Fleiri fréttir Dagur og Þórir þjálfarar ársins 2015 Íslendingar eiga bestu þjálfara heims í karla- og kvennaflokki. 7.4.2016 13:51 Vildum ekki vanvirða neinn Framkvæmdastjóri Þróttar segir að það hafi einfaldlega ekki tekist að finna hentugan leiktíma fyrir leikinn gegn Þór. 7.4.2016 13:20 „Þróttarar náðu ekki í lið“ Þór tilkynnti á heimasíðu sinni að Þróttarar hafi gefið leik liðanna í Lengjubikarnum. 7.4.2016 12:45 Ólafur Karl Finsen stígur til hliðar úr bæjarpólitíkinni Leikmaður Stjörnunnar var á níunda sæti Lista Fólksins í bænum fyrir síðustu sveitatjórnarkosningar. 7.4.2016 12:30 Gat ekki fyrirgefið vinum sínum að fara í Fram en er nú sjálfur kominn í Fram Arnar Sveinn Geirsson sér kannski örlítið eftir Twitter-færslu sinni frá því í fyrra. 7.4.2016 12:21 Hummervoll til Skagamanna ÍA fær til sín norska framherjann sem spilaði seinni hluta síðasta sumars með Keflavík. 7.4.2016 12:09 Gylfi Þór: Erum ekki byrjaðir að hugsa um næsta tímabil Swansea er nánast sloppið við fall úr ensku úrvalsdeildinni en þarf samt að passa sig á lokasprettinum. 7.4.2016 12:00 Heimir pantaði pitsu á bekkinn þegar hann spilaði með ÍBV Stjórnarmaður Eyjaliðsins sneri pitsusendilinn niður áður en flatbakan komst alla leið. 7.4.2016 11:30 Lars og Heimir: Ekki útilokað að vinna EM Þjálfararnir voru spurðir hvort strákarnir okkar gætu afrekað það saman og Grikkir gerðu á EM 2004. 7.4.2016 11:00 Þrjátíu prósent allra íþróttaliða í Rússlandi notuðu meldóníum Vitaly Mutko, Íþróttamálaráðherra Rússa, segir að notkun lyfsins meldóníum hafi verið gríðarlega algeng meðan rússnesk íþróttafólks en lyfið fór á bannlista Alþjóðalyfjaeftirlitsins, WADA, þann 1. janúar 2016. 7.4.2016 10:30 Stjóri Wolfsburg við blaðamenn: Þið trúðuð mér ekki Wolfsborg vann magnaðan 2-0 sigur á Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í gær. 7.4.2016 09:45 Strákarnir okkar bestir á Norðurlöndum á ný Karlalandsliðið í fótbolta fer upp um þrjú sæti á nýjum heimslista FIFA. 7.4.2016 09:07 Veðmálafíkn leikmanna bitnar á frammistöðunni Knattspyrnumenn taka oft í spil til að drepa tímann og leggja pening undir. Það getur leitt til mikilla vandamála. 7.4.2016 08:45 Klopp: Betra að vera hér en í Norður-Kóreu Gríðarleg athygli á Jürgen Klopp í endkurkomu hans til Dortmund. 7.4.2016 08:20 KSÍ vill kaupa Laugardalsvöll Borgin jákvæð, segir formaðurinn Geir Þorsteinsson. 7.4.2016 07:55 Houston að missa af lestinni? Dallas kom sér í góða stöðu með fimmta sigrinum í röð en James Harden gæti misst af úrslitakeppninni. 7.4.2016 07:23 Spieth á stall með Tiger á Masters? Baráttan um græna jakkann á fyrsta risamóti ársins í golfinu, The Masters, hefst í dag. Þrír kylfingar er sigurstranglegastir en einn af þeim getur gert eins og Tiger fyrir fjórtán árum. Rory McIlroy getur komist í hóp með fimm öðrum sem 7.4.2016 06:45 Snorri gæti sloppið við að fara í aðgerð „Það er auðvitað hundfúlt að meiðast svona en það er lítið við þessu að gera. Svona er sportið,“ segir Snorri Steinn Guðjónsson, leikstjórnandi íslenska landsliðsins, en hann ristarbrotnaði í leiknum gegn Noregi á þriðjudag. 7.4.2016 06:30 Verða nú að vinna á heimavelli Njarðvík og KR mætast öðru sinni í undanúrslitarimmu sinni í Dominos-deild karla í körfubolta í Ljónagryfjunni í kvöld en KR hafði sigur í fyrsta leiknum eftir rafmagnaðann og tvíframlengdan spennuleik. 7.4.2016 06:15 Hefur skilað sér þúsundfalt Haukakonur tóku á móti deildarmeistaratitlinum í gær þremur árum eftir að liðið var í hópi neðstu liðanna. "Haukastelpa eins og við allar,“ segir fyrirliðinn Karen Helga um hina frábæru Ramune Pekarskyte. 7.4.2016 06:00 Wambach notaði kókaín og maríjúana Bandaríska fótboltagoðsögnin Abby Wambach hefur viðurkennt eiturlyfjanotkun. 6.4.2016 23:15 Hrafn framlengdi við Stjörnuna Hrafn Kristjánsson skrifaði í kvöld undir nýjan samning við Stjörnumenn. 6.4.2016 22:43 Jordan hughreysti leikmenn North Carolina Körfuboltalið North Carolina-háskólans tapaði úrslitaleiknum í háskólaboltanum á grátlegan hátt á mánudag. 6.4.2016 22:30 Heimir var við útför Abel í Úganda Knattspyrnumarkvörðurinn Abel Dhaira var jarðsettur í Úganda í dag. 6.4.2016 22:21 Svona lítur úrslitakeppnin í Olís-deild kvenna út Lokaumferðin í Olís-deild kvenna fór fram í kvöld og því ljóst hvaða lið mætast í úrslitakeppninni. 6.4.2016 21:59 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Haukar 69-68 | Stólarnir jöfnuðu einvígið Staðan í einvígi Tindastóls og Hauka í undanúrslitum Dominos-deildar karla er 1-1 eftir geggjaðan spennuleik á Króknum í kvöld. 6.4.2016 21:45 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 22-19 | Fram tryggði heimavallarréttinn Fram tryggði sér þriðja sæti Olís deildar kvenna og heimaleikjarétt í fyrstu umferð úrslitakeppninnar þegar liðið lagði Val 22-19 á heimavelli í lokaumferðinni í kvöld. 6.4.2016 21:30 Wolfsburg skellti Real Madrid Real Madrid er í erfiðum málum eftir 2-0 tap gegn Wolfsburg í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 6.4.2016 20:30 Rándýr útivallarmörk hjá Man. City Man. City er í ágætum málum eftir fyrri leik sinn gegn PSG í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. City skoraði tvö útivallarmörk og nældi í jafntefli, 2-2. 6.4.2016 20:30 Kroos kýldi tönn úr leikmanni Wolfsburg Það vantar ekkert upp á átökin í leik Wolfsburg og Real Madrid. Það er þegar búið að kýla tönn úr einum manni. 6.4.2016 20:08 Tuchel: Klopp fær blíðar móttökur en við ætlum að vinna leikinn Jürgen Klopp snýr aftur á Westfalen á morgun þegar Dortmund og Liverpool mætast í Evrópudeildinni. 6.4.2016 19:45 Sjáðu klúður ársins hjá Man. City Man. City ákvað að gefa PSG eitt mark í leik liðsins gegn PSG í Meistaradeildinni í kvöld. 6.4.2016 19:40 Jón Guðni á skotskónum Jón Guðni Fjóluson skoraði sitt fyrsta mark fyrir Norrköping í sænska boltanum í kvöld. 6.4.2016 18:45 Fullkomnir fjórir vetur Breanna Stewart og félagar hennar í UConn, University of Connecticut, urðu í nótt bandarískir háskólameistarar í körfubolta en UConn-stelpurnar unnu þá sögulegan sigur. 6.4.2016 17:30 Beint í vítakeppni í Lengjubikarnum Átta liða úrslit Lengjubikarsins í fótbolta eru framundan en þau hefjast fimmtudaginn 7. apríl og lýkur síðan miðvikudaginn 13. apríl. 6.4.2016 16:45 Veiðistaðavefurinn með mjög ítarlegar lýsingar á vötnum og veiðisvæðum Því er alltaf fagnað meðal veiðimanna að fá frekari upplýsingar um uppáhaldsveiðistaðina sína. 6.4.2016 16:10 Síðasta tækifæri Þróttara til að vinna leik á vormótunum Þróttarar eru nýliðar í Pepsi-deild karla í sumar en frammistaða liðsins á vormótunum hefur ekki verið hæfandi liði sem er að fara spila í deild þeirra bestu. 6.4.2016 16:00 Þúsund sigurleikir hjá Duncan í NBA Tim Duncan, leikmaður San Antontio Spurs, var enn á ný í sigurliði í nótt þegar Spurs-liðið vann 88-86 sigur á Utah Jazz í NBA-deildinni í körfubolta. 6.4.2016 15:30 Tveir lykilmenn Hauka ekki fæddir þegar liðið komst síðast í 2-0 Haukar heimsækja Tindastólsliðið í Síkið á Sauðárkróki í kvöld og eiga þar möguleika á því að ná 2-0 forystu í undanúrslitaeinvígi liðanna þar sem þarf þrjá sigra til að komast í lokaúrslitin. 6.4.2016 15:00 Svissneska alríkislögreglan réðst inn í höfuðstöðvar UEFA Vildi fá að sjá samninginn sem fannst í Panama-skjölunum og er búinn að koma nýkjörnum forseta FIFA í vandræði. 6.4.2016 14:38 Þjálfari Arnórs Ingva tekur við Svíum eftir EM Tekur við af Erik Hamrén sem lætur af störfum eftir Evrópumótið í Frakklandi. 6.4.2016 14:30 Ísland raunhæfur kostur fyrir Ofurbikar UEFA UEFA er opið fyrir því að árlegur leikur ríkjandi Evrópumeistara fari fram á Íslandi, verði þar leikvangur sem uppfyllir allar kröfur. 6.4.2016 13:45 Óli Stefáns með bronsstrákana í Póllandi Ólafur Stefánsson og Sigursteinn Arndal, þjálfarar íslenska tuttugu ára landsliðsins í handbolta, eru farni með liðið til Póllands þar sem strákarnir taka þátt í undankeppni Evrópumótsins. 6.4.2016 13:00 Tólf ár síðan að gullsending Eiðs Smára sendi Arsenal út úr Meistaradeildinni | Myndband BBC minnist þess á síðu sinni að í dag séu nákvæmlega tólf ár síðan að Chelsea sló Arsenal út úr átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar en íslensku landsliðsmaður átti mikinn þátt í þeim sigur. 6.4.2016 12:30 Annað áfall fyrir Rússa: Ólympíumeistari fellur aftur á lyfjaprófi Rússnesk frjálsíþróttayfirvöld eru að reyna að hreinsa til hjá sér en nú er önnur stjarna fallin. 6.4.2016 12:00 Sjá næstu 50 fréttir
Dagur og Þórir þjálfarar ársins 2015 Íslendingar eiga bestu þjálfara heims í karla- og kvennaflokki. 7.4.2016 13:51
Vildum ekki vanvirða neinn Framkvæmdastjóri Þróttar segir að það hafi einfaldlega ekki tekist að finna hentugan leiktíma fyrir leikinn gegn Þór. 7.4.2016 13:20
„Þróttarar náðu ekki í lið“ Þór tilkynnti á heimasíðu sinni að Þróttarar hafi gefið leik liðanna í Lengjubikarnum. 7.4.2016 12:45
Ólafur Karl Finsen stígur til hliðar úr bæjarpólitíkinni Leikmaður Stjörnunnar var á níunda sæti Lista Fólksins í bænum fyrir síðustu sveitatjórnarkosningar. 7.4.2016 12:30
Gat ekki fyrirgefið vinum sínum að fara í Fram en er nú sjálfur kominn í Fram Arnar Sveinn Geirsson sér kannski örlítið eftir Twitter-færslu sinni frá því í fyrra. 7.4.2016 12:21
Hummervoll til Skagamanna ÍA fær til sín norska framherjann sem spilaði seinni hluta síðasta sumars með Keflavík. 7.4.2016 12:09
Gylfi Þór: Erum ekki byrjaðir að hugsa um næsta tímabil Swansea er nánast sloppið við fall úr ensku úrvalsdeildinni en þarf samt að passa sig á lokasprettinum. 7.4.2016 12:00
Heimir pantaði pitsu á bekkinn þegar hann spilaði með ÍBV Stjórnarmaður Eyjaliðsins sneri pitsusendilinn niður áður en flatbakan komst alla leið. 7.4.2016 11:30
Lars og Heimir: Ekki útilokað að vinna EM Þjálfararnir voru spurðir hvort strákarnir okkar gætu afrekað það saman og Grikkir gerðu á EM 2004. 7.4.2016 11:00
Þrjátíu prósent allra íþróttaliða í Rússlandi notuðu meldóníum Vitaly Mutko, Íþróttamálaráðherra Rússa, segir að notkun lyfsins meldóníum hafi verið gríðarlega algeng meðan rússnesk íþróttafólks en lyfið fór á bannlista Alþjóðalyfjaeftirlitsins, WADA, þann 1. janúar 2016. 7.4.2016 10:30
Stjóri Wolfsburg við blaðamenn: Þið trúðuð mér ekki Wolfsborg vann magnaðan 2-0 sigur á Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í gær. 7.4.2016 09:45
Strákarnir okkar bestir á Norðurlöndum á ný Karlalandsliðið í fótbolta fer upp um þrjú sæti á nýjum heimslista FIFA. 7.4.2016 09:07
Veðmálafíkn leikmanna bitnar á frammistöðunni Knattspyrnumenn taka oft í spil til að drepa tímann og leggja pening undir. Það getur leitt til mikilla vandamála. 7.4.2016 08:45
Klopp: Betra að vera hér en í Norður-Kóreu Gríðarleg athygli á Jürgen Klopp í endkurkomu hans til Dortmund. 7.4.2016 08:20
Houston að missa af lestinni? Dallas kom sér í góða stöðu með fimmta sigrinum í röð en James Harden gæti misst af úrslitakeppninni. 7.4.2016 07:23
Spieth á stall með Tiger á Masters? Baráttan um græna jakkann á fyrsta risamóti ársins í golfinu, The Masters, hefst í dag. Þrír kylfingar er sigurstranglegastir en einn af þeim getur gert eins og Tiger fyrir fjórtán árum. Rory McIlroy getur komist í hóp með fimm öðrum sem 7.4.2016 06:45
Snorri gæti sloppið við að fara í aðgerð „Það er auðvitað hundfúlt að meiðast svona en það er lítið við þessu að gera. Svona er sportið,“ segir Snorri Steinn Guðjónsson, leikstjórnandi íslenska landsliðsins, en hann ristarbrotnaði í leiknum gegn Noregi á þriðjudag. 7.4.2016 06:30
Verða nú að vinna á heimavelli Njarðvík og KR mætast öðru sinni í undanúrslitarimmu sinni í Dominos-deild karla í körfubolta í Ljónagryfjunni í kvöld en KR hafði sigur í fyrsta leiknum eftir rafmagnaðann og tvíframlengdan spennuleik. 7.4.2016 06:15
Hefur skilað sér þúsundfalt Haukakonur tóku á móti deildarmeistaratitlinum í gær þremur árum eftir að liðið var í hópi neðstu liðanna. "Haukastelpa eins og við allar,“ segir fyrirliðinn Karen Helga um hina frábæru Ramune Pekarskyte. 7.4.2016 06:00
Wambach notaði kókaín og maríjúana Bandaríska fótboltagoðsögnin Abby Wambach hefur viðurkennt eiturlyfjanotkun. 6.4.2016 23:15
Hrafn framlengdi við Stjörnuna Hrafn Kristjánsson skrifaði í kvöld undir nýjan samning við Stjörnumenn. 6.4.2016 22:43
Jordan hughreysti leikmenn North Carolina Körfuboltalið North Carolina-háskólans tapaði úrslitaleiknum í háskólaboltanum á grátlegan hátt á mánudag. 6.4.2016 22:30
Heimir var við útför Abel í Úganda Knattspyrnumarkvörðurinn Abel Dhaira var jarðsettur í Úganda í dag. 6.4.2016 22:21
Svona lítur úrslitakeppnin í Olís-deild kvenna út Lokaumferðin í Olís-deild kvenna fór fram í kvöld og því ljóst hvaða lið mætast í úrslitakeppninni. 6.4.2016 21:59
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Haukar 69-68 | Stólarnir jöfnuðu einvígið Staðan í einvígi Tindastóls og Hauka í undanúrslitum Dominos-deildar karla er 1-1 eftir geggjaðan spennuleik á Króknum í kvöld. 6.4.2016 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 22-19 | Fram tryggði heimavallarréttinn Fram tryggði sér þriðja sæti Olís deildar kvenna og heimaleikjarétt í fyrstu umferð úrslitakeppninnar þegar liðið lagði Val 22-19 á heimavelli í lokaumferðinni í kvöld. 6.4.2016 21:30
Wolfsburg skellti Real Madrid Real Madrid er í erfiðum málum eftir 2-0 tap gegn Wolfsburg í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 6.4.2016 20:30
Rándýr útivallarmörk hjá Man. City Man. City er í ágætum málum eftir fyrri leik sinn gegn PSG í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. City skoraði tvö útivallarmörk og nældi í jafntefli, 2-2. 6.4.2016 20:30
Kroos kýldi tönn úr leikmanni Wolfsburg Það vantar ekkert upp á átökin í leik Wolfsburg og Real Madrid. Það er þegar búið að kýla tönn úr einum manni. 6.4.2016 20:08
Tuchel: Klopp fær blíðar móttökur en við ætlum að vinna leikinn Jürgen Klopp snýr aftur á Westfalen á morgun þegar Dortmund og Liverpool mætast í Evrópudeildinni. 6.4.2016 19:45
Sjáðu klúður ársins hjá Man. City Man. City ákvað að gefa PSG eitt mark í leik liðsins gegn PSG í Meistaradeildinni í kvöld. 6.4.2016 19:40
Jón Guðni á skotskónum Jón Guðni Fjóluson skoraði sitt fyrsta mark fyrir Norrköping í sænska boltanum í kvöld. 6.4.2016 18:45
Fullkomnir fjórir vetur Breanna Stewart og félagar hennar í UConn, University of Connecticut, urðu í nótt bandarískir háskólameistarar í körfubolta en UConn-stelpurnar unnu þá sögulegan sigur. 6.4.2016 17:30
Beint í vítakeppni í Lengjubikarnum Átta liða úrslit Lengjubikarsins í fótbolta eru framundan en þau hefjast fimmtudaginn 7. apríl og lýkur síðan miðvikudaginn 13. apríl. 6.4.2016 16:45
Veiðistaðavefurinn með mjög ítarlegar lýsingar á vötnum og veiðisvæðum Því er alltaf fagnað meðal veiðimanna að fá frekari upplýsingar um uppáhaldsveiðistaðina sína. 6.4.2016 16:10
Síðasta tækifæri Þróttara til að vinna leik á vormótunum Þróttarar eru nýliðar í Pepsi-deild karla í sumar en frammistaða liðsins á vormótunum hefur ekki verið hæfandi liði sem er að fara spila í deild þeirra bestu. 6.4.2016 16:00
Þúsund sigurleikir hjá Duncan í NBA Tim Duncan, leikmaður San Antontio Spurs, var enn á ný í sigurliði í nótt þegar Spurs-liðið vann 88-86 sigur á Utah Jazz í NBA-deildinni í körfubolta. 6.4.2016 15:30
Tveir lykilmenn Hauka ekki fæddir þegar liðið komst síðast í 2-0 Haukar heimsækja Tindastólsliðið í Síkið á Sauðárkróki í kvöld og eiga þar möguleika á því að ná 2-0 forystu í undanúrslitaeinvígi liðanna þar sem þarf þrjá sigra til að komast í lokaúrslitin. 6.4.2016 15:00
Svissneska alríkislögreglan réðst inn í höfuðstöðvar UEFA Vildi fá að sjá samninginn sem fannst í Panama-skjölunum og er búinn að koma nýkjörnum forseta FIFA í vandræði. 6.4.2016 14:38
Þjálfari Arnórs Ingva tekur við Svíum eftir EM Tekur við af Erik Hamrén sem lætur af störfum eftir Evrópumótið í Frakklandi. 6.4.2016 14:30
Ísland raunhæfur kostur fyrir Ofurbikar UEFA UEFA er opið fyrir því að árlegur leikur ríkjandi Evrópumeistara fari fram á Íslandi, verði þar leikvangur sem uppfyllir allar kröfur. 6.4.2016 13:45
Óli Stefáns með bronsstrákana í Póllandi Ólafur Stefánsson og Sigursteinn Arndal, þjálfarar íslenska tuttugu ára landsliðsins í handbolta, eru farni með liðið til Póllands þar sem strákarnir taka þátt í undankeppni Evrópumótsins. 6.4.2016 13:00
Tólf ár síðan að gullsending Eiðs Smára sendi Arsenal út úr Meistaradeildinni | Myndband BBC minnist þess á síðu sinni að í dag séu nákvæmlega tólf ár síðan að Chelsea sló Arsenal út úr átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar en íslensku landsliðsmaður átti mikinn þátt í þeim sigur. 6.4.2016 12:30
Annað áfall fyrir Rússa: Ólympíumeistari fellur aftur á lyfjaprófi Rússnesk frjálsíþróttayfirvöld eru að reyna að hreinsa til hjá sér en nú er önnur stjarna fallin. 6.4.2016 12:00
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti