Fleiri fréttir

Börsungar biðu afhroð gegn Celta Vigo

Barcelona beið afhroð þegar liðið mætti Celta Vigo í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Lokatölur 4-1, Celta Vigo í vil en liðið er enn ósigrað í deildinni

Kristinn: Framtíð Bjarna er hjá KR

Kristinn Kjærnested, formaður knattspyrnudeildar KR segir að seinni hluta tímabilsins hafi vissulega verið mikil vonbrigði. Allt kapp er nú lagt á að tryggja Evrópusætið en hann segir ekkert benda til annars en að sama þjálfarateymi verði áfram í brúnni á næsta tímabili.

FIFA hafnar beiðni Barcelona

FIFA hafnaði beiðni Barcelona um að skrá Arda Turan í leikmannahóp sinn á grundvelli reglu í spænsku deildarkeppninni sem gerir félögum kleyft að skipta um leikmenn á leikmannalista ef annar leikmaður meiðist til lengri tíma.

Katrín að fá nýjan þjálfara hjá Liverpool

Katrín Ómarsdóttir mun leika undir nýjum þjálfara hjá Liverpool á næsta tímabili eftir að Matt Beard tilkynnti að hann væri á förum frá félaginu til Bandaríkjanna.

Víti sem vonandi gleymist fljótt

„Þetta var svona David Beckham-víti," sagði Margrét Lára Viðarsdóttir, fyrirliði og markahæsti leikmaður kvennalandsliðsins í fótbolta, við Fréttablaðið um vítaspyrnuna sem hún brenndi af í 2-0 sigri Íslands gegn Hvíta-Rússlandi í Laugardalnum í gærkvöldi. Hún hefur skorað svo mörg mörk með landsliðinu að ein misnotuð vítaspyrna kemur henni ekki úr jafnvægi.

Bílskúrinn: Sögur frá Singapúr

Sebastian Vettel vann á Ferrari, Lewis Hamilton hætti keppni á Mercedes og titilbarátta ökumanna lifnaði við. Keppnin í Singapúr var viðburðarík og skemmtileg.

Sjá næstu 50 fréttir