Fleiri fréttir

Wenger missti af Martial

Knattspyrnustjóri Arsenal taldi Frakkann unga vera meiri kantmann og vildi því ekki fá hann.

Dreymt um landsliðið allt frá barnsæsku

Arnór Ingvi Traustason hefur verið algjör lykilleikmaður í liði Norrköping sem er að berjast um sænska meistaratitilinn þessa dagana en honum líður vel hjá félaginu. Draumurinn er að komast í landsliðið einn daginn en Svíarnir segja að Lars Lagerback eigi allan heiðurinn á góðu gengi íslenska landsliðsins.

Rummenigge: Handviss um að Guardiola framlengi

Stjórnarformaður Bayern Munchen, segist vera viss um að Pep Guardiola muni skrifa undir framlengingu á samningi sínum hjá þýsku meisturunum en hann verður samningslaus næsta sumar.

Sigurbergur með fimm mörk í tapi fyrir meisturunum

Fimm mörk Sigurbergs Sveinssonar dugðu ekki til þegar Team Tvis Holstebro tapaði fyrir KIF Kolding Köbenhavn í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur 30-26, dönsku meisturunum í vil.

Lok, lok og læs hjá Lotus

Lotus liðið kom að lokuðum dyrum á gestamóttöku sinni við Suzuka brautina í Japan. Búnaður liðsins kom einnig á eftir búnaði annarra liða. Japanski kappaksturinn fer fram um helgina.

Þrjú mörk Tandra dugðu ekki til

Tandri Már Konráðsson skoraði þrjú mörk fyrir Rioch sem tapaði með eins marks mun, 24-25, fyrir Redbergslids á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Mourinho: Þetta þýðir að leikmenn megi hefna sín

Portúgalski knattspyrnustjóri Chelsea, Jose Mourinho, segir að ákvörðun gærdagsins hjá enska knattspyrnusambandinu gefi þau skilaboð út að það sé í lagi að leikmenn hefni sín þegar brotið verður á þeim.

McIlroy: Upphæðin þýðir ekki mikið fyrir mig

Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy, segist ekki horfa á peningaupphæðina sem er í boði um helgina og þá segist hann hafa lært að spila ekki fótbolta á miðju keppnistímabili.

McClaren ósáttur: Er reiður og vonsvikinn

Pressan eykst á knattspyrnustjóra Newcastle eftir fjórða tapið í röð en eini sigurleikur liðsins á þessu tímabili kom gegn Northampton í deildarbikarnu,

Aron: Hasar í gangi hjá liðinu

Landsliðsmaðurinn segir brottrekstur þjálfara síns hjá Veszprém hafa verið eins og köld vatnsgusa framan í leikmennina.

Aldrei viljað gefast upp

Margrét Lára Viðarsdóttir spilaði 100. landsleikinn á þriðjudaginn. Meiðsli voru nálægt því að fá hana til að hætta í fótbolta en þess í stað er hún komin aftur á fulla ferð og orðin fyrirliði.

Sjá næstu 50 fréttir