Þetta gerðu Íslendingarnir í Evrópuboltanum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. mars 2016 22:19 Arnór Atlason. Vísir/AFP Lokaumferð deildarkeppninnar í dönsku úrvalsdeildinni fór fram í kvöld og er því ljóst hvernig liðin fara inn í úrslitakeppnina. Fyrir leikina var ljóst að Team Tvis Holstebro væri deildarmeistari en liðið mætti ríkjandi Danmerkurmeisturunum í KIF Kolding Kobenhavn og varð niðurstaðan jafntefli, 24-24. Egill Magnússon skoraði fimm mörk fyrir Team Tvis en úrslitin má sjá hér fyrir neðan, sem og riðlana tvo í úrslitakeppninni og stigin sem liðin taka með sér þangað. Sigurvegari hvors riðils mætast svo í úrslitarimmu um meistaratitilinn.Þýskaland Fjórir leikir fóru fram í þýsku deildinni í kvöld. Rhein-Neckar Löwen, Flensburg og Füchse Berlin unnu nokkuð örugga sigra og Magdeburg marði óvæntan Göppingen á heimavelli. Löwen er enn á toppi deildarinnar með 42 stig, tveimur stigum á undan Flensburg. Kiel er svo í þriðja sætinu með 38 stig en á tvo leiki til góða. Füchse Berlin er í fimmta sætinu og er nú tveimur stigum á undan Göppingen eftir tap síðarnefnda liðsins í kvöld. Magdeburg er í tíunda sætinu.Frakkland Arnór Atlason og félagar í Saint Raphael tapaði stigi er liðið mætti Ivry á útivelli en liðið er engu að síður enn í öðru sæti deildarinnar, þremur stigum á undan næsta liðið. Snorri Steinn Guðjónsson, Arnór Örn Hallgrímsson og félagar í Nimes töpuðu svo á útivelli fyrir Chambery. Nimes er í áttunda sætinu með átján stig. PSG er með örugga forystu á toppi deildarinnar með 34 stig, sjö stigum á undan Saint Raphael. Úrslitin í Danmörku:Århus - GOG 31-27 Sigvaldi Guðjónsson 0 - (engin Íslendingur)Mors-Thy - SönderjyskE 25-28 Guðmundur Ólafsson 1, Róbert Aron Hostert 0 - Árni Steinþórsson 0, Daníel Andrésson (markvörður).Skive - Midtjylland 16-27 (enginn Íslendingur) - Vignir Svavarsson 3.Skjern - Nordsjælland 23-30 (enginn Íslendingur) - Jóhann K. Reynisson (ekki í hóp)Team Tvis Holstebro - KIF Kolding Kobenhavn 24-24 Egill Magnússon 5, Sigurbergur Sveinsson (ekki í hóp) - (enginn Íslendingur)Skanderborg - Ribe-Esbjerg 25-28 (engir Íslendingar í liðunum)Bjerringbro/Silkeborg - Álaborg 24-19 (engir Íslendingar í liðunum)Riðill 1: Team Tvis 2 stig Bjerringbro/Silkeborg 1 stig KIF 0 stig SönderjyskE 0 stigRiðill 2: Århus 2 stig Skjern 1 stig GOG 0 stig Álaborg 0 stigÚrslitin í Þýskalandi:Rhein-Neckar Löwen - Bergischer 28-20 Stefán Rafn Sigurmarnnson 5, Alexander Petersson 0 - Arnór Þór Gunnarsson 5/4.Lemgo - Füchse Berlin 26-34 (enginn Íslendingur) - Bjarki Már Elísson 5/2. Balingen - Flensburg 22-29 Magdeburg - Göppingen 28-27Úrslit Íslendingaliðanna í Frakklandi:Ivry - Saint Raphael 30-30 (enginn Íslendingur) - Arnór Atlason 4.Chambery - Nimes 29-25 (enginn Íslendingur) - Snorri Steinn Guðjónsson 6, Ásgeir Örn Hallgrímsson 0. Handbolti Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Handbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Fótbolti Fleiri fréttir Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Sjá meira
Lokaumferð deildarkeppninnar í dönsku úrvalsdeildinni fór fram í kvöld og er því ljóst hvernig liðin fara inn í úrslitakeppnina. Fyrir leikina var ljóst að Team Tvis Holstebro væri deildarmeistari en liðið mætti ríkjandi Danmerkurmeisturunum í KIF Kolding Kobenhavn og varð niðurstaðan jafntefli, 24-24. Egill Magnússon skoraði fimm mörk fyrir Team Tvis en úrslitin má sjá hér fyrir neðan, sem og riðlana tvo í úrslitakeppninni og stigin sem liðin taka með sér þangað. Sigurvegari hvors riðils mætast svo í úrslitarimmu um meistaratitilinn.Þýskaland Fjórir leikir fóru fram í þýsku deildinni í kvöld. Rhein-Neckar Löwen, Flensburg og Füchse Berlin unnu nokkuð örugga sigra og Magdeburg marði óvæntan Göppingen á heimavelli. Löwen er enn á toppi deildarinnar með 42 stig, tveimur stigum á undan Flensburg. Kiel er svo í þriðja sætinu með 38 stig en á tvo leiki til góða. Füchse Berlin er í fimmta sætinu og er nú tveimur stigum á undan Göppingen eftir tap síðarnefnda liðsins í kvöld. Magdeburg er í tíunda sætinu.Frakkland Arnór Atlason og félagar í Saint Raphael tapaði stigi er liðið mætti Ivry á útivelli en liðið er engu að síður enn í öðru sæti deildarinnar, þremur stigum á undan næsta liðið. Snorri Steinn Guðjónsson, Arnór Örn Hallgrímsson og félagar í Nimes töpuðu svo á útivelli fyrir Chambery. Nimes er í áttunda sætinu með átján stig. PSG er með örugga forystu á toppi deildarinnar með 34 stig, sjö stigum á undan Saint Raphael. Úrslitin í Danmörku:Århus - GOG 31-27 Sigvaldi Guðjónsson 0 - (engin Íslendingur)Mors-Thy - SönderjyskE 25-28 Guðmundur Ólafsson 1, Róbert Aron Hostert 0 - Árni Steinþórsson 0, Daníel Andrésson (markvörður).Skive - Midtjylland 16-27 (enginn Íslendingur) - Vignir Svavarsson 3.Skjern - Nordsjælland 23-30 (enginn Íslendingur) - Jóhann K. Reynisson (ekki í hóp)Team Tvis Holstebro - KIF Kolding Kobenhavn 24-24 Egill Magnússon 5, Sigurbergur Sveinsson (ekki í hóp) - (enginn Íslendingur)Skanderborg - Ribe-Esbjerg 25-28 (engir Íslendingar í liðunum)Bjerringbro/Silkeborg - Álaborg 24-19 (engir Íslendingar í liðunum)Riðill 1: Team Tvis 2 stig Bjerringbro/Silkeborg 1 stig KIF 0 stig SönderjyskE 0 stigRiðill 2: Århus 2 stig Skjern 1 stig GOG 0 stig Álaborg 0 stigÚrslitin í Þýskalandi:Rhein-Neckar Löwen - Bergischer 28-20 Stefán Rafn Sigurmarnnson 5, Alexander Petersson 0 - Arnór Þór Gunnarsson 5/4.Lemgo - Füchse Berlin 26-34 (enginn Íslendingur) - Bjarki Már Elísson 5/2. Balingen - Flensburg 22-29 Magdeburg - Göppingen 28-27Úrslit Íslendingaliðanna í Frakklandi:Ivry - Saint Raphael 30-30 (enginn Íslendingur) - Arnór Atlason 4.Chambery - Nimes 29-25 (enginn Íslendingur) - Snorri Steinn Guðjónsson 6, Ásgeir Örn Hallgrímsson 0.
Handbolti Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Handbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Fótbolti Fleiri fréttir Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Sjá meira