Fleiri fréttir

Gunnar Nelson orðinn einn sá besti í veltivigtinni

Stórkostleg frammistaða Gunnars Nelson gegn Brandon Thatch í Las Vegas mun skjóta honum á topp tíu í veltivigtinni. Gunnar frumsýndi með miklum látum í Bandaríkjunum er hann afgreiddi sitt í fyrstu lotu.

Hauks-lausir AIK-liðar völtuðu yfir Sundsvall

Jón Guðni Fjóluson, Rúnar Már Sigurjónsson og Arnór Ingvi Traustason voru allir í byrjunarliðum sínum í dag þegar tveir leikir fóru fram í 15. umferð sænsku úrvalsdeildarinnar.

Djokovic er Wimbledon meistari 2015

Novak Djokovic varði titil sinn á Wimbledon mótinu í tennis með því að leggja Roger Federer að velli í úrslitum annað árið í röð.

Góður gangur í Víðidalsá

Það er góður gangur í veiðinni í Víðidalsá og eins og annars staðar á landinu eru laxagöngurnar að aukast á hverjum degi.

Sigur í fyrsta leik Steven Gerrard með LA Galaxy

Steven Gerrard lék sinn fyrsta leik með nýja liðinu sínu LA Galaxy í nótt sem leið þegar liðið mætti mexíkóska liðinu America í æfingaleik. Leikurinn endaði með 2-1 sigri Galaxy-liðsins.

Eystri Rangá er að hrökkva í gang

Ein af vinsælustu veiðiám landsins síðustu ár er Eystri Rangá og hefur hún reglulega vermt toppsætið yfir aflahæstu árnar.

Sjá næstu 50 fréttir