McIlroy: Upphæðin þýðir ekki mikið fyrir mig Kristinn Páll Teitsson skrifar 24. september 2015 16:30 Rory McIlroy. Vísir/Getty Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy sat fyrir svörum blaðamanna fyrir lokamót FedEx-mótaraðarinnar sem hefst í dag þar sem hann ræddi keppnistímabilið í ár og ræddi hann meðal annars það þegar hann sleit liðbönd í fótbolta með vinum sínum stuttu fyrir Opna breska meistaramótið. McIlroy sem hafði titil að verja á Opna breska og PGA-meistaramótinu meiddist við að spila fótbolta með vinum sínum í upphafi júlí. Missti hann fyrir vikið af báðum mótunum ásamt því að missa af mótum á FedEx-mótaröðinni og hann tók undir að það hefðu verið mikil vonbrigði. Aðspurður hvort verðlaunaféið á sunnudaginn gæti haft áhrif á hann sagðist hann ekki vera að taka þátt vegna þess en sigurvegari FedEx-mótaraðarinnar fær 10 milljónir dollara, tæplega 1,3 milljarð íslenskra króna. „Sem betur fer þýðir þessi upphæð ekki mikið fyrir mig, það yrði auðvitað frábært að vinna allann þennan pening en ég vill vinna titilinn. Við kylfingarnir á mótaröðinni erum heppnir að fá að spila upp á milljónir dollara í hverri viku, þetta eru þvílík forréttindi og gerir okkur kleift að undirbúa framtíð barna okkar,“ sagði Rory sem sagðist hafa lært mikilvæga lexíu á þessu ári. „Ég lærði að spila ekki fótbolta á miðju tímabili,“ sagði Rory léttur.Rory, on what he's learned in 2015: "Don't play football in the middle of the season." #FedExCup— PGA TOUR (@PGATOUR) September 23, 2015 Golf Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Í beinni: FH - ÍA | Verða Skagamenn fyrstir til að sækja sigur í Kaplakrika? Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Sjá meira
Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy sat fyrir svörum blaðamanna fyrir lokamót FedEx-mótaraðarinnar sem hefst í dag þar sem hann ræddi keppnistímabilið í ár og ræddi hann meðal annars það þegar hann sleit liðbönd í fótbolta með vinum sínum stuttu fyrir Opna breska meistaramótið. McIlroy sem hafði titil að verja á Opna breska og PGA-meistaramótinu meiddist við að spila fótbolta með vinum sínum í upphafi júlí. Missti hann fyrir vikið af báðum mótunum ásamt því að missa af mótum á FedEx-mótaröðinni og hann tók undir að það hefðu verið mikil vonbrigði. Aðspurður hvort verðlaunaféið á sunnudaginn gæti haft áhrif á hann sagðist hann ekki vera að taka þátt vegna þess en sigurvegari FedEx-mótaraðarinnar fær 10 milljónir dollara, tæplega 1,3 milljarð íslenskra króna. „Sem betur fer þýðir þessi upphæð ekki mikið fyrir mig, það yrði auðvitað frábært að vinna allann þennan pening en ég vill vinna titilinn. Við kylfingarnir á mótaröðinni erum heppnir að fá að spila upp á milljónir dollara í hverri viku, þetta eru þvílík forréttindi og gerir okkur kleift að undirbúa framtíð barna okkar,“ sagði Rory sem sagðist hafa lært mikilvæga lexíu á þessu ári. „Ég lærði að spila ekki fótbolta á miðju tímabili,“ sagði Rory léttur.Rory, on what he's learned in 2015: "Don't play football in the middle of the season." #FedExCup— PGA TOUR (@PGATOUR) September 23, 2015
Golf Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Í beinni: FH - ÍA | Verða Skagamenn fyrstir til að sækja sigur í Kaplakrika? Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Sjá meira
Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn