Fleiri fréttir

Sló Jerome Hill Helga Margeirs?

Keflvíkingar unnu frábæran sigur á Tindastól, 95-71, í 8-liða úrslitum Dominos-deildar karla og náðu því að minnka muninn í 2-1 í einvígi liðanna.

Markalaust í Skopje

Íslenska U-21 landsliðið gerði markalaust jafntefli við Makedóníu í undankeppni EM í dag en leikurinn fór fram í Skopje í Makedóníu.

Lars með sextíu milljónir í laun

Landsliðsþjálfarinn Lars Lagerbäck er með sextíu milljónir í árslaun en þetta kemur fram á lista sem vefsíðan Finance Football birtir.

Johan Cruyff látinn

Hollenska knattspyrnugoðsögnin látin eftir baráttu við krabbamein. Hann var 68 ára.

Golden State með 51. heimasigurinn í röð

Fjölmargir leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta en Golden State Warriors heldur áfram að skrá sig í sögubækurnar með enn einum heimasigrinum í röð.

Vilja Gotze aftur heim

Forráðamenn þýska knattspyrnuliðsins Borussia Dortmund eiga að vera undirbúa tilboð í Þjóðverjann Maro Gotze frá Bayern Munchen.

Heimir: Sagt í hvert skipti sem við mætum Dönum

Íslenska fótboltalandsliðið mætir því danska í Herning í kvöld. Þetta er einn af síðustu leikjunum fyrir EM í Frakklandi og því síðustu forvöð fyrir þjálfarana að laga það sem þarf að laga fyrir stóru stundina í sumar.

Gott að hafa Beck í KR-liðinu

KR-ingar urðu þrisvar sinnum Íslandsmeistarar á síðustu fjórum tímabilunum sem Þórólfur Beck kláraði með liðinu á sjöunda áratugnum. Sögufróðir KR-ingar fagna því að félagið hafi endurheimt Beck í liðið sitt fyrir komandi tímabil í Pepsi-deildinni í fótbolta.

Þrennuveisla hjá Russell Westbrook í mars

Russell Westbrook hefur verið í ótrúlegum ham með Oklahoma City Thunder liðinu í marsmánuði og var enn á ný með þrennu í leik liðsins á móti Houston Rockets í nótt.

NBA-leikmaðurinn skráði sig í HeForShe

Pétur Guðmundsson, eini Íslendingurinn sem hefur spilað í NBA-deildinni í körfubolta, var sérstakur heiðursgestur á kynningarfundi fyrir úrslitakeppnina í Domino´s deild kvenna sem fram fór í dag.

Sverre framlengdi við Akureyri

Það er mikil ánægja á Akureyri með störf handboltaþjálfarans Sverre Jakobssonar og hann er því búinn að skrifa undir nýjan samning við félagið.

Sjá næstu 50 fréttir