingar er sigurstranglegastir en einn af þeim getur gert eins og Tiger fyrir fjórtán árum. Rory McIlroy getur komist í hóp með fimm öðrum sem

Snorri gæti sloppið við að fara í aðgerð

„Það er auðvitað hundfúlt að meiðast svona en það er lítið við þessu að gera. Svona er sportið,“ segir Snorri Steinn Guðjónsson, leikstjórnandi íslenska landsliðsins, en hann ristarbrotnaði í leiknum gegn Noregi á þriðjudag.

Verða nú að vinna á heimavelli

Njarðvík og KR mætast öðru sinni í undanúrslitarimmu sinni í Dominos-deild karla í körfubolta í Ljónagryfjunni í kvöld en KR hafði sigur í fyrsta leiknum eftir rafmagnaðann og tvíframlengdan spennuleik.

Hefur skilað sér þúsundfalt

Haukakonur tóku á móti deildarmeistaratitlinum í gær þremur árum eftir að liðið var í hópi neðstu liðanna. "Haukastelpa eins og við allar,“ segir fyrirliðinn Karen Helga um hina frábæru Ramune Pekarskyte.

Wolfsburg skellti Real Madrid

Real Madrid er í erfiðum málum eftir 2-0 tap gegn Wolfsburg í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu.

Rándýr útivallarmörk hjá Man. City

Man. City er í ágætum málum eftir fyrri leik sinn gegn PSG í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. City skoraði tvö útivallarmörk og nældi í jafntefli, 2-2.

Jón Guðni á skotskónum

Jón Guðni Fjóluson skoraði sitt fyrsta mark fyrir Norrköping í sænska boltanum í kvöld.

Fullkomnir fjórir vetur

Breanna Stewart og félagar hennar í UConn, University of Connecticut, urðu í nótt bandarískir háskólameistarar í körfubolta en UConn-stelpurnar unnu þá sögulegan sigur.

Beint í vítakeppni í Lengjubikarnum

Átta liða úrslit Lengjubikarsins í fótbolta eru framundan en þau hefjast fimmtudaginn 7. apríl og lýkur síðan miðvikudaginn 13. apríl.

Þúsund sigurleikir hjá Duncan í NBA

Tim Duncan, leikmaður San Antontio Spurs, var enn á ný í sigurliði í nótt þegar Spurs-liðið vann 88-86 sigur á Utah Jazz í NBA-deildinni í körfubolta.

Óli Stefáns með bronsstrákana í Póllandi

Ólafur Stefánsson og Sigursteinn Arndal, þjálfarar íslenska tuttugu ára landsliðsins í handbolta, eru farni með liðið til Póllands þar sem strákarnir taka þátt í undankeppni Evrópumótsins.

Sjá næstu 50 fréttir