Fleiri fréttir Leik Belga og Portúgala aflýst Belgíska knattspyrnusambandið tilkynnti í dag að búið væri að aflýsa vináttulandsleik Belga og Portúgala sem átti að fara fram á þriðjudag. 23.3.2016 12:09 Pálína deildarmeistari í 200. sigurleiknum sínum Pálína Gunnlaugsdóttir og félagar hennar í Haukum tryggðu sér í gær deildarmeistaratitilinn og heimavallarétt út úrslitakeppnina með sigri á Hamar í lokaumferð Domino´s deildar kvenna í körfubolta í gær. 23.3.2016 11:45 Manchester-slagur í Kína Það var staðfest í dag að fyrsta viðureign Man. Utd og Man. City utan Englands fer fram næsta sumar. 23.3.2016 11:15 Le Tissier: Rooney á ekki að byrja á EM Southampton-goðsögnin Matt Le Tissier segir að Wayne Rooney eigi ekki að vera í byrjunarliði enska landsliðsins á EM í Frakklandi í sumar. 23.3.2016 10:45 LeBron hætti að fylgjast með liðinu sínu á Twitter LeBron James, stórstjarna Cleveland, hætti að fylgjast með félaginu á Twitter og Instagram. Menn voru fljótir að lesa ýmislegt í það. 23.3.2016 10:15 MMA orðið löglegt í New York Eftir margra ára baráttu er MMA orðið löglegt í New York og þar með öllum Bandaríkjunum. 23.3.2016 09:45 Hefur aldrei áður gerst í sögu úrslitakeppni kvennakörfunnar Keflavíkurkonum tókst ekki að tryggja sér sæti í úrslitakeppni kvenna í körfubolta í gærkvöldi því tap á heimavelli á móti Grindavík þýddi að Grindavíkurkonur höfðu tekið fjórða og síðasta sætið í úrslitakeppni Domino´s deildar kvenna í ár. 23.3.2016 09:30 Læknar gefa Sager þrjá til sex mánuði Íþróttafréttamaðurinn geðugi, Craig Sager, lifir ekki út þetta ár. Það hafa læknar tjáð honum. 23.3.2016 09:15 Megum ekki leyfa hryðjuverkamönnunum að vinna Chris Coleman, landsliðsþjálfari Wales, segir að menn eigi ekki einu sinni að íhuga það að fresta EM í Frakklandi þrátt fyrir hryðjuverkaárásirnar síðustu mánuði. 23.3.2016 08:45 Engir áhorfendur á EM? Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, útilokar ekki þann möguleika að spila EM án áhorfenda ef hryðjuverk halda áfram í Evrópu næstu mánuði. 23.3.2016 08:15 Djokovic ætlaði ekki að móðga neinn Besti tennismaður heims, Novak Djokovic, segir að það hafi ekki verið ætlun sín að gera allt vitlaust með því að segja að karlar ættu að fá meira borgað en konur. 23.3.2016 07:45 Sjaldséður sigur hjá Lakers Eftir að hafa tapað fjórum leikjum í röð náði LA Lakers að vinna leik í nótt. 23.3.2016 07:19 Ljubomir Vranjes hafnaði HSÍ Leitin að landsliðsþjálfara Íslands í handknattleik stendur enn yfir. Svíinn Ljubomir Vranjes gaf frá sér möguleikann á að taka við liðinu samkvæmt heimildum. Tíminn tifar viðurkennir formaður HSÍ. 23.3.2016 06:00 Blakmaður dæmdur í fangelsi fyrir að nauðga 12 ára stúlku Steven Van de Velde átti möguleika á að keppa fyrir lið Hollands í strandblaki á Ólympíuleikunum í Ríó. 22.3.2016 23:00 Rúnar vann öruggan sigur Var á tíu höggum undir pari eftir fyrsta keppnisdaginn og leit ekki um öxl. 22.3.2016 22:45 Körfuboltastjarna slasaðist alvarlega í árásunum í Brussel Sebastien Bellin, fyrrum landsliðsmaður Belgíu í körfubolta, var staddur á flugvellinum í Brussel. 22.3.2016 22:39 Allir krakkar þurfa að læra golf í grunnskóla í Kína Golf er orðið stór hluti af námi grunnskólabarna í Kína eða í það minnsta í einum grunnskólanum í Shanghæ. 22.3.2016 22:30 Ingvar: Við erum tilbúin í úrslitakeppnina Þjálfari nýkrýndra deildarmeistari Hauka segir að spennustigið hafi verið hátt fyrir leikinn gegn Hamar í kvöld. 22.3.2016 22:02 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Grindavík 77-84 | Grindavík í úrslitakeppnina Keflavík missir af sinni fyrstu úrslitakeppni í áraraðir. 22.3.2016 22:00 Helena: Mjög gott eftir alla dramatíkina Helena Sverrisdóttir segir að allir leikmenn hafa náð að stíga upp eftir að Chelsie Schweers fór frá Haukum, sem urðu deildarmeistarar í kvöld. 22.3.2016 21:48 Domino's-deild kvenna: Haukar deildarmeistarar 2016 Hristu seigt lið Hvergerðinga af sér í fjórða leikhluta. Helena Sverrisdóttir náði frábærri þrennu. 22.3.2016 20:54 Ótrúlegt skotkort Klay Thompson í nótt Klay Thompson og félagar hans í Golden State Warriors fögnuðu sínum 63. sigri í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 22.3.2016 20:30 Drekarnir úr leik í Svíþjóð Hlynur Bæringsson og hans menn töpuðu fyrir Norrköping, 3-1, í 8-liða úrslitum úrslitakeppninnar. 22.3.2016 19:55 Tveir Morten Beck í KR Bakvörðurinn Morten Beck er kominn með leikheimild hjá KR. 22.3.2016 19:46 Bílskúrinn: Átökin í Ástralíu Fyrsta Formúlu 1 keppni tímabilsins fór fram í Ástralíu um helgina. Keppnin var spennandi frá upphitunarhring og fram á síðasta hring. Farið verður yfir margt af því helsta frá Ástralíu í Bílskúrnum, uppjöri hvers kappaksturs hér á Vísi. 22.3.2016 19:15 Aron með þrjú mörk í sigri Veszprem með fullt hús stiga í sigurriðli ungversku úrvalsdeildarinnar. 22.3.2016 18:53 Gunnar æfði með Keflavík í dag Spilar ekki með liðinu gegn Tindastóli á morgun samkvæmt þjálfara Keflavíkur. 22.3.2016 18:43 Guðmundur baðst afsökunar á ummælum sínum „Óska ég um leið Stefan góðs bata.“ 22.3.2016 18:19 Hátt viðbúnaðarstig á EM í Frakklandi Innanríkisráðherra Frakklands segir að það verði allt gert til að gæta fyllsta öryggis í kringum Evrópumeistaramótið í sumar. 22.3.2016 17:43 Buffon hefði átt að berja Lewandowski Markvarðargoðsögnin Stefano Tacconi var ekki ánægður með Gianluigi Buffon, markvörð Juventus í leiknum gegn Bayern í Meistaradeildinni á dögunum. 22.3.2016 17:00 Giggs með stæla við Kidd | Myndband Ryan Giggs ákvað að stríða fyrrum þjálfara sínum, Brian Kidd, fyrir leik Manchesterliðanna á sunnudag. 22.3.2016 16:15 Ekkert lið tapar niður forskoti oftar en Liverpool Það hefur gengið á ýmsu hjá Liverpool í vetur og ein aðalástæðan er sú hversu illa liðinu gengur að halda forystu í leikjum. 22.3.2016 15:30 Belgískir landsliðsmenn tjá sig um hryðjuverkin í Brussel Belgíska landsliðið í fótbolta er statt í Brussel þar sem liðið er að undirbúa sig fyrir vináttulandsleik á móti Portúgal á næstu dögum. 22.3.2016 15:00 Gummi Steinars vill ekki tjá sig um Twitter-málið Er í fríi erlendis og baðst undan viðtali. Vissi ekki að Njarðvík ætlaði að funda um hans mál. 22.3.2016 14:30 Njarðvíkingar sagðir funda vegna ummæla Guðmundar Knattspyrnudeild Njarðvíkur hefur boðað til fundar síðdegis vegna ummæla sem þjálfari liðsins, Guðmundur Steinarsson, lét falla á Twitter. 22.3.2016 13:54 Ekki fleiri útisigrar í sjö ár Útiliðin hafa unnið sex af fyrstu átta leikjunum í úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta en báðir leikir gærkvöldsins unnust á útivelli. 22.3.2016 13:45 Stuðningsmenn Man. City mótmæla háu miðaverði Stuðningsmenn Man. City eru allt annað en ánægðir með stjórnarmenn félagsins sem þeir saka um græðgi. 22.3.2016 13:15 Fyrirliðinn hélt við eiginkonu liðsfélaga Það er allt í uppnámi hjá danska liðinu Randers eftir að upp komst um ástarsamband fyrirliða liðsins við eiginkonu annars leikmanns liðsins. 22.3.2016 12:45 Þjálfari Njarðvíkinga segir veru Bonneau hér á landi vera mikið leikrit Guðmundur Steinarsson, þjálfari karlaliðs Njarðvíkur í fótbolta, tjáði sig um Stefan Bonneau á Twitter í morgun. 22.3.2016 12:15 Cannavaro mætir í Hörpu Nú hefur verið staðfest að ítalska goðsögnin Fabio Cannavaro verði á meðal fyrirlesara á ráðstefnunni "Íslenska kraftaverkið, hvernig fór Ísland að þessu?“ sem fram fer í Hörpu þann 11. maí næstkomandi. 22.3.2016 11:45 Pétur: Stóru strákarnir geta náð langt Körfuboltagoðsögnin Pétur Guðmundsson var mættur á leik Þórs og Hauka í gær og Svali Björgvinsson greip kappann í viðtal. 22.3.2016 11:15 Sjáðu einvígi íslensku ofurkvennanna | Myndband Íslensku krossfitkonurnar Katrín Tanja Davíðsdóttir og Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir háðu magnaða keppni um titilinn hraustasta kona heims í Bandaríkjunum síðasta sumar og á dögunum áttust þær við í fyrsta skiptið síðan þá. 22.3.2016 10:45 Hodgson vill ekki einangra leikmenn Landsliðsþjálfari Englands, Roy Hodgson, treystir leikmönnum og mun leyfa þeim að umgangast vini og ættingja. 22.3.2016 10:15 Belgíska landsliðið frestar æfingu í Brussel Hryðjuverkin í Brussel hafa áhrif á margt í borginni og líka á belgíska landsliðið. 22.3.2016 09:45 Fyrsti leikurinn á Stade de France eftir hryðjuverkaárásina Stade de France var eitt af skotmörkunum í hryðjuverkaárásunum í París í nóvember. Þá voru Frakkar að spila við Þjóðverja. 22.3.2016 09:15 Sjá næstu 50 fréttir
Leik Belga og Portúgala aflýst Belgíska knattspyrnusambandið tilkynnti í dag að búið væri að aflýsa vináttulandsleik Belga og Portúgala sem átti að fara fram á þriðjudag. 23.3.2016 12:09
Pálína deildarmeistari í 200. sigurleiknum sínum Pálína Gunnlaugsdóttir og félagar hennar í Haukum tryggðu sér í gær deildarmeistaratitilinn og heimavallarétt út úrslitakeppnina með sigri á Hamar í lokaumferð Domino´s deildar kvenna í körfubolta í gær. 23.3.2016 11:45
Manchester-slagur í Kína Það var staðfest í dag að fyrsta viðureign Man. Utd og Man. City utan Englands fer fram næsta sumar. 23.3.2016 11:15
Le Tissier: Rooney á ekki að byrja á EM Southampton-goðsögnin Matt Le Tissier segir að Wayne Rooney eigi ekki að vera í byrjunarliði enska landsliðsins á EM í Frakklandi í sumar. 23.3.2016 10:45
LeBron hætti að fylgjast með liðinu sínu á Twitter LeBron James, stórstjarna Cleveland, hætti að fylgjast með félaginu á Twitter og Instagram. Menn voru fljótir að lesa ýmislegt í það. 23.3.2016 10:15
MMA orðið löglegt í New York Eftir margra ára baráttu er MMA orðið löglegt í New York og þar með öllum Bandaríkjunum. 23.3.2016 09:45
Hefur aldrei áður gerst í sögu úrslitakeppni kvennakörfunnar Keflavíkurkonum tókst ekki að tryggja sér sæti í úrslitakeppni kvenna í körfubolta í gærkvöldi því tap á heimavelli á móti Grindavík þýddi að Grindavíkurkonur höfðu tekið fjórða og síðasta sætið í úrslitakeppni Domino´s deildar kvenna í ár. 23.3.2016 09:30
Læknar gefa Sager þrjá til sex mánuði Íþróttafréttamaðurinn geðugi, Craig Sager, lifir ekki út þetta ár. Það hafa læknar tjáð honum. 23.3.2016 09:15
Megum ekki leyfa hryðjuverkamönnunum að vinna Chris Coleman, landsliðsþjálfari Wales, segir að menn eigi ekki einu sinni að íhuga það að fresta EM í Frakklandi þrátt fyrir hryðjuverkaárásirnar síðustu mánuði. 23.3.2016 08:45
Engir áhorfendur á EM? Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, útilokar ekki þann möguleika að spila EM án áhorfenda ef hryðjuverk halda áfram í Evrópu næstu mánuði. 23.3.2016 08:15
Djokovic ætlaði ekki að móðga neinn Besti tennismaður heims, Novak Djokovic, segir að það hafi ekki verið ætlun sín að gera allt vitlaust með því að segja að karlar ættu að fá meira borgað en konur. 23.3.2016 07:45
Sjaldséður sigur hjá Lakers Eftir að hafa tapað fjórum leikjum í röð náði LA Lakers að vinna leik í nótt. 23.3.2016 07:19
Ljubomir Vranjes hafnaði HSÍ Leitin að landsliðsþjálfara Íslands í handknattleik stendur enn yfir. Svíinn Ljubomir Vranjes gaf frá sér möguleikann á að taka við liðinu samkvæmt heimildum. Tíminn tifar viðurkennir formaður HSÍ. 23.3.2016 06:00
Blakmaður dæmdur í fangelsi fyrir að nauðga 12 ára stúlku Steven Van de Velde átti möguleika á að keppa fyrir lið Hollands í strandblaki á Ólympíuleikunum í Ríó. 22.3.2016 23:00
Rúnar vann öruggan sigur Var á tíu höggum undir pari eftir fyrsta keppnisdaginn og leit ekki um öxl. 22.3.2016 22:45
Körfuboltastjarna slasaðist alvarlega í árásunum í Brussel Sebastien Bellin, fyrrum landsliðsmaður Belgíu í körfubolta, var staddur á flugvellinum í Brussel. 22.3.2016 22:39
Allir krakkar þurfa að læra golf í grunnskóla í Kína Golf er orðið stór hluti af námi grunnskólabarna í Kína eða í það minnsta í einum grunnskólanum í Shanghæ. 22.3.2016 22:30
Ingvar: Við erum tilbúin í úrslitakeppnina Þjálfari nýkrýndra deildarmeistari Hauka segir að spennustigið hafi verið hátt fyrir leikinn gegn Hamar í kvöld. 22.3.2016 22:02
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Grindavík 77-84 | Grindavík í úrslitakeppnina Keflavík missir af sinni fyrstu úrslitakeppni í áraraðir. 22.3.2016 22:00
Helena: Mjög gott eftir alla dramatíkina Helena Sverrisdóttir segir að allir leikmenn hafa náð að stíga upp eftir að Chelsie Schweers fór frá Haukum, sem urðu deildarmeistarar í kvöld. 22.3.2016 21:48
Domino's-deild kvenna: Haukar deildarmeistarar 2016 Hristu seigt lið Hvergerðinga af sér í fjórða leikhluta. Helena Sverrisdóttir náði frábærri þrennu. 22.3.2016 20:54
Ótrúlegt skotkort Klay Thompson í nótt Klay Thompson og félagar hans í Golden State Warriors fögnuðu sínum 63. sigri í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 22.3.2016 20:30
Drekarnir úr leik í Svíþjóð Hlynur Bæringsson og hans menn töpuðu fyrir Norrköping, 3-1, í 8-liða úrslitum úrslitakeppninnar. 22.3.2016 19:55
Bílskúrinn: Átökin í Ástralíu Fyrsta Formúlu 1 keppni tímabilsins fór fram í Ástralíu um helgina. Keppnin var spennandi frá upphitunarhring og fram á síðasta hring. Farið verður yfir margt af því helsta frá Ástralíu í Bílskúrnum, uppjöri hvers kappaksturs hér á Vísi. 22.3.2016 19:15
Aron með þrjú mörk í sigri Veszprem með fullt hús stiga í sigurriðli ungversku úrvalsdeildarinnar. 22.3.2016 18:53
Gunnar æfði með Keflavík í dag Spilar ekki með liðinu gegn Tindastóli á morgun samkvæmt þjálfara Keflavíkur. 22.3.2016 18:43
Hátt viðbúnaðarstig á EM í Frakklandi Innanríkisráðherra Frakklands segir að það verði allt gert til að gæta fyllsta öryggis í kringum Evrópumeistaramótið í sumar. 22.3.2016 17:43
Buffon hefði átt að berja Lewandowski Markvarðargoðsögnin Stefano Tacconi var ekki ánægður með Gianluigi Buffon, markvörð Juventus í leiknum gegn Bayern í Meistaradeildinni á dögunum. 22.3.2016 17:00
Giggs með stæla við Kidd | Myndband Ryan Giggs ákvað að stríða fyrrum þjálfara sínum, Brian Kidd, fyrir leik Manchesterliðanna á sunnudag. 22.3.2016 16:15
Ekkert lið tapar niður forskoti oftar en Liverpool Það hefur gengið á ýmsu hjá Liverpool í vetur og ein aðalástæðan er sú hversu illa liðinu gengur að halda forystu í leikjum. 22.3.2016 15:30
Belgískir landsliðsmenn tjá sig um hryðjuverkin í Brussel Belgíska landsliðið í fótbolta er statt í Brussel þar sem liðið er að undirbúa sig fyrir vináttulandsleik á móti Portúgal á næstu dögum. 22.3.2016 15:00
Gummi Steinars vill ekki tjá sig um Twitter-málið Er í fríi erlendis og baðst undan viðtali. Vissi ekki að Njarðvík ætlaði að funda um hans mál. 22.3.2016 14:30
Njarðvíkingar sagðir funda vegna ummæla Guðmundar Knattspyrnudeild Njarðvíkur hefur boðað til fundar síðdegis vegna ummæla sem þjálfari liðsins, Guðmundur Steinarsson, lét falla á Twitter. 22.3.2016 13:54
Ekki fleiri útisigrar í sjö ár Útiliðin hafa unnið sex af fyrstu átta leikjunum í úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta en báðir leikir gærkvöldsins unnust á útivelli. 22.3.2016 13:45
Stuðningsmenn Man. City mótmæla háu miðaverði Stuðningsmenn Man. City eru allt annað en ánægðir með stjórnarmenn félagsins sem þeir saka um græðgi. 22.3.2016 13:15
Fyrirliðinn hélt við eiginkonu liðsfélaga Það er allt í uppnámi hjá danska liðinu Randers eftir að upp komst um ástarsamband fyrirliða liðsins við eiginkonu annars leikmanns liðsins. 22.3.2016 12:45
Þjálfari Njarðvíkinga segir veru Bonneau hér á landi vera mikið leikrit Guðmundur Steinarsson, þjálfari karlaliðs Njarðvíkur í fótbolta, tjáði sig um Stefan Bonneau á Twitter í morgun. 22.3.2016 12:15
Cannavaro mætir í Hörpu Nú hefur verið staðfest að ítalska goðsögnin Fabio Cannavaro verði á meðal fyrirlesara á ráðstefnunni "Íslenska kraftaverkið, hvernig fór Ísland að þessu?“ sem fram fer í Hörpu þann 11. maí næstkomandi. 22.3.2016 11:45
Pétur: Stóru strákarnir geta náð langt Körfuboltagoðsögnin Pétur Guðmundsson var mættur á leik Þórs og Hauka í gær og Svali Björgvinsson greip kappann í viðtal. 22.3.2016 11:15
Sjáðu einvígi íslensku ofurkvennanna | Myndband Íslensku krossfitkonurnar Katrín Tanja Davíðsdóttir og Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir háðu magnaða keppni um titilinn hraustasta kona heims í Bandaríkjunum síðasta sumar og á dögunum áttust þær við í fyrsta skiptið síðan þá. 22.3.2016 10:45
Hodgson vill ekki einangra leikmenn Landsliðsþjálfari Englands, Roy Hodgson, treystir leikmönnum og mun leyfa þeim að umgangast vini og ættingja. 22.3.2016 10:15
Belgíska landsliðið frestar æfingu í Brussel Hryðjuverkin í Brussel hafa áhrif á margt í borginni og líka á belgíska landsliðið. 22.3.2016 09:45
Fyrsti leikurinn á Stade de France eftir hryðjuverkaárásina Stade de France var eitt af skotmörkunum í hryðjuverkaárásunum í París í nóvember. Þá voru Frakkar að spila við Þjóðverja. 22.3.2016 09:15