Fleiri fréttir

Leik Belga og Portúgala aflýst

Belgíska knattspyrnusambandið tilkynnti í dag að búið væri að aflýsa vináttulandsleik Belga og Portúgala sem átti að fara fram á þriðjudag.

Pálína deildarmeistari í 200. sigurleiknum sínum

Pálína Gunnlaugsdóttir og félagar hennar í Haukum tryggðu sér í gær deildarmeistaratitilinn og heimavallarétt út úrslitakeppnina með sigri á Hamar í lokaumferð Domino´s deildar kvenna í körfubolta í gær.

Manchester-slagur í Kína

Það var staðfest í dag að fyrsta viðureign Man. Utd og Man. City utan Englands fer fram næsta sumar.

Hefur aldrei áður gerst í sögu úrslitakeppni kvennakörfunnar

Keflavíkurkonum tókst ekki að tryggja sér sæti í úrslitakeppni kvenna í körfubolta í gærkvöldi því tap á heimavelli á móti Grindavík þýddi að Grindavíkurkonur höfðu tekið fjórða og síðasta sætið í úrslitakeppni Domino´s deildar kvenna í ár.

Megum ekki leyfa hryðjuverkamönnunum að vinna

Chris Coleman, landsliðsþjálfari Wales, segir að menn eigi ekki einu sinni að íhuga það að fresta EM í Frakklandi þrátt fyrir hryðjuverkaárásirnar síðustu mánuði.

Engir áhorfendur á EM?

Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, útilokar ekki þann möguleika að spila EM án áhorfenda ef hryðjuverk halda áfram í Evrópu næstu mánuði.

Djokovic ætlaði ekki að móðga neinn

Besti tennismaður heims, Novak Djokovic, segir að það hafi ekki verið ætlun sín að gera allt vitlaust með því að segja að karlar ættu að fá meira borgað en konur.

Ljubomir Vranjes hafnaði HSÍ

Leitin að landsliðsþjálfara Íslands í handknattleik stendur enn yfir. Svíinn Ljubomir Vranjes gaf frá sér möguleikann á að taka við liðinu samkvæmt heimildum. Tíminn tifar viðurkennir formaður HSÍ.

Helena: Mjög gott eftir alla dramatíkina

Helena Sverrisdóttir segir að allir leikmenn hafa náð að stíga upp eftir að Chelsie Schweers fór frá Haukum, sem urðu deildarmeistarar í kvöld.

Bílskúrinn: Átökin í Ástralíu

Fyrsta Formúlu 1 keppni tímabilsins fór fram í Ástralíu um helgina. Keppnin var spennandi frá upphitunarhring og fram á síðasta hring. Farið verður yfir margt af því helsta frá Ástralíu í Bílskúrnum, uppjöri hvers kappaksturs hér á Vísi.

Buffon hefði átt að berja Lewandowski

Markvarðargoðsögnin Stefano Tacconi var ekki ánægður með Gianluigi Buffon, markvörð Juventus í leiknum gegn Bayern í Meistaradeildinni á dögunum.

Ekki fleiri útisigrar í sjö ár

Útiliðin hafa unnið sex af fyrstu átta leikjunum í úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta en báðir leikir gærkvöldsins unnust á útivelli.

Cannavaro mætir í Hörpu

Nú hefur verið staðfest að ítalska goðsögnin Fabio Cannavaro verði á meðal fyrirlesara á ráðstefnunni "Íslenska kraftaverkið, hvernig fór Ísland að þessu?“ sem fram fer í Hörpu þann 11. maí næstkomandi.

Sjáðu einvígi íslensku ofurkvennanna | Myndband

Íslensku krossfitkonurnar Katrín Tanja Davíðsdóttir og Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir háðu magnaða keppni um titilinn hraustasta kona heims í Bandaríkjunum síðasta sumar og á dögunum áttust þær við í fyrsta skiptið síðan þá.

Sjá næstu 50 fréttir