Fleiri fréttir

Pepsi-mörkin | 11. þáttur

Ellefta umferð Pepsi-deildarinnar kláraðist í gærkvöldi þegar Blikar endurheimtu þriðja sætið með sigri á Fjölni og að venju var farið yfir allt það markverðasta í Pepsi-mörkunum.

SVFR gerir nýjan samning um Haukadalsá

Stangaveiðifélag Reykjavíkur og Veiðifélag Haukadalsár skrifuðu undir nýjan samning um leigu á veiðirétti í Haukadalsá í Dölum í hádeginu í dag.

Mariner: Látið Aron spila

Paul Mariner, sérfræðingur ESPN, skilur ekki af hverju Aron Jóhannsson fær ekki að spila meira með bandaríska landsliðinu.

Aron varamaður í jafntefli

Frammistaða bandaríska landsliðsins þótti ekki sannfærandi er liðið gerði 1-1 jafntefli við Panama í lokaumfeð riðlakeppni Gullbikarsins.

Íþróttakona í sínum eigin gæðaflokki

Afrek Wimbledon-meistarans Serenu Williams í tennis þykir stórkostlegt. Hinn 33 ára gamla Williams á einstakan keppnisferil að baki og er fyrir löngu búin að skrá sig á spjöld sögunnar. Hún er einn merkasti íþróttamaður samtímans og er ekki hætt.

Níu mörk á tólf dögum hjá Berglindi

Það er óhætt að segja Berglind Björg Þorvaldsdóttir, framherji Fylkis í Pepsi-deild kvenna, hafi verið sjóðheit upp við mark andstæðinganna í síðustu leikjum.

Korpa komin í 36 laxa

Veiðin í Korpu er hægt og rólega að komast í gang og síðustu daga hafa göngur tekið nokkurn kipp.

126 laxa holl í Langá á Mýrum

Eftir að hafa verið ansi vatnsmikil framan af sumri datt Langá á Mýrum loksins í sitt kjörvatn og það hefur heldur betur skilað sér í veiðinni.

Sjá næstu 50 fréttir