Fleiri fréttir Ásdís í fimmta sæti Spjótkatarinn öflugi, Ásdís Hjálmsdóttir, lenti í fimmta sæti á sterku kastmóti í Þýskalandi, en Morgunblaðið greinir frá þessu á vef sínum í kvöld. 16.5.2015 22:15 Sjáðu kveðjuviðtalið við Gerrard Steven Gerrard, fyrirliði enska knattspyrnuliðsins Liverpool, lék sinn síðasta heimaleik fyrir Liverpool í dag eins og flestir vita. 16.5.2015 21:30 Tók 50 silunga á einni morgunstund í Sauðlauksvatni Þessa dagana er flugnaklakið að byrja og lífríkið að taka við sér í vötnunum og þegar það gerist geta veiðimenn lent í feyknagóðri veiði. 16.5.2015 20:53 Sigurbergur frábær í stórsigri Sigurbergur Sveinsson átti afar góðan leik fyrir Erlangen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 16.5.2015 20:28 Sjáðu mörkin fimm hjá Þrótti gegn Djúpmönnum Þróttur vann öruggan 5-0 sigur á BÍ/Bolungarvík í fyrstu deild karla í knattspyrnu í dag, en leikið var á gervigrasvellinum í Laugardal. 16.5.2015 20:00 "Sama rósin sprettur aldrei aftur, þótt önnur fegri skreyti veginn þinn" Twitter logaði yfir leik Liverpool og Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en leikurinn var síðasti heimaleikur Gerrard á Anfield. 16.5.2015 19:00 Þrjú mörk frá Guðjóni í enn einum sigri Barcelona Guðjón Valur Sigurðsson skoraði þrjú mörk úr fimm skotum fyrir Barcelona sem vann Granollers 34-29 í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta. 16.5.2015 18:53 Palace skemmdi veisluna á Anfield | Sjáðu mörkin Crystal Palace kom í veg fyrir að Steven Gerrard myndi vinna sinn síðasta leik á Anfield, en Palace vann Liverpool 2-1 í síðasta leik í dagsins. 16.5.2015 18:45 Klúðraði víti og fékk rautt á fimm sekúndum | Myndband Óli Baldur Bjarnason klúðraði víti og fékk á sig rautt spjald á fimm sekúnda kafla í leik Hauka og Grindavíkur í fyrstu deild karla í gærkvöldi. 16.5.2015 18:30 Markalaust á Seltjarnanesi Grótta og Víkingur Ólafsvík gerðu markalaust jafntefli í fyrstu deild karla í dag, en leikið var á Seltjarnanesi. 16.5.2015 18:11 Lilleström og Rosenborg með sigra Íslendingaliðin Lilleström og Rosenborg unnu góða sigra í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 16.5.2015 18:06 Dagur í úrslit með Füchse Dagur Sigurðsson og lærisveinar í Füchse Berlin tryggðu sér sæti í úrslitum EHF-bikarsins með sigri á Gorenje Velenje í undanúrslitum, 27-24. 16.5.2015 17:18 Sjáðu Gerrard leiða Liverpool út á Anfield í síðasta sinn Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, leiddi sína menn út á Anfield í síðasta skipti í dag, en stemningin var rafmögnuð. 16.5.2015 16:59 Pétur Péturs tekinn við Fram Pétur Pétursson er tekinn við Fram, en þetta staðfesti Sverrir Einarsson í samtali við Vísi. 16.5.2015 16:07 Þróttur skoraði fimm í fyrri hálfleik | Elfar Árni hetjan í blálokin Tólf mörk voru skoruð í þremur leikjum í fyrstu deild karla í knattspyrnu, en annari umferðinni lýkur með leik Gróttu og Víking úr Ólafsvík síðar í dag. 16.5.2015 15:45 Hull þarf sigur gegn United til að halda sér í deildinni Fimm leikjum var að ljúka í næst síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, en þar er botnbaráttan í algleymingi. 16.5.2015 15:45 Margrét Lára skoraði annan leikinn í röð í sigri Landsliðsframherijnn Margrét Lára Viðarsdóttir er að finna sitt gamla form með Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 16.5.2015 14:47 Simpson og Streb leiða á Wells Fargo - McIlroy og Mickelson ekki langt undan Forystusauðirnir eru á tíu höggum undir pari þegar að Wells Fargo meistaramótið er hálfnað en nokkur stór nöfn eru ofarlega á skortöflunni. 16.5.2015 14:12 Óvænt tap Klepp Klepp tapaði óvænt fyrir Sandviken í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en Sandviken var í botnsætinu fyrir leikinn. 16.5.2015 14:09 Southampton niðurlægði Villa | Sjáðu þrennuna hjá Mané Southampton burstaði Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en lokatölur urðu 6-1 sigur heimamanna í Southampton. 16.5.2015 13:30 Stafsetningarvilla í húðflúri Jóa Laxdal Jóhann Laxdal, bakvörður Stjörnunar í Pepsi-deild karla, hyggst breyta húðflúri sínu sem hann fékk sér vegna stafsetningarvillu. 16.5.2015 13:29 Hólmfríður á skotskónum í stórsigri Hólmfríður Magnúsdóttir var á skotskónum fyrir Avaldsnes sem vann stórsigur á Amazon Grimstad í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 16.5.2015 13:11 Norwich skrefi nær úrvalsdeildinni Norwich er skrefi frá því að tryggja sér sæti í ensku úrvalsdeildinni á ný, en liðið vann Ipswich 3-1 í síðari undanúrslitaleik liðanna um laust sæti í úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. 16.5.2015 13:00 Sjáðu fljótustu þrennu í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sadio Mané, framherji Southampton, bætti í dag met Robbie Fowler, en Mané skoraði fljótustu þrennu í sögu ensku úrvalsdeildinnar. 16.5.2015 12:47 Frammistaða Gerrard í Istanbul ein sú besta í úrslitaleik Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool og nú knattspyrnuspekingur á Sky Sports, segir að frammistaða Steven Gerrard í úrslitaleiknum gegn AC Milan í Meistaradeildinni 2005 sé ein besta frammistaða manns í úrslitaleik í manna minnum. 16.5.2015 12:30 Rooney ekki með United gegn Arsenal Wayne Rooney, framherji Manchester United, verður ekki með United gegn Arsenal í stórleik helgarinnar í enska boltanum, en liðin mætast á Emirates á sunnudag. 16.5.2015 11:45 Jöfnunarkarfa Pierce dæmd af og Atlanta í úrslit Atlanta Hawks og Golden State Warriors komust í úrslit Austur- og Vesturdeildarinnar í NBA-körfubolta með sigrum í nótt. Mikil dramatík var í leik Atlanta og Washington. 16.5.2015 11:00 Jón Gunnlaugur ráðinn til HK Jón Gunnlaugur Viggósson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla í handbolta hjá HK. 16.5.2015 09:00 Heimavöllurinn gefið lítið í fyrstu tveimur umferðum Pepsi-deildarinnar Útiliðin hafa náð í 69 prósent stiganna og skorað 63 prósent markanna í sumar. 16.5.2015 08:00 Væri gaman að kveðja með titli Dagur Sigurðsson er á lokasprettinum með lið sitt, Füchse Berlin. Hann verður í eldlínunni um helgina í undanúrslitum í EHF-bikarnum. Þau fara fram á heimavelli Berlin og lið Dags er líklegt til afreka. Er tímabilinu lýkur segist Dagur ganga stoltur frá borði. 16.5.2015 06:00 Enn lækkar Jordan verðið á húsinu sínu | Myndir Það virðist enginn vilja kaupa, eða hafa efni á, húsi Michael Jordan í Chicago. 15.5.2015 23:15 Fyrrum forsetaframbjóðandi berst við Holyfield Mitt Romney náði ekki að hafa betur gegn Barack Obama en spurning hvernig honum gengur gegn Evander Holyfield. 15.5.2015 22:30 Eldsneytisáfylling snýr aftur í Formúlu 1 Uppkast af stefnubreytingu hefur verið samþykkt af skipulagshópi Formúlu 1 liða á fundi í gær. Meðal breytinga er að eldsneytisáfyllingar snúa aftur. 15.5.2015 22:15 Jóhann Laxdal lét flúra Stjörnumerkið á sig Jóhann Laxdal, leikmaður Stjörnunnar í Pepsi-deild karla, birti í dag mynd á Twitter af nýju húðflúri sem hann fékk sér. 15.5.2015 21:56 Mögnuð frammistaða á HM hjá 43 ára gömlum Tékka Jaromir Jagr er enn að láta til sín taka á svellinu þrátt fyrir að vera orðinn 43 ára gamall. Hann var nefnilega maðurinn á bak við þegar tékkneska landsliðið tryggði sér sæti í undanúrslitum HM í íshokkí í Tékklandi. 15.5.2015 21:45 Real Madrid mætir Olympiacos í úrslitaleik Meistaradeildarinnar Það verður Real Madrid sem mætir Olympiacos í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í körfubolta á sunnudaginn. 15.5.2015 21:02 Boro í úrslitaleikinn í umspilinu | Sjáðu mörkin Middlesbrough er komið í úrslitaleikinn í umspili um sæti í ensku úrvalsdeildinni á næsta tímabili. 15.5.2015 20:43 FH lánar Diedhiou til Leiknis Leiknismenn hafa fengið liðsstyrk fyrir átökin í Pepsi-deild karla en í dag fengu Breiðhyltingar Amath André Diedhiou á láni frá FH. 15.5.2015 20:28 Haukar stórhuga í Olís-deild kvenna Haukar ætla sér greinilega stóra hluti í Olís-deild kvenna á næstu leiktíð en í dag sömdu þrír nýjir leikmenn við liðið. 15.5.2015 20:05 Kiel sneri dæminu við í seinni hálfleik Kiel náði sex stiga forystu á toppi þýsku úrvaldeildarinnar í handbolta með sex marka sigri, 26-34, á Gummersbach á útivelli í kvöld. 15.5.2015 19:49 Japanir vilja fá Heiner Brand Fyrrum þjálfari þýska landsliðsins, Heiner Brand, er væntanlega á leið til Japans. 15.5.2015 19:00 Ari Freyr með mark og stoðsendingu í sigri OB Landsliðsbakvörðurinn Ari Freyr Skúlason leiddi sína menn í OB Odense til 2-0 útisigurs á AaB í Álaborg í kvöld þegar liðin mættust í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 15.5.2015 18:25 Olympiacos í þriðja úrslitaleikinn á fjórum árum Olympiacos er komið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í körfubolta eftir tveggja stiga sigur, 68-70, á CSKA Moskvu í fyrri undanúrslitaleik keppninnar en úrslitahelgin fer fram í Madríd á Spáni. 15.5.2015 18:12 Dagný í Selfoss Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir er gengin á ný í raðir Selfoss og mun spila með liðinu í Pepsi-deildinni í sumar. 15.5.2015 17:42 Margir telja að Jordan myndi vinna LeBron einn á einn NBA-áhugamenn hafa mikla trú á Michael Jordan sem körfuboltamanni þó svo hann sé orðinn 52 ára gamall. 15.5.2015 17:30 Sjá næstu 50 fréttir
Ásdís í fimmta sæti Spjótkatarinn öflugi, Ásdís Hjálmsdóttir, lenti í fimmta sæti á sterku kastmóti í Þýskalandi, en Morgunblaðið greinir frá þessu á vef sínum í kvöld. 16.5.2015 22:15
Sjáðu kveðjuviðtalið við Gerrard Steven Gerrard, fyrirliði enska knattspyrnuliðsins Liverpool, lék sinn síðasta heimaleik fyrir Liverpool í dag eins og flestir vita. 16.5.2015 21:30
Tók 50 silunga á einni morgunstund í Sauðlauksvatni Þessa dagana er flugnaklakið að byrja og lífríkið að taka við sér í vötnunum og þegar það gerist geta veiðimenn lent í feyknagóðri veiði. 16.5.2015 20:53
Sigurbergur frábær í stórsigri Sigurbergur Sveinsson átti afar góðan leik fyrir Erlangen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 16.5.2015 20:28
Sjáðu mörkin fimm hjá Þrótti gegn Djúpmönnum Þróttur vann öruggan 5-0 sigur á BÍ/Bolungarvík í fyrstu deild karla í knattspyrnu í dag, en leikið var á gervigrasvellinum í Laugardal. 16.5.2015 20:00
"Sama rósin sprettur aldrei aftur, þótt önnur fegri skreyti veginn þinn" Twitter logaði yfir leik Liverpool og Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en leikurinn var síðasti heimaleikur Gerrard á Anfield. 16.5.2015 19:00
Þrjú mörk frá Guðjóni í enn einum sigri Barcelona Guðjón Valur Sigurðsson skoraði þrjú mörk úr fimm skotum fyrir Barcelona sem vann Granollers 34-29 í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta. 16.5.2015 18:53
Palace skemmdi veisluna á Anfield | Sjáðu mörkin Crystal Palace kom í veg fyrir að Steven Gerrard myndi vinna sinn síðasta leik á Anfield, en Palace vann Liverpool 2-1 í síðasta leik í dagsins. 16.5.2015 18:45
Klúðraði víti og fékk rautt á fimm sekúndum | Myndband Óli Baldur Bjarnason klúðraði víti og fékk á sig rautt spjald á fimm sekúnda kafla í leik Hauka og Grindavíkur í fyrstu deild karla í gærkvöldi. 16.5.2015 18:30
Markalaust á Seltjarnanesi Grótta og Víkingur Ólafsvík gerðu markalaust jafntefli í fyrstu deild karla í dag, en leikið var á Seltjarnanesi. 16.5.2015 18:11
Lilleström og Rosenborg með sigra Íslendingaliðin Lilleström og Rosenborg unnu góða sigra í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 16.5.2015 18:06
Dagur í úrslit með Füchse Dagur Sigurðsson og lærisveinar í Füchse Berlin tryggðu sér sæti í úrslitum EHF-bikarsins með sigri á Gorenje Velenje í undanúrslitum, 27-24. 16.5.2015 17:18
Sjáðu Gerrard leiða Liverpool út á Anfield í síðasta sinn Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, leiddi sína menn út á Anfield í síðasta skipti í dag, en stemningin var rafmögnuð. 16.5.2015 16:59
Pétur Péturs tekinn við Fram Pétur Pétursson er tekinn við Fram, en þetta staðfesti Sverrir Einarsson í samtali við Vísi. 16.5.2015 16:07
Þróttur skoraði fimm í fyrri hálfleik | Elfar Árni hetjan í blálokin Tólf mörk voru skoruð í þremur leikjum í fyrstu deild karla í knattspyrnu, en annari umferðinni lýkur með leik Gróttu og Víking úr Ólafsvík síðar í dag. 16.5.2015 15:45
Hull þarf sigur gegn United til að halda sér í deildinni Fimm leikjum var að ljúka í næst síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, en þar er botnbaráttan í algleymingi. 16.5.2015 15:45
Margrét Lára skoraði annan leikinn í röð í sigri Landsliðsframherijnn Margrét Lára Viðarsdóttir er að finna sitt gamla form með Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 16.5.2015 14:47
Simpson og Streb leiða á Wells Fargo - McIlroy og Mickelson ekki langt undan Forystusauðirnir eru á tíu höggum undir pari þegar að Wells Fargo meistaramótið er hálfnað en nokkur stór nöfn eru ofarlega á skortöflunni. 16.5.2015 14:12
Óvænt tap Klepp Klepp tapaði óvænt fyrir Sandviken í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en Sandviken var í botnsætinu fyrir leikinn. 16.5.2015 14:09
Southampton niðurlægði Villa | Sjáðu þrennuna hjá Mané Southampton burstaði Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en lokatölur urðu 6-1 sigur heimamanna í Southampton. 16.5.2015 13:30
Stafsetningarvilla í húðflúri Jóa Laxdal Jóhann Laxdal, bakvörður Stjörnunar í Pepsi-deild karla, hyggst breyta húðflúri sínu sem hann fékk sér vegna stafsetningarvillu. 16.5.2015 13:29
Hólmfríður á skotskónum í stórsigri Hólmfríður Magnúsdóttir var á skotskónum fyrir Avaldsnes sem vann stórsigur á Amazon Grimstad í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 16.5.2015 13:11
Norwich skrefi nær úrvalsdeildinni Norwich er skrefi frá því að tryggja sér sæti í ensku úrvalsdeildinni á ný, en liðið vann Ipswich 3-1 í síðari undanúrslitaleik liðanna um laust sæti í úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. 16.5.2015 13:00
Sjáðu fljótustu þrennu í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sadio Mané, framherji Southampton, bætti í dag met Robbie Fowler, en Mané skoraði fljótustu þrennu í sögu ensku úrvalsdeildinnar. 16.5.2015 12:47
Frammistaða Gerrard í Istanbul ein sú besta í úrslitaleik Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool og nú knattspyrnuspekingur á Sky Sports, segir að frammistaða Steven Gerrard í úrslitaleiknum gegn AC Milan í Meistaradeildinni 2005 sé ein besta frammistaða manns í úrslitaleik í manna minnum. 16.5.2015 12:30
Rooney ekki með United gegn Arsenal Wayne Rooney, framherji Manchester United, verður ekki með United gegn Arsenal í stórleik helgarinnar í enska boltanum, en liðin mætast á Emirates á sunnudag. 16.5.2015 11:45
Jöfnunarkarfa Pierce dæmd af og Atlanta í úrslit Atlanta Hawks og Golden State Warriors komust í úrslit Austur- og Vesturdeildarinnar í NBA-körfubolta með sigrum í nótt. Mikil dramatík var í leik Atlanta og Washington. 16.5.2015 11:00
Jón Gunnlaugur ráðinn til HK Jón Gunnlaugur Viggósson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla í handbolta hjá HK. 16.5.2015 09:00
Heimavöllurinn gefið lítið í fyrstu tveimur umferðum Pepsi-deildarinnar Útiliðin hafa náð í 69 prósent stiganna og skorað 63 prósent markanna í sumar. 16.5.2015 08:00
Væri gaman að kveðja með titli Dagur Sigurðsson er á lokasprettinum með lið sitt, Füchse Berlin. Hann verður í eldlínunni um helgina í undanúrslitum í EHF-bikarnum. Þau fara fram á heimavelli Berlin og lið Dags er líklegt til afreka. Er tímabilinu lýkur segist Dagur ganga stoltur frá borði. 16.5.2015 06:00
Enn lækkar Jordan verðið á húsinu sínu | Myndir Það virðist enginn vilja kaupa, eða hafa efni á, húsi Michael Jordan í Chicago. 15.5.2015 23:15
Fyrrum forsetaframbjóðandi berst við Holyfield Mitt Romney náði ekki að hafa betur gegn Barack Obama en spurning hvernig honum gengur gegn Evander Holyfield. 15.5.2015 22:30
Eldsneytisáfylling snýr aftur í Formúlu 1 Uppkast af stefnubreytingu hefur verið samþykkt af skipulagshópi Formúlu 1 liða á fundi í gær. Meðal breytinga er að eldsneytisáfyllingar snúa aftur. 15.5.2015 22:15
Jóhann Laxdal lét flúra Stjörnumerkið á sig Jóhann Laxdal, leikmaður Stjörnunnar í Pepsi-deild karla, birti í dag mynd á Twitter af nýju húðflúri sem hann fékk sér. 15.5.2015 21:56
Mögnuð frammistaða á HM hjá 43 ára gömlum Tékka Jaromir Jagr er enn að láta til sín taka á svellinu þrátt fyrir að vera orðinn 43 ára gamall. Hann var nefnilega maðurinn á bak við þegar tékkneska landsliðið tryggði sér sæti í undanúrslitum HM í íshokkí í Tékklandi. 15.5.2015 21:45
Real Madrid mætir Olympiacos í úrslitaleik Meistaradeildarinnar Það verður Real Madrid sem mætir Olympiacos í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í körfubolta á sunnudaginn. 15.5.2015 21:02
Boro í úrslitaleikinn í umspilinu | Sjáðu mörkin Middlesbrough er komið í úrslitaleikinn í umspili um sæti í ensku úrvalsdeildinni á næsta tímabili. 15.5.2015 20:43
FH lánar Diedhiou til Leiknis Leiknismenn hafa fengið liðsstyrk fyrir átökin í Pepsi-deild karla en í dag fengu Breiðhyltingar Amath André Diedhiou á láni frá FH. 15.5.2015 20:28
Haukar stórhuga í Olís-deild kvenna Haukar ætla sér greinilega stóra hluti í Olís-deild kvenna á næstu leiktíð en í dag sömdu þrír nýjir leikmenn við liðið. 15.5.2015 20:05
Kiel sneri dæminu við í seinni hálfleik Kiel náði sex stiga forystu á toppi þýsku úrvaldeildarinnar í handbolta með sex marka sigri, 26-34, á Gummersbach á útivelli í kvöld. 15.5.2015 19:49
Japanir vilja fá Heiner Brand Fyrrum þjálfari þýska landsliðsins, Heiner Brand, er væntanlega á leið til Japans. 15.5.2015 19:00
Ari Freyr með mark og stoðsendingu í sigri OB Landsliðsbakvörðurinn Ari Freyr Skúlason leiddi sína menn í OB Odense til 2-0 útisigurs á AaB í Álaborg í kvöld þegar liðin mættust í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 15.5.2015 18:25
Olympiacos í þriðja úrslitaleikinn á fjórum árum Olympiacos er komið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í körfubolta eftir tveggja stiga sigur, 68-70, á CSKA Moskvu í fyrri undanúrslitaleik keppninnar en úrslitahelgin fer fram í Madríd á Spáni. 15.5.2015 18:12
Dagný í Selfoss Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir er gengin á ný í raðir Selfoss og mun spila með liðinu í Pepsi-deildinni í sumar. 15.5.2015 17:42
Margir telja að Jordan myndi vinna LeBron einn á einn NBA-áhugamenn hafa mikla trú á Michael Jordan sem körfuboltamanni þó svo hann sé orðinn 52 ára gamall. 15.5.2015 17:30