Hélt að símtalið frá Alfreð væri aprílgabb Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. apríl 2016 09:45 Erlend Mamelund fagnar marki í leik með Kiel. Vísir/Getty Handboltamaðurinn Erlend Mamelund var kominn aftur heim til Noregs og byrjaður að vinna sem endurskoðandi samhliða því að spila með uppeldisfélaginu Haslum. Mamelund hafði átt fínan feril og spilað með sterkum liðum í Þýskalandi, Frakklandi og Danmörku. En hann var sáttur við að vera kominn heim og var þar að auki hættur að spila með norska landsliðinu. „Ég var hættur að spila handbolta í hæsta gæðaflokki og afþakkaði öll tilboð sem komu frá erlendum félögum,“ sagði Mamelund í viðtali við VG í vikunni. Hann er nú staddur með norska landsliðinu í Herning í Danmörku þar sem Noregur mun berjast um að komast á Ólympíuleikana í Ríó í sumar. Sjá einnig: Aron Pálmarsson var munurinn á liðunum „Það þurfti eitthvað nýtt til að koma mér í burtu að heiman. Ég grínaðist með að það eina sem gæti fengið mig til að fara frá Noregi á ný væri tilboð frá handboltarisanum Kiel. En ég taldi það afar ólíklegt.“ Svo í júlí í fyrra breyttust öll plön hjá Mamelund. Hann fékk SMS frá styrktarþjálfarnaum Ole Martin Viken sem starfar hjá norska landsliðinu. Viken var áður hjá Kiel og sagði Mamelund að búast við símtali frá Alfreð Gíslasyni síðar um daginn. „Fyndið. Er þetta aprílgabb?“ var svar Mamelund. „Ég tók þessu ekki alvarlega. Ég var að sinna einhverjum verkum úti og dagurinn leið. Svo fékk ég símtalið.“ Alfreð hafði vissulega hringt í hann og vildi vita hvort að Mamelund myndi íhuga að koma til Þýskalands. Sjá einnig: Mamelund samdi við Kiel „Ég sagði honum að ég væri nýkvæntur og að þetta kæmi skyndilega upp. Það skildi hann vel og hann ætlaði að hringja aftur næsta dag. Ég ræddi þetta allt við eiginkonuna og þó svo að það var alls ekki í plönum okkar að búa í sínu hvoru landinu þá sýndi hún þessu mikinn skilning og við fundum lausn á þessu.“ Mamelund skrifaði undir eins árs samning við Kiel og hefur átt velgengni að fagna þar. Hann komst svo aftur í norska landsliðið sem átti frábært Evrópumót í Póllandi og hafnaði í fjórða sæti. Og nú er hann stutt frá því að láta draum sinn rætast um að keppa á Ólympíuleikum. „Ég hef upplifað margt skemmtilegt á þessu ári. Bæði í Kiel og á EM, sem var hápunktur ferilsins.“ Handbolti Tengdar fréttir Ísland er sigurstranglegra liðið Hinn leikreyndi Erlend Mamelund var yfirvegaður og með báða fætur á jörðinni er Fréttablaðið hitti hann á blaðamannafundi norska landsliðsins í gær. 15. janúar 2016 06:30 Mamelund: Aron Pálmarsson var munurinn á liðunum Reynsluboltinn Erlend Mamelund var eðlilega súr og svekktur eftir tapið gegn Íslandi í kvöld. 15. janúar 2016 19:54 Mamelund samdi við Kiel Kiel beið ekki boðanna með að styrkja lið sitt eftir að Filip Jicha fór til Barcelona. 19. ágúst 2015 10:15 Kiel á leikmann í öllum undanúrslitaliðunum Kiel er eina félagið sem getur státað sig af því að eiga leikmann í öllum liðum undanúrslitaliðanna á EM. Vísir kíkir á tölfræðina fyrir úrslitahelgina. 29. janúar 2016 10:15 Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga Enski boltinn Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti „Það trompast allt þarna“ Handbolti Fleiri fréttir Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjá meira
Handboltamaðurinn Erlend Mamelund var kominn aftur heim til Noregs og byrjaður að vinna sem endurskoðandi samhliða því að spila með uppeldisfélaginu Haslum. Mamelund hafði átt fínan feril og spilað með sterkum liðum í Þýskalandi, Frakklandi og Danmörku. En hann var sáttur við að vera kominn heim og var þar að auki hættur að spila með norska landsliðinu. „Ég var hættur að spila handbolta í hæsta gæðaflokki og afþakkaði öll tilboð sem komu frá erlendum félögum,“ sagði Mamelund í viðtali við VG í vikunni. Hann er nú staddur með norska landsliðinu í Herning í Danmörku þar sem Noregur mun berjast um að komast á Ólympíuleikana í Ríó í sumar. Sjá einnig: Aron Pálmarsson var munurinn á liðunum „Það þurfti eitthvað nýtt til að koma mér í burtu að heiman. Ég grínaðist með að það eina sem gæti fengið mig til að fara frá Noregi á ný væri tilboð frá handboltarisanum Kiel. En ég taldi það afar ólíklegt.“ Svo í júlí í fyrra breyttust öll plön hjá Mamelund. Hann fékk SMS frá styrktarþjálfarnaum Ole Martin Viken sem starfar hjá norska landsliðinu. Viken var áður hjá Kiel og sagði Mamelund að búast við símtali frá Alfreð Gíslasyni síðar um daginn. „Fyndið. Er þetta aprílgabb?“ var svar Mamelund. „Ég tók þessu ekki alvarlega. Ég var að sinna einhverjum verkum úti og dagurinn leið. Svo fékk ég símtalið.“ Alfreð hafði vissulega hringt í hann og vildi vita hvort að Mamelund myndi íhuga að koma til Þýskalands. Sjá einnig: Mamelund samdi við Kiel „Ég sagði honum að ég væri nýkvæntur og að þetta kæmi skyndilega upp. Það skildi hann vel og hann ætlaði að hringja aftur næsta dag. Ég ræddi þetta allt við eiginkonuna og þó svo að það var alls ekki í plönum okkar að búa í sínu hvoru landinu þá sýndi hún þessu mikinn skilning og við fundum lausn á þessu.“ Mamelund skrifaði undir eins árs samning við Kiel og hefur átt velgengni að fagna þar. Hann komst svo aftur í norska landsliðið sem átti frábært Evrópumót í Póllandi og hafnaði í fjórða sæti. Og nú er hann stutt frá því að láta draum sinn rætast um að keppa á Ólympíuleikum. „Ég hef upplifað margt skemmtilegt á þessu ári. Bæði í Kiel og á EM, sem var hápunktur ferilsins.“
Handbolti Tengdar fréttir Ísland er sigurstranglegra liðið Hinn leikreyndi Erlend Mamelund var yfirvegaður og með báða fætur á jörðinni er Fréttablaðið hitti hann á blaðamannafundi norska landsliðsins í gær. 15. janúar 2016 06:30 Mamelund: Aron Pálmarsson var munurinn á liðunum Reynsluboltinn Erlend Mamelund var eðlilega súr og svekktur eftir tapið gegn Íslandi í kvöld. 15. janúar 2016 19:54 Mamelund samdi við Kiel Kiel beið ekki boðanna með að styrkja lið sitt eftir að Filip Jicha fór til Barcelona. 19. ágúst 2015 10:15 Kiel á leikmann í öllum undanúrslitaliðunum Kiel er eina félagið sem getur státað sig af því að eiga leikmann í öllum liðum undanúrslitaliðanna á EM. Vísir kíkir á tölfræðina fyrir úrslitahelgina. 29. janúar 2016 10:15 Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga Enski boltinn Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti „Það trompast allt þarna“ Handbolti Fleiri fréttir Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjá meira
Ísland er sigurstranglegra liðið Hinn leikreyndi Erlend Mamelund var yfirvegaður og með báða fætur á jörðinni er Fréttablaðið hitti hann á blaðamannafundi norska landsliðsins í gær. 15. janúar 2016 06:30
Mamelund: Aron Pálmarsson var munurinn á liðunum Reynsluboltinn Erlend Mamelund var eðlilega súr og svekktur eftir tapið gegn Íslandi í kvöld. 15. janúar 2016 19:54
Mamelund samdi við Kiel Kiel beið ekki boðanna með að styrkja lið sitt eftir að Filip Jicha fór til Barcelona. 19. ágúst 2015 10:15
Kiel á leikmann í öllum undanúrslitaliðunum Kiel er eina félagið sem getur státað sig af því að eiga leikmann í öllum liðum undanúrslitaliðanna á EM. Vísir kíkir á tölfræðina fyrir úrslitahelgina. 29. janúar 2016 10:15