Helgi Már: Frábært að Ægir sé farinn til Spánar Kristinn Páll Teitsson skrifar 17. mars 2016 22:33 Helgi Már Magnússon á ferðinni gegn Grindavík í kvöld. vísir/ernir „Þetta var bara mjög flott. Það var mikill kraftur í okkur í byrjun og við settum svolítið tóninn fyrir það sem koma skyldi,“ sagði Helgi Már Magnússon, leikmaður KR, við Vísi eftir auðveldan sigur á Grindavík í úrslitakeppninni í kvöld. „Við héldum þessum krafti út nánast allan leikinn, það er í raun ekki fyrr en aðeins í þriðja leikhluta að við duttum niður en maður fann í byrjun að þetta yrði gott kvöld. Það voru allir vel einbeittir og skiluðu sínu.“ Helgi er að leika lokatímabil sitt á Íslandi en hann ásamt liðsfélögum sínum er vanur stórum leikjum í úrslitakeppninni. „Reynslan hjálpar til, sérstaklega í byrjun en svo verður maður að hugsa þetta eins og hvern annan leik. Fiðringurinn er í manni í byrjun en svo fjarar aðeins undan þessu eftir smá stund.“ Helgi sendi fyrrum liðsfélaga sínum kaldar kveðjur í léttum tóni. „Það er fínt að losna við Ægi. Hann er erfiður í klefa og ekki gott að spila með honum. Að hann sé farinn til Spánar er frábært því það var kalt á milli hans og Pavels. Þeir voru að rífast um boltann og það var gott að losna við hann,“ sagði Helgi með bros á vör þar til honum snerist hugur. „Ég dýrka Ægi. Hann á allt gott skilið og við erum mjög ánægðir með að honum gengur vel á Spáni. Við getum aðlagað okkur að því að spila án hans eins og við höfum gert undanfarin ár.“ Dominos-deild karla Mest lesið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Njarðvík á toppinn Íslenski boltinn Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Enski boltinn Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Fleiri fréttir „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Sjá meira
„Þetta var bara mjög flott. Það var mikill kraftur í okkur í byrjun og við settum svolítið tóninn fyrir það sem koma skyldi,“ sagði Helgi Már Magnússon, leikmaður KR, við Vísi eftir auðveldan sigur á Grindavík í úrslitakeppninni í kvöld. „Við héldum þessum krafti út nánast allan leikinn, það er í raun ekki fyrr en aðeins í þriðja leikhluta að við duttum niður en maður fann í byrjun að þetta yrði gott kvöld. Það voru allir vel einbeittir og skiluðu sínu.“ Helgi er að leika lokatímabil sitt á Íslandi en hann ásamt liðsfélögum sínum er vanur stórum leikjum í úrslitakeppninni. „Reynslan hjálpar til, sérstaklega í byrjun en svo verður maður að hugsa þetta eins og hvern annan leik. Fiðringurinn er í manni í byrjun en svo fjarar aðeins undan þessu eftir smá stund.“ Helgi sendi fyrrum liðsfélaga sínum kaldar kveðjur í léttum tóni. „Það er fínt að losna við Ægi. Hann er erfiður í klefa og ekki gott að spila með honum. Að hann sé farinn til Spánar er frábært því það var kalt á milli hans og Pavels. Þeir voru að rífast um boltann og það var gott að losna við hann,“ sagði Helgi með bros á vör þar til honum snerist hugur. „Ég dýrka Ægi. Hann á allt gott skilið og við erum mjög ánægðir með að honum gengur vel á Spáni. Við getum aðlagað okkur að því að spila án hans eins og við höfum gert undanfarin ár.“
Dominos-deild karla Mest lesið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Njarðvík á toppinn Íslenski boltinn Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Enski boltinn Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Fleiri fréttir „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Sjá meira