Fleiri fréttir Matthías um tilboð Ufa: Væri gott fyrir fjárhaginn Matthías Vilhjálmsson er með lokkandi tilboð í höndunum frá rússneska úrvalsdeildarfélaginu Ufa. 13.7.2015 11:15 Verður þetta næsti andstæðingur Gunnars? Stephen Thompson áhugasamur um að mæta Gunnari í Dyflinni í október. 13.7.2015 10:49 Rodgers um Sterling: Ekkert ósætti á milli okkar Brendan Rodgers staðfestir að Raheem Sterling sé á leið til Manchester City. 13.7.2015 10:16 Glenn verður lengur frá | T&T áfram Trinídad og Tóbagó komst í nótt áfram í 8-liða úrslit Gullbikarsins í Bandaríkjunum. 13.7.2015 09:45 Ekkert lát á sigurgöngu Spieth | Fowler lék best í Skotlandi Bandarísku ungstirnin Jordan Spieth og Rickie Fowler gerðu báðir gott mót um helgina og mæta sjóðandi heitir til leiks á Opna breska meistaramótinu sem hefst í vikunni. 13.7.2015 09:15 Utan vallar: McGregor-sýningin fær fullt hús Sýning írska vélbyssukjaftsins í Las Vegas stóð undir væntingum og rúmlega það. 13.7.2015 08:45 Landsliðsfyrirliðinn verður Dreki í áratug Hlynur Bæringsson fékk sjaldséðan fimm ára samning hjá Sundsvall Dragons í sænsku úrvalsdeildinni. 13.7.2015 08:00 Gunnar Nelson berst næst í Dyflinni Verður næst á UFC-heimavelli sínum á Írlandi þar sem hann er elskaður sem fóstursonur landsins. 13.7.2015 07:00 Gunnar Nelson orðinn einn sá besti í veltivigtinni Stórkostleg frammistaða Gunnars Nelson gegn Brandon Thatch í Las Vegas mun skjóta honum á topp tíu í veltivigtinni. Gunnar frumsýndi með miklum látum í Bandaríkjunum er hann afgreiddi sitt í fyrstu lotu. 13.7.2015 06:00 Silva vill að tekið verði upp vetrarhlé í ensku úrvalsdeildinni Silva telur að þétt leikjadagskrá í desember og janúar stuðli að aukinni pressu, bæði líkamlegri og andlegri, hjá leikmönnum í efstu deild. 12.7.2015 23:30 QPR fær tvo milljarða vegna sölu Sterling til City Liverpool keypti Sterling frá QPR og í samningi félaganna var ákvæði sem hljóðaði svo að QPR fengi 20% af kaupverðinu ef Sterling yrði seldur frá Liverpool. 12.7.2015 22:45 Kennie Chopart á leið til Fjölnis Danski kantmaðurinn sem gerði það gott með Stjörnunni snýr aftur í Pepsi-deildina og spilar í Grafarvoginum. 12.7.2015 22:38 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Víkingur - KR 0-3 | KR kláraði dæmið í fyrri hálfleik KR endurheimti 2. sætið í Pepsi-deild karla með öruggum 0-3 sigri á Víkingi í kvöld. 12.7.2015 22:30 Bjarni: Vonandi var þetta ekki síðasti leikur Þorsteins fyrir KR Bjarni Guðjónsson, þjálfari KR, var að vonum ánægður með sigurinn á Víkingi í kvöld en hann skilar KR-ingum aftur upp í 2. sæti Pepsi-deildarinnar. 12.7.2015 22:17 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: FH - Fylkir 2-2 | Jafnt eftir tvö mörk í uppbótartíma | Sjáðu mörkin FH og Fylkir skildu jöfn 2-2 í æsispennandi leik í Pepsí deild karla í fótbolta í Kaplakrika í kvöld. Staðan í hálfleik var 0-0. 12.7.2015 22:00 Rickie Fowler virkar í góðu formi fyrir opna breska Fowler var tveimur höggum á eftir Matt Kuchar þegar hann átti fjórar holur eftir en hann fékk fugl á þremur af síðustu fjórum holum vallarins og vann opna skoska meistaramótið. 12.7.2015 21:45 United búið að ganga frá kaupum á Schneiderlin Franski miðjumaðurinn fór í læknisskoðun í Manchester í dag og flýgur til Bandaríkjannameð liðinu á morgun. 12.7.2015 21:44 Sóknarþjálfari Buffalo Bills handtekinn fyrir að lúskra á dreng Aaron Kromer, sóknarþjálfari Buffalo Bills, er ekki í neitt sérstökum málum. Hann var í dag handtekinn fyrir að hrinda dreng í jörðina og kýla hann. 12.7.2015 20:30 Lilleström tapaði á heimavelli gegn Strömsgodset Finnur Orri Margeirsson var í byrjunarliði Lilleström sem tapaði á heimavelli gegn Strömsgodset í norsku úrvalsdeildinni. 12.7.2015 20:11 Jóhannes Þór: Viðbrögð leikmanna frábær Það hefur á ýmsu gengið í þjálfarateymi ÍBV síðustu vikurnar. Þjálfarinn er ánægður með viðbrögð leikmanna þrátt fyrir tap gegn ÍA í dag. 12.7.2015 19:47 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - ÍBV 3-1 | Eyjamenn aftur á byrjunarreit | Sjáðu mörkin ÍA vann þrjú afar dýrmæt stig á heimavelli gegn ÍBV í dag. 12.7.2015 19:30 Sætabrauðsdrengir í Reykjavík vilja ekki spila með liðum úti á landi | Myndband Hörð barátta er framundan í 1. deild karla en Bjarni Jóhannsson ræddi við Guðjón Guðmundsson um stöðu mála. 12.7.2015 18:30 Hólmar Örn og félagar með fimm stiga forystu á toppi deildarinnar Hólmar Örn Eyjólfsson lék allan leikinn í liði Rosenborg sem vann Odd 3-0. Guðmundur Kristjánsson, Matthías Vilhjálmsson og félagar í Start töpuðu fyrir Tromsö. 12.7.2015 17:47 Hauks-lausir AIK-liðar völtuðu yfir Sundsvall Jón Guðni Fjóluson, Rúnar Már Sigurjónsson og Arnór Ingvi Traustason voru allir í byrjunarliðum sínum í dag þegar tveir leikir fóru fram í 15. umferð sænsku úrvalsdeildarinnar. 12.7.2015 17:21 Sterling til Manchester City fyrir 10,1 milljarð króna Liverpool hefur komist að samkomulagi við Manchester City um kaupverð á Raheem Sterling. Kaupverðið er talið vera 49 milljónir punda eða sem nemur 10,1 milljarði króna. 12.7.2015 17:13 Djokovic er Wimbledon meistari 2015 Novak Djokovic varði titil sinn á Wimbledon mótinu í tennis með því að leggja Roger Federer að velli í úrslitum annað árið í röð. 12.7.2015 16:36 Schweinsteiger sendir stuðningsmönnum Bayern hjartnæm skilaboð Bastian Schweinsteiger hefur sent stuðningsmönnum FC Bayern skilaboð þar sem hann útskýrir ástæðu þess að hann yfirgefi FC Bayern og gangi til við Manchester United. 12.7.2015 16:27 Gunnar fagnaði með Tortímandanum Arnold Schwarzenegger fékk mynd af sér með Gunnari Nelson og Jóni Viðari Arnþórssyni eftir bardaga Gunnars. 12.7.2015 15:55 Fjallið bætir met sitt í réttstöðulyftu | Myndband Hafþór Júlíus Björnsson, eða Fjallið eins og hann er stundum kallaður, gerði sér lítið fyrir og lyfti 450 kg. í réttstöðulyfti. 12.7.2015 15:42 Loksins sigur hjá ÍBV eftir fjóra leiki án sigurs í deild og bikar ÍBV vann sannfærandi 3-1 sigur á Þór/KA í Pepsi-deild kvenna í fótbolta en leikið var í Eyjum. ÍBV er komið í 4. sæti deildarinnar. 12.7.2015 15:38 Rick Story sendi Gunnari kveðju eftir sigurinn í nótt Það er greinilega bræðrakærleikur milli keppinauta í þyngdarflokki Gunnars. 12.7.2015 15:30 Carlos Tevez snýr aftur til Boca Junior í Argentínu Tevez hefur lengi rætt um að hann vilji snúa aftur til Boca en hann hefur leikið með Juventus undanfarin tvö tímabil. 12.7.2015 15:00 Sjötti sigur Marquez í röð á Sachsenring brautinni í Þýskalandi Vonir Marquez um að verja titil sinn eru veikar en hann virðist þó ekki ætla að leggja árar í bát og stefnir á að veita þeim Valentino Rossi og Jorge Lorenzo hraða keppni á síðasti hluta tímabilsins. 12.7.2015 14:15 Gunnar segir hlutina nákvæmlega eins og þeir eru | Myndband af blaðamannafundi Dana White, forseti UFC, sagði á kaldhæðin hátt að Gunnar Nelson væri maður margra orða á blaðamannafundi eftir bardagann í nótt. 12.7.2015 13:37 Móðir Casillas segir að Florentino Perez sé að þvinga hann frá Real Madrid Móðir Casillas segir að Perez hafi viljað fá Buffon til Real Madrid árið 2009 og síðan þá hafi samband félagsins við Casillas verið einkennilegt. 12.7.2015 13:30 Jóhannes snýr aftur á hliðarlínuna með ÍBV gegn ÍA Jóhannes Harðarson, þjálfari ÍBV, er kominn aftur til landsins og mun stýra sínum mönnum í ÍBV gegn uppeldisfélagi sínu. 12.7.2015 13:15 Sjáðu Conor McGregor rota Mendes og verða heimsmeistari Írinn magnaði var næstum hengdur en rotaði mótherja sinn 31 sekúndu síðar í titilbardaganum í nótt. 12.7.2015 12:56 Ísland tapaði naumlega gegn Noregi um laust sæti í efstu deild á EM Þrjú efstu sætin eru örugg um að komast í efstu deild að ári. Noregur fylgir því Austurríki og Portúgal í efstu deild að ári en Ísland situr eftir með sárt ennið. 12.7.2015 12:30 Djokovic segir Federer vera besta tennisspilara sögunnar Novak Djokovic fer fögrum orðum um andstæðing sinn í úrslitaleik Wimbledon mótsins í tennis, Roger Federer. 12.7.2015 12:00 Góður gangur í Víðidalsá Það er góður gangur í veiðinni í Víðidalsá og eins og annars staðar á landinu eru laxagöngurnar að aukast á hverjum degi. 12.7.2015 12:00 María Ögn og Elvar Örn sigurvegarar Kia Gullhringsins Kia Gullhringurinn var haldin í fjórða sinn á Laugarvatni í gær en um 700 manns tóku þátt í ár. 12.7.2015 11:53 Sterling fer ekki með Liverpool til Asíu Samkvæmt heimildum enskra fjölmiðla hefur Raheem Sterling kvatt félaga sína í Liverpool og mun ekki fara með liðinu í æfingaferð til Asíu. 12.7.2015 11:45 Van Persie á leið til Tyrklands og Schweinsteiger í læknisskoðun í dag Búist er við að Robin van Persie fari í dag til Tyrklands til að ganga frá samningi við Fenerbahce og Bastian Schweinsteiger mætir í læknisskoðun hjá Manchester í dag. 12.7.2015 11:30 Sigur í fyrsta leik Steven Gerrard með LA Galaxy Steven Gerrard lék sinn fyrsta leik með nýja liðinu sínu LA Galaxy í nótt sem leið þegar liðið mætti mexíkóska liðinu America í æfingaleik. Leikurinn endaði með 2-1 sigri Galaxy-liðsins. 12.7.2015 11:00 Eystri Rangá er að hrökkva í gang Ein af vinsælustu veiðiám landsins síðustu ár er Eystri Rangá og hefur hún reglulega vermt toppsætið yfir aflahæstu árnar. 12.7.2015 10:00 Sjá næstu 50 fréttir
Matthías um tilboð Ufa: Væri gott fyrir fjárhaginn Matthías Vilhjálmsson er með lokkandi tilboð í höndunum frá rússneska úrvalsdeildarfélaginu Ufa. 13.7.2015 11:15
Verður þetta næsti andstæðingur Gunnars? Stephen Thompson áhugasamur um að mæta Gunnari í Dyflinni í október. 13.7.2015 10:49
Rodgers um Sterling: Ekkert ósætti á milli okkar Brendan Rodgers staðfestir að Raheem Sterling sé á leið til Manchester City. 13.7.2015 10:16
Glenn verður lengur frá | T&T áfram Trinídad og Tóbagó komst í nótt áfram í 8-liða úrslit Gullbikarsins í Bandaríkjunum. 13.7.2015 09:45
Ekkert lát á sigurgöngu Spieth | Fowler lék best í Skotlandi Bandarísku ungstirnin Jordan Spieth og Rickie Fowler gerðu báðir gott mót um helgina og mæta sjóðandi heitir til leiks á Opna breska meistaramótinu sem hefst í vikunni. 13.7.2015 09:15
Utan vallar: McGregor-sýningin fær fullt hús Sýning írska vélbyssukjaftsins í Las Vegas stóð undir væntingum og rúmlega það. 13.7.2015 08:45
Landsliðsfyrirliðinn verður Dreki í áratug Hlynur Bæringsson fékk sjaldséðan fimm ára samning hjá Sundsvall Dragons í sænsku úrvalsdeildinni. 13.7.2015 08:00
Gunnar Nelson berst næst í Dyflinni Verður næst á UFC-heimavelli sínum á Írlandi þar sem hann er elskaður sem fóstursonur landsins. 13.7.2015 07:00
Gunnar Nelson orðinn einn sá besti í veltivigtinni Stórkostleg frammistaða Gunnars Nelson gegn Brandon Thatch í Las Vegas mun skjóta honum á topp tíu í veltivigtinni. Gunnar frumsýndi með miklum látum í Bandaríkjunum er hann afgreiddi sitt í fyrstu lotu. 13.7.2015 06:00
Silva vill að tekið verði upp vetrarhlé í ensku úrvalsdeildinni Silva telur að þétt leikjadagskrá í desember og janúar stuðli að aukinni pressu, bæði líkamlegri og andlegri, hjá leikmönnum í efstu deild. 12.7.2015 23:30
QPR fær tvo milljarða vegna sölu Sterling til City Liverpool keypti Sterling frá QPR og í samningi félaganna var ákvæði sem hljóðaði svo að QPR fengi 20% af kaupverðinu ef Sterling yrði seldur frá Liverpool. 12.7.2015 22:45
Kennie Chopart á leið til Fjölnis Danski kantmaðurinn sem gerði það gott með Stjörnunni snýr aftur í Pepsi-deildina og spilar í Grafarvoginum. 12.7.2015 22:38
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Víkingur - KR 0-3 | KR kláraði dæmið í fyrri hálfleik KR endurheimti 2. sætið í Pepsi-deild karla með öruggum 0-3 sigri á Víkingi í kvöld. 12.7.2015 22:30
Bjarni: Vonandi var þetta ekki síðasti leikur Þorsteins fyrir KR Bjarni Guðjónsson, þjálfari KR, var að vonum ánægður með sigurinn á Víkingi í kvöld en hann skilar KR-ingum aftur upp í 2. sæti Pepsi-deildarinnar. 12.7.2015 22:17
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: FH - Fylkir 2-2 | Jafnt eftir tvö mörk í uppbótartíma | Sjáðu mörkin FH og Fylkir skildu jöfn 2-2 í æsispennandi leik í Pepsí deild karla í fótbolta í Kaplakrika í kvöld. Staðan í hálfleik var 0-0. 12.7.2015 22:00
Rickie Fowler virkar í góðu formi fyrir opna breska Fowler var tveimur höggum á eftir Matt Kuchar þegar hann átti fjórar holur eftir en hann fékk fugl á þremur af síðustu fjórum holum vallarins og vann opna skoska meistaramótið. 12.7.2015 21:45
United búið að ganga frá kaupum á Schneiderlin Franski miðjumaðurinn fór í læknisskoðun í Manchester í dag og flýgur til Bandaríkjannameð liðinu á morgun. 12.7.2015 21:44
Sóknarþjálfari Buffalo Bills handtekinn fyrir að lúskra á dreng Aaron Kromer, sóknarþjálfari Buffalo Bills, er ekki í neitt sérstökum málum. Hann var í dag handtekinn fyrir að hrinda dreng í jörðina og kýla hann. 12.7.2015 20:30
Lilleström tapaði á heimavelli gegn Strömsgodset Finnur Orri Margeirsson var í byrjunarliði Lilleström sem tapaði á heimavelli gegn Strömsgodset í norsku úrvalsdeildinni. 12.7.2015 20:11
Jóhannes Þór: Viðbrögð leikmanna frábær Það hefur á ýmsu gengið í þjálfarateymi ÍBV síðustu vikurnar. Þjálfarinn er ánægður með viðbrögð leikmanna þrátt fyrir tap gegn ÍA í dag. 12.7.2015 19:47
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - ÍBV 3-1 | Eyjamenn aftur á byrjunarreit | Sjáðu mörkin ÍA vann þrjú afar dýrmæt stig á heimavelli gegn ÍBV í dag. 12.7.2015 19:30
Sætabrauðsdrengir í Reykjavík vilja ekki spila með liðum úti á landi | Myndband Hörð barátta er framundan í 1. deild karla en Bjarni Jóhannsson ræddi við Guðjón Guðmundsson um stöðu mála. 12.7.2015 18:30
Hólmar Örn og félagar með fimm stiga forystu á toppi deildarinnar Hólmar Örn Eyjólfsson lék allan leikinn í liði Rosenborg sem vann Odd 3-0. Guðmundur Kristjánsson, Matthías Vilhjálmsson og félagar í Start töpuðu fyrir Tromsö. 12.7.2015 17:47
Hauks-lausir AIK-liðar völtuðu yfir Sundsvall Jón Guðni Fjóluson, Rúnar Már Sigurjónsson og Arnór Ingvi Traustason voru allir í byrjunarliðum sínum í dag þegar tveir leikir fóru fram í 15. umferð sænsku úrvalsdeildarinnar. 12.7.2015 17:21
Sterling til Manchester City fyrir 10,1 milljarð króna Liverpool hefur komist að samkomulagi við Manchester City um kaupverð á Raheem Sterling. Kaupverðið er talið vera 49 milljónir punda eða sem nemur 10,1 milljarði króna. 12.7.2015 17:13
Djokovic er Wimbledon meistari 2015 Novak Djokovic varði titil sinn á Wimbledon mótinu í tennis með því að leggja Roger Federer að velli í úrslitum annað árið í röð. 12.7.2015 16:36
Schweinsteiger sendir stuðningsmönnum Bayern hjartnæm skilaboð Bastian Schweinsteiger hefur sent stuðningsmönnum FC Bayern skilaboð þar sem hann útskýrir ástæðu þess að hann yfirgefi FC Bayern og gangi til við Manchester United. 12.7.2015 16:27
Gunnar fagnaði með Tortímandanum Arnold Schwarzenegger fékk mynd af sér með Gunnari Nelson og Jóni Viðari Arnþórssyni eftir bardaga Gunnars. 12.7.2015 15:55
Fjallið bætir met sitt í réttstöðulyftu | Myndband Hafþór Júlíus Björnsson, eða Fjallið eins og hann er stundum kallaður, gerði sér lítið fyrir og lyfti 450 kg. í réttstöðulyfti. 12.7.2015 15:42
Loksins sigur hjá ÍBV eftir fjóra leiki án sigurs í deild og bikar ÍBV vann sannfærandi 3-1 sigur á Þór/KA í Pepsi-deild kvenna í fótbolta en leikið var í Eyjum. ÍBV er komið í 4. sæti deildarinnar. 12.7.2015 15:38
Rick Story sendi Gunnari kveðju eftir sigurinn í nótt Það er greinilega bræðrakærleikur milli keppinauta í þyngdarflokki Gunnars. 12.7.2015 15:30
Carlos Tevez snýr aftur til Boca Junior í Argentínu Tevez hefur lengi rætt um að hann vilji snúa aftur til Boca en hann hefur leikið með Juventus undanfarin tvö tímabil. 12.7.2015 15:00
Sjötti sigur Marquez í röð á Sachsenring brautinni í Þýskalandi Vonir Marquez um að verja titil sinn eru veikar en hann virðist þó ekki ætla að leggja árar í bát og stefnir á að veita þeim Valentino Rossi og Jorge Lorenzo hraða keppni á síðasti hluta tímabilsins. 12.7.2015 14:15
Gunnar segir hlutina nákvæmlega eins og þeir eru | Myndband af blaðamannafundi Dana White, forseti UFC, sagði á kaldhæðin hátt að Gunnar Nelson væri maður margra orða á blaðamannafundi eftir bardagann í nótt. 12.7.2015 13:37
Móðir Casillas segir að Florentino Perez sé að þvinga hann frá Real Madrid Móðir Casillas segir að Perez hafi viljað fá Buffon til Real Madrid árið 2009 og síðan þá hafi samband félagsins við Casillas verið einkennilegt. 12.7.2015 13:30
Jóhannes snýr aftur á hliðarlínuna með ÍBV gegn ÍA Jóhannes Harðarson, þjálfari ÍBV, er kominn aftur til landsins og mun stýra sínum mönnum í ÍBV gegn uppeldisfélagi sínu. 12.7.2015 13:15
Sjáðu Conor McGregor rota Mendes og verða heimsmeistari Írinn magnaði var næstum hengdur en rotaði mótherja sinn 31 sekúndu síðar í titilbardaganum í nótt. 12.7.2015 12:56
Ísland tapaði naumlega gegn Noregi um laust sæti í efstu deild á EM Þrjú efstu sætin eru örugg um að komast í efstu deild að ári. Noregur fylgir því Austurríki og Portúgal í efstu deild að ári en Ísland situr eftir með sárt ennið. 12.7.2015 12:30
Djokovic segir Federer vera besta tennisspilara sögunnar Novak Djokovic fer fögrum orðum um andstæðing sinn í úrslitaleik Wimbledon mótsins í tennis, Roger Federer. 12.7.2015 12:00
Góður gangur í Víðidalsá Það er góður gangur í veiðinni í Víðidalsá og eins og annars staðar á landinu eru laxagöngurnar að aukast á hverjum degi. 12.7.2015 12:00
María Ögn og Elvar Örn sigurvegarar Kia Gullhringsins Kia Gullhringurinn var haldin í fjórða sinn á Laugarvatni í gær en um 700 manns tóku þátt í ár. 12.7.2015 11:53
Sterling fer ekki með Liverpool til Asíu Samkvæmt heimildum enskra fjölmiðla hefur Raheem Sterling kvatt félaga sína í Liverpool og mun ekki fara með liðinu í æfingaferð til Asíu. 12.7.2015 11:45
Van Persie á leið til Tyrklands og Schweinsteiger í læknisskoðun í dag Búist er við að Robin van Persie fari í dag til Tyrklands til að ganga frá samningi við Fenerbahce og Bastian Schweinsteiger mætir í læknisskoðun hjá Manchester í dag. 12.7.2015 11:30
Sigur í fyrsta leik Steven Gerrard með LA Galaxy Steven Gerrard lék sinn fyrsta leik með nýja liðinu sínu LA Galaxy í nótt sem leið þegar liðið mætti mexíkóska liðinu America í æfingaleik. Leikurinn endaði með 2-1 sigri Galaxy-liðsins. 12.7.2015 11:00
Eystri Rangá er að hrökkva í gang Ein af vinsælustu veiðiám landsins síðustu ár er Eystri Rangá og hefur hún reglulega vermt toppsætið yfir aflahæstu árnar. 12.7.2015 10:00