Fleiri fréttir

Skoraði tvisvar í eigið mark í sama leiknum

Ármann Pétur Ævarsson var markahæsti maður vallarins í leik Fjölnis og Þórs á gervigrasi Fjölnismanna í gær en það var engin ástæða fyrir Akureyringinn að fagna því.

Jürgen Klopp vill ekki mæta Borussia Dortmund

Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool er ekki spenntur fyrir því að mæta sínum gömlu lærisveinum í Borussia Dortmund þegar dregið verður í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar í dag.

Raheem Sterling: Mamma er minn Mourinho

Raheem Sterling veitti Sky Sports sitt fyrsta stóra viðtal eftir að hann fór frá Manchester City til Liverpool. Sterling talar þar um ástæðuna fyrir því að hann fór frá Liverpool sem og hvaða hlutverk mamma hans hefur í hans fótboltalífi.

Hver veltir Mercedes af stalli í Formúlu 1?

Nýtt keppnistímabil í Formúlu 1 hefst um helgina þegar keppt verður í Ástralíu. Heimsmeistarinn Lewis Hamilton vill vinna þriðja árið í röð en hann fær mikla samkeppni frá eigin liðsfélaga og Ferrari-mönnum.

Megum ekki missa okkur

Miðjumaður Man. Utd, Ander Herrera, segir að Man. Utd verði að hafa þolinmæðina að leiðarljósi í leiknum gegn Liverpool í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir